Þjóðviljinn - 14.10.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 14.10.1961, Side 12
éiiiiíííiiíiiiiiiiitiiiaiatÉiiiÉitiÉiiftiKiiiiiiainMiliiaiiittiiiititÉiiiitiiutitiaiiiiiiti*; 40 pús. t. Suðurlands~ síldar til Sovétríkja 20 jbás. tunnur seldar til V-Þýzkalands Síðustu dagana hefur ver- áð samið um sölu á 40 þús- und tunnum af saltaðri Suðurlandssíld til Sovétríkj- •anna og 20 þúsund tn. af flattri edikssaltaðri síld til 'Vestur-Þýzkalands. Samkvæmt upplýsingum frá .■síldarútvegsnefnd var hinn 7. þ. m. u.ndirritaður í Reykjavík samningur um fyrirframsölu á 20 þúsund tunnum af saltsíld, Suð- urlandssíld, til Sovétríkjanna. ■Verður að afgreiða þetta magn lyrir 25. desember n.k. Lúðvík formeðar þingflokksins Á fundi þingflokks Alþýðu- Toandalagsins í fyrradag baðst Rinar Olgeirsson undan endur- Rosningu sem formaður þing- flokksins, og var Lúðvík Jóseps- son kosinn formaður í hans stað. Fiskiranosókn- ir við ísland Kaupmannahöfn 13/10 — Alþjóða hafrannsóknar- ráðið hefur lokið 49. árs- fúndi sínum í Charlotten- lund-höll. Á fundinum var ákveðið að framkvæma margskonar fiskirannsóknir við ísland á næsta ári. Meðal annars eiga væntanlegar rannsókn- ir að leiða í ljós hvernig bezt megi velja stærð fisks- ins sem veiddur er með því að nota mismunandi möskvastærðir í netum. Einnig verður safnað efni í nákvæmt hagskýrsluyfir- lit um fiskveiðar. Reiknað er með að Nor- egur, Sovétríkin, ísland, Bretland og Vestur-Þýzka- land taki þátt í þessum rannsóknum. í fyrradag var svo undirritaður viðbótarsamningur um sölu á 20 þúsund tunnum til Sovétríkjanna og verður að afgreiða 5000 tunn- l'.r af þeirri síld í desember, 7500 ið frá -samningum um fyrir- framsölu á 20 þúsund tunnum af flattri og edikssaltaðri Suður- landssíld til Sambandslýðveld- isins Þýzkalands. tunnur í janúar næsta ár og! Samningaumleitanir um sölu á jafn mikið magn í febrúar. | saltaðri Suður-landssíld til ann- Þá var fyrir nokkru geng- arra landa standa enn yfir. setur Leifs hep lOÐVIUINN Laugardagur 14. október 1961 — 26. árgangur — 235. tölublað Ríkishandbók ís- lands er komin út á Vinlan NEW YORK 13/10 — Heim- skautakunnuðurinn Heige Ing- stad frá Noregi hefur fundið áð- ur óþekktar rústir af manrvirkj- um á nyrsta tanga Nýfundna- lands. Ingstad heldur því fram, að Leifnr Eiriksson og víkinga- lið hans hafi komið þarna við á leið sinni frá íslandi til meg- inlartds Ameríku 500 árum áður en Kólumbus fann þá áifu. Blaðið New York Times, sem birtir frétt um málið, hefur það eftir Ingstad að hann hafi fund- ið rústir sjö bygginga. Hafi þær greinilega verið byggðar af Evr- ópumönnum. Ein þeirra er stór skáii í skýrum víkingastíl. Ing- stad er þeirrar skoðunar, að Leifur Eiríksson hafi notað þessa byggingu sem höfuðaðset- ur sitt meðan hann dvaldi í Vínlandi hinu góða og ferðaðist þar um. Rústirnar fundust fáeinum kílómetrum fyrir vestan Meade Bay á stað, sem á landakortinu heitir Lance aux Meadows, að- eins 100 metra frá ströndinni. Þetta er óbyggt og afskekkt svæði, sem fiskimenn koma að- eins til öðru hverju. Þar er hafn- laust og engin vík til lendingar. Ingstad telur að víkingarnir hafi dregið skip sín á land, eins og iSEral® um fjárlögin u. k. þrlðjudag Ráðgert er að 1. umræða um fjárlagafrumvarpið 1962 verði n. k. þriðjudag. Er þá samkvæmt þingsköpum útvarpað framsögu- ræðu fjármálaráðherra og ræðu frá hverjum þingflokki, og svar- ar ráðherrann. þeir voru vanir á hafnlausum stöðum. Staðurinn þar sem rústirnar eru fannst með hjálp fiskimanna á Nýfundnalandi. Ingstad barst Framhald á 11. síðu. RÍKISHANDBÖK ISLANDS nefnist nýjasta uppsiáttarritið, skrá um stofnanir, starfsmenn og sitthvað fleira, bók sem margir munu eíga eftir að fletta upp í til leitar að margháttuðum upp- lýsingum. Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri og Hendrik Sv. Björnsson, nú ambassador í London, hafa unnið manna mest að útgáfu þessarar bókar ásamt stjórnar- ráðsfulltrúunum Árna Gunnars- syni og Sigurði J. Briem. Meginefni þessarar bókar er sem hér segir: Stjórnarskráin, Forseti Islands, Ríkisráð, Alþingi, Laust eftir kl. 5 í gærdag varð það slys á mótum Miklubrautar og Kringiumýrarvegar, að Theodór Welding, Bústaðahverfi 5, varð á milli bíls og veghefiis og slasaðist mikið. Hann var samstundis fluttur á slysavarðstofuna og þaðan á Landspítalann. Er blaðið fór í prentun í gærkvöld var ekki enn búið að gera að sárum hans, né fá fullnaðarvitneskju um, hve mikið hann hefði slasazt. Um kl. 7 varð annað slys við Mávahlið 1. Ung stúlka varð fyrir bíl og meiddist eittlivað á fótum. Um kl. 11 í gærkvöld varð 12 ára drengur, Jón Benediktsson, Hraunteig 15, fyrir bíi á Sundlaugavegi.. Jón var fluttur á slysavarðstofuna og þaðan á Landspítalann. Meiðsii drcngsins voru ókunn er blaðið fór í prentun. Hæstiréttur, Alþjóöastofnapir, sem Island er aðili að, Fulltrúar erlendra ríkja á ísiandi, FuJl- trúar Islands erlendis, -Skrá um ráðherra og ráðuneyti frá 1900, Auglýsing um skipun og skipting starfa ráðherra, Stjórnarráðrð, Kirkjumál, Menntamál, Heilbrigð- ismál, Héraðsdómarar, löggæzla, tollgæzla o. f 1., Bankar, Ýmsar ríkisstofnanir, Opinberar nefndir, Fálkaorðan og önnur heiðurs- merki, Lög um þjóðfánanp, For- setaúrskurðir um fánadaga, skjaldarmerkið, fána og. merki forseta, Félagaskrá o. fl. Loks eru í bókinni litmyndir af þjóðfánan- um, ríkisskjaldarmeíkinu, fána og merki forseta Islands og hin- 'im ýmsu stigum fálkaorðunnar. Bókaútgáfa Menningarsióðs hef- 'ir með höndum aðaTútsölu bók- arinnar, en þar sem hún er gef^ ;n út í litlu upolagi, 500 eintök- "m (verð kr. 400) verður hún ekki send bóksölum í umboðssötu heldur aðeins gegn staðgreiðslu. B 1 Myrkur miðbœnum f gærkvöid varð rafmagnslaust í miðbænum og nokkrum hluta V estújb æ jarins vegna skamm- hlaups í háspennurofa í spennu- stöð í Vallarstræti. Var raf- magnslaust í tæpa tvó tíma. Einn framkvœmdastjóri og sjö varamenn fyrir S. Þ. Nýjar sáftatillögur Sovétstjórnarinnar væri sú, að öryggisráðið aetti að gera tillögu um skipan aðalfram- kvæmdastjóra. Framkvæmda- New York 13/10 — Sovétstjórn-verði nú þegar þrír jafnréttháir in hefur fallið frá kröfunni um framkvæmdastjórar fyrir sam- að neitunarvald skuli gilda ítökin. æðstu stjórn Sameinuðu þjóð- Zorin, aðalfulltrúi Sovétríkj- anna. Til þess að stuðla að sam-ánna hjá S.Þ. skýrði frá þessu á . stjórinn hafi allt að..þyí komulagi hefur Sovétstjórninblaðamahnafundi í dag. Hann einnig fallið, frá því að skipaðir sagði að skoðun stjórnar sinnar EIRÍKUR SMITH OPNAR FJÖLBREYTTA SÝNINGU Eiríkur Smith, listmálari, opnar í dag stóra og fjöl- breytta sýningu í Lista- mannaskálanum, sem verður ópin næstu 10—15 daga á venjulegum sýningartíma. Á sýningunni eru 36 olíu- málverk, 22 vatnslitamyndir, 9 tússmyndir og 3 raderingar. Eiríkur hélt síðast sjálf- stæða sýningu 1958, en fyrst sýndi hann í Hafnarfirði 1948, þar sem hann er bú- ■WWsmw . . - settur. Hann hefur oft tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Eiríkur sagði að myndir sínar væru til orðnar fyrir áhrif úr náttúrunni og hann gæfi þeim nafn, svo fólk gæti séð í fljótu bragði livaða til- finningar hann væri að túlka. Er talið barst að abstraktlist almennt, sagði Eiríkur að hún hefði tekið miklum breytingum og væru nú uppi margar stefnur og það þyrfti orðið sérfróðan mann til að kunna skil á því öllu. Sjálf- ur hef ég stundað geómatr- íska myndgerð, sagði Eiríkur, en þetta form, sem er á myndunum núna virðist henta mér betur. Eirikur skýrði frá því að í sumar hafi heimsótt sig Dorothy Miller, bandarísk kona, sem er annar forstjór- anna við „Museum of Modern Eiríkur Smith Art“ og hafi hún keypt af sér eina mynd og lokið lofsorði á myndirnar. Þetta kann að líta út eins og sjálfshól, sagði Eiríkur, en þetta varð mér mikil hvatning. ; stoðarmenn, sem hann skuld- ! bindi sig til að ha’fa samráð við • .* '•) IJ V f l; 4?. i um lausn mikilvægra vanda- mála. Zorin sagði að Sovétstjófíim hefði ekki fallið frá þeirri skoð- un, að íramkvæmdastjórarnir. ættu að vera þrír,. en hún royndi ekki krefjast þess að það fy.rT irkomulag kæmi til framkvæmda fyrr en 1963, en þá iýkur; kjör- tímabili Hammarskjölds. Verði þeir valdir með landfræðileg sjónarmið í huga. . * Zorin sagði að aðstoðar- framí kvæmdastjórarnir ættu að vera starfsmenn Sameinu þjóðanna og mættu þeir ekki taka við -fýrk-- skipunum frá löndum sfnum. Einn þeirra yrði > að vera Sovét- maður, og ef Vestur-Evrópa ætti þar fulltrúa. yrði einnig að vera fulltrúi frá Austur-Evrópu- ríkjunum. Stevenson, aðalfulltrúi Banda- ríkjanna, sagði ei'tir blaöamanna- fund Zorins, ;ið. ..Bán<J.a.ú(kiii myndu vera '-amfvíg^'' þéssifm sáttatillögum Sovétstjórnarinnar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.