Þjóðviljinn - 28.10.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 28.10.1961, Síða 9
4) — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 28. október 1361 — 7. árgangur — 35. tölubla^j Sagan um Sirkus-Pétur Eftir Else Fischer-Bergmau Fyi-sta ævintýri Páturs Pétur gekk og gekk, yfir holt og hæðir. Síð- ast var hann búinn að slíta sokkunum sínum upp t.'l agna. En hann fann engan galdrakarl og enga litla línudansmey. Dag nokkurn, þegar hann var ósköp þreyttur og sorgbitinn kom hann í ókunna borg og stað- næmdist við búðar- glugga, sem var fullur af fallegum leikföngum. Þar voru bangsar og járnbrautarlestir, kubb- :ar og brúður. Yfir glugg- anum var skilti og á það var letrað: Leikfangabúð. „Ég ætla að fara þarna inn,“ sagði Pétur við sjálfan sig, og gekk inn í búðina. Kaupmað- .urinn stóð fyr:r innan búðarborðið. Hann var með svartan hatt, og svart yfirskegg. „Hvað get ég gert fyr- ir þig, litli snáði?“ spurði hann. ..Fyrirgefið. hr. kaup- maður, en mig langar bara t'l að skoða þessi failegu leikföng,“ sagði Pétur og horfði í kring- um sig. Fyrst horfði hann á tindátana og svo á brúðurnar. (Því þó hann væri strákur þótti hon- um reglulega gaman að brúðum). Þama var ein brúða, sem var bæði stærri og fallegri en all- ar hinar. En hvað var þetta, hún var í nákvæm- lega eins kjól og hún Milla, og hafði litla sól- hlif í hendinni. Þetta var Milla, orðin að brúðu. Pétur varð svo undr- andi að hann varð að setjast i stól meðan hann var að jafna sig. „Hvað kostar þessi brúða?“ stamaði hann. „Hún er ekki til sölu, þessa brúðu á ég sjálf- og brosti illskulega. Þá sá Pétur að þetta var galdrakarlinn sjálfur, i ! dulbúinn eins og kaup- maður. Galdrakarlinn settist fyr'r innan búðarborðið, tók stóra kassa og fór að telja peninga. Hann taldi og taldi, og stein- gleymdi Pétri. Þá lædd- ist Pétur á tánum til Millu og togaði varlega í kjólinn hennar. „Vakn- aðu — vaknaðu Milla,“ hvíslaði hann eins lágt og hann gat. (Frambald). Hosi á mýri- snípuveiðum Framhald af 3. síðu. svona hátt.“ „Yðar tign verður að fyrirgefa, en ég er nú bara vespa,“ sagði sá gulröndótti. Vespa er fluga, sem ekki er til hér á land', en við þekkjum öll randaflugu en hún er 1-ka gulrönd- ótt. „Hm. einmitt það,“ sagði Hosi, „þér veitir ekki af að læra ein- hverja mannasiði og þá skal ég kenna þér.“ „Kærar þakkir“, svar- aði vespan, „á ég ekki að koma nær, svo það verði auðveldara fyrir yður að kenna mér manr,asiðina?“ Svo flaug hún upo á nefið á kett- inum og stakk hann svo fast í nefið, að hann dauðkenndi til. Hosi hoppaði upp. (Framhald.) HUNDUR FÓR í FERÐALAG Það var einu sinni kona, sem þurfti ,að flytja til næstu borgar. Hún ætlaði að taka með sér allt sem hún átti, og það var: legubekkur, skápur, stóll, borð, mál- verk, fe.rðataska og síð- ast en ekki sízt, skozkur hundur, stórættaður Qg hátt hafinn - yfir venju- lega almúgahunda. Hún fór á járnbraut- arstöðina og gaf fyrir- skipun um að farangur- inn yrði sóttur og engu gleymt: legubekkur, skáp- ur, borð, stóll, málverk. ferðataska og fínn skozk- ur hundur. Það kom maður með flutningabil, og flutti þetta allt á járnbrautarstöðina, og þar var það látið í far- angursvagninn. Um leið og hver hlutur var lát- inn inn í vagninn var hann skráður á lista: legubekkur, skápur, stóll, borð, málverk, ferða- taska og stórættaður skozkur hundur. Þegar maðurinn hafði komð þessu öllu vel fyrir fór hann heim. En hann gleymdi bara að loka vagninum. Þá sá fíni skozki hundurinn sér leik á borði og hljóp leiðar sinnar, burt frá farang- ursvagn.'num, burt frá brautarstöðinni og burt frá konunni sem átti hann. Eftirlitsmaðurinn kom til að gæta að hvort allt væri í röð og reglu í farangursvagninum. Lát- um okkur sjá, sagði hann, hér er legubekkur, stóll, borð, skápur, mál- verk, ferðataska og — og hundur. Það stendur á listanum að hér eigi að vera hundur en hann sést hvergi. Ég verð að fara og reyna að finna hann. Hann leitaði um alla járnbrautarstöðina, en fann engan hund. Allt , í einu kom hann auga é hund, sem var að hlaupa ^ á milli vagnanna. — | Þarna er hann, sagði j hann við sjálfan sig. . Þessi hundur er að vísu j ekki skozkur, og áreiðan— Framhald á 2. siðu. mannanna Póstleggið óselda gula miða | til happdrættisins, Þórsgötu I 1. Box 310. Sendið þá strax alla pen- | inga fyr>r selda miða. Hald'ð eftir óseldum mið- | um af öðrum litum (bláum, | bleikum og grænum) til sölu ■ fyrir síðari drættina. Biðjið skrifstofuna að j senda ýkkut ' viðhótárttíiða | fyrir seinni drættina, ef mið- : ar eru uppseldir hjá ykkur. • Eftir 1. nóvember verður i krafizt greiðslu fyrir alla [ gula miða, sem útistandandi [ eru. Ellefu leiklr í Reykjavík- urmótinu um helgina Reykjavíkurmótið i hand- knattleik hektu-r—éfram i kvöld og annað kvöld, og verður upga fólkið meir á ferðinni í kvöld, og þá sérstaklega ungu stúlkurnar í öðrum flokki kvenna, en þar koma fram 10 flokkar í 5 leikjum, og virðist sem kvennaflokkarnir ættu ekki að þurfa að kvíða fram- tíðinni. Annars fara þessir leikir fram í kvöld: 3. fl. karlá B Ármann — Valur 2. fl. kvenna B. KR — Víkingur 2. fl. kvenná B. Fram — Ármann 2, fl. kvenna B. Ármann Fram 2. fl. kvenna B. Valur -— KR 2. fl. kvenna B. Þróttur —- Víkingur 2. fl. karla A. Ármann—1 Þróttur. Verða jafirir leikir í meistaraflokki karla? Á morgun fara fram þrír leikir í meistaraflokki karla, og eru miklar líkur til þess að flestir leikjanna verði jafnir og tvísýnir. Fyrsti leikur'nn er á milli Víkings og Þróttar. Víkingar hafa ekki sýnt sig enn í mótinu og þvi ekki fylli- lega v'tað um getu þeirra. Gera má ráð fyrir að Þróttur verði harðari á stallinum en á móti KR um daginn, og gæti þá svo farið, að erfitt verði að spá um úrslit. Næsti le'kur verður svo tnilli Ármanns os ÍR. El'tir leikjum þessara félaga um daginn að dæma, ætti ÍR að vinna með nokkrum mun. Ilitt er svo ann- að mál að satt að segja ættu Ármenningar ekki að una við leik eins og þe:'r sýndu þá og koma fram með það sem þeir geta, og takist þeim það, er sigur ÍR ekki eins viss. Síðasti leikurinn er m.'Uf Vals og KR og getur har.ri orðið jafn. Þó verður að gera ráð fyrir að ICR vinni leik- inn. Valur kom nokkuð á ó- vart um daginn, og KR fékk heldur auðveldan leik við Þrótt, svo allt bend'r til að þetta geti orðið tvísýnn leikur, og skeri úr um það hvað lið* in raunverulega geta. Seldi 15 myndir við opnunina í gærkvöld opnaði Steinþór Sigurðsson sýningu á málverkum og þrykklitsmyndum í Lista- mannaskálanum. Fjölmenni var opnunina og var fólk almennfc hrifið af málverkum Steinþcrs. Fimmtán myndir seldust þegar í gærkvöld. Þetta er í fyrsta sirm sem Steinþór heldur sýningu héu ritstjóri: Frímann Helgason liaugardagur 28. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (g

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.