Þjóðviljinn - 31.10.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 31.10.1961, Síða 11
Budd Schulberg: O O (The hcnder they fall) legt andlit hans gljáði af svita. Alla leiðina inn geg'num svefn- herbergið hélt hann áfram ves- aldarlegu eintali sinu. „Það er ekki að undra þótt ég sé með ónýtan maga. Það eru þessir delar, þessir bölvaðir delar. Ég vildi óska að ég væri eins rik- ur óg mér er illa við þessa dela.‘‘ ,,Hvað gengur að þér, Harry?“ sagði ég. ,.Reyndu nú bara að róa taugarnar.11 Ég benti á flöskuna. ,,Fáðu þér sjálfur". ,,Sprútt?“ Hann hrökk aftur á bak eins og naðra hefðj bit- ið hann. „Eins og ég hafi ekki nóg vandræði fyrir! Það er áreiðanlega komið krabbamein í magasárið á mér! Og veiztu af hverju! Það er hann þessi deli. Stórhöfðingi Þrumufugl eins og hann kallar sjálfan sig.“ Vince lá í rúminu í nærföt- unum og svaf úr sér vímu. ,,Hvað gengur á?“ sagði hann önugur og sneri sér að okkur. „Hvað gengur á?“ ,,Það er delinn minn. hann er alveg orðinn klikkaður í koll- inum,“ sagði Miniff. ,,Hann seg- ist ekki vilia liggja fyrir del- anum ykkar. Allt í einu talar hann eins og hann hafi alls ekki verið laminn n.'ður þrjátíu og átta s'nnum". ,.1-Ivernig stendur á því, finnst honum hann ekki fá nóg fyrir það“, sagði ég. „Það eru ekki peningarnir,11 sagði Miniff og hikaði eins og hann væri feiminn við að halda áfram. „Hann segir að það sé stolt.“ Vince settist upp í rúminu, klóraði sér á loðinni bringunni og fékk sér vindil. „Stolt, djöf- ullinn sjálfur? Hvað meinarðu með stolt?“ „Já, það er það sem hann segir, stolt,“ sagði Min:'ff og yppti öxlum. „Hann á elcki fyr- ir munnbita upp í kjaftinn á úfvarpið Fastir liðir eins og' venjulega. 8.00 MorErunútvarp 13.00 „Við vinnuna". 15.00 giiðdesrisútvarp. 18.00 Tóniistart'mi barnanna: Jór- unn Viðar kynnir vísnaiög með aðstoð Þuriðar Pá’s- dóttur. 20.00 Þjóðlög frá Júgóslay'u (Þar- i.ondir listamenn syngja og lnika). 20.15 Framhaldsieikrit: aueu“ eftir Phiiin Lievene, í þyðingu Þórðar Harðarson- ar: IT„ þáttur: Grvfinn — Leikstjóri Flosi Ölafsson. , Leikendur: Róbert Arnfinns- son, Ha.rallur Björns''on, Helva Va.ltýsdóttir. Nína Sveinsdóttir, Gís’i Halldórs- sþn. Ævar R. Kvarr.n o.fl. 20.55 'Hinsöngur: Aase Nordmo Eövberg svngur lög úr óper- um eft.ir Wagnor. 21.15 Erindi: A meðan líkaminn spfur (Grétar FeÚs rífh.). 21.40 Tónlaikár: „I.e Cid“ ballett- músik eftir Massenet. 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möupr). 23.00 Dagskrárlok þegar hann er búinn í þjálfun- inni í dag. Kannski getum við komið vjtinu fyrir hann.“ Nokkrum klukkutímum seinna kom Miniff aftur með vandræðabarnið sitt. Hann leit vissulega út eins og ósvik'nn indíáni; hávaxinn, þrekinn mað- ur með langle.'tt, tignarlegt höf- uð Navajostríðsmanns. Manni datt ósjálfrátt í hug að á an.n- arri öld hefði hann ef til vill verið mikill ættarhöfðingi, en nú var hann ekki annað en hnefaleikari á niðurleið, og sv.'pmikið andlitið hafði verið barið svo mjög, að það var raæs'tumi eins og skrípamynd: arnarnefið hafði ver'ð lamið inn í andlitinu, eyrun voru eins og blómkálsgratín og sokkin aug- un voru ekki annað en sam- ansaumuð ör. En þó gat hann horft þessum augum á matin á sérstakan hátt — þau voru stolt og þunglyndisleg og' maður le't fljótt undan. „Hvað er að, höfðingi?" sagði ég. „Molin sigrar mig ekki,“ sagði hann. „Hver djöfullinn sjálfur heldurðu að þú sért, lúsablesinn þinn?“ sagði V.'nce. „Ekki þarft þú að verja neinn vinningalista. Hefurðu kannski aldrei lagzt í gólfið fyrr. eða hva𣓠Indíáninn var ónæmur fyrir fúkyrðum. Hann sagði ekkert. sér, en stolt, hann hefur efni á því. Þetta byrjaði allt saman, þegar hann sá Molina æfa sig' í gær. „Já, en hann er ekki annað en deli eins og ég,“ seg- ir hann hreint út. Og svo .varð hann móðgaður. Þið vitið hvernig þeir eru, þegar þeir hafa verið lamdir sundur og saman alla ævi. Hann er næst- um því eins stór og ykkar deli Og svo fer hann að hugsa um hvað þetta -hefði allt getað orð- ið öðru vísi, ef umboðsmenn hans hefðu verið klárir í per- unni eins og þið með Molina. Hann fór að vorkenna sjálfum sér þessi býsn. En ekki nóg með það, svo kemur fjölskyld- an hans af friðunarsvæði indi- ána t:l borgarinnar og ætlar að horfa á keppnina og hann segist skammast sín fyrir að fólkið hans skuli sjá svona ó- nytjung eins og Molina berja hann í gólfið í fyrstu lotu. Ekki fyrir peninga, segir hann og það er engu tauti v.'ð hann komandi. Hann segist eiga sitt stolt.‘‘ „Ég skít á þetta stolt hans.“ sagði Vince. „Þú heldur kannski að hann sé eini boxarinn sem ekki kann að boxa í Las Veg- as?“ „En keppnin á að vera eft'r tvo daga,“ sagði ég. „Og við höfum fengið blöðin til að vinna með okkur og það er búið að selja f.yrir sjö þúsund og fimm hundruð. Ef bessi tilfinninga- næmi herramaður stendur ekki við orð sitt þá erum við á koppnum“. Miniff þerraði af sér svitann. „Það eru svei mér eilíf vand- ræð.i með þessa lúsablesa.“ „Geturðu ekki gefið honum deyfilyf?" lagði Vince til. „Heyrðu mig, heldurðu að ég sé einhver svindlari?“ sagði Miniff. „Nú er ég bú:nn að vera í þessum bransa í átján ár, en svoleiðis lagað hef ég sko aldrei laet fyrir mig. Ég vil ekki koma nálægt neinni deyfingu og ekki m'sþyrming- um heldur. Ég hef sko mín prinsípp.‘‘ „Mikið elsku krútt ertu,“ sagði Vince. „Mikið dæmalaust krútt geturðu verið. En ef þessi dólgur vill svo ekki standa s’na pl kt, bá sný ég þig úr háls- liðnum.“ iá ýtti ’ hattinum aftur á hnakk- ann og. svo þerraði hann sér um ennið með snöggum rykk. „Já, en ég er að segja ykkur að hairn tekur þetta ekki í mál.“ I-Iann sneri sér að mér og skírskotað: til mín sem hins sanngjarna. „Það er eins og að beria höfðinu. við stein. Heilinn er úr sambandi í honum, rétt eins og einhver hefði fleygt steini inn í sí- stemið“. „Heyrðu mig nú,“ sagði ég. Komdu hingað með náungann, VÁTRYGGIHGA SIGFOSAR SIG RSKf iHVA TSSO HAR h/f Lœkjargöfu 2 (Nýja bíó) Simar 13171 og 19931 l | .I' Annast allar tryggingar JXJC, ** | ÞriSja Volkswagenhappdrœtti Krabbameinsfélags Reykjavikur 1 á þessu ári hefsf i dcg'" : > 'athhtdl ítisrgia ' VeitiðtW^síuðning í baráttunni aean hinum válega sjúk- dómi. — Selt úr bílnum við Útvegsbankann. Miðarnir kosta 25 krónur. — Dregíð þ. 23. des 1981. '] Krabbsmeinsfélsg Reykjavíkur. 1 1 fc. Þriðjúdágur 31. óktober 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (11!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.