Þjóðviljinn - 07.11.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.11.1961, Blaðsíða 2
í dax er Imðjudagurinn 7. nóv- ember.. Villehadus. Tungl í há- suðri kl. 11.36. Árdegisháflæði kl. 1.40. Síðdegisháflæði kl. 16.40. Næturvafzla vikuna. 5.—11. nóv. cr í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. : llugið Flugfélag Islands: Innanlaiidsflug: Áæt'að er flug til Akureyrar kl. 9.00 og kl. 16.00 til Egilsgtaða kl. 9.00, til Vest- mannaeyja kl. 9.30, og til Sauðár- króks kk 16.00. Millilandaflug: Gu(lfaxi er vænt. anlegur 'frá Kaupmannahöfn og Glasgowtkl. 16.10 og fer til Glas- gow . og’ Kau.pmannahafnar kl. 8.20 í fyframálið. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er vænta.nlegur kl. 24,00. frá N.Y. Fer til Oslo, Gautaborgar, . Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 1.30. skipin Skipaútgerð ríkisins: , Hekla eí á Austfjörðfím á suður- leið. Esjp. kom til Reykjavíkur í nótt að veetan úr hringferð. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvö'd til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Reykja.vík. Herðubreið fer frá Rvík á morg- un vestur um iand í hringferð. Skipadeild S.l.S. Hvassafell er í Gdansk. Arnarfell kemur til Borgarness í fyrra.mál- ið frá Siglufirði. Jökulfell fór frá Gautaborg 4. þ.m. áleiðís til Akureyrar. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Austfjarðahafna. Helgafelí fór framhjá Kaup- mannahöfn 5. þ.m. á leið til Vi- borg. Hamrafell fór frá Reykja- vík 4. þ.'m. áleiðis til Aruba. SkipaiVgerð ríkisins h.f. Brúarfoss fór frá Hamborg 3. þ.m. Var væntanlegur til Rv kur á ytri höfnina kl. 10.00 í morgun. Dettifoss fór frá Dublin 27. þ.m. til N.Y. Fjallfoss kom til Gdynia 5. þ.m. Fer þaðan til Rostock og Reykjavíkúr. Goðafoss fór frá N. Y. 5. þ.m. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykj'aivík í morgun til Akra- ness, Flateyrar, Siglufjarðar og Faxaflóahafna. Reykjafoss fór frá Hull 4. þ.m. til Reykjavikur. Se’.foss kom til Reykjavíkur 4. þ. m. frá N.Y. Tröllafoss fer frá N.Y. á morgun til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Húsavík í gær- kvöld til Siglufjarðar, ísa.fjarðar. Súgandafjarðar, Patreksfjarðar og Faxaflóa'hafna. Jöklar h.f. Langjökull er í Keflavik. Vatna- jökull er á Akranesi. alþingi Neðri deild í dag kl. 1.30 m.d. 1. Hafnarbótasjóður frv. 1. umr. 2. Seðlabanki Islands, frv. Frh. 1. umr. 3. Ráðstafanir vegna á- kvörðunar um nýtt gengi, frv. 1. umr. 4. Efnahagsmál, frv. 1. umr. trúlofun Sl. laugardag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Hrafnhildur Guð- mundsdó.ttir Heiðargerði 6 og Gylfi Sigúrðsson prentnemi Há- vallagötu 32. félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar. Fjölmennið á fundinn í kvöld ki. 9. KvikmyntjasýQing. Munið baz- arinn, sepr'' wtírður . haldinn i fundarsal félagsins á kíugardag- inn. Vinsamle FÉLAGAR! Félagsheimilið, Tjarnargötu 20, er Qpið öll kvöld vikunnar. Æ.F.R. Kegpnin um Miss Worki titilinn fer- fram i London á- fimmtudaginn. Undirbúningur undir- keppnina' . hófst -í sl. viku--og hafa stúLkurnar m.a. þurít. að icfa sig fyrir sýning- una. 'Myndin hér er tekin á einni slikri æfingu. Kolbrún Kristjánsdóttir frá Hafnar- firði kemur fram fyrir íslands hönd og er hún í fremstu röð, þriðja frá hægri. Annars eru stúlkurnar frá þessum lönd- um, fremri röð frá vinstri: Argentínu, Belgíu, Bólivíu, Brasilíu. Ceylon, Forrn^U, Kýpur, Danmörkúy-’EcuSnOT, Finnlandi. Frakklausji, Þýajia- landi, Grikklandfejf^§j@p^.^^i Indlandi og írland'i: Aftári röð: ísrael, ftalÍLjj Japán, Kóreu, Líbanon, Lúxemborg, Nýja Sjálandi, Rhodesíu, Suð- ur-Afr’ku. Spáni, Surinam, Svíþjóð, Tyrklandi, Uruguay, Bretlandi og Bandaríkjunum. Slépf' þiir||hýs í Kópa- nótt Iðje mótmælir kjernorkuvopnum og breytingum á vinnulöggjöfinni Svahljóðandi tiliaga, flutt af Birni Bjarnasyni og Þor- valdi Ólafssyni, var samþykkt samhljóða á fundi í Iðju í gærkvöld: „Fundur í Iðju, fél. verk- smiðjuíólks í Reykjavík, hald- inn 6. nóVember 1961, mót- mælir harðlega hverskonar tilráiinum meö kjarnorku- og vetnissprengjur í gufuhvolf- inu og hafinu, vegna þeirrar gífúrlegu ‘ hættu sem lífi og heilsu' mánna stáfar af þeini. Sérstákléga vill fundurinn mótmæiá nýafstöðnum sprengingum Rússa og þeirri yfirlýsingu Bandaríkjastjórn- ar að- hún myni á ný hefja tilraunir í andrúmsloftinu ef hún telji það nauðsynlegt. Jaínframt vill fundurinn lýsa þeirri skoðun sinni að þeirri hættu er mannkyninu staíar af vígbúnaðarkapp- hlaupi stórveldanna verði ekki afstýrt nema með samkomu- lagi um algera og skilyrðis- lausa afvopnun, með nauð- synlegu eftirliti". Einnig var svofelld tiilaga Björns Bjarnasonar og Guð- jóns Sigurðssonar samþykkt einróma: ’ ® „Vegna. umræðna í blöðum og á mannfundum um fyrir- hugaða breytingu. á Vinnu- löggjöfinni, vill fundur í Iðju, fél. verksmiðjufólks í Reykja- vík, eindregið mótmæla hverjum þeim breytingum á Vinnulöggjöfinni er hafa í för með sér skerðingu á athafna- frelsi verkalýðsfélaganna". Laust fyrir kl. 11 i gær- kvöld var slökkviliðið kvatt að stóru þurrkhúsi, sem er rétt hjá frystihúsinu í Fífu- hvammi í Kópavogi. Er á staðinn var komið stóð eldur upp úr þaki hússins og varð það alelda á skammri stundu og fékk siökkviliðið við ekk- ert ráðið, enda reyndist að- staða þarna mjög erfið. Brunahani er rétt við húsið, en hann reyndist vatnslaus og urðu slökkviliðsbílarnir að sækja vatn langar leiðir. Geysimikill eldur var í hús- inu og sást hann langt að og reykjarmökkinn lagði inn yfir Reykjavík. Lögreglan lokaði nærligjandi vegum til þess að auðvelda starf slökkviliðsins. Er blaðið haíði tal af slökkvi- iiðinu um miðnætti var þak hússins íallið en mikill eldur enn í rústunum og slökkvi- starfið enn í fuilum gangi. 3í@ur birtingar vegna þrengsia Frásögn af miðstjórnar- fundi Alþýðusambands ís- lands sl. laugardag, þar sem Ottó N. Þorláksson, fyrsti for- maður ASÍ, var heiðraður á níræðisafmæii sínu. verður ao. bíða birtingar vegna þrengsla. B 1 Ekki var slökkviliðinu kunn- ugt um. hvort mikið verð- mæti hefur verið geymt í hús- inu. en úr því varð engu bjargað. Nánar verður sagt frá brunanum í blaðinu á morgun. 9 Súrsiíð síld Framhald af 1. síðu. kaupa slíkar vélar, þar á með- al Haraldur Böðvarsson. Er fréttamaður spurði hvort þessi síld yrði til sölu á inn- anlandsmarkaði gat Matthías ekki svarað því, en hann sagði að þessa vöru ætti a. m. k. að auglýsa hér, því þetta væri afbrags matur. Og hann bætti við: það er gott ef meira en 1°af þjóðinni kann að meta •síld — þetta þyrfti að breyt- ast. Og síðan gaf Matthías fréttamanni að smakka á súrs- uðu síldinni, sem ér orðin góð eftir hálfan mánuð í legi, og hún var hreinasta afbragð. Það er í rauninni yítavovf_ ‘i’oTÍíí 5r ekki gefinn kostur á slíkri fæðu. Slík verkun síldarinnar gef- ur aukna vinnu hér heima og er verðmætari í sölu. Það er einmitt haustsíldin með f!— 12% fitumagn, sem er vel fall- in til þessarar verkunar. . jjo ->i* ioq g iiJjv nnc-nodóiVi mSis Ro'Vs kallað'."fý •’! ’ s!g An’n Cre^-wood ög a’nnan veðúr- loks komið aúga á veðurathugúnarbclgiriri.'Uni leið og fra'’'in2in.n rr bí.ð; ,ha/ði _ pnga þýðingu. Ross var samt þann ætlaði að skjóta á hann, sá hann hvar furðuleg sánnfærður un- sekt Ann. e.n-hann átti í erfiðleikum .ílugvél birtist. út úr skýjaþykkninu og svo virtist sem með að sanna reki hennar. — Einn flugmannanna hafði hún væri með vörpu til að fanga veðurathugunarbelginn. 2) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. nóvember 1961 jjimn'í? .rriuiöv’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.