Þjóðviljinn - 07.11.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.11.1961, Blaðsíða 11
Budd Schuíberg: (The harder íhey Rautt ljós kviknaði í heilanum á mér og einhver skeli'ing gagn- tók mig, hótt ég gæti ekki fyrir mitt lilla líf gert mér í hugar- lund hvað komið gæti fyrir hann. Rauða hættumerkið, var það í rauninni í kollinum á mér, eða var bað bara neonauglýsing- in fyrir utan barinn? Síminn hringdi, ég fór þang- að og tók tólið hægt upp. Jú, þetta var herra Lewis, sagði ég, var sambandið nú komið í lag? Þegar ég lokaði á eftir mér, gat ég varla dregið andann inni í klefanum. Þar var svo loft- þungt, að mig svimaði og vegg- irnir snerust fyrir augunum á mér. „Halló, halló, elskan mín“. „Halló, Eddie. Hvar hefurðu alið manninn?“ „Ég veit það vel, ég veit það, ég ætlaði að skrifa þér. . . en þetta hefur verið skelfilegt rottuveðhlaup. . . ég byrjaði á iöngu bréfi til þín í Los Angeles. . . “ Ég þurfti ekkert sjónvarp til að sjá Betu hrlsta höfuðið við hinn enda þráðarins, hálfvegis brosandi, hálfvegis í uppgjöf. „Eddie, stundum held ég í alvöru að þú vildir gjarnan taka þig á ef þú gæt:r“. „Hvernig gengur það, Beta? Þú hefðir nú líka getað skrif- að mér“. ..Það hefur verið svo rólegt hérna, Eddie. hér skeður næst- um ekki neitt. Ég hef bara unn- ið og farið snemma heim. Ég hef lesið mik;ð“. „Þú varst að minnsta kosti ekkj heima að lesa ISúgardag- inn sem ég hringdi til þín klukk- útvarpið Eastir iiðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18.00 Tónlistartími barnanna. 18.30 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Tónleikar: Divertimento nr. 1 eftir Pál Kadosa (Sinfón- íuhljómsveit ungverska út- varpsins lcikur; Tamás Blum stjórnar). 20.15 Pramhaldsleikritið Hulin augu eftir Philip Levene, í þýðingu Þórðar Harðar- sonar; 3. þáttur: Fréttir frá Ameríku. Leikstjóri: Plosi ólafsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson Haraldur Björnsson, Helga Valtýs- dóttir, Indriði Waage, Nína Sveinsdóttir, Gestur Páls- son Jón Aðils, Erlingur Gislason, Rúrik Haraldsson og Baldvin Halldórsson. 20.50 Einsöngur: Ma-rian Ander- son syngur negrasáima. 21.10 Erindi frá Almennimi kirkjufundi: Kirkja og ríki (Árni Árnaso.n læknir). 21.40 Tónleikar: Tokkatá og fijga !i d-moli eftir Bach. (Karl Riehter leikur á o orgel). 21.50 Formáli að fimmtudagstón- leikum Sinfóniuhliómsveit- ar Islands (Dr. Hallgrímur Heigason). 22.10 Lög unga. fólksins (Guðrún Ásmundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. an tvö að nóttu“. ,,Ég hef sjálfsagt verið í helg- arfríi. Ég hef oft farið út til Mörtu“. Marta var gömul skólasystir Betu, sem vakið hafði mikla at- hygli sem tízkuteiknari. Marta hafði aldrei reynt mikið til að dyl-ja andúð 'sína á mér og mér var Ijóst að bað bætti ekki bein- línis málstað minn að Beta um- gekkst hana svo mjög. „Marta er loksins búin að á- kveða að hætta að vinna og gifta sig. Kærastinn hennar ér ljómandi geðugur náungi, hann býr i Brooklyn. Þú þekk'r hann ekki. Já, nú er hún sem sagt- ákveðin í að setjast í helgan' stein og stofna heimili“. ..Heyrðu mig. til hvers fjand- ans stöndum við hér og tölum um Mörtu? Hvað um okkur tvö? Við höfum ekki sézt í háa herrans tíð, og samt erum við ekki enn farin að tala um þ:g og mig“. ..Er nokkuð nýtt að segja um okkur, Eddie?“ „Ég hef saknað þín svo skelfi- lega, en þetta er auðvitað rétt hjá þér, það er víst fátt nýtt um okkur að segja“. „Ég' hef líka saknað þín, Eddie. Það er alveg satt. En ég vildi óska að svo væri ekki, mér finnst það vera veikle'ki — að sakna þín“. „Heyrðu mig nú, Beta. af hverju þurfum við að gera þetta að vandamáli? Við tvö getum ekki án hvors annars verið. Og því þá ekki að viðurkenna það?“ ..Þú virðist skelfilega allsgáð- úr. Ertu allsgáður í kvöld, Eddie?“ Meira en allsgáður, elskan. Ég er búinn að hugsa urn þetta allt saman. Eftir keppnina hjá okk- ur í kvöld er ég búinn að fá nóg, og nú fer ég frá Nick við fyrsta tækifæri. Hann verður að ná sér í einhvern annan“. „Við fyrsta tækifæri, Eddie? Eddie, verður bað aldrei núna?“ „Jú. ég er tilbúinn, en þú veizt hvernig Nick er. Það er ekki hægt að fara til hans og segja ég er farinn. Maður verður að gera þetta með lempn;'“. „Mér finnst þú hafa verið að þvi, Eddie. síðan ég kynntist þér fvrst“. ,.Já. en bíddu hæg, Betar ég skat sýna þér að mér er alvara núna. Eftir tvo mánuði 'ég aftur til Nevv York. Biddu bara þangað ti!“. „Þú átt við að ég eigi að bíða eftir Nick. Ed.d.e, gerðu þáð nú fyrir mig að taka dótið þitt og fara. Heyrirðu það. Þ.að er auðvelt. trúðu mér“. „Það geri ég líka, ég' geri það, en það verður að gerast með gát. Þú ‘skilur það ekki. én ég hef þörf fyrir hvern einasta eyri sem ég get haft útúr þeim hérna.. En á eftir. . . “ „Já„ já, Eddié.. skrapaðu bára saman alla þá skiidinga sem þú getur. Haltú bara áfram að blekkja sjálfan þig“- „Skollinn hafi það, Beta, hvað á ég annað að gera? Bíddu bara og ija'ðtt hvað setur“. „Nei. hvað ættirðu annars að gerá? — það veit ég svei mér ekki. En þú lætur míg v.'ta þeg- ar þú ert búinn að fá nóg. Vertu sæll, Eddie“. Hún lagði tólið á meðan ég kvaddi. Ég opnaði dyrnar og gekk fram í kliðinn á Horninu hjá Harry. Við barinn bað ég um whiskyglas í viðbót. Ef til vill hefði ég ekki átt að hr'ngja í Betu. Ef til vill hefði ég átt að fara beint til Nicks, skila ein- kennisbúningnum og flýta mér t;l New York. Ef til vill hefði ég átt að taka ákvörðun mína einn og í eitt skipti fyrir öll. Jæja, ég gæti enn bætt úr þeirri vanrækslu, sagt Nick álit mitt, gert hreint fyrir mínum dyrum og horf'ð síðan. Láflaus, en falleg ■ ^0 \\ ■'y jtpL, | :■ % Veizlan í íbúð Nicks minnti á Cecil de Mille kvikfnynd um skemmtanalíf ræningjakónga nú- tímans. Ég kom þarna kaklur og aumur úr einmanalegri göngu minni, og fvrir augum mér urðu stórvax'n, auðug, hörunds- þykk spendýr sem hlógu hátt með mikinn kvið. konur sem táknuðu afródítur snyrtitösk- unnar, eintómur aug'nabrúnalit- ur, aúgnskuggi, varálitur, hár- greiðslur og ilmvötn sem vöktu -hjá m'anni ' leiðinlegar ástríður. St'llilég 'og hefðarkonúleg kom -'R'úbJ' svífandí tiHmots við mig. Hún vár í svörtum, þunnum kvöldkjól og í hárinu bar hún spænskan kamb. Á sinn kalda, virðulega hátt virtist hún mjög lostafull. Það var annarlegur glampi í augum hennar og hún reikaði vitundarögn, en þe’r sem þekktu hana ekki urðu þess ekki varir. „Það var gaman að sjá þig loks, Eddie,“ sagði hún og kysstj mig innilega á kinnina. „Komdu með mér. ég skal út- vega þér drykk.“ Þegar ég horfði á Ruby og heyrði hana síðan tala, varð ég alltaf undrandi. Hún minnti á hversdagslega dansmey sem kemur inn á sviðið í glæsilegu og íburðarm klu hlutverki,( sem höfundurinn hefur því miður gleymt að skrifa orðin við. „Við vorum öll að vona að þú kæmir með Toro með þér,“ sagði Ruby. „Toro er sveitapiltur," sagði ég. „Hann þarf mikinn svefn og þetta er ekki gott fyrir hann, Ruby. Hann er nógu ringlaður fyrir.“ Hún horfði upp til mm, en ég var ekki viss um að hún skildi hvað ég var að fara. Það var líka einkennandi fyrir Rúby — hún gat horft á mann róíegum augum með alltof stórum, svört- um Ijósopum. og sýnzt mjög gáfuleg, en í rauninni var þetta allt leikur. „Hann er svo indæll,“ sagði hún. „Hann tekur trúna svo afskaplega alvarlega, og mér þykir svo gaman að fara með honum í kirkiu á sunnudögum. Og ef satt skal segja. þá getum við öll lært mikið af fólki með innilega, barnslega trú e:ns og hann“. „Það er og.“ sagði ég og tók glasið mitt. „Það er víst alveg rétt. Segðu mér hvar Nick er? Ég þyrfti að tala dálítið við hahn.“ „Hann: er þarna,“ sagði hún og kastaði til höfðnu. „Hann' er að tala við þennan þarna 'í'horninu.‘‘ ' Nick var Hka með glas i hendinni, en hann hafði sjálfsagt verið með sama gl^sið. allt kvöld- •ið, því .að hann. vlir «of. klókur óg of vel skipulagður t.T að \Wm. |W ^plllt : ■ l'ikM'þíár L I l* W* ■ í Dragt úr svörtu flaueli frá íízkuhúsinu Enzo í Mílanó. Takið cftir 7/8 siddinni á jakkanum. Hún virðist ætla að veröa í tízku þetta áriðlíka. pent fotstignar lokunarvélar fyrir polethylene komnar Verð aðeins kr. 1195.— Fyrirliggjaiidi pfastpokar í öllu mstærðum. Áprentun 1—3 litiy með stu'tum fyrirvara. PLASTPRENT S.F. 5g iaMðGfa nna go anis ia ðBq Skipholti 35 — Sími 14160'þl Ai*. 'rf v^iÍATÞÓQ. ÓmUNDSSöN /7 ,1Íuti Símí 23970 - - mjNNHEiMTA wmm—* wmmm LöaFRÆVisröKr ' " ..1 Þriðjudagui-7. növemhev ÍWl — ÞJÓBVILJINN ^ f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.