Þjóðviljinn - 07.11.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.11.1961, Blaðsíða 8
UÖÐLEIKHÖSID ALLIR KOMU ÞEIU AFTUR Gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning í kvöld kl. 20. 20. sýning. STROMPLEIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. nn ' 'i*i " iripoiibio Sími 11-182 Hetjan frá Saipan (Hell to Eternity) Hörkuspennandi, sannsöguleg cg snilldarvel gerð, ný, ame- rísk stórmvnd er fjailar um amerísku stríðshetjuna Guy Gabaldon og hetjudáðir hans við innrásina á Saipan. Jeffrey Hunter, Miiko Taka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnug innan 16 ára. Iíópavogsbío Sími 19185 Blái engillinn Stórfengleg og afburðavel leik- in cinemaseopelitmynd. May Britt, Curt Jiirgens. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn Fílahjörðin Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Stjörnuhíó Sfmi 18936 Umkringdur Mjög áhrifarík. ný, norsk stór- mynd, gerð eftir sönnum at- burðum frá hernámi Þjóðverja í Noregi. Ivar Svendsen. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Tíu fantar Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Gamla bíó Sími 11475 Köttur á heitu þaki (Cat on a Hot Tin Roof) Víðfræg kvikmynd af verð- iaunaleikritj Tennessee Willi- ams. Elisabeth Taylor, Paul Newman, Buri Ives. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384 í fremstu víglínu (Darby’s Rangers) Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk stríðsmynd. James Gamcr, Jack Warden. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22 1 40 Allt í lagi Jakob (I am alright Jack) Iíeimsfræg brezk mynd, gam- an og alvara í senn. Aðalhlutverk; Ian Charmichael, Peter Sellers. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Miðasala frá kl. 2. Laugarássbíó Sími 32075. Flóttinn úr fanga- búðunum (Escape from San Quenlin) Ný geysispennandi amerisk mynd um sérstæðan flótta úr fangelsi. Aðalhlutverk: Johnny Desmond og Moray Andors. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börrsum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Grand Hotel Ný þýzk-frönsk úrvalsmynd eftir sögu Vicki Baum. Michéle Morgan. O. W. Fischer. Sýnd kl. 7 og 9. Nýja bíó Kynlífslæknirinn (Sexual-Lægen) Þýzk kvikmynd um sjúkt og heilbrigt kynlíf, og um króka- vegi kynlífsins og hættur. Stórmerkileg mynd sem á er- indi til allra nú á dögum. Aukamynd: Ferð um Berlín Mjög fróðleg mynd frá her- námssvæðunum í Berlín. ís- lenzkt tal. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Storesar stífaðir og strekktir í Stóragerði 30, 1. hæð t.v. Sírni 33829. Móttaka í Kópavogi að Hófgerði 4. Regnklæði. VOPNI selur öll regnklæði á gamla ver'öinu fyrst um sinn. Gúmmífatagezðin V 0 P N I, ASalstræti 16. WKÍftyÍKDM ALLRA MEINA BÓT Gleðileikur með söngvum og tilbrigðum. .Sýning miðvikudagskvöld kl. 8;30. Örfáar sýiiingar eftir. KVIKSANDUR Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan er opin í Iðnó frá kl. 2. Sími 1 31 91 Afniælislióf 1 Sími 50184 F A T I M A Úrvals litkvikmynd. Framlejð- andi Grusia Film. Aðalhlutverk: Tamara Kokova. íslenzkur skýringatexti Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hafnárbíó Sími Olnbogabarnið Hrífandi ensk stórmynd. Janette Scotí. Endursýnd kl. 7 og 9. Hellisbúarnir Spennandi, ný, amerísk Super- Scope-mynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Nýtízku hásgögn Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Asel Eyjóifsson, Skipholti 7. Sími 10117 Trúlofunarhringir, stein. hringlr, hálsmen, 14 og 18 karata. Selfcssfundur Framhald af 4. síðu. heimilt að greiða atkvæði um tillöguna! Hófust síðan handaupprétting- ar og varð nú fundarboðendum heldur órótt, því að ekki mátti á milli sjá hvorir voru fjölmennari „lýðræðissinnarnir“ eða hinir. Var reynt að telja og helzt komizt að þeirri niðurstöðu að fundurinn bannaði sjálfum sér að lýsa andstöðu við kjarnorku- vopn á íslandi. Atkvæðatölur ná- lægt 55 gegn 45 og nutu þeir vestrænu þar fermingardrengj- anna, -sem smalarnir pössuðu að ekki vikju af fundi, þó að komið væri fram yfir miðnætti. Leið nú að fundarlokum en undir svefninn fengu fundarmenn samt skammt af áróðurskvik- mynd frá upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og ókeypis bækl- ing um Nato, myndskreyttan með hershöfðingja þess í fullum skrúða, þ.e. hinn gamla nazista- herforingja Speidel — lýsandi tákni þeirra „hugsjóna“, sem nú eru boðaðar í nafni vestrænnar samvinnu. Skyldu vestrænu vinirnir þrír hafa heyrt þau orð, sem fundar- stjórinn á fundinum mælti að lokum: „Eflum þá eina vestræna samvinnu, sem tryggir að fsland sé aðeins fyrir fslendinga"? Vinir og velunnarar frú Elinborgar Lárusdóttur hafa ákveð- ið að halda skáldkonunni kaffisamsæti á sjötugsafmæli hennar þann 12. nóvembér næstkomandi. Hóf þetta verður í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst kl. 20.00. — Frú Aðalbjörg Sigúrðardóttir mun setja hófið, Helgi Sæmundsson halda fyrirlestur um ritstörf skáldkon- unnar, og Sveinn Víkingur mun lesa upp úr nýju bókinni hennar — Dag skal að kveldi lofa — sem kemur út á af- mælisdegi höfundar. Auk þes-s verður lesið upp úr fleiri bókum hennar. Þeir, sem heiðra vilja skáldkonuna með nærveru sinni, eru vinsamlegast beðnir u.m að rita nöfn sín á þátttöku- lista, sem liggja frammi í Bókhlöðunni, Laugavegi, Bóka- búð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg, Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar og Bókabúð Noi'ðra, Hafnarstræti 4. • P sfe vaníar unglinga til blaðburðar í: S I G T Ú N. AfgzeiSslan, síral 17-500. Skrifsfofumaður óskasf Útflutningsstofnun óskar eftir að ráða skrifstofumann til bókhaldsstarfa og annarra starfa. Mír FERTUGASTA OG FJÓREA AFMÆLI VERKALÝÐSBYLTÍNGAIUNNAR Samlcoma á Hótel Borg í kvöld 7. nóvember, klukkan 20.30 DAGSKRÁ: SAMKOMAN SETT: Þórbergur Þórðarson, rithöfundur ÁVARP: Sendihcrra Sovétríkjanna RÆtíA: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur EINSÖNGUR: Guðmundur Jónsson, ópcrusöngvari og Antonina Maximova, einsöngvari Akadcmiska óperu og ballettleikhússins í Leningrad, heiðraður listamaður Rúss- neska sambandslýðveldisins. TVlSÖNGUR: A Maximova og Guðmundur Jónsson. EINLEIKUR A PÍANÓ: Podolskaja. Aðgöngumiðar fást í skrifstofu MlR, Þingholtsstræti 27. Sími 17928 og kostar hver miði kr. 50,00. Opið virka daga kíúkkan 1.30 til 7. Ennfremur í Bókab. Máls og menningar og Bókab. KRON. Mr i Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, j sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m., merkt: „A“ — | 1007. I V3 B) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. nóvember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.