Þjóðviljinn - 19.11.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.11.1961, Blaðsíða 10
!7<j1 HtTTTTn ritstjón: Sveinn Kristinsson Fyrir nokkru hét þátturinn því að birta innan tíðar eina ■ ai skákum sigurvegarans frá Bled, Michail Tals, fyrrverandi ■ heimsmeistara. Eins og mönn- ■ um mi'.n enn í minni, þá vann Tal þar einn af sínum stærstu sigrum og hafa þó sigurvinn- i ingar hans undanfarin ár, ■ hvorki verið fáir' né smáir. Sem kunnugt er hlaut Tal 141 /2 vinning í 19 skákum í Bled; vann 11, gerði 7 jafnteíli, en fapaði aðeins einni, fyrir Robert Fischer. Er þetta hin glæsilegasta frammistaða í jafnsterku móti og slagar upp í sigur Aljechins í Bled 1931. Þó sýndi Aljechin mun meiri yfirburöi fram yfir sterkustu keppinauta sína, því ð'/a vinn- ingur skildi hann frá næsla manni! En þess ber að gæta að í þá daga var ekki eins krökt af sterkum skákmönnum og nú til d.ags og samkeppn- in yfirleitt ekki eins hörð. Af þeim sökum geíur saman- burðurinn villandi niðurstöðu. Sagt er að snemma í Bled- mótinu hafi Tal verið spurður að því. hver mundi verða lík- legastur sigurvegari, en eins og við munum var barátlan fram- an af og raunar til ioka mjög hörð og tvísýn. Tal svaraði: • ,.Sá sem vinnur Trifunovic“. Ekki rættist nú þessi spádómur Tals, í bókstaflegri merkingu a..m.k. því allar tilraurlir hans til að sigra hinn umgetna júgöslavneska stórmeistara strönduðu á öruggri vörn hins- síðartalda. Fischer varð einn til að bera sigurorð af Trifunovic, en hann (Fischer) lenti í öðru sæti. Svo þrátt fyrir allt er Tal ef til vill efni í spámann! Til að efna gefið heit birtir þátturinn að þessu sinni -eina af vinningsskákum Tals frá Bledmótinu. Hann á þar í höggi við heimsmeistara ung- linga, Júgóslavann Parma. Eins og svo margar skákir Tals einkennist hún af fjöri, þrótti og athafnaþrá, og. gildir það í þessu tilíelli um báða aðila. Þó fer svo, að unglingaheims- meistarinn verður að lúta í lægra haldi, enda mun enginn skákmeistari í heimi standa Tal framar í opnum sveigjanlegum stöðum með marga menn á borði. Lítum nú á skákina. Hvítt: Tal. — Svart: Parma. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5, 2. RÍ3 Rc6, 3.d4 cxd4, 4. Rxd4 g6. Áður fyrr var talið nákvæm- Börn og tónlist É’ramh. af 4. síðu píanó, því miður. Það eru alltof margir píanónemendur hér og í öðrum tónlistarskólum, pían- óið hefur ekki eins mikið fé- lagslegt gildi og önnur hljóð- færi. Mörg hafa þó valið blokk- flautu, gítar eða fiðlu. — En blásturshljóðfæri, eru þau ekki eftirsótt? — Ekki önnur en blokkflaut- an og einn nemaridi er að læra á þvei'flautu. — Hvernig er kennslunni hagað í eldri bekkjunum? — Námið í Barnamúsikskól- anum er fyrst og fremst und- irbúningsnám. Börnunum er kennt saman í tímum eins og í venjulegum skólum, það er hópkennsla, líka á hljóðfærin. Við leggjum mikla áherzlu á hópkennsluna, teljum hana hafa miklu meira félagslegt og uppeldislegt gildi en ef kennt er í einkatímum. Við teljum hlutverk okkar ekki vera ein- göngu að kenna á hljóðfæri heldur líka að kalla fram þá hæfileika sem í börnunum búa. Þau. leika mjög mikið saman á hljóðfærin allt frá byrjun, námið smáþyngist bekk úr bekk og mest er kennt í fram- haldsdeildinni. í. 2. bekk byrja þau að semja smálög, en við teggjum mjög mikla áherzlu á það allt frá byr.iun að þau séu skanandi og læri að vinna saman. — Hvernig gengur þeim að semja lcg? — Þeim gengur það vel og það koma oft miög skemmti- legar hugmyndir frá þeim. — Plvað lengi eru nemend- urnir við nám hér? — Elztu nemendurnir eru um og yfir fermingu. Nokkrir vilja endilega fá að vera áfram. en hlutverki okkar er þá lokið, við höfum skapað undirstöð- una. — Halda margir áfram á tónlistarbrautinni eftir að námi lýkur hér? — Já margir fara í Tóntist- arskólann á eftir. en margir " lá'ra þetta mest tit að níóta áriægiunnar af að sniia sjá'fir en fara ekki í sérn-im. öt) verða þessi börn aðdáendur góðrar tónlistar. vh Moscow news samkeppni Vinnið fer§@iag ti3 Moskvu — fyrsta vinninginn í stórri samkeppni „Sc>vétríkin í dag", sem er skipulögð af vikublaðinu „Mgscow Mews“. Meðal vinninga eru: Útvarpstæki, mynda- vélar, úr, plötuspilarar cg margt fleira. Hinar átta spurningar, sem keppnin er um, verða birtar í blaðinu, (ein í hverju tölubl.) byrja í apríl.. Sprningarnar eru um líf sovétþjóðanna, iyrstu þrjá mán- uði ársins 1962. Til að geta svarað spurningunum, þurfa menn að lesa „Moscow News" frá 1. jan. 1962. Sein- asti möguleiki að senda svör er 31. júlí 1962. Árangur keppninnar verður birt- ur í „Moscow News" í ágúst 1962. Cerizt nú þegar ^ .áskrifendur „Moscow News" fyrir árið 1962, og verið tilbunir að taka þátt í keppninni. „Moscow News" er 16 síðu vikublað, gefið út i Moskvu, á ensku. „Moscow News" ræðir öll viðfangsefni sov- etþjóðanna. „Moscow News" hefur ókeypis fylgirit, er flytur fullan* texta ,allra meiriháttar stjórnmálaskjala. „Moscow News" kemur beint til yðar, með flugpósti frá Moskvu. Árgangur „Moscow News" kostar kr. 90,00 og greiðist við pöntun. 4 Sendið áskri’ft yðar og greiðslu árgjalds til okkar, við tökum áskriftir á öll sovézk blöð og tímarit .. ÍSTORG h.f. Sími: 2-29-61. — Pósthóll 444. Hallveigarstíg 10. — Reykjavík. V! ttO) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. nóvember 1961 Fischer var sá eini sem vann Tal á Bledmótinu. sem tapast hyggst hann vinna upp meö því, að drottning hvíts verður síðar að hörfa frá d4. 7. Dxd4 d6. 8. Be2 Bg7, 9. Be3 0—0, 10. Dd2. Parma hótaði 10 — Rg4, og ná þannig „betri biskupi“ Tals. 10. Be6. 11. Hcl Da5. 12. b3 Hf-c8, 13. 0 — 0 a6, 14. f4 b5. , Eins og svo oft í Siktleyjar- tafli, þá sækir hvítur fram á kóngsarmi en svartur drottn- ingarmegin. 15. f5 Bd7. Parma hafði ekki tíma til að leika 15. — b4. 16. fxe6 bxc3, 17. exf7f og ef nú t.d. 17 — Kh8, 18. Dd3 og hvítur hefur greinilega bétur. 16. fxg6 hxgjS. 17. c5 (?!) Be6. Hér komu einkum þrjár aðr- ar leiðir til greina fyrir Parma: I. 17. — Rg4. 11. 17 — dxc5, 18. e5 Rg4 'o.s.frv., með miklum flækjum og III. 17 — b4 18. Rd5 Rxd5, 19. Dxd5 Be6 og er þessi síðasta leið ef til vill hagstæðust svörtum. 18. Bf3. Svart; Parma ABC DCPO H M Hýítt: Tal 18 — dxc5(?) Tal tekst áð loklca hinn unga andstæðing sinn út í ævin- týrafyrirtæki, sem lítur ekki illa út, en leiðir þó til taps. 18 — Ha-b8 var betra, enda, þótt hvítur stæði þá einnig nokkru betur. 19. e5 Rg4, 20. Bxa8 Bxe5. Allt er þetta / svo sem vel meint hjá svörtum. Aðalhótunr in er auðvitað: Rxe3. og má þá drottningin. ekkt taka aftur Vegna Bd4. En Tal. hef-ur séð veilurnar í hróksfóminni. Hann ara að leika fyrst Rf6, ef svart- ur beitir hinu svonefnda drekaafbrigði eins og hann gerir hér. Hvítur valdar þá kóngspeð sitt með Re3, en þá leikifr svartur d.6 og síðan g6. Mismunurinn er sá, að þannig nær hvítur ekki að leika c4. en með þeim leik þrengir hvítur nokkuð að svörtum og fær frjáisara tafl. En á síðari ár- um hefur gætt tithneigingar í þá átt að leyfa hvítum að leika c4. Svartur fær þá að vísu aú- þrönga stöðu en trausta sem ekki er svo auðvelt að vinna á, þótt. Tal heppnist það nú í þessari skák. 5. c4 RÍ6. 5. Rc3 Rxdl. Parma reynir að létta á stöðu sinni með uppskiptum. Leikina, notar tímann meðan svartur er að endurvinna liðið til að spilla kóngsstöðu hans. 21. Bd5! Rxe3, 22. Bxe6 Hd8. Stöðu svarts er ekki við- bjargandi lengur. 22 — Rxfl mætti svara bæði með 23. Bxf7t Kxf7. 24. Dd5t Kf8. 25. Dxe5 og vinnur eða 23. Dg5, sem einnig vinnur auðvetdlega. 23. Df2 Rf5. Svartur væri einnig glat- aður eftir 23 — fxc6 24. Df7t, KhR. 25. Hf3 o.s.frv. og sarna máli gegnir með 23. —Rxfl. 24. Dxf7t, Kh8, 15. Dxg6 og svart- ur feúur. 24. De2 Bd4t, 25. Khl xe6. 26. Dxe6t Kg7, 27. Re4 Dc7, 28. Ra5 Hf8. 29. Dxf5! Og Parma gafst upp bar sem hann tapar heilum riianni. Tal evddi 1 klst. og 53 mín- útum, Parma eydd.i 2 klst. 25 mín. Húseigendur Miðsiöðvarkatlar Smíðum svala- og stigahand- rið. Viðgerðir og uppsetn- ing á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmia konar nýsmiði. Vélsmiðjan SIRKILL, Hringbraut 121. Sími 24912. Fljólaefni, fjölbreytt úrval. — Verð 47,80 til 57,50 m.. Blússupoplin 47.80 m. Fóðurefni, tvíbr. á 40,50— 54,50 m. SKyrtuflónel 37,40 og 38 — Flónel 19,20—22,75 og 25,25 m. Damask 140 cm breilt á 56,60. Lakaléreft 53,20. V Fíðurhelt Iéreft 45,65. Ræonefni, rósótt og köflótt 10,60—33,15. Poplinefni einlitt í 5 titum. — Verð kr. 30,— til 40,— m. Léreft mislitt frá 16,10. Sirsefni 13,75, 14,—, 16,75 m. EUlhúsgluggatjaldacl'ni 21,85. Tvisttau kr. 13,85 m. Plast (glært) 140 cm br. á kr. 10,10 m. Svo höfum við mjög mikið úrval af smávöru tilheyrandi saumaskap og m. fl. svo sem: Kvennærfatnað, barnafatnað, karlmannanærfatnað, skyrtur frá kr. 98,—, sokka, mikið úr- val. Verð frá 14,50 til 58,85, Vettlinga, mjög góða teg. — inniskó. kvennælonsokka. — Verð frá kr. 39,75, barnasport- sokka, ultarhosur, og vett- linga, kjóla, pammosíubuxur, peysur, buxur úr khaki efnum. Verð frá 115.—, handkiæði frá 31.10 m. uppþvottastykki í m- tali 22,10 m.uonbvottast. m. myndum kr. 19.85 n. m. fl. — Svo höfum við mikið úrval af: glervöru, búsáhöldum, burstavöruin. liósanerum. — Vartajina 10—‘,í' amner. Leikföng í mjag fiw.’ju^vttu úrvali os margt an.nað á gamla verðinu. — Eins .ns að undanfnrnu senritim við í pústkröfu hvept á fand sem er.. Sendið jólanantánirnar sém fvrst, svo bér fáið 'þær örugg- lega fyrir jól. ■ VERZLUNIN EFSTASUNDI 11 SlMI 36695. . • ' ’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.