Þjóðviljinn - 19.11.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.11.1961, Blaðsíða 12
FLYJA VESTUR - BERLÍN Sídan um miðjan ágúst þegar hömlur voru settar á samgöngur milli Austur- og- Vestur- Berlínar hefur verið látlaus straumur fólks frá Vestur-Berlín til Vestur-Þýzkalands. Er hér bæði um að ræða náunga sem lifðu á svartámarkaðsbraski, njósnum og öðrum myrkraverkum í hinni tvískiptu borg og misstu slíka atvinnumögulcika um leið og strangt eftirlit var tekið upp með manna- ferðum milli borgarhlutanna, og venjulega borgara sem tclja að Vesiur-Berlín muni veslast upp þegar dagar ihcnnar sem „vig- stöðvaborgar" Vesturveldanna í kalda stríð- inu eru laldir. Húseignir í Vestur-Berlín hafa hríðfallið í verði og á hverjum degi má sjá Iangar lestir bíla eins og þessa á myndinni bíða skoðunar við markalínuna milli Vestur- Berlínar og Austur-Þýzkalands. Þetta eru bílar fyrirtækja scm annast búferlaflutning hlaðnir búslóð fólks sem yfirgefur Vestur- Berlín. Sunnudagur 19. nóvember 1961 — 26. árgangur — 267. tölublað HELSINKI 18 11 — I tilkynn- iirgu sem finnska stjórnin gaf út síðdegis í dag segir að ákveð- ið hafi verið að Kckkonen for- seti fari til Moskvu að ræða við Krústjoff forsætisráðherra. Karjalainen utanríkisráðherra gekk á íund sovézka ^sendiherr- ans í Helsinki og tilkynnti hon- um þessa ákvörðun, og bað hann um að koma boðum til sovétstjórnarinnar. Ekki hefur verið skýrt frá r' Utflutningur í stórum stíl að hefjast Horfur á að gerð verði tilraun með útflutning á nokkur þús. tn. í vetur Nokkrar horfur eru nú taldar á því, að fljótlega ur að tiefjist á Siglufirði flökun á geymslu aokkur þúsund tunnum af síld, sem seld er til sænskra niðurlaghingarverksmiðja Verður síldin þá flökuð, beinskorin og roðdregin nyrðra og flökin flutt út í lunnum. Ætti að verða að þessu allmikil atvinnuaukn- ing, sennilega tveggja til þriggja mánaöa vinna fyrir 40—50 stúlkur dg nokkra karlmenn. vandmeðfarnari en síld, t.d. verð- geyma þau í kaldri helzt kældri, ef þau eiga að geymas-t nokkuð að ráði. Frá þessu er skýrt í Mjölni, nýútkomnu tbl. af blaði sósíal- ísta á Siglufirði, og því jafnframt áð fyrir rúmri viku hafi verið bú- ið aö- flaka hjá Agli Stefánssyni um 400 túnnur á vegum Vigfús- ar Friðjónssonar. >ýöingarmikil atýinmigrein Ef- vel tekst til með þessa til- raun, sem er sú fyrsta, sem gerð er til að flytja út flck í stórum stíl, segir ennfremur í Mjiilni, ætti að mega gera sér vonir um að hún verði upphaf að þýðing- armikilli atvinnugrein, .sem ætti ;að geta dregið stórlega úr, og •jafnvel útrýma tii fulls, vetrar- atvinnuleysinu á Siglufiröi og í ileiri útgerðarstöðviim noröan- lands. Er bví miög býðingar- mikið, að þessí tilraun takisf vel og flökin komiát 'á markaðinn sem fyrsta flokks vara. En flök eru, sem kunnust er, talsvert Aukinn gjaldeyrir. Með því að flytja síldina út flakaða, eins og hér er gert ráð fyrir, hækkar útflutningsverð- mæti hennar um sem nemúr vinnulaunum við flökunina. Þá má gera ráð fyrir, að talsvert af þeim lunnum, sem losaðar eru, veröi hægt að nota aftur, og er vitanlega sparnaður að því. Loks má svo reikna til verðs úrgang- inn frá flökuninni. Er íalið, að mcð því að flytja síldina út flakaða, fá- ist allt að 250 kr. meira verð- mæti fyrir hv.erja tunnu, eða upp undir 25% meira, en fæst fyrir þá síld, sem flutt er út verkuð á venin’cgan hátt. Það liggur því í augum uppi, - að þýðingarmiikið cr, að sú tílraun, sem gcra má ráð fyrjr að hefjist fljótlcga, mcð út- flutning á nokkur þúsund tunnum af síldarflökum, tak- ist vel. Övissa um sölu á Ncvðurlandssíld. Um síidarsöluna hefur Mjölnir þetta að segja: Enn munu vera óseldar 40—50 bús. tuhnur af Norðurlandssíld. Er þar um að ræða aúar tegund- ir síld'ar,- krydd-, svkur- og cut- 'síld. Eik.ki mun betta slafa af því, að komið bafi fram neinar alvar- leear skemmdir í þeirri .síld, sem söltuð var í sumar, eða að hún i hafi verið miður hæf til söltunar en sú síld, sem söltuð hefur ver- ið og seld úr landi undanfarin sumur, heldur mun þetta að lang- mestu leyti vera sama síld og' verið er að ílytja út þessar vik- urnar. Ástæðan er blátt áfram sú, að Síldarútvegsnefnd heíur ekki tekizt að fá kaupendur að henni. Framhald á 7. síðu. Scvétríkin fús að ræða um stöðv'jn kjrrnatilrauna MOSKVU 18/11 — Mikojan, varaforsætisráðherra S-ovétríkj- anna, sagði í dag í veizlu sem haldin var í bandaríska sendi- ráðinu í Moskvu að Sovétrikin væru íús að taka boði stjórna Bretlands og Bandaríkjanna um að aftur verði teknar upp við- ræður milli kjarnorkuveldanna um stöðvun tilrauna með kjarna- vopn. Gæzluliðið hefur umkríngt upp- reisnarmennine LEOPOLDVILLE 18/11 Gæzlulið SÞ í Kongó hefur nú algerlega umkringt uppreisnar- lið úr Kongóher i Kívúfylki sem fyrr í vikunni mvrti þrettón ítalska flugmenn í bænum Kindú.^ Jafnframt hefur gæzlu- liðið flutt mikinn herafla til Lúlúaborgar, um 500 krn frá Kindú, og hyggst koma sér þar upp öflugri herstöð. því hvenær Kekkonen muni fara til Moskvu, en búizt ,er við að það verði á mánudag eða þriðjudag. Ákvörðunin um að senda Kekkonen til viðræðna við, Krústjolf var tekin eftir að- sovétstjórnin hafði farið fram á það í gær að íinnska stjórnih sendi samninganefnd til Moskvu til að ræða um hugsanlegar ráðstafanir sem Finnland og Sovétn'kin gætu gert til að bægia frá þeirri hættu sera báð- um löndunum stafaði af Vestur- Þýzkalandi og bandamönnum þess. 1 fyrradag hafði Kúsnetsoff, aðstoðarutanríkisráðherra Sovét- ríkjanna, kvatt finnska sendi- herrann í Moskvú, Wuori, á sinn fund og þá sagt honum að sov- étstjórnin teldi að hættan af hervæðingu Vestur-Þýzkalands hefði aukizt mjög upp á síðkast- ið' og hún teldi því enn rneiri nauðsyn en áðu.r á viðræðum vtð finnsku stjórnina. UrhoKekkonen Búizt er við því að fulltrúar allra finnsku stjórnmálaflokk- anna verði í för með Kekkon- en til Moskvu. verkfrœðin Aflýst hefur verið einu lengsta verkfalli scm háð hcfur verið hér á landi, vinnustöðvun Stétt- arfélags verkfræðinga. Hófst verkfallið 24. júlí og hefur því staðið í rúmar sextán vikur. Upp á síðkastið hefu.r verk- fallið fyrst' og fremst náð til ríkis og bæjar, þar sem flestir einkaaðilar sem hafa verkfræð- inga í þjónustu sinni hafa gengið að ráðningarskilniálum sem félagið auglýsti áður en verkfallið hófst. Jafnframt því sem verkfallinu er aflýst tilkynnir Stéttarfélag. verkíræðinga að ráðningarskil- málar þessir séu lágmarkskaup- taxti íélagsmanna. Mánaðarkaup almennra verkfræðinga er sam- mánuði í upphafi og kemst upp í 17000 krónur á manuði eftir 13 ára starf. Guðmundur Vignir Jósefsson, scm verið hefur fulltrúi Reykja- víkurbæjar í samkomulagstil- raunum við verkfræðinga, tjáði Þjóðviljanum í gær að bæjaryf- irvöldin hefðu enga afstöðu tekið enn til þeirra viðhorfa sem skapazt hafa við að verkfaDinu' er aílétt. Sér virtist í fljótu bragði að helzta breytingin væri sú að nú væri atvinnurekanda heimilt að semja við verkfræð- ing sera einstakling, hvort heldur um fastráðningu cða að hann taki að sér einstök verk. Eins . og kunnugt er hefur drátturinn á samningum við kvæmt honum 9000 krónur á 1 verkfræðinga valdið hinu mesta öngþveiti, bæði þjá ríki og bæ. Framkvæmdir hafa táf- izt og undirbúningur annarra legiö niði'i vegna þess að engir voru til að vinna verkíræði- störf. Hinrik Guðmundsson, formað- ur Stéttarlélags ■ verkfræðinga, sagði þegar blaðið leftaði frétta hjá honum, að íélagsstjórnin hefði ákveðið að láta ekkert frá sér fara opinberlega um aflýs- ingu verkfalísins. Aðspurður sagðist Hinrik vita að 10 verkíræðingar hefðu ráð- ið sig til útlanda síðan verkfall- ið hófst og væru farnir. Hann kváðst hafa spurnir af að það heiöi verið oí'ariega í ýmsum öðrum -að taka .boðurn um vinnu erlendis, en framtíðin ein gæti sýnt hvað úr því yrði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.