Þjóðviljinn - 19.11.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.11.1961, Blaðsíða 11
u Budd Schulberg: rm Lfil o o (The harder fhey fall) hver þú ert, gerir hún feiknar- iegt uppistand11. .,En hún er stórkostleg. Henn- ar vegna hef ég ekkert á móti dólitlu uppistandi. . . . “ Þegar við hættum seint og um síðir, voru boðberar dagsins í New York. öskukarlárnir, fárn- ir að skrölta með ruslatunnum- ar út á gangstéttirnar eins og þeir vildu láta- i liós vanþóknun sina gagnvart þeim borgurum sem áttu því lóní a'ð fagna að geta lifað af hreinlegri vinnu sem framkvæmd var á þægilegri tímum sólarhringsins. Á horninu á Áttundu Avenue keypti , ég morgunblöðin af gamalli konu með sjal um höfuðið og fletti ósjálfrátt upp á íþróttasiðunni meðan ég rölti heim á gistihús- ið. News hafði farið mjög þokka- leg'a með fréttina um de Santos. ,,Argentínskur auðkýfing'ur í New York til að stappa stálinu í fyrrverandi leiguliða sinn, Toro Molina. Hefur meðferðis fimmtíuþúsund dollara til að veðja á fyrrverandi beyki frá hinu fræga vinbúi de Santos“. Og neðar á síðunni stóð; ,,Á föstudagskvöldið kemst Toro Molina í mestu þrekraun sína til þessa, þ'ðgáf risínn ósigrandi úr Andesfjöllum fær tækifæri til að reyna hið þekkta mazohögg sitt á fyrrverandi *heimsmeistara, Gus Lennert“, Ég þekkti mín eigin orð, sem ég hafði skrifað svo oft, að þau fóru að fá gildi sem sannleikur. Neðst á sömu síðu var stór sígar- ettuauglýsing. þar sem milli- vigtarmeistari ráðlagði áhang- endum sínum að reykja ákveðna tegund, því að það væri eina sígarettan sem hefði ekki áhrif á baráttuþrek hans. Ég fór að hugsa um allt bað fólk sem var flækt inn í þessa frómu lygi: Hnefaleikarinn, textahöfundur- inn, auglýsingaskrifstofan, síg- arettuverksmiðjan, ritstjórar blaðanna og loks hinn stóri les- ég gæti það? Ég stóð og horfði á framhiið gistihússin's, þar sem Beta bjó á sjöttu hæð. Hvað var ég að flækjast hér, langt frá minni eigin kompu við Times torg? Það var ljós í glugganum hennar, Ljós? Klukkan var fimm að mórgni. Nú varð mér ljóst hvers vegná minn eiginn heili lét mig ekki í friði. Þetta var ekki eintaj Hamlets, þetta var hið eilífa rifrildi mitt og. Betu. Ég horfði inn um gierrúðurnar i útihurðinni . og fyrir . innan lá þvottakona á hnjánum og skúr- aði. Ég hafði sép hana árum saman þegar ég var á leiðinni; til Betu eða. frá ^efmi, Ég stóð kyrr^gg .horfði á þvottakonuna” ,'énn"'ég'’ ' gat '• ekki komizt að niðurstöðu.-. Hverníg tæki Beta á. ,mótö>. mér? Tæki hún þetta sem röggsemi og ein- beitni sem ynni bug á mótstöðu hennar? Eða liti hún kannski á mig sem eirðarlausa fyllibyttu sem veitist um í morgunsárið í leit að skírnu — i leit að mann- orðinu? Glugginn hennar var ekki annað en dálítill ferhyrningur sem varpaði gulum geisla út í dapran morguninn. Sjáðu þarna, sagði ég við sjálfan mig, þarna Týsir samvizka þín. Og meðan ég horfði á ljósið í eins konar hatursfullri lotningu, slokknaði það allt í einu. Skinhoraður vagnjálkur rölti þreytulega eftir götunni fyrir mjólkurkerrunni. Dagurinn hans var byrjaður. Upp með aktygin og augnblöðk- urnar! Og um leið datt mér í hug, að ég yrði að vera kominn út i búðirnar klukkan niu og taka á móti fáeinum blaðamönn- um utan af landi, sem ætluðu að eiga viðtal. við Toro. 18 Ég rakaði mig, fór í steypibað. hellti í mig tveimur kaffiboll- andlit á spássíuna á dagblaði. Hann þurfti aðeins að gera i nokkrar leikfimiæfingar síðdeg- 1 is, að öðru leyti átti hann ekki j að þjálfa og hann hafði þvi ekkért ■ s'érStakt áð taka sér fyr-I ir hendur. ,.Af hverju fór.stu í gær- kvöld?“ sagði hann. ,,Það komu margir menn og spurðu ufn margt og ég vissi ekki hvað ég átti að segja“. Ég hafði aldrei séð hann i þessum ham. Eftirvæntingin var farin að segja, til s:'n. Þetta var í fyrsta sinn sem Danni og Doxi höfðu lagt sig alla fram og dag- lega stritið olli æ meiri tauga- spennu. jafnvel hiá Toro sem annars var rólegastur allra. Hann var næstum að verða eins og fiestir venjulegir boxarar verða fyrir keppni. begar það er éins og öll innyflin fari í fiækju. Jafnvel við' blaðamennina, sem hann var annars miög vingjarn- legur við á sinn syeitalega hátt, var hann ólundarlegur og þyrrk- ingslegur. ,.Það er góðs viti“, sagði Doxi. ,.Hann hefur aldrei fyrr verið Bíleigendur Þvottur — bóniiii —1'.; n Látið okkur' þvo og bóna bíl yðar. Áherzla lögð á góða og fljóta afgreiðslu, cngin sápa notuð við þvotta, aðeins 1. fl. bón frá Atlas verksmiðjunum. Við sækjum bíl yðar og skilum honum gijáandi til baka. Þsstta- og fíéitstöðiu, Kvisthaga 21. Upplýsingar í sima 12757. Opið ki. 9—20. Ástkær eiginkona jnín INGER SCHIÖTIl ÞÓRÐAKSON verður jarðsett frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 21. nóy. kl. 10.30 f. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. ÞÖRIR KR. ÞÓRÐARSON. endahópur sem lætur þetta gott | um og hringdi á Waldorf til að heita og gerir okkur hinum svo vita. hvort argentínska sendi- auðvelt fyrir að skammta þeim lygina að lifa eftir. Gat nokkur ásakað mig fyrir að reyna að auglýsa vöru mína, nefndin hefði i hyggju að fara þangað án mín. Pepe var nýhátt- aður, það var Fernando sem svaraði í símann. Pepe hafði Risann úr Andesfjöllum? Var það | beðið um að láta vekja sig mitt hlutverk að fara í kröss- [ klukkan fjöaur síðdegis, en ferð fyrir vammleysið? Ég reyndi ^ Fernando vildi gjarnan koma aðeins að lifa lifinu óþæginda- j mað • mér. Hann taldi það góða iítið. Ef þessi borg var svo upp- 1 hufemynd ef Toro minntist á full af auðtrúa hálfvitum, að ; þacl . i. -viðtaíinu að gildi iþrótt- þeir fylltu Madisón Garden til jianná'fyrir Argentínu 'færi sívax- ■að horfa á meinlausan. ofvaxinn | andi. Við Cátum Jneð hægfara sveitadreng lemia niður út- ; lest. hún skrölti, oe timburmenn- brúnninn fyn’verandi meistara. ' irnir skröltu í kollinum á mér hví lfl*Pa?,ficflA®lna ogiée vaitð að hlusta á hrifning- í végpfynr”''Slaöf ° ft&íða* &áli VETRARTÍZKAN ULLAR- JERSEY KJÖLAR — FRÖNSK U L L — heilir og tvískiptir í miklu úrvali, Ef þér viljiö fylgjast meó tízkunni og jafnframt fá yöur hentugan og hlýjan klæönaö, þá fáiö yöur Jersey-kjól frá ■ i ( Laugavegi 116. Sími 22453. útvarpið skipti þótt eg' vissi ’éf :flr Vill betur? Já. hvað um það, þótt ég arrhærð Fernandos yfir Arg- eritinidad. Risirin okkar úr And- esfjöllum átti að verða argent- sæi ef til v'ill hnefaleikaha í j ínsk þjóðhe'tia. Og þessi sjálf- réttu ljó'si, saéi hvernig þessi skipaði sendiherra írá landinu íþrótt fyrir karlmenn var dreg- j sunnan Amazonfljóts virtist in niður í skarnið fyrir sakir (einnig veria staðráðinn; í því að ágirndar? Hváð gat ég gert við gera hahn að hfetju alls þess, því? En við hvem var ég eiginlega sem hét þjóðernisstefna. Toro' sat á sýöiunum og hiúst- að deiia? Hver var að segja að aði á útvarpið sitf • og teiknaði Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhug’.eiðing uim músik: Áhrif tónlistar á sögu og siði eftir C. Scott; V. (Árni Kristjánsson). 9.35 Morguntónleikar: a) Strengjasveit í g-moll eftir Debussy. b) Tvö p’a.nólög eftir Ravel: Undina og Gálginn. c) Leiðsluljóð eftir Skrjab n. d) Píanókonsert nr. 2 í c-mo'I op. 18 eftir Rakhmaninoff. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Séra Árelius Nielsson. Kór Lang- holtssafnaðar syrigur. Org- anleikari: Helgi ÞorlAUss.). 13.05 Erindi eftir Pierré Rousseau; f^agp. framtíðarinnar; V: Stöðnun .eða eilíf verða.ndi (Dr Broddi Jóhannésson). 14.00 Miðdegistónleikar: Fyrri hluti ópcrunnar ,,Aida‘‘ eftir Verdi. 15.30 Kaffitiíminn: — (16.00 Veð- urfregnir). a) Jósef Felz- mann Rúdolfsson og félagar h'ans ieika. b) Josef Gabor Kozák og hijómsveit leika sígaunalög. 16.15 Á bókamarkaðliium (Vil- hjálmur Þ, Gíslason útvarps- stjóci). 'a v ' JÁ 17.30 Barnatiminn (Skeggi Ás- kennari): a) Útvarpið á mánudag. Gunnarsdóttii’, Fastir ltðif eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Agnar S Guð.nason ráðunautur talar.; ■um útgáfu búfræðirita í ár.'l 13.30 ,Við vinnuna,“: Tónleikar. |í 17.05 „1 dú'r ■ og moll“: Sígild tón- | iist fyrir ungt fólk (Reynir!j Axe’sson). . 18.0 Rökkursögur: Húgrún skáld-1; ‘ kona talar við börniri! 20.00 Daglcgþ mál (Bjarni Einars»[j son eand. mag.). jj Sveinn . yíkingur lalar , um.lo.c; Um daginn og veginn (Dr. skáldið Tagore og ' les ;úr-j F m-TCn’n Eiríksson banka-: ritum hans. st.ióri). 20.30 Tónleikar í útvarpssal: 20.25 Einsöngur: * Guðmundur ij bjarnarson Elfa Björk les ævintýri „Flö:kurnar“ eftir Helgu Þ. Smára.. b) Nokltur tékknesk börn syngja þarlend alþýðulög. c) L'eikritið -,,Gosi“ eftir Collodi og' Disnéy: 3. þátt- ur. Kristján Jónsson býr.til flutnings og stjórnar. 18.30 .,Hún arnma triíri það sdsíði mér“: Gömlu lögiri. 20.00 Erindi og upplestur: Séra Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir Pál Pamp- ichler Pá'sson (Hans Plod- er og sinfóniuhljómsveit' ís- lands leika; ■ höf. stj). 21.09. Spurningakcppnj 1 , skóla- ncmenda; II: Ke’rthára- skólinn og San'fvinnuskóiftin keppa (Guðni Guðntundsson og Gestur Þorgrímsson sjá • ttm tsttmti:--------- 21.40 Einsöngur: Nicolai Gedda - yngur lög eftir Hándel, Schubert og Rakhmaninoff; Erik Werba leikur undir. 22.05 Dan|lýg. — 2&^T3a^ráf- fj& -it' Guð.iónsson syngur lög eft—f ir SÍR'fús Halldórsscui. Viðt' píanóið Fritz .WíkÍÉrappelJ 20.45 Úr héimi myndlífjaJtinnar:J Klettamá'.verk i Sahara? (Magnús Á. Árnason list»? málari). 21.10 Frá Sibeliusaiwikurini tí Helsinki i júní s.l.: Sinfón-I ía nr. op. 8 eftir- Eino.iuhanf* Rautawáárá (BorgarhlTórn- sveitin í Helsinki leikurj Jussi Jalas stj.V, 21.30 Útvarpssagan: „Gyðjan og- uxinn“. 22.10 Hljómplötusafnjð (GunnaB G uðmupdsson). 23.00 D'agskfáiiok. J ‘ • -.fc.Cllh SBfflRjjcK'gúr'w, ’nóvenáer 1861 — þjóðviljinn — ul •ii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.