Þjóðviljinn - 24.11.1961, Side 1
Aukaþing BSRB
hefst í dag
Aukaþing Bandalags starís-
manna ríkis og bæja verður sett
í Hagaskólanum í dag kl. 5 síð-
degis. Þingið mun fjalla um
launamál og samningsrétt oþin-
berra starfsmanna.
271. tölublað
Föstuclagur 24. nóvember 1961 — 26. árgangur
Þjóðvilfiim hefur örugga vitneskju um það að
vesiurþýzk stjórnarvöld hafa ieitað fyrir sér um
það að þau fái aðstöðu til herstöðva og heræfinga
á fslandi. Hér er enn sem homið er aðeins um á-
þreifingar að ræða, og heíur verið sérstafelega
rætt við Guðmund í. Guðmundsson utanríklsráð-
herra og nofefera valdamenn aðra. Hins vegar mun
engín íormieg beiðni .hafa borizt enn, og óiífelegt
að hún beríst nema Vesturþjóðverjar telji sig ör-
íigga um jáfevæðar undirtefetir.
Eins og kunnugt er hafa Vest-
urþjóðverjar lagt á það mikla
áherzlu undanfarin ár að koma
sér ‘ upp herstöðvum í ýmsum
Jöndum Vesturevrópu. Hafa þeir
beitt þeirri röksemd að land
þeirra sé svo þéttbýlt að hvergi
sé aðstaða til umfangsmikilla
heræfinga, sprenginga og til-
rauna með ný morðtól. Hefur
þeim þegar tekizt að fá nokkra
aðstöðu fyrir hersveitir sínar m.
a. í Portúgal, Frakklandi og Eng-
landi; þeir • hafa haft mikinn
augastað á Spáni en ekki treyst
sér enn til umfangsmikilla fram-
kvæmda þar af ótta við að al-
menningálitinu fyndist samheng-
ið við fasismann þá fullljóst, Að
undanfðí'nu haf'a Vesturþjóðverj-
ar beint athygli sinni sérstaklega
að Norðut'löndum, komið hefur
verið upp NATO-birgðastöð í
Jctlandi og er hún eiginlega ætl-
uð vesturþýzka flotanum, og nú
er lagt' á það mikið kapp að
Vesturþjóðverjar fái yfirstjórn
NATO á Eystrasalti. Nú síðast
hefur Strauss, hermálaráðherra
Vesturþjóðverja, dvalizt í Noregi
til að þreifa fyrir sér þar,í landi.
UndirróSurs-
sfarfsemi
Þótt Vesturþjóðverjar hafí
iengið aðstöðu víða í Vesturev-
rópu telja þeir enn alltof þröngt
um sig til meiriháttar heræfinga
cg sprengjutilrauna. Þess vegna
hafa vesturþýzkir herfræðingar
beint athygli sinni að fslandi. Hér
er strjálbýlt land og óunnið að
vei;ulegu leyti; hér væri hægt að
hafa æfingar með hin mikilvirk-
ustu vopn.c Af bessum ástaeðum
hafa ’ Vesturþjóðverjar aukið
starfsömi sína hérlendis mjög
verulega á undanförnum árum;
sendiráð þeirra er eitt fjölmenn-
asta sem hér er; lagt hefur ver-
ið mikið kapp á að ná persónu-
legum samböndum við ráðamenn
j Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins; meira að segja Aden-
auer hefur látið svo lítið að hafa
sérstakt samband við íslenzka
j stjórnmálamenn; íslenzkum ráð-
heri'um er æ ofan í ae boðið' til
Vesturþýzkalands Og þar er ó-
spai't spilað á hégómaskap manna
eins og Gylfa Þ. Gislasonar og
Gunnars Thoroddsens.
Og nú er komiö að því að
Vesturþjóðvei'jar vilji fá uþp-
skeru af hinni diplómaiísku her-
ferð sinni mcð stöðvum fyrir
vesturþýzka herinn.
Tvœr h!i$ar á
sama máli
Það er engin tilviljun að þetta
mál kemur á dagski'á jafnframt
því sem ái'óður er hafinn fyrir
því að innlima fsland í Efnahags-
bandalag Evrópu. Þarna er aðeins
um að ræða tvær hliðar á yfir-
ráðastefnu Vesturþjóðverja. Með
Framhaid á 10. síðu.
Vesturþýzkir hermcnn | vígahug á æfingu.
Óttast um að vh. Skíði hafí
íarizt með tveim mönnum
Óttazt er nú, að dekkbáturinn
Skíði HU 8 frá Skagaströnd hafi
farizt á Húnaflóa í gær með
tveim mönnum, bræðrunum
Sveini og Hirti Hjartarsonum frá
Skagaströnd.
Eins og sagt var frá í blaðinu
í gær fór Skíði, sem er 8 lesta
dekkbátur, í róður frá Skaga-
strönd kl. 4 í fyrramorgun. Var
síðast haft samband við bátinn
um klukkan hálf eitt í fyrradag.
Þá var báturinn norður af
Skallarifi. Hafði línan sitnað og
voru þeir að leita að henni.
Síðan hefur ekkert frá bátnum
heyrzt. Er helzt óttazt, að hann
hafi rekið upp á Skallarif, sem
er mjög hættulegt sker, en
versta veður var á þessum slóð-
um í íyrradag, líklega ein 10
vindstig.
Leit að bátnum var hafin
stx'ax í fyri'inótt og leitaði varð-
skipið Óðinn þá, en . veður var
þá svo vont, að mjög óhægt var
um leit. 1 gær var svo leitað
með ströndinni allt hbrður á
Skagatá og austur að Húnaós,
en án nokkurs árangurs. Tóku
Flokksstjórnarfundur Sósíalista-
flokksins settur síðdegis í dag
Flokkssfjórnarfundur Sam-
einingarflokks alþýðu — Sós-
íalisfaflokksins verður settur
kl. 5 síðdegis í dag í Tjarn-
argötu 20. Fundinn sækja um
50 fulltrúar víðvegar af land-
inu, en gert er ráð fyrir að
hann standi fram á sunnudag,
Ijúki þann dag síðdegis.
Aðalmál á dagskrá fundar-
ins er stjórnmálaviðhorfið og
hefur Einar Olgeirsson, for-
máður flokksins, o. fl. fram-
sögu. Þá verður rætt um
starfsáætlun Sósíalistaflokks-
ins, bæjarstjórnarkoáningar á
komandi vori, menningannál,
næsta flokksþing og önnur
mál.
Hjörtur Iljartarson
þátt í leitinni menn frá Skaga-
sti'önd, Blönduósi og af bæjum á
Skaga. Veður var vont. í. gær,
sagði fréttaritari Þjóðviljans. á
Skagaströnd, hríð eg hvasst, ein
8 vindstig. Þá leituðu einnig
tveir bátar frá Skagaströnd,
Húni og Máni.
Framh. á 10. síðu.