Þjóðviljinn - 24.11.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 24.11.1961, Síða 2
Loftleiðír h.f.: Þorfinnur karlsefni er vœntanieg- ur. k'ukkan 5.30 frá N. Y. Per til Lúxemborgar klukkan 7. Er væntenlegur aftur klukkan 23. Per fil N. Y. kl. 00.30. Snorri Sturluson er vænta.nlegur klukk- an 22 frá Ha.mborg, K-höfn, Gautaborg og Oslð. Fer til N.Y. kluikkan 23.30. Flugfélag íslands: Millilaiidaflug: Hj- -nfáxi fer til Glasgow og I<- hafriar kl. 8.30 í dag. Vænta.nleg- ur aftUr til Rvikur kl. 16.10 á morgun. Gullfaxi fer til Os’óar, K-hafnai' og Hamborgar klukkan 8.30 i fy'rramálið. Tnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ur.eyrar tvær ferðir, Pagurhó’s- mýrar, Hornafjarða.r, Isafjarðar. Kirkjubæjark’austurs og Vestm.l eyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyýar tvær ferðir( . Egilssbaða, Húsavíkur, ísafjarðar, ■Sauðárkróks og Vestmannaeyja. 1 da g - (u' -föstudagu ri nn 24. nóv- einheru - Ollrysogonus. Tlingl í hásuðri kl. 1.45. Árdeglshá- flæði kl. 6.20. Síðdegisháflæði kl. 18.40. Næturiarzla vikuna 19.—25. nóvember er í Lyfjabúðinni Ið- úni, sími 17911. ’ flugiS skipin Skipadeild S.f.S.: Hvarsafell er í Keflavík. Arnar- fell er væntanlegt til Grimsby á morgun frá Reyðarfirði. Jökul- fell er í Rendsburg. Dísarfell fór í gær frá Hafnarfirði til fíorna- fjarðar. Litlafell er í olíúflutn- ingum í Faxaflóa.. Helgafell er i Leningrad. Hamrafell fór 19. þ.m. frá Aruba áleiðis til Rvíkur. Ingrid Horn er á Hofsósi. Skipaútgerð ríkisins: Hek'a er í Rvík. Esja er á Norð- uriandshönfuim á vesturleið. Herjó'fur fer frá Reykja- vík kiukkan 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er á Norður- íandshöfnum. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Isafirði. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Rvíkur. Eimskip: Bi'úarfogg fór frá Dublin 18. þ.m. til N.Yv~_Dettifoss fór frá N.Y. 17. þ.mi. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærmorgun til Sig’ufjarðar, Akureyrar, ólafs- fjárðe.r, Raufarhafnar, Hjalteyr- ar, Seyðisf jarðar og þaðan til Danmerkur. Goðafoss fór frá Seyðisfirði í gærkvöld til Ra.uf- arhafnar, Húsav kur, Akureyrar, Hríseýjar, Dalvíkur Siglufjarðar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Súganda- f jarðar, Flateyrar, Stykkishólms qg^ Faxiaf’ÓB.hafna. Gullfoss fer frá' 'Hafharfirði í dag ttil Ham- bbrgar og Kaupmannahafnar. La^arfors fór frá Halden 20 þ.m. til. Ábo, Mantvluoto, Ykspihlaja cfg Ventspiis. Reykjafoss fór frá Raufr.rhöfn í gær til Húsa.víkur, Dalvíkur, Hríseyjar, Hjalteyrar, Seyðisfjarðar og þaðan til Kaúp- mannahafnar, Lysekil og Gauta^ bórgar.. Selfoss fór frá Hamborg í gæ'r til Reykiavíkur. Tröllafoss kom til Hs.fnarfjarðar 19. þ.m. frá N.Y. Tungufoss kom til Ham- borgar í gær fer þaðan til Hull, Áhtwerpen, Rotterdám og Rvíkur. félagslíf yetrarhjálpin Skrifstofan er í Thorva’dsen- stræti;r-6, í húsakvnnum Rauða KroEslns. Opið kl. 10—12 og 1—5. Sími. 10785. Styrkið og stýðjið Vetrarh jál pina. Frá Xíuðspekiféláglnu Septimufundur í kvöld kl. 8.30 í Ouðspekifélagshúsinu. Grétar í’el's' flyttur erindi: „Morgun- stjarhan", Kaffiveitingar á eft- 1 ir. Kvenféíag óliáða safnaðarins. Fétagskönur eru góðfúslega minntar á bazarinn sunnudaginn 3. desember í Kirkjubæ. S.G.T. felagsvist er í G.T.-húsinu ! kvöld og hefst klukkan 9. — Góð verðlaun. Dansinn heíst . kl. 10.30. Aðgöngumiðasala fiá kl. 8.30. AUSTURBÆ J ARBlÖ: ISINN (THE GIANT) Myndin er i gamaldags en vinsælum rómanastíl. Persón- ui' feru annað hvort mjög stórbrotnar eða mjög lítil- mótlegar, einkum þó hið fyrrnefnda. Eins og gengur í gömlum skáldsögum er um að ræða langa og ýtarlega ættarsögu, um beljubaróna í Texas sem þröast smám sam- an upp í olíukónga og gengur misjafnlega vel að velja milli kúnna og olíunnar. Lýsingin á þessu frumstæða, og síðar irumstæða og nýríka fólki er oft nokkuð gamansöm, þar' sem bólar. ;á . hihtijn} agæta leikstjóra George Stevens, sem annars hprv i'aodlúga fal- inn bak ýfð k'assastýkkið. Og svo er það hið undarlega al- heimsskurðgoð James Dean. Það. er, ihaft,- eftir .leikstjóran- um EÍia Kazan, að þessi pilt- ur hafi alls ekki verið leik- ® Fyrsía kvöldiS undantekning Pétur Daníelsson á Hótel Borg hefur sent blaðinu svo- fellda athugasemd: 1 tilefni af blaðaskrifum um hegðun 2 gesta sl. fimmtu- dagskvöld er Hallbjörg Bjarna- dóttir skemmti gestum hér að Hótel Borg óskar hótelstjór- inn að taka fram eítirfarandi: Umrætt kvöld kom það í ljós, að meðal hinna mörgu gesta sem hlýddu sér til á- næggju á ágæt skemmtiatriði frú Hallbjargar reyndust vera 2 menn sem truíluðu nokkuð með framíköllum. Þetta er eina kvöldið sem slíkt hefur komið fyrir og brugðu þjónar við og fjarlægðu þá sem fyr- ir háYaðanum stóðu. Truflun af viiUi.um gesta .heyrir til a.l- gerra undantekninga og þeg- ar slíkt hfendir verður að fara að öllii rmeð -gát'. til þess að röskun. hljótist ekki af. 1 þessu tilfelli var þeim tilmælum beint til aðila að þeir trufluðu ekki,. en er sýnt yar að þeir ós.kuðu virkrar þátttöku í skemmtiatriði , kvöldsins voru þeir. fjaflægðir með. hægð. — Síðan hefur Hallbjörg skemmt á.hverju kvöídi við einstak- lega góðár undirtektir og pruða framkomu gesta. Með þökk fyrir birtinguna. Pétur Daníclsson. ari, en verið það sem kallað er „naturel“ — aðeins leikið sjálfan sig. En allt um það hefur þessi piltur haft undar- lega seiðmagnaðan persónu- leika, og hefði mynd þessi orðið í bragðdaufara lagi án hans. En trúlegt er að þessar þrjár myndir sem hann lék í hafi verið nóg. Það kemur á óvart að Rock Hudson og einkum Elisabeth Taylor eru þó nokkuð duglegir leikarar. f myndinni kemur fram virð- ingarverð andúð á kynþátta- misrétti og hún er góð kvöld- skemmtun ef farið er eftir reglunni: gleymt er þá gleypt er. d. G. Flókin staða ® Békamarkaði Helga lýkur senn Aðsókn hefur verið góð að bókamarkaði Helga Tryggva-" sonar í Bankastræti 7 enda margt fágætra bóka á boð- stólum. Markaðinum er nú að ijúka, og er síðasti dagurinn á morgun, laugardag. Sala á markaðinum hefur verið mikil. Helgi Tryggva- son hefur tvímælalaust unnið mjög gott starf með því að safna saman fágætum ritum og útvega bókamönnum þau fyrir sannvirði. Enn er margt bóka og blaða eftir til sölu á markaðinum hjá Helga. Sérlega mikið er eftir af ódýrum ritum, og eru nú síðustu forvöð að gera góð kaup. ® Ee stoinun tækni- skóla á fslandi tímabæi? Á morgun, laugardag, held- ur Skólaféiag Vélskólans í Reykjavík málfund. Rætt verður um það hvort tíma- bært sé að stofna tækniskóla á íslandi. Frummælendur verða: Gunnar Bjarnason skólastjóri Vélskólans í Reykjavík, Axel Kristjánsson framkvæmdastjóri, formaður Tæknifræðingafélags ísíands og Egill Hjörvar formaður Vélstjórafélags íslands. Fund- urinn verður haldinn í hátíða- sal sjómannaskólans og.hefst kl. 2 síðdegis. Öllum er heim- ill aðgangur meðan húsrúm leyfir. í byrjun þessa árs var haldin unglingaskákkeppni í London og þar var yngsti þátttakandinn 8 ára gömul stúlka, Linda Bott að nafni. Ekki vitnm við um frammistöðu hennar á mótiinu, en það er auðséð, að þegar þcssi mynd var tckin, hefur henni verið mikiil vandi á höndum. Þýzk kvikmynd um stjörnugolminn Á tímum geimskota, geim- ferða og fyrirhugaéra manna- ferða til annarra pláneta eða stjarna mun margan fýsa að rifja upp fyrir sér ýmis atriði um byggingu himingeimsins og. hreyfingar plánetanna hverrar gegn annarri. Flestir munu kunna einhver skil á þessum málum, en nú er æði margt, sem hvetur hvern og einn til að kynnast þeim nán- ar. Á því gefst kostur á morg- un, laugardag, á kvikmynda- sýningu Germaníu, þar sem sýndar verða tvær fræðslu- myndir um þetta efni. Er önnur um stjörnfræðinginn þýzka Johannes Kepler, er uppi var á lö. og 17. öld og grundvallaði þekkingu nútím- ans á gangi himintunglanna. Hin íræðslumyndin er um himingeiminn eins og menn vita bezt um hann nú í dag og sýndar margar myndir teknar í miklúm stjörnusjón- auka. Fnnfrfemur verða sýndar tvær fréttamyndlr frá síðást- liðnu sumri. Kvikmyndasýningin verður í Nýja bíói og hefst kl. 2 e. h. öllum er heimill aðgangur, börnunum þó einungis í fylgd með ' fullorðnum. (Frá Germaníu). Brímar Sigurjönsson ® Sýnir nokkrar mynda sinna Ungur málari, Brímar Sig- urjónsson frá Dalvík, sýnir um þessar mundir í Mbl- glugganum nokkrar myndir. Brímar er fæddur á Dalvík árið 1928 og stundaði sjó- mennsku um árabil. en hefur nú nokkur undanfarin ái fengizt nær eingöngu við myndlistarstörf. Nokkrar myndanna í sýhingarglugg- anum eru til sölu. ® Skúli en ekki Siglús í frétt frá aðalfundi Banda- lags íslenzkra listamarina í blaðinu í gær misritaðist nafri eins stjórnarmeðlims banda- lagsins, í stjórn frá tónskáíd- um 'er Skúli HalldófsSón, en ekki Sigfúte Haiidórsson, eins og stóð í blaðinu. . Baruz tólcst að komast í matvælageymsluna óséður. Hon- hungrið, ræddu þeir sín á milli hvað þeir ættu næst að úm 'var'ljósf, að’ það g'at verið hættúlegt að hnuplá öf rniklu af mat, en það dugði ek-ki að vera fást <um það á þessari stundu,. Auk matíanga greip hann eina ílösku áf víhi. 'Þegar þfeiL íclagar vóru búnir að seðja sárasta taka til bragðs, Þeir komust að þeirri niðufstöðu að heppilegast væri að hafast ekkert að, fyrr en skipið: væri komið í höfn. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. nóvember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.