Þjóðviljinn - 24.11.1961, Síða 4
AÐFÖRIN AÐ ÓLAFI FRIÐRIKSSYNI
I NÓVEMBER 1921 -
Tilraun íslenzkra yf- heimili Ólafs. Ólafur Arnór Hannibalsson í
irvalda til að handsama heldur fram málstað þessum kafla írásagnar
rússneskan fósturson Ól- drengsins í Alþýðublað- sinnar af viðburðunum í
aís Friðrikssonar mis- inu, en Morgunblaðið nóvember fyrir 40 ár-
tókst. Reykjavík er í magnar árásir á þá fóst- um.
uppnámi eftir árásina á urfeðga. Þetta rekur
Atburðir þessir vöktu eðli-
lega mikla athygli. Ölafur _Crið-
riksson skýröi frá málavöxtum
í/ Alþýðublaðinu og lagði á-
hjerzlu a, að hér væri verið
ífð . fremja níðingsverk gegn
varnarlausum dreng. Morgun-
biaðið var aftur á móti ekki
sþint á sér að sjá, að þarna var
■einstakiega gott áróðursefni
gegn pólitískum andstæðingi,
enda málið allt undirbúið af
íhaldsins hálfu í þeim til-
gángi. Lengi vel skrifaði Morg-
unblaðið ekki um annað meira
en um Ólaf Friðriksson og mál
rússneska úrengsins.
: Þaftn ' 19. nóvember birti
Morgunbiáðið grein undir fyr-
irsögþm'ni' j,Ofbeldiágegn lands-
Atjóri)ihni“; . æsigrein mikla, og
lét Moggi þar í ljós heilaga
vandlætingu yfir því. að nokkr-
tim ma.nni með heilbrigðu viti
skyldi. detta i hug að vera á
móti íha.ldinu. Þessvegna segir
' þioggi, að málstaður Ólafs sé
illur, hann fiafi gevt sig sekan
nm lögbrot, og hefði átt að
taka hann fastan þegar í upp-
hafi, Móggi var ekki í, miklum
yan’áræðum með að finna „rök“
fyrir hinum „betri“ málstað
sínurh. Þann 20. nóvember birti
það: grein eftir einhvern „Stúd-
dent“ undir fyrirsögninni „Lög-
leysa“. Þar segir: „Þetta er
ékkert sjaldgæfur eða óvenju-
legúr atburður, að vísa verði
innffýtjendum heim aftur vegna
sjúkdóms og er sjaidnast talið
með stórtíðindum. Það eru
mannúöarráðstafanir sem allar
menningarþjóðir telja sjálf-
sagðar“ (auðkennt hér) .......
Landsstjórnin sýndi af sér
íaivn, segir Moggi, með því að
bjf.ðast til að kosta för drengs-
ins til Danmerkur, og auk þess
bauðst Jón Magnússon, forsæt-
isráðherra, til að leita almennra
samskota!! „Þetta hefði víst
flestum þótt sæmilegt boð“ seg-
ir Mogginn. Þetta var hreint
heilbrigðismál, segir hann enn-
fremur. Það var Ólafur Frið-
riksson, sem ætlaði að ,.nota“
málið „í þágu þess pólitíska
málefnis, sem hann ber fyrir
brjósti....... til þess að ryðja
rússneskum bolsjevisma til
rúms“(!!). Já, mikil var kænska
Ólafs. Árás óðs hvítliðaskríls á
hann hét á máli Morgunblaðs-
ins tilraun a£ hans hálfu til að
ryðja rússneskum bolsivisma til
rúrns á íslandi! Virðing Morg-
unbtáðsins fyrir sannleikanum
hefur -ætíð verið nokkuð sér-
síæð og æfingar þess í rökfimi
all kyndugt i'yrirbrigði. Sam-
tímis þvi að Morgunblaðið
reynir af öllum mætti að verja
lagayfírtroðslur o.g ofbeldi
þeirra hræsnara, sem fóru að
Ólaff Friðrikssyni og mönnum
hans með grjótkasti og bar-
smíðum, þykist það geta talað
í nafni siðferðis og drengskap-
ar: „Var það siðferðislega eða
lagalega réttmætt eða drengi-
legt eða heppilegt frá sjónar-
mi.ði einstaklingsins eða heild-
arinnar að vilja nota aðstöðu
þessa útlendings í pólitíska
flokksþágu sjálf^ sín?“ —
Þannig skrifaði ..Stúdent“ í
sömu grein. Já, það var sið-
ferðilega - óréttmætt, að áliti
Moggans, að varna því, að
hróplegt ranglæti væri framið, að
lagayfirtroðslur væru látnar ná
fram aö ganga, Framferði hvít-
liðaskrílsins var siöferöiicga og
laga’ega réttmætt og drengi,-
legt!! Hvítliðarnir voru að verja
„sjónarmið heildarinnar“. Á ,
hann,' Ólafur. að'geta hindrað
löglegt yfifvald (sem beitir fyr-
ir sig hvítUðaskríl) að gæta iaga
og réttár? Á hann að ráðá hei'-
brigðismálunum? spyr Moggi
Bókbandsfiemendur Handíða-
Andrés Fjeldsted
skólans
Mjög vönduð dönsk bókbandstæki, sem pöntuð voru sam-
kvæmt tilmælum bókbandsnemenda Handíða- og mynd-
listaskólans, eru nýkomin í „Verzlunina JBrynju", Lauga-
veg 29.
Er þess óskað, að nemendur'skólans í vetúr og frá fyrrí
árum, sem enn skortir þessi tæki, vitji þeirra nú' þegar. '
undrandi og hneykslaður á því,
að ekki skuli allir virða skil-
yrðislaust „réttlæti“ aíturhalds--
ins. „Ef þetta má þolast, má
allt þolast í þessq þjóðfélagi,
ef þetta er þegjandi samþykkt
er fótunum kippt undan ís-
lenzku réttarfari“ — segir sá
Moggi, sem áður var kallaður
„danski Moggi“. Að álifi hans
er íslenzkt réttarfar búið að
vera, þegar íhaldið getur ekki
lengur troðið alþýðu fótum.
Slíkt er það „íslenzka réttar-
far“ sem Moggi fiefur ætíð var-
ið og ver enn þann dag í dag.
Þessi fyrsta árás Moggans á
Ólaf Friðriksson gaf tóninn öll-
um seinni rógsskriíum blaðsins
í hans garð. Þann 24. nóvem-
ber skýröi Alþýðu.blaðið frá.
því, að undir nafninu „Stúd-
ent“ dyldist Vilhjálmur Þ.
Gíslason, stúdent, sonur Þor-
'steins Gíslasonar, ritstjóra
Morgunblaðsins. — Mótmælti
Mogginn því ekki, svo að telja
má þessa fullyrðingu Alþýðu-
blaðsins rétta.
Fullyrðingarnar, sem Moggi
þreytist ekki að hamra á, eru
þessar: 1. Það er alvenjulegt, að
útlendingum sé vísað úr Iandi,
ef þeir hafa einhvern sjúkdóm,
t. d. gera innflutningsyfirvöld
Bandaríkjanna það iðulega. 2.
Þessar aðferðir gegn rússneska
drengnum eru því mannúðar-
verk. 3. Ólafur Friðriksson hef-
ur framið ekki aðeins lögbrot
með því að streilast gegn boð-
um heilbrigðisyfirvalda, heldur
heft’.r hann brotið gegn öllum
drengskap og mannúð, reynt að
nota málið sér og sínum flokki
til pólitísks "i-framdráttar, stillt
sér einstaklingnum. gegn ríkinu,
stofnað til lögleysis, blóðsút-
hellinga og uppreisnar.
..Athugum þetta nánar. Guð-
mundur Hannesson fullyrti í
bréfi til ritstjóra Alþýðublaðs-
ins 18. nóvember, að þessar
ráðstafanir væru bæði mannúð-
legar og sjálfsagðar. Einnig..
benti hann á innflutningsregl-
ur Bandaríkjanna.- Ólafur benti
þegar í stað á, að landvist í
Bandaríkjunum væri fyrst og
fremst bönnuð fátæklingum,
vegna ótta yfirvalda við, að
þeir geti ekki séð fyrir sér
sjálfir og verði styrkþurfar.
„Það þekkist því hvergi í heimi,
að mönnum, sem hafa trach-
oma sé bönnuð landganga
vegna smithættu a£ veikinni“.
I m \
-
Guömundur Hannesson
Vilhjálmur Þ. Gíslason
Ólafur benti einnig á, að það
væri undarleg rökfræði að
segja það sjálfsagt á íslandi
að fara illa með dre'ig frá
Rússlandi, úr því að Banda-
ríkjamenn neiti fátæklingum
um landvist. Slíkar aðfarir
væru ekki mannúðarverk, held--
ur níðingsverk.
Það var því ekki að furða,
þótt Ólafur Friðrtksson reyndi
í lengstu lög að koma í veg
íytí^gp drengurinn yrði flutt-
ur úr landi — með því mællu
engin rök. Sjúkdómur hans var
af landlækni sagður mjög treg-
smitandi, og læknum var engin
ofraun að veita honum bata
(og kom það betur í ljós síð-
ar). Það var engin hætta af
trachomufaraldri né neinni
fjöldasýkingu a£ sjúkdómnum,
þótt drengurinn yrði kyrr í
landinu. Lesendur geta sjálfir
dæmt um, hvort hafi verið
meiri mannúð að leyfa drengn-
um að leita sér lækninga hér
eða henda honum miskunnar-
laust á ka'dan klaka erlendis.
En hver bar ábyrgð á því,
að framin voru lögbrot? Fyrst
ÁRA AFMÆLI
og fremst þeir, sem stóðu að
brottvísunarskipuninni: íhaldið
í Reykjavík. Af fáfræði sinni
og ótta við slúður „fína“ fólks-
ins áleit Andrés Fjeldsted
au.gnlæknir, að öruggast væri
að vísa drengnum úr landi og
losna þar með undan allri á-
byrgð og undan allri hættu á
sjúkUngami.ssi. Og Guðmund-
ur . Hannésson landlæknir sá
sér ekki fært að standa gegn
kröíu íhaldsbroddanna um að
drengnum yrði vísað úr landi,
lét þá kröfu sitja í fyrirrúmi
fyrir mannúð þeirri, sem hon-
um bar að sýna sem læknir.
Það bar heldur ekki vott um
góða samvizku. að dag eftir
dag skrifaði Guðmundur Hann-
esson greinar um málið í Morg-
unblaðið til þess að reyna að
þvo hendur sínar.
Var það drengilegt eða var
það siðferðilegt að nota þannig
sjúkdóm clrengs úr fjarlægu
landi til að klekkja á einum
fremsta alþýðuleiðtogá lands-
ins? Ihaldinu fannst það, Mogga
fannst þa.ð..þessvegna var þetta
sjálfsögð ráðstc-f-jn í þeirra
rugum. Fða itþyerjir voru það,
sém notuðu’ þetta mál í póii-
tískum tilgangl? Var það ekki
fhaldið og jfirvöld'n. sern .ef’.du
lögregliilið og l'.vítlið til póli-
tískra ofsókna á hendur Ólafi
Fri.ðri.kssvni? Jú. bað var ein-
rpitt íhaldið. Það var ekki Ól-
áfur Friðri-ksson, sem stíllti sér
sem einstafelingi gesn ríkínu,
Það var fhaldið. . sem ætlaði að
beíta ríkisvaldinu gegn 'ein-
stakli.nsí. sem því var ekkí
þóknarleaur. bevgia hann í
svaðið oe iielzt briöta hann nið-
nr cór siálfu — ihaldinu — til
rvMR.We frpmdráttar. Ólafur
f!r frrm á hrö. að drenenum
- rrv: cvnri p-n'skimn. mannúð.
fþpidið svaraði með því að
sen.da löeree'u,- og hvíflið til
að brínta pi.ðu.r hó.s þans og
hei.mi.li. Það pr réttíæti. bað
er rpannúð. bað er löglegt,
hrópaði íhaldi.ð,
Ef nokkur braut í þessu máli
gean drengskao og mannúð,
stofnaði til löebrota. blóðsút-
hellinea og uppreisnar, þá var
það íhaldið, sem var ofsahrætt
við atvinnuleysíngjaherinh í
Reykjavík, við kröfur verka-
roanna um meira þjóöfélagslnst
réttlæti, almenn mannréttindi.
Sést á þessu dæmi enn, hví-
lík heiUndi afturhaldsins eru,
er það fr.emur níðinssverk sín:
Siðferði þess er svívirða, heil-
indi þess hræsni.
Hugleysi og hræsni or sarn-
eiginlegt einkenni allra, sem /
berjast fyrir röngum málstað.
Tve'm árum seinna' en þessir
_ atburðir gerðu.st á . lslandi var
gerð í Múnchen svipuð tilraun
af bðifu lausingja og aftur-
haldsbesefa til að berja á
verkamönnum Þýzkalands —
aðeins með þeim mismitn. að
þar höfðu þeir ekki stuðning
ríkisvaldsins og lögreglu sér að
baki óg urðu því að gefast uop
— í bili. Foringinn Hitler flýði
af hólmi — sá sem átti eftir
að öskra hvað hæst um lög og
rétt — lög os rétt til þess að
mvrða þjóðir Evrópu og leggja
lönd beirra í rúst. Hróp Morg-
unblaðsins um „tög og rétt“
gegn Ólafi Friðrikssyni voru af
sama tosa SDunnin. Aðferðin,
sem íhaldið hér á ís'andi not-
aði var einnig keimlik þeirri,
sem nazistar notuðu. er beir
brenndu Ríkisbinghúsið: Þeir
frömdu sjálfir glæpinn og
hugðust dæma andstæðingana
fyrir að hafa framið hann.
— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. nóvember 1961