Þjóðviljinn - 24.11.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 24.11.1961, Side 5
Rannsókn sem Albjóöaheil- i 27.7, konur 12 — England: menn brigðismálastofnunin (WHO) hef- I 27.7, konur 14.2 — írland: menn ur látið gera á því, hve mikill hluti dauðsfalla á aldrinum 45—64 ára stafi af kransæða- stíflu og öðrum hrörnunarsjúk- dómum hjartans, hefur leitt í ljós, að Norðurlönd, England (með Wales) og írland hafa liæsta hundraðstölu meðal 16 Evrópulanda, sem skiluðu skýrsl- um. Hundraðstölurnar eru sem hér segir: Finnland: menn 29.4, konur 15.4 — Noregur: menn 28, konur 11.5 — Danmörk: menn 27.1, konur 18.9 — Svíþjóð: menn 27.1, konur 13.6. í Kanada og Bandaríkjunum eiga þessir sjúkdómar sök á dauða rúmlega 40 af hundraði allra karlmanna á aldrinum 45— 64 ára, en í Frakklandi og Jap- an er hundraðstalan aðeins 7. I skýrslu WHO segir, að ástæð- urnar til mismunarins í tölum einstakra landa séu margar, m. a. lifnaðarhættir, mataræði og aðferðir við sjúkdómsgreiningu. Yesturþýzku njósnararnir dæmdir í 12 ára fangelsi Kéttarhöldunum í Moskvu lauk í gær MOSIÍVU 23/11 — Vesturþjóð- verjarnir tveir, Peter Sonntag og Walter Naumann, sem teknir voru fastir í Sovétríkjunum 27. sept, sl. fyrir njósnir í þágu Bandaríkjanna, voru í dag dæmd- ir til 12 ára frelsisskerðingar. Dómum verður áfrýjað. Hinir dæmdu eiga að verja þremur árum af hegningartím- anum í fangelsi, en níu ár verða þeir látnir dvelja í vinnubúðum. Saksóknarinn krafðist 15 ára fangelsisvistar fyrir hina ákærðu fyrr í dag. Báðir sakborningarnir játuðu sig seka um að hafa njósnað í þágu bandarísku leyni- þjónustunnar. Þeir leituðu uppi hernaðarmannvirki og eldflauga- verksmiðjur og merktu slíka staði á landakort. Einnig fólu Banda- ríkjamenn þeim að reyna að komast í kynni við sovézka borg- ara sem væru hlynntir Bandaríkj- ■unum, en Vesturþjóðverjarnir höfðu ekki komizt í kynni við neina slíka. Verjandinn, Mikhail Grinjeff (sem var verjandi bandaríska njósnaflugmannsins Powers á sínum tíma) fór fram á mildan dóm . gagnvart Sonntag, sem að- eins er 22 ára gamall. Grinjeff sagði að út-sendarar bandarísku leyniþjónustunnar hefðu notað sér æsku .hans og reynsluleysi til þess að véla hann til njósna- starfa. . 100 blaðamenn, sovézkir og er- lendir, fylgdust með réttarhöld- unum. Báðir sakborningarnir kváðust iðrast gjörða sinna og þeir báð- ust opinberlega afsökunar gagn- vart sovézku þjóðinni. Þeir kváð- ust hafa látið blekkjast af vest- urþýzkum lygaáróðri um Sovét- ríkin og orðið fórnarlömb banda- rísku leyniþjónustunnar. Þeir Færeyingar vilja segja Bretum upp Kaupmannahöfn 23/11 — Fær- eyingar óska eftir að segja upp samningum við Breta um fisk- veiðilandhelgina, segir í frétt Ritzaus-fréttastofunnar dönsku. Færeyingar álíta að þeir búi við skarðastan hlut þeirra sem háðir eru sérstökum samningum við Breta um að hleypa þeim inn í landhelgi fiskveiðiþjóða. Dönsk stjómarvöld gerðu samn- inga við Breta um að veita þeim sérréttindi til fiskveiða við Færeyjar. báðu báðir um að fá að vinna eitthvert gagn meðan þeir væru í fangelsinu til að geta bætt fyr- ir brot sín. Þessi unga stúlka er ein nýjasta kvikmyndaleikkona þjóðverja: Hún heitir Veronika Beyer og lék nýlega á móti aðalátrúnað- argoði unglinganna í V-Þýzka- landi, Peter Kraus, í myndinni „Peters jazzband". Látið okkur mynda bárnið Laugavegi 2. jtp- - AUsherjarþingið samþykkti eimónia liinn 24. október sl. á- lyktunartiUögu frá gæzluvernd- arnefndinrú, þar sem þriggja manna nefnd S.Þ. í Ruanda-Ur- undi er beðin að fára strax ti! landsins aftur, en hún hefur setið á rökstólum í Genf og unn- ið að skýrslu um síðustu kosn- ingar á gæzluverndarsvæðinu. Er nefndinni falið að rannsaka þegar í stað alla málavexti í sambandi við morðið á forsæt- isráðherranuin og leggja skýrslu um niðurstöður rannsóknar sinn- ar fyrir AUsherjarþingið liið bráðasta. Segir í ályktuninni, að það hafi vakið mikla gremju og sorg meðal fulltrúanna á Alls- herjarþinginu, þegar fréttist um morðið á forsætisráðherranum, Rwagasore prinsi, 13. október sl. Er nefndin beðin að rannsaka gaumgæfilega alía málavéxti. svo' hægt verði að hegna þeim, senr| sök eiea á bessum ragmannlega verknaði. Ályktunin var send sí.mleiðis til nefndarmannanna þriggja. en þeir eru Max H. Dorsinville frá Haiti, dr. Majid Rahnema frá Iran og Ernest Gasscn frá Tógó. Svöruðu þeir um hæl. að þeir mundu gera nauðsynlegar ■ráðstafanir til rannsóKnar á staðnum. Belgiski fulltrúinn. Merihe Tenzer, sem situr í gæz’uvernd- afnefndinni fyrir r:k;.ð (b.e. Belgíu) sem fer mrð gæzlu- vernd í Ruanda-Urundi. r-áeði þegar má!ið var rætt í inni. að belgísku yfirvö'rin hefðu handtekið mann. S"vn ját- að hefði á sig morðið. Hún kvað hér u.m að ræða þrítugan grísk- an veitingaþjón, Jean Karqge- orgis að nafni. Á heimili hrns hefði lögreglan ekki aðeins f -nd- ið sjálft morðvopnið,:- . þejdur einnig birgðir af vopnum. Söku- dólgurinn hefði játað, sð; hann væri aðeins verkfæri annarra. Tvær myndlistarsýningar Magnús Á. Árnason í Bogasal Þióðminiasafnsins Magnús Á. Árnason er án efa istísku) sjónarmiði heldur til, einn allra fjölhæfasti íslend- mótunar. ingur vorra tíma. Það er ekki Stundum sýnir hann okkur til sú listgrein sem honum er þekkt landslag í ferskri sýn. óviðkomandi, skáld, tónsmiður Höggmyndirnar, sem hann (sem við höfum heyrt of lítið sýnir, eru fjögur barnsandlit og eftii-), málari og myndhöggvari eitt karlmannsandlit, sem er Hann heldur nú sýningu á 39 þeirra veigamest, enda meira málverkum og 5 höggmyndum form í karlmannsandliti en í Bogasal Þjóðminjasafnsins. barnsandliti. Mér finnst að öllu athuguðu að höggmyndir þær Myndirnar eru landslags- gem Magnús he£ur sýnt e£tir myndir og fólksmyndir, heil- sig ^ þessari og öðrum sýning- steypt verk og heiðarleg, lit- um beri mótunargáfu hans irnir hlédrægir, stundum allt að vitni og fáum við aldrei nóg því of fínlegir eða daufir, nátt- að sjá af þeim verkum hans. úrumyndir, þar sem fyrir- Ég vildi óska að hann setti myndin er nákvæmlega unnin. allan kraft sinn í höggmyndirn- Olíumyndir hans eru alltaf vel ar því þær eru hans óbrot- mótaðar og smáatriðalausar, gjarnasta verk, að öllu öðru ó- hann notar litina að mínum löstuðu. dómi ekki' frá litrænu (kolor- D. Orlygur Sigurosson: Til Kongsveizlu. Örlygur Sigurðsson Listamannaskálanum Magnús Á. Árnason: Barnshöfuð (höggmynd). örlygur sýnir 84 myndir í Listamannaskálanum. Þar ber margt á góma eins og alltaf hjá örlygi, sumt í myndum, annað í sögum. Ég býs.t við margir hlægi að hugdettum hans. Honum er það tamast að segja sögu í myndum frekar en hann vilji semja myndrænt verk línu og lita. Vegna þessa vinnur hann myndir sínar ekki nógu alvar- lega; og hann gerir þeim ekki þau skil sem hæfileikum hans sæmir, Þetta kemur oft fyrir þegar myndlistarmenn eru mjög i leiknir í einhverju, svo sem ég álít örlyg vera; hann á afar auðveldan leik í teikningu og því vanrækir hann hana. Það er líkast því sem fjör hans beri 1 hann ofurliði, hann hefur alls- konar glens í frammi sem getur verið hlægilegt í svipinn en málverkið tapar á. Hann á það ógert í myndlist að beina þrótti sínum inn á aðrar brautir og 1 taka teikninguna sjálfa og lit- ina fastari tökum, en láta ann- að róa sinn sjó. , D. Föstudagur 24. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Jj

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.