Þjóðviljinn - 28.11.1961, Page 3
Fréttamenn og lögreglumenn skoða fangaklefana sem Iiggja
við tyo ganga. 1 hverjum klefa er járnrúm með kodíla og
ábrciðu. Á járnbentri hurð hvers klefa er lítið gægjugat
úr þykku gleri, sem fangavörður getur kíkt í gegnum til
að fylgjast með fanganum. — (Ljósm. Þjóðv.).
■ Um helginá verður tekin í
notkun ný fangageymsla á lóð
lögreglunnar í Reykjavík við
Síðumúla og verða þar 18
snyrtilegir og rúmgóðir fanga-
klefar, cinn tveggja manna
klefi cg 17 eins mániis klefar.
Húsið byggt á rúmu ári.
Lögreglustjcrinn í Reykja-
vík, Sigurjcn 4 Sigurðsson,
fæddi í gær við fréttarhenn og
Bauð þeim að skoða hiii ný.iii
iuisakynni. Hann sagði að
byggingarframkvæmdir , hefðu
staöið yfir í rúmt ár, en
flatarmál hússins er 350 ferm.
cg rúmrnál 1340 rúmm. Auk
fati'gaklefa eru þarna herbergi
fvrir dómara, varðstjóra og
fangaverði, ennfremur bið-
stofa; geymsla fyrir eigur
þeirrg, er gi-sta, klefana, 5
snyrtiherbergi, steypuböð o.fl.
Stórir klcfar.
Hver einmenningsklefi er
2.13x2,6 m að gólffleti, en
lcfthæð er 2,70 m. í húsinu er
fullkoniið kyndingar- og loft-
fæstingarkerfi og sérstakt eld-
varnarkerfi. Húsið er teiknað
á teiknistofu húsameistara rík-
isins og gerði uppdráttinn
Ragnar Emilsson. Skúli Sveins-
son, varð-stjóri, hafði umsjón
með verkinu af hálfu lög ■
reglunnar, en Magnús Jó-
hannsson, eftirlitssmaður með
ríkisbyggingum, ag hálfu húsa-
meistara ríkisins. Mae§fi»«>að»
ilar stóðu að öðrum ...framr-
kvæmdum.
Kostar 1,9 millj. kr.
Hyggingarkostnaður er tal-'
inn um 1,9 milljónir króna,
auk kostnaðar við lagfæringu
á lóð. Bygglngarkostnaðurinn
skiptist afr jöfnu milli ríkis-
sjóðs og bæjarsjóðs.
Fangageymslan verður síðar
Úthverfisstöö
Gamla fangageymslan í
kjallara lögreglustöðvarinnar
verður áfram í notkun að
hluta, en reynt verður að nota
hana 'sem íninnst. Hún var
teki.n í notkun árið 1940, en
aösiæður hafa alltaí verið þar
mjög slæmar og reyndar óvið-
unahdi. í aðallögreglustöðinni,
sem á að rfsa við Hlemmtorg
að nokkrum árum liðnum, er
gert ráð fyrir allmörgum
fangaklefum og þá verður
hægt að taka fangageymsluna'
við Síðumúla til annarra
þarfa, en þar er. gert ráð fyr-
ir að vei'ði úthverfisstöð fyrir
austurhluta bæjarins.
13,6 varðhaldstilfelli á
sólarhring
Á síðustu 5 ái-um' hefur
tala varðhaldstilfella á lqg-
reglustööinni verið yfir. 4000 á
ári. Árið 1960^ var tála varð-
haldstilfella 4976, eða -rúmlega
13,6 á sólarhrlng, en í gömlu
fangagéymsluni. eru aðeins 10
kl.efar og varð því oft að
sleppa mönnum úr haldi til
að rýma fyrir öðrum, sem
meiri nauðsyn þótti bei-a til að
geyma bak við lás og slá.
Hin nýja fangageymsla er
snyrtileg og skemmtileg bygg-
ing, ef s.vo má að orði kom-
ast um fangabyggingu, og séð
að utan minnir hún helzt á
skóla eða samkomuhús.
Við hvern fangaklefa er lítil
lúga, þar sem hægt er að
stinga inn drykkjarílátum til
fanga. Vatnshanar eru einnig
á nokkrum stöðum á ganginum
2 útihurðaskrár kosta ríf-
legt vikulaun verkamanns
Hvenæs er hoitum æilað al eigKasi heila íbúdl
Lítil von er til þess að úrbætur fáist í liúsnæðismálum
hér á landi meðan viö völd situr ríkisstjórn, sem heíur
það að markmiði að draga úr byggingu íbúðarhúsa.
A þessa leið mælti Geir Gunn-
arsson. þingmaður Alþýðubanda-
lagsins. er húsnæðismál og hús-
bvggingar komu til umræðu á
fundi neðri deildar Alþingis í
gær.
• Húsbyggjendur hafa
kynnzt aðferðunum
í ræðu sinni benti Geir á að
þeir sérfræðingar, sem mótað
hefðu „viðreisnar'‘-stefnu ríkis-
stjórnarinnar hefðu verið' ásátt-
ir um að fjárfesting í íbúða-
byggingum hefði verið allt of
mikil á tíma vinstri stjórnarinn-
ar. Eitt stærsta spor ríkisstjórn-
arinnar í áttina að tryggja þá
stefnu að draga úr íbúðabygg-
ingum var að skera niður kaup-
getu almennings. Og þær ráð-
stafanir. sem núverandi ríkis-
stjórn hefur gert varðandi bvgg-
ingarsjóði og lánamál almennt
stefna vitaskuid í sömu ótt; þær
voru beinlínis gerðar til þess að
draga úr fjárfestingu í íbúða-
byggingum.
Aðferðunum til þess að ná
þessu marki hafa a-llir húsbyggj-
endur kynnzt, sagði Geir. Stór-
hækkun á verðlagi lífsnauðsynja
til þess að skerða kaupmáttinn,
stórhækkun vaxta, stytting láns-
Ikfnupsskoriur
sun á Akureyri
Samkvæmt upplýsingum frétta-
ritara Þjóðvilians var í gær enn
rafmagnsskortur á 'veitusvæði
Laxárvirkjunarinnar. Veitusvæð-
inu er nú skipt í þrjú skömmt-
unarsvæði, 2 á Akureyri og eitt.
er nær yfir hluta af Akureyri,
Húsavík og sveitirnar. Er reynt
að láta hvert hverfj hafa raf-
magn í 8 tíma í einu og svo eru
þau rafmagnslaus í 4 tíma á
milli. Enn er stífla í Laxá, að
þessu sinni niðri í Laxárdalnum
en ekki við upptök árinnar í
Mývatni, eins og oft áður, enda
hefur ærið fé og fyrirhöfn ver-
ið lagt í að koma í veg fyrir
stíflu í ánni þar uppfrá. Nú
hefur áin hins vegar stíflazt
niðri í Laxárdal og rennur þar
út í hraunið á kafla og tapast
við það allmikið vatn og orka.
tíma. a.m.k. hlutfallslegur sam-
dráttur á lánum til húsbýgginga
og gífurleg verðhækkuxi á bygg-
ingarefni. ’ Tvær útihurðaskrár
kosta nú ríf’.ega vikulaun verka-
manns. Hvsnær er honum ætlað
að eignast hei’a íbúð?
G Vpðlánakei-fið Iagt niður
Geir Gunnarsson sagði enn-
fremur, að í augum hins al-
menna húsbyggianda hafði veð-
lánakeriið í rauninni verið lagt
niður, miðað við hað senr var,
þegar núverandi ríkisstjórn tók
við völdurh. Þau lán sem bygg-
ineai'sjóður ríkisins veitir nú
nema aðeins þ,ví sem svarar til
hækkunar á byggingarkostnaði.
sem orðíð hefur á stjórnarárum
núverandi ríkisstjórnar.flokka og-
kannski ekki einu sinni þéirri
upphæð. Hámar.kslán neraa 100'
þús. kr. oe haú fá ekki allir, en
hækkun á byggingarkostnaði
vístöiuíbúðar neraur um 110 þús.
kr. á tímabili núv. ríkisstjórnar,
sé miðað við 28% hækkun á
byggingarkostnaði, sem for-
svarsmenn hennar hafa sjálfir
haldið sig við í umræðum. Upp
í þann byggingarkostnað sem
fyrir var, er ekkert lánað, ekki
einn eyrir.
Myndirnar voru teknar í Sundlaug Vesturbæjar á laugardaginn.
Ljósmyndarinn hafði brugðið sér niður í ganginn að austan verðu
við djúpu laugina og tók myndirnar af sundmönnunum í gegnum
glugga scm er undir vatnsborði Iaugarinnar. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
iÍí;ýitIS
Sújúií;:
Við-
brögð Tímans
Mörgum Fram-sóknarmönn-
um hlýtur að hafa brugðið i
brún þegar þeir sáu málgagn
sitt á laugardaginn var. Tím-
inn mótmælti af■ miklu oíforsi
þeirri frétt Þjóðviljans að
Vesturþjóðverjar' hefðu þreif-
að fyrir sér um aðstöðu til
heraefinga hér á lándi. Blaðið
kvaðst að vísu ekki hafa neina
sjálfstæða vitneskju um mál-
ið; hins vegar hlyti það að
taka trúanleg jafn örugg og
margreynd sannleiksvitni og
Bjama Benediktsson foi-sætis-
ráðherra og Guðmund í. Guð-
mundsson utanríkisi-áðherra!
Þó tók í hnúkana i sunnudags-
blaði Tímans. Þar gerir blaðið
ráð fyrir því að fi'ásögn Þjóð-
viljans sé rétt, en jáfnVel þótt
Þjcðviljinn hafi „haft ein-
hvern flugufót fyrir henni, þá
er birting hennar valinn hinn
óheppilegasti tími frá sjónar-
miði Finna: Birting hennar á
þessum tíma var pþverravei-k. ‘
Þjóðviljinn átti semsé að velja
sér lýgi þagnarinnar, þegar
hann fékk öruggar fréttir um
einhverja ógnarlegustu hættu
sem vofað hefur. yfir íslend-
ingum. Þjóðviljinn átti að
fórna hagsmunum íslendinga
fyrir einhvex-ja ímyndaða
hagsmuni Finna. Og Tíminn
virðist þeirrar skoðunar að
Finnar geti ti-yggt hagsmuni
sína með því að menn hér á
landi ástundi flærð, undirferli
og ósannindi. Það er að vísu
ekki óeðlilegt að Tímamenn
bjóði fram þá eiginleika sem
þeir þekkja bezt, en hvorki
öryggi Finna né neinnar ann-
arrar þjóðar verður nokkru
sinni tryggt á fölskum for-
sendum heldur aðeins raun-
verulegum.
Viðbrögð Tímans sýna ljós-
lega hvernig nú er komið inn-
an Franisóknarflokksins. í
f lokksf orustunni ráða lögum
og lofum þeir menn sem
fylgdu hernómsstefnunni af al-
efli. meðan þeir nutu helm-
ingaskipta. Þeir virðast nú
vera að bjóða Vestunþjóðverj-
um atfylgi sitt upp á sömu
býti. — Austri.
Þriðjudagur 28. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (J