Þjóðviljinn - 28.11.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 28.11.1961, Qupperneq 5
NýsovézktilIðpumbaEin við lþriv§pniti!raiii!im MOSKVU 27/11 — Sovétstjórn- in Uefur lagt fra'm drög að samningi milli k.iarnorkuveld- anna um bann við kjarnorkutil- raunum í andrúmsloftinu. í himingeimnum og neðansjávar. cn eftirlit með slikum tilraunum aetti ekki að vera háð tæknileg- um örðugleikum. Genfar-ráðstefna þríveldanna um bann við kjarnavopnatilraun- um tekur aftur til starfa. á þriðjudag. Gert er ráð fyrir því Ekkl hœtfy- leg geislun STOKKHÓLMI 27/11 — Sænsk vísindayfirvöld hafa tilkynnt að geislavirkt úrfall af völdum kjamorkusprenginga stórveld- anna hafi ekki verið það mikið í Svíþjóð að það hafi áhrif á gróður eða landbúnaðarafurðir. Engra sérstakra varúðarráðstaf- ana sé þörf. Einnig segir að geislun hafi ekki aukizt við kjarnorkutilraunir Sovétmanna í októbermánuði. Ensi leitað eð syni Rockefellers HOLLANDIA, Nýju Gíneu 24/11 — Leitinni að Michael, syni Hockefellers ríkisstjóra, er enn haldið áfram hér, en hans hef- ur nú verið saknað í um hálfan mánuð og lítil von um að hann iinnist á lífi. Faðir hans er kom- inn hingað til að taka þátt í leit- inni. Þrjár þyrlur sveima yfir þeim slóðum þar sem Michael týndist, en . Rockefeller hefur hins vegar hafnað boði frá sjö- unda bandaríska flotanum um aðstoð við leitina. að Sovétstjórnin leggi til þegar ráðstefnan hefst að Frakkar verði einnig gerðir að þátttak- endum i ráðstefnunni. í drögum Sovétst.iórnarinnar að sáttmálanum segir að til- gangurinn með viðræðunum verði fyrst og fremst að vera sá að reyna að ná sem fyrst sam- komuiagi um almenna og full- komna afvopnun. í drögunum er ekki gert ráð fyrir að bannaðar verði tilraunir neðanjarðar. sem Sovétstjórnin álítur að kjarnorkuveldin eigi að skuldbinda sig til að gera ekki slikar tilraunir fyrr en náðst heíur samkomulag um eft- irlit með slíkum tilraunum. Þá segir að þessar fillögur Sovétríkjanna muni fyrra mann- kynið frekari kjarnavopnatil- raunum án þess að veita neinu sérstöku ríki hlunnindi umfram önnur. Arangur af viðræðunum sé háður því að allir þátttakend- ur séu samþykkir bví að gera engar kjarnavopnatilraunir með- an á viðræðunum stendur. Útgönguhann sett í Santo Domingo SANTO DOMINGO 24/11 — For- seti Santo Domingo, Joaquin Balaguer, setti í gær útgöngu- bann í höfuðborginni frá sex á kvöldin til 5 á morgnana. Sú skýring er gefin á útgöngubann- inu að undanfarna daga hafi verið rænt og ruplað í heimilum Trujillo-fjölskyldunnar og nán- ustu samstarfsmanna hennar. Ó- eirðir urðu víða í borginni í gær og beitti lögreglan táragasi og skaut aðvörunarskotum. Vestræmi áróður Endurminningar eina núiifandi fcrandsveinsins á Islandi. Smiðsins sem ferðaðist um Evrópu með smíðatólin á bakinu, og varð síðan kennari við Iðnskólann í Reykjavík í nœstum hálfa öld. •4; Meðal kaflaheita eru þessi: " j Æsku- og unglingsár. — Um Ara afa minn og syst- kini mín. — Tii útróðra. — Snemma beygist krókur- inn. — Tii náms í Reykjavík. — Iðnskóiinn 1904— 1905. — Heíma á bernskuslóðum. — Til Kaup- mannahafnar í skóla. — Smiður í Danmörku. — Aftur í skólann. — Farandsveinn í Þýzkalandi. — Farandsveinn í Sviss. — Kennari við Iðnskólann. — A gömlum slóðum og nýjum. \ Varnir Islands Framhald af 1. síðu. ur á sama tíma og Vesturbjóð- verjar eru teknir að leita fyrir sér um heræfingastöðvar hér á Jandi. Þannig hafa hernámsblöð- in alltaf farið að. Þau hafa neit- að fyrirfram hverjum nýjum á- fanga í bróun hernámsins, en undirbúið meinsærið jafnframt almennum áróðri. Morgunblaðið veit mjög vel hvað það er að fara þegar það lýsir yfir því að það sé „ekki á færi annarra en herfræðinga, og þá þeirra sem þekkingu hafa á vömum Atlanz- hafsbandalagsríkjanna í heild*. að ákveða endanlega hvernig nú eigi að „efla varnir landsins**. Hafnarskemmdir Framhald af 12. síðu. Á Siglufirði u.rðu skemmdir á öldubrjót, en áður höfðu ver- ið komnar fram <yeilunwí honum. Þá brast fljóðvarnargarðurinn, eins og áður hefur verið sagt írá í blaðinu. Sagði Aðalsteinn, að • hann hefði verið orðinn lé- legur, svo «ð tjónið á sjálfum garðinum væri í sjálfu sér ekki alvarlegt. Hins vegar gilti öðru máli um afleiðingarnar af því að garðurinn bilaði. Einhverjar skemmdir munu hafa orðið á hafnarmannvirkj- u.m á Sauðárkróki en ekki al- varlegar. í Bolungarvík brotnaði skjól- veggur á brimbrjót og einnig brotnaði ofan af honum. Þá er einnig búizt við að fyllt hafi upp í bátaleguna en ekki er taJ- íð, að sjálfur hafnargarðurinn hafi orðið fyrir skemdum. Framhald af 1. síðu. BÓKAÚTGÁFAN L O GI ’ fyrir eigin öryggi nú þeggi/ við- sjár í alþjóðamálum haía auk- izt. Þetta getum við talið til okk- ar eigin gæfu, sem gerir okkur skylt vegna eigin hagsmuna að fylgja utanrfkisstefnu er byggir á tiltrú Sovétrikjanna. Það er okk- ar eigin sök ef okkur tekst ekki að viðhalda slíkri stefnu. Krúst- joff sagði í viðræðunum að þeg- ar væri komið miklu meira en nóg af hermannagröfum bæði í Sovétríkjunum og Finnlandi og því þyrftu þessar þjóðir að bind- ast samtökum um að vernda frið- inn. Kekkonen vék síðan að yfirlýs- ingu sinni og Krústjoffs eftir fundinn. Samkvæmt henni eiga Finnar að fylgjast með þróun- inni í Norður-Evrópu og á Eystra- saltssvæðinu og láta Sovétstjórn- ina vita ef þeir telja þörf á við- ræðum vegna þeirrar þróunar. Ferðin til Novosibrisk borgaði sig þótt erfið væri. Við getum ótrauð- ir haldið hiutleysisstefnu okkar áfram. Kekkonen minnti á að hann hefði ekki aðeins talað við Krústjoff síðustu vikurnar held- ur einnig Kennedy og fleiri bandaríska ráðamenn. Eftir allar þessar viðræður gæti hann ekki neitað því að stríðshætta væri raunverulega yfirvofandi. Við- ræðurnar við Krústjóff hefðu ekki aðeins verið gagnlegar fyrir Finnland heldur einnig fyrir öli lönd Norður-Evrópu. Miettunen forsætisnáðherra Þinnlands segir eftir úrsl>,‘ Novosibrisk-fundarins að niður- stöðurnar af viðræðunum séu frá sjónarmiði Finna betri en bjart- sýnustu menn þorðu að vona. Sítni 3 82 70 Ifrekað §8 Bindarikli hætti ekk! fyrírhypSar tilraunir iel kjamavopin árangur ■ yrði af viðræðunum, leið verði komið á tryggu eítir- sem hefjast eiga á þriðjudag. liti. Dean sagði að það væri alger-J Fulltrúi Breta í viðræðununtj lega undir Sovétríkjunum kom- sir Michael Wright, sagði einnig ið hvort samkomulag gæti tek-1 við komuna hingað í dag, að izt. Vesturveldin myndu ekki það væri undir Sovétríkjunum leggja fram neinar nýjar tillög- (komið hvort viðræðurnar bæru ur og væri það Sovétríkjanna nokkurn árangur. „Knötturinn er að taka frumkvæðið. Itrekuð var á þeirra vallarlieltni.ngi", sagði sú yfirlýsing Bandaríkjastjórnar sir Michael, sem bætti við að að hún muni láta gera þær til- ; vesturveldin hefðu ekkert nýtt raunir með kjarnavopn sem fram að færa. Þau héldu fast við taldar verða nauðsynlegar og fyrri tillögur sínar, þótt þau muni alls ekki fallast á að til- kynnu að vera fús til mála- raunum verði^ hætt nema um miðlunar um einstök atriði. Stálu glnisteimim sem voru1 um 63 millfón króno virði 1 GENF 26/11 — FulUrúi Banda- ríkjanna í viöræöunum um bann við tiiraunum með kjarnavopn, Arthur Dean, sagði við frétta- menn AFP hér í dag, að hann væri vondaufur um að nokkur Ráðherra fékk ekki afgreiðslu KANSAS CITY — Carl Rowan, aðstoðarutanríkisráðherra Banda- rikjanna, var neitað um af- greiðslu á næturklúbb hér í borginni fyrir nokkrum dögum. Rovvan sem er svertingi hafði komið á veitingahúsið ásamt nokkrum kunningjum, en þjónar neituðu að bera honum veiting- ar vegna litarháttar hans. Beið hann eítir veitingunum i rúma klukkustund. Þá loks uppgötvuðu þjónarnir hver maðurinn var og flýttu sér að verða við óskum hans og báðu hann mikillega af- sökunar. Félag frímerkjasafnara Herbergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið félagsmönnum og almenningi miðvikudaga kl. 20—22. Ókeypis uppiýsingar um frunerki og fr merkjasöfnun. DUSSELDORF 24/11 — Lögregl- an í Dússeldorf handtók í dag fjóra vopnaða afbrotamenn sem nolikruni mínútum áður höfðu framið mesta þjófnað sem um getur í Vestur-Þýzkalandi. Lögreglan ruddist inn í hótel- herbergi þar sem þjófarnir sátu og voru að skipta á milli sín ránsfengnum. Þeir höíðu rétt áður ráðizt inn í eina af stærstu skaftgripaverzl- unum borgarinnar. Þeir drógu skammbyssur upp úr vösum sín- um og ógnuðu starfsliðinu og sópuðu síöan til sín öllum þeim geimsteinum sem þeir komust yfir. Glæpamennirnir skutu eftii- einum starfsmannanna sem hafði ( hringt þjófabjöllunni, en þeir hittu hann ekki. Þeir hlupu síðan út í bíl sinn,. en lögreglan var þá kom'in á vettvang og fylgdi á eftir þeini og fann þó á hótelinu. I Þriðjudagui’ 28. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.