Þjóðviljinn - 28.11.1961, Side 8

Þjóðviljinn - 28.11.1961, Side 8
WÖDIEIKHUSID STROMPLEIKURINN Sýning miðvikudag kl. 20. ALLÍK KOMD ÞEIR AFTUR Sýning fimmtuðag kl. 20. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. nn r rr 1 ripolibio Sími 11-182 Nakin kona í hvítum bíl (Toi le venin) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, frönsk stórmynd eins cg þær gerast allra beztar. Danskur texti. Robert Ilossein og systurnar Marina Vlady og Odile Versois. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. wArwAamgt Sími 50Í81 Læknirinn frá Stalingrad Þýzk verðlaunamjmd. Eva Bartok. O. E. Hasse. Sýnd' kl. 9. Ævintýri La Tour Sýnd kl. 7. LEIKFEIAG gHKJAyíKBg Allra meina bóf ■Gieðileikur með söngvum og ti’.brigðum. Sýning í kvöld kl. 8.30. Síðasta sinn. Gama’ileikurinn. SEX EÐA 7 Sýning miðvikudagskv. kl. 8.30. KVIKSANDUR Sýning fimmtudagskv. kl. 8.30. Aðgöngumiðasala opin í Iðnó í dag frá kl. 2. Sími 1 31 91 fHÁSKÚLABÍDj T^sifni 221H0- Sími 22 1 40 I lafnarf jarðarbíó Sími 50249 Grand-Hotel Ný þýzk-frönsk úrvalsmynd eftir sögu Vicki Baum. Mieliele Morgan O. W. Fischcr. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Léttlyndi söngvarinn Norman Wisdom. Sýnd kl. 7. Aostnrbæjarbíó Sími 1 13 84. RISINN [<The Giant) Stórfengleg og afburða vel leikin, ný, amerísk stórmynd í iitum, byggð á samnefndri sögu eftir Ednu Ferber. — íslenzkur skýringartexti — Elisabeth Taylor, Roek Hudson, James Dean. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9, r"lí (Hækkað verð). Nýja bíó Sími 1 15 44 „La Dolce Vita“ (Hið Ijúfa iíf) ítölsk stórmynd í CinemaScope. Máttugasta kvikmyndin sem gerð hefur verið um siðgæði- lega úrkynjun vorra tíma. Aðalhlutverk: Anita Ekberg Marcello Mastroianni Bönnuð börnum yngri en 16 ára-. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Óvenjuleg öskubuska (Cinderfella) Nýjasta og hlægilegasta gam- anmynd, sem Jerry Lewis hef- ur leikið í. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Anna Maria Alberghetti Sýnd kl. 5, 7 og 9. ííópavogsbíó Simi 19185 Dr. Crippen Dulárfull og spennandi, ný, þýzk leynilögreglumynd. Bönnuð yngri en 16 ára. Miðasala frá kl. 5. Sýnd kl. 7 og 9. Stjömubíó Sfml 18936 Bræðurnir Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk mynd um forherta glæpamenn, og mannaveiðar. James Darren. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GRÍMA Læstar dyr Sýning í Tjarnarbíói í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá ki. 4 í dag. — Sími 15171. Næst síðasta sinn. SKIPAIHTGCR BtKISWl Gamla bíó Sími 1 14 75 „Les Girls“ Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd með söngvum eft- ir Cole Porter. Gene Kelly, Mitzi Gaynor, Kay Kendall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarássbíó Sími 32075. Fórnin (Man of Fire) Hrífandi. ný amerísk kvikmynd frá MGMv ■<>- > 1 Aðalhlutverk: Bing Crosby Miðasala frá kl. 2. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala írá kl. 4. Hafnarbíó Sfmí 16444 GOLIATH Hörkuspennandi ný amerísk CinemaScope litmynd. Steve Reeves. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. .Vörumóttaka í dag. Tek menn í fast fæði. Upplýsingar í- síma 37015. MINNINGAR- SPIÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, simi 1-77-57. — Veiðarfærav. Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið, Laugavegi 50, sími 1-37-69. Hafnarfirði: A póstbúsinu, sími 5-02-67. Húseigendáfélag K heldur aðalfund í Skátaheimilinu við Snorrabraut, næst- komandi miðvikudagskvöld 29. þ. m., kl. 8,30 s.d. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstöi'f. 2. Lagabreytingar. FÉLAGSSTJÓRNIN. Tilkynnins © Félag íslenzkra bifreiðaeigenda efnir til kvikmyndasýning- ar í Tjarnarcafé (niðri) í dag kl. 17. Sýnd verður dönsk kvikmynd með íslenzkum skýringum um akstur í hálku og~ slæmu færi. Þá verða sýndar tvær aðrar stuttar kvikmyndir um um- ferð og umferðamál. i öllum félagsmönnum er heimill ókeypis aðgangur og öðrum áhugamönnum rneðan húsrúm leyfir. Skrifstofa félagsins, Amturstræti 14. er opin frá kl. 11—12 og kl. 1 til 5 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 11 til 12. v^iÍAFÞÓR ÓUMUMSSON ^ 71970 INNf-fEIMTA * LÖOFRÆQlSTÖRF Innilegustu pakkir til allra peirra sem heiðr- uðu og heimsóttu okkur hjónin á 50 ára hjú- skaparafmæli okkar 23. p. m. Ennfremur pökkum við fyrir allar gjafirn- ar, blómin og skeytin, sem blessað fólkið færði okkur. Sigiirbjörg Jónsdóttir og Markús Guðmundsson, Klapparstíg 9. . © © © © © © © © « © © © © © © © Matsvein og vana beitningamenn vantar strax á bát sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 8098 Grindavík. Gefjun — Iðunn auglýsir: Lágt vöruverð —- Ný efni — Ný snið Dökk karlmannaföt Fermingarföt Terylenebuxur Stakir tweed-jakkar Poplinfrakkar Köfl. nylonfrakkar Tweedfrakkar kr. 2.091.00 — 1.558.00 — 665.00 — 1.247.00 — 1.086.00 — 1.370.00 — 1.495.00 FYLGIZT MEÐ VERÐLAGINU Athugið veiðið áður en þér gerið haup annars staðar. GEFJUN - IÐUNN V0 Ríöfirðezt. •w fc?*- |g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. nóvember 1961

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.