Þjóðviljinn - 28.11.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 28.11.1961, Page 9
Formaður sambandsins, Björg- vin Schram, minntist í uPP- haíi ræðu sinnar Axels Andr- éfesonar 'sem Tézt á árinu. Gat hann starfa Axels fyrir knatt- spyrnuna, en hann hafði helgað henni mestan hluta ævi sinnar ýmist sem áhugamaður, eða sem kennari hjá félögum víðs- vegar um land og eins í skól- um. Bað hann að lokum þing- fulltrúa að rísa úr sætum til þess að hvlla bennan látna brautryðjanda knattspyrnunn- ar. í setningarræðu sinni ræddi Björgvin almennf um knatt- spyrnuna og taldi að áhugi hefði verið mikill á liðnu sumri. Hann taldi líka að frammistaða iandsliðsins heíði verið góð miðað við það að æfingatími hér er styttri en annarstaðar. Ýmsir munu þá vilja spyrja hvers vegna verið væri að keppa við hinar sterku þjóðir. en því viljum við svara, iað knattspyrna er leikur þar sem allir, sem það vilja, eiga að vera með, og við hér, hélt Björgvin áfram. verðum að bíta á jaxlinn og berjast karl- mannlega. Þetta er stefna knattspyrnusambandsins. Þá ræddi hann um fjármál- in. og sagði, að þau væru stöð- ugt mesta vandamálið, það væri svo í allri íþróttastarf- seminni. Formenn félaga .vrðu að vera góðir sölumenn á happ- drættismiða, eða að safna í hlutaveltu, ef ekki ætti að verða greiðsluhalli. Hann taldi, að eitthvað raun- hæft yrði að gera í fjármálum íþróttahreyfingarinnar, og yrði forusta íþróttanna, ÍSÍ, ,að hafa þar forgöngu. Hví skyldi íþróttahreyfingin ekki hafa möguleika til að finna þaer leiðir eins og önnur iandssamtök? Ef til vill höfum við sofið á verðinum, en ég vona, sagði formaðurinn, að við höfum ekki misst af strætis- vagninum. Það er hlutverk okkar að íinna leiðir til úrlausnar, sagði Björgvin að lokum. Forseti ISÍ ávarpar þingið Þegar hér var komið ávarp- aði forseti ÍSÍ, Ben. G. Waage, þingheim, og bar kveðjur frá stjórn íþróttasambandsins, og þakk'aði gott samstarf á árinu. Hann minntist á tollalækk- anir á íþróttatækjum, en bætti við að þær hefðu raunar að- eins náð til knatta! Um utanfarir ræddi hann- nokkuð, og taldi gott, að menn færu utan, en hann taldi, að vafasamt væri mjög að senda þriðja og fjórða flokk i svo kostnaðarsama ferð, ferðalög í þeim aldursflokkum gætu beðið. Úr skýrslu stjórn- arinnar Fyrir þinginu lá skýrsla stjómarinnar, þar sem getið er þess helzta sem stjórnin tók til meðferðar á árinu, svo og skýrslur um úrslit landsmóta. Merkilegasta málið, sem þar kemur fram. er samningur KSÍ við íþróttakennaraskóla ís- lands, og hefur bess samnings verið ítarlega getið hér. For- maðurinn gat þess, er hann fiutti skýrsluna, að því miður hefðu sambandsaðilar ekki not- fært sér þetta, og fáar beiðnir komið. Aðeins eitt námskeið hefði hafizt og stendur það yfir nú (í Keflavik). Þá upplýsti formaður, að nú væru kn attspyrnulögin tilbúin í handriti og yrði vonandi ekki langt að bíða að þau kæmu út. Leikir 1962 Þá var í skýrslunni iands- leikjaáætiun Knattspyrnusam- þandsins 1962 og hefur áður verið frá henni sagt hér, en. þar er áætlaður leikur við Nor- eg í fyrri hluta júlí og fer leik- urinn fram í Noregi; við Fær- eyjar (tími ekki tilgreindurl og fer leikurinn fram i Reykja- vik, þar teflir ísland fram B- liði sínu við A-lið Færeyja. í athugun er landsleikur við Hollenzku Antilleeyjarnar, en lið þaðan (blökkumenn) verður á ferð um Evrópu í sept n.á. Þá segir: Til tals hefur komið að KSÍ tilkynni þátttöku ís- lands í landskeppni Evrópu- ianda — UEFA. Keppni þessi mpn hefjast í ágúst 1962, en ijúka í júní eða júlí 1964. Keppnin er útsláttarkeppni, þannig að þau tvö lönd, sem dregin eru til keppni, leika 2 leiki (heima og heiman). Það land sem fyrr er dregið leikur heima f.vrri leikinn, nema sam- komulag verði um annað. Það lið sem ferðast, greiðir sinn eigin ferðakostnað, en fær frítt uppihald þar sem keppt er. Endanleg tilkynning um þátt- töku þarf að senda UEFA fyrir 10. des. 1961. Formaður KSf upplýsti að stjórnin væri að kynna sér málið nánar, m.a. hvort því mundi svo fyrir komið að fs- land gæti ef til kæmi, leikið við land er liggur næst okkur. en svar væri ekki komið ennþá, svo ekki er vitað hvort tiltæki- legt er að vera með í keppni þessari. Dómaramál Með ársskýrslu sambandsins' fylgdi skýrsla frá dómaranefnd KSÍ og er þar mælt með þrem- Framhald á 11. síðu. Handknattleiksmótið á sunnudag I melstarafI. vann KR Fram, vann Þrótt og Víkingur vann Það fór eins og við var bú- izt, að allir leikir meistara- flokks á sunnudagskvöld voru mjög skemmtilegir, og þá sér- staklega leikur KR og Fram. Óvænt mun það hafa verið hve Víkingar höfðu ÍR-inga í hendi sinni, og nú sýndu Þróttarar að þeir geta meira en þeir hafa sýnt, þó þeim tækist ekki að vinna Ármann. Þróttur byrjaði vel, en Ármann vann 12:9 Það var auðséð að lið Þróttar var ákveðið í því að reka af sér sliðruorðið og sýna hvað þeir geta, og að þeir þurfi ekki að leika í „slow rnotion". Þeir léku með hraða og rugl- uðu Ármenninga sem ekki náðu svipuðum leik og á móti KR um daginn. Allan fyrri hálfleikinn höfðu þeir örugga forustu og í hálfleik stóðu leik- ar 6:3 fyrir Þrótt. og rétt eftir leikhlé stóðu leikar 7:4. Þá var sem Þróttur slappaði heldur af og þá tcku Ármenningar leik- inn í sínar bendur og nú skor- uðu Ármenningar 5 mörk í röð, og komust tvö mörk yfir. Þrótti tók^t ekki að rétt sinn hlut, og Fram vann Þrótt í 2. flokki kvenna með 12 qeqn engu Á laugardagskvöld fóru frarn 7 leikir í handknattleiksmótinu, og urðu úrslit þessi: 2. fl. kvenna Fram — Þróttur 12:0 Ármann >— Valur 5:4 Víkingur — KR 7:6 3. fl. karla KR — Valur 8:3 Fram — Víkingur 6:5 1. fl. karla Víkingur — KR 11:5 Þróttur — Fram 7:5 Nánar verður skýrt frá þess- um leikjum á morgun. endaði leikurinn 12:9 og unnu þannig Ármenningar síðari hálfleik 9:3. 1 þessum kafla leiksins náði Ármann oft all- góðum leik, þar sem Árni og Hörður sýndu beztan leik. Hraði liðsins var líka það mik- ill að það ruglaði Þrótt, sem ekki gat svarað. Meðan Þróttur hélt uppi hraða, gekk allt vel, en þegar leikurinn fór að ganga' rólega, misstu þeir hann útúr hönd- unum. Það virðist því sem Þróttarliðið hafi leiknikunn- áttu, sem ætti að duga í tvo hálfleiki ef úthald væri nóg í báða hálfleikina. Á það virð- ist vanta og á meðan svo er verða leikir liðsins misjafnir. Beztir í liði Ármanns voru Árni, Hörður, Hans og Gunn- ar í markinu sem staðsetti sig oft vel. 1 liði Þróttar voru beztir Guðmundur í markinu sem varði oft frábærlega vel, sér- staklega í fyrri hálfleik, Þórður Ásgeirsson og Böðvar. Þeir sem skoruðu fvrir Ár- mann voru: Árni 6, Davíð og Hjörtur 2 hvor og Kristinn og Hans 1 hvor. Fyrir Þrótt skoruðu: Þórður 4, Guðmundur 3 og Helgi 2. Dómari var Jéhann Gíslason og slapp heldur vel frá því. Úrslitaleikurinn, þar sem KR vann Fram 11: 8 Eftir „stemningunni" í húsinu að dæma, voru áhorfendur elcki í vafa um að hér væri að fara fram úrslitaleikur í mótinu. Það var líka auðséð á liði KR að þetta var þeim líka ljóst þegai- frá byrjun. Þeir ætluðu sýnilega ekki að láta það lienda aftur að þeir tækju leik- inn ekki alvarlega, og gerðu sitt bezta, eins og þeir senni- lega hafa ásakað sig fyrir, eft- ir leikinn við Ármann. Hins- vegar fannst manni sem Fram- arar áttuðu sig ekki á þessu og væru ekki eins virkir og þeir hafa oft verið í leikjum undanfarið. Þeir háðu ekki eins góðan leik og þeir hafa gert undanfarið. * KR skoraði fyrstu mörkin tvö, Reynir og Hreinn, ea Ágúst skorar íyrst fyrir Fram en Reynir bætir við 3:1. Hilm- ar eykur töluna fyrir Fram, Bergur skorar af línu 4:2. Sig- urður Einarsson skorar líka a£ línu 4:3, Herbert skorar 5. mark KR, en Framarar eru ekki á því að gefa eftir og litlu síðar skorar Karl Ben fyrir- Framhald á 10. síðu. ÞjéSverjar unnu Frckkc í hand- knaftleik 21:11 PARÍS 26/11 — Vestur-Þýzka- land vann Frakkland 21:10 í landskeppni í handknattleik í dag. Áhorfendur voru um 5000. Staðan í hálfleik var 8:3 fyritr Þjóðverja. Júgóslavía vann S-Kóreu 3:1 SEOUL 26/11 — Júgóslavía er nú komin í úrslitakeppni heims- meistarakeppninnar í Chile, e v þeir sigruðu S-Kóreu í dag 3:1. Fyrri leikinn unnu Júgóslavar* 5:1. Fá mál og dauíar um- A myndinni hér að neðan er ÍR-ingur að brjótast gegnum vörn Víkinganna. — (Ljósm. Bjarnleifur). Knattspyrnusamband Islands hélt hið árlega þing sitt um helg- ina í samkomusal Slysavarnafélags Islands. Til þingsins komu 52 fulltrúar frá 8 aðilum, sem standa að KSl. ræður Þriðjudagur 28. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (O

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.