Þjóðviljinn - 01.12.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.12.1961, Blaðsíða 3
Framh. af 1. síðu 1 landi og cf ti.l v.’ll annarrar að- 'Efnahsgsbandalag Evrópu. Hin stöðu - siðar. xáðandi öf 1 í'-1‘’n~kr?'v r"tðn>snr>a. | istéttar eru nú hætt að veita nokk- 'urt viðnám gegn kröfum erlendra aðila. F.r hetta örþrifaráð þess hluta vfirstéttarinnar í landinu, sem finnur, að haun hefur ekki í fullu tré við verkalýðshreyf- inguna. vill því fá inn í landið •erlenf auðmagn sem bandamann sinn og væntan’egan yfirboðara i barátturmi við ís’enzka alþýðu •og er reiðubúin að fórna sjálf- stæði þ.jóðarinnar og yfirráð- nm hennar vfir íslancli fyrir st.undafhagsmuni og' völd auð- mannastéttarinnar. Leið til harðstiórnar og afsals sjálMæðis Þessar fyrirætlanir afturhalds- ins á íslandi, sem reynt er að sameina flokka Atlanzhafsbanda- lagsins um, eru mesta hættan, serri vofir yfir íslendingum og íslandi. því að í slíkri innlim- un landsins í stórveldi auðvalds- ins í Vestur-Evrópu felst af- sal á rétti bióðar vorrar til að bygg.la landið ein o? ráða því siálf, — afsal sem engin kyn- slóð á íslandi hefur rétt til. Leið núverandi afturhalds- stiórnar ligeur því í áttina til vax-andi einræðis og harðstiórn- ar inn á við. en út á við til innlimunar landsins i annað ríki. Það er brýnasta verkefni þjóðarinnar að siöðva slíka ó- heillagöngu. Flokksstiórnarfundurinn álítur því, að Sósíalistaflokkurinn og Alþýðubandalagið eigi að gera allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að koma á svo fljótt sem auðið er beirri þióðfylkingu íslendinga, sem 12. Þokksþingið og flokksstiórnarfundurinn 1960 ákváðu að beita sér fyrir. Þá. ber al veg sérstaklega að leggia höfuðéherzlu á. að efia hað samstarf lýðræðis- og fram- . faraaf’anna, er nú hafa for- ystu fyrir Alþýðusambandi ís- l.ands og' verkalýöshreyfingunni og fá enn fleiri til samstarfs. bar sem óh.iákvæmilegt er að leggj’a til nýrrar sóknar gegn beirri kjaraskerðin.gu, er fram- in var með sengisl.ækkuninni, eins og verkaiýðsfélcgin hafa nú þegar ákveðið. Laimhesrar, takið liöncl- irn saman í baráttumii! Sósíalistaflr'kkurinn lýsir vfir fvH.sfa stuðningi sínum við þær kröfur, sem samtök launþeganna í iandinu: Al.þýðusamband ís- land-s og Bandalag starfsmanna rík.i.s o.g bæía, hafa þegar sett fram um launahækkanir. Sér- staklega vill f'okksstiórnarfund- urinn vekia athvgli á, að þorri ^ láglaunamanna bvr nú við launa- kiör, sem eru langt fyrir neð- an það lágmark, sem viðurkennt er að nauðsvnlegt sé til lífs- framfæris. Hvetur flokkurinn alla launbega til að taka hönd- um saman um að bera hinar réttlátu kröfur samtaka sinna fram til sigurs. Launbegar ís- land-s mega vera minnugir bess, að þeir eru torír fjórðu hlutar allra Islend.inga, og eining beirra er það afl, sem getur tryggt þeim sigur. Framfarir í sjálfstæðu ogf óhersetuu landi En höfu^atriðið, sem einbeita verður ö||um stjórnmálaþrótti verkaíýðs- \\ og iþjóðfrelsisaflanna Birti hann fyrstu smásögu sína í I mar Erlend Sigurðsson, smá-1 Lif list- er hann var 15 ára’ ! sagnasafn er nefnist Hveiti-' en síöan haía nokkrar a£ sö§um : brauðsdagar. Hefur hún að geyma 12 stuttar sögur, þá elztu ritaða 1949 en hinar á árunum 1955—1961. Bókin er 106 síður að stærð, gefin út af Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar en prent- uð í Prentsmiðju Jóns Helgason- ar. Þetta er önnur bók Ingimars, én fyrir tveim árum gaf Al- menná bókafélagið ut eftir hann ljóðabókina Sunnanhólmar. AB áð, er að mynda þá þjóðfylkingu hafði einnig tekið þessa bók til ei nái meiiihluta á Alþingi við ntgáfu og .átti hún að koma út Treysta ber og efla Alþýðuba ndalagið Það ber að treysta og efla það samstarf, sem nú er innan Al- þýðubandalagsins og skipuleggja það betur. Þá lýsir flokksstjórn- arfundurinn ánægju sinni yfir því samstarfi, sem tekizt hefur í Samtökum -hernámsandstæð- inga milli allra þeirra, sem and- vígir eru hernámi landsins og hvetur aHa sósíalista til að styðja þau samtök. Harðnandi barátta er framundan á því sviðv. bví að hætta er'á, að eil viðbótar ameríska hernáminu muni vesfurbýzka herveldið nú seilast til heræfingasvæða á Is- Bazar Kvenfékgs sósíalista er annað kvöld Það er á morgun (laugardag) kl. 3 síðdegis, sem Kvenfélag sósíalista heldur hinn árlega baz- ar sinn í Tjarnargötu 20. Félags- konur og aðrir velunnarar. Hafið samband við bazarnefnd eftir kl. 8 í kvöld í Tjarnargötu 20. Hafnfirðingar Spilakvöld Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður annað kvöid, laugardag (ekki sunnu- dagskvöld eins og áður hafði verið auglýst). Spilað verður Góðtemplarahúsinu og hefst vistin kl. 8.30. Kaffiveitingar verða að vanda á boðstólum, kvikmynd , sýnd og verðtaun veitt. næstú kosningar, steypi aftur- haldsstjörriinni af stóli og myndi ríkisstjórn, er rétti hlut laun- beganna og allra vinnandi stétta, hefji víðsýna og stórhuga fram- farastefnu í atvinnumálum á grundvelli heildarstjórnar á þjóðarbúskapnum, komi í veg fyrir þátttöku íslands í Efnahags- bandalaginu og láti herinn fara af landi burt. Það er því lífs- nauðsyn vinnandi stéttum og þjóðinni í heild, að fullt sam- starf takist með Alþýðubanda- laginu, Framsóknarflokknum, Þjóðvarnarflokknum og öllum þeim aðilum, sem andvígir eru afturhaldsstefnu núverandi rík- isstjórnar, um sameiginlega stefnu lýðræðis og þjóðfrelsis, er þessir aðilar gætu orðið sam- mála um og hétu að framfylgja, ef þeir næðu meirihluta. Aðeins víðtæk eining getur try^sft sigur Það verður því aðeins snúið við af þeirri braut er liggur til einræðis og innlimunar Islands í annað ríki, að þjóðleg og lýð- ræðissinnuð öfl sameinist í slíka þjóðfylkingu, sem hér hefur ver- ið mörkuð. Aðeins sá kraftur og það aðdráttarafl, er slíkri ein- ingu fylgir, megnar að vinna meiriihluta þjóðarinnar til and- stöðu gegn þeirri óheillastefnu, ’em nú er fylgt. Því ber flokknum að einbeita starfi sínu að myndun slíkrar þjóðfylkmgar, skírskota til hvers einasta Islendings um þá ábyrgð, er á honurri hvílir, og láta einsk- Is ófreistað til að fá þá flokka til þéssa samstarfs, er geta tryggt sigur þjóðfylkingarinnar, ef þeir bera gæfu til einingar á þessari öriagastundu Islands. (Millifyrirsagnir hefur Þjóð viljinn sett). sl. sumar en var þá stöðvuð, þar sem sumum af forustumönnum félagsins þótti bókin of djarf- lega rituð á köflum. Stóð lengi mikill styrr um útgáfu bókar- innar, eins og á hefur verið drepið hér í blaðinu, þar sem höfundurinn var ófáanlegur til þess að breyta sögum sínum. Varð að lokum sú málamiðlun þessarar deilu, að Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, sem nú er í eigu AB, var skráð útgef- andi bókarinnar. Ingimar Erlendur Sigurðsson hans birzt í blöðum og tímarit- um og vakið athygli. Einnig hefur hann hlotið fyrstu verð- laun í smásagnakeppni. Ingimar hefur verið blaðamaður við Morgunblaðið sl. 3 ár. FuIIveldisfagnað- nr stádenta í dag 1 dag efna háskóólastúdentar aö venju til fullveldishátíöar og hefur þegar vérið skýrt hér í blaöinu frá tilhögun þeirra. Dag- urinn er að þessu sinni helgað- ur vestrænni samvinnu og er að- alræðumaður Bjarni Benedikts- scn forsætisráðherra. Hátíðahöldin hefjast með guðs- þjónustu í kapellu háskólans kl. 10,30. Hátíðasamkoma hefst í há- tíðasalnum kl. 14, og þar flytur forsætisráðherra ræðu sína, Jór- unn Viðar, Einar Vigfússon og Jón Sen leika og Hákon Guð- mundsson flytur erindi og Hörð- er ungur maður, fæddur 1934. ur Sigurgestsson ávarp. Sénötukvöld írna og Björns í næstu viku Nk. mánudags- og þriðju- dagskvöld halda þeir Árni Kristjánsson píanóleikari og Björn Ólafsson fiðuleikari tónleika í Austurbæjarbíói. Tónleikarnir hefjast kl. 7 og eru fyrir styrktarfélaga Tón- listarfélagsins. Þetta eru A0. styrktarfélagatónleikarnir á þessu ári. Á efnisskránni eru þrjár sónötur fyrir fiðlu og píanó, Fyrst er hin stórbrotna og fræga Kreutzersónata eftir Becthoven, þá sónata í g-moll éftir Debussy og loks sónata í A-dúr eftir César Franck, AUar eru sónötur þessar fög- ur verk, sem flestir tónlistar- unnendur kannast við, enda þótt langt sé sí&an sumar þeirra hafa heyrzt á tónieik- um hér á landi. Myndin er tekin al þeim Birni Ólafssyni og Arna Kristjánssyni á æfingu. NEW YORK '30/11 — Sovétrík- in tilkynntu í dag að þau myndu leggjast gegn aðild Kuvait að Sameinuðu þjóðunum. Tœpar 8 milljónir dregnar út 11. dsember hjó H.Í., þar af milljón í einum vinningi Mánudaginn 11. desember verður dreeið í 12. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Verða þá dregnir 3.150 vinri- ingar að fjárhæð 7.890.000 krónur. Er þetta langstærsti dróttur, sem fram hefur far- ið hjá nokkru happdrætti hér á landi. Til samanburðar má geta þbss, '«ð 'úrið 1934, sem var fyrsta árið sem Happ- drætti Háskóla fslands starf- aði, voru dregnir út 5.000 vinningar að fjárhæð 1.050.000 krónur, allt árið. Annað merkilegt er við þennan drótt, en það er það, að hú verðúr í fýrsta skipti dreginri viriningur áð fjárhæð ein milljón króriur. Fyrsta árið var hæsti vinningurinn fimmtíu þúsund krónur, Þar sem 65% af hlutamiðunum i happdrættinu eru annaðhvort hálfmiðar eða fjórðungsmiðar, eru mestar líkur til bess að milljón króna vinningurinn skiptist í tvo eða fjóra, staði. en samt gæti svo farið, að á mánudaginn verði einhver einstaklingur skyndilega millj- óneri, og bað í beinhörðum peningum, skattfrjálst. Ein milljón krónur er sannarlega svimandi há fjárhæð, en samt hefur verið réttilega bent á það, að fimmtíu þús- und krónur fyrir stríð - voru töluvert meiri að verðmæti. Þessár tæpár ótta milljón- ir, sem dregnár verða út í 12. nokkrar þúsundir manna fá glaðning nú fyrir jólin. Auk þessa verða aukavinningar á þau númer, sem eru sitt hvoru megin við milljón króna vinninginn, 50.000 krónur á hvort númer. Og 10.000 krón- ur fá þeir. sem eiga númer sitt hvoru megin við 200.000 og 100.000 króna vinningana. Drótturinn hefst klukkan eitt á mánudag og mun standa fram yfir miðnætti. Vegnó anna við prófarkalest- ur á/v.iriningaskránni verður aðalskrifstofan lokuð þriðju- daginn 12. desember. Vinn flokki, skiptast þanni£: Þrír ingáskráín kétnur að öllum hæstu vinningarnir verða ein milljón, tvö hundruð þuSund og eitt hundrað þúsund krón- ur. Þá krima 117 vinningar á 10.000, 564 á 5.000 og' 2.46Ó á 1.000 krónur. Múnu því líkindum ’ út á fimmtudag Vinningár vérða greiddir Tjarriarbíó dagana 18., 19., 20. og 21., frá klukkan 13.30 tíl 16.00. Föstudagur 1. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — n

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.