Þjóðviljinn - 01.12.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.12.1961, Blaðsíða 9
HSI sendir unglingalié í handknattleik til Danmerkur Föstudcígur 1. desember 1961 — 1ÞJÖÐVIL.JINN — Fréttamenn x-æddu í gær viíi stjórnarmenn HSÍ og skýrðÞ formaðurinn, Ásbjöru Sigur- jónsson frá því að liann hefði Elkn Síghvats- son formalnr Skíðrráðsins Aðalfundur Skíðaráðs Reykja- víkur var haldinn sl. miðviku- dag og sátu nær 30 fulltrúar fundinn, ásamt forseta ÍSÍ Benedikt G. Waage. Frú Ellen Sighvatsson var endurkjörin formaður Skiða- ráðsins, en aðrir í stjórn eru Leifur Muller, varaformaður, Þorbergur Eysteinsson, gjald- keri, Baldvin Ársælsson, ritari, Sigurður E. Guðjónsson æf- ingastjóri og Gísli Magnússon og Ární Njálsson áhaldaverðir. Fyrrverandi gjaldkeri ráðs- ins, Ingi Eyvinds, las upp reikninga og sýndu þeir að hagur ráðsins er allgóður. B Eldri flokkur kvenna: G Hafnarfj. Flensborg 5.12,9 Kvennaskólinn í Rvík 5.17.2 Landslið, pressulið Handknattleikssambandið hefur Hálogalandshúsið til umráða tvo daga á ári til að afla fjár. Næstkomandi miðvikudag, 6. desember, ætlar HSl að efna til skcmmtilegrar keppni að Hálogalandi þar sem lands- og -imglsngalið lið í kvcnna- og karlaflokki keppir viö pressulið er íþróttafréttaritarar velja. Einnig fer fram leikur í unglingaflckki, þar sem unglingununx er stillt í tvö lið. Nánar v'erður skýrt frá leikmönnum síðar. á ferfhsinni í Danmijrku geng- ið frá samningum um að HSÍ seridi lið unglinga til að taka þáít í Unglingameistaramóti Norðurlaxida 10.—21. marz í Kaupmannahöfn. Það þykir sýnt að HSÍ sendi aftur lið í næstu HM-keppni í handknattleik sem haldin verður í Danmörku eða Tékkó- stóvakíu 1964. Þeir sem eru unglingar nú munu sennilega verða þá í landsliði og því þurfa beir að fá góða keppnis- reynslu. Þeir munu keppa ytra í vetur og sennilega aftur næsta vætur. HSÍ hefur haldið fund með hóp unglinga, og hafa þeir tekið vel í það að æfa vel og afla fjár til fararinnar. sem verður að mestu á þeirra eig-'^- in kostnað. Til fararinnar verða valdir 14 unglingar og þrír fararstjórar, Unglingarn- ir 20 ára og yngri byrja að æfa í kvöld í íþróttahúsi Há- skólans.» Eftirtaldir unglingar æfa und- ,ir Danmerkurförina: Ármasín: Árni Samúelsson, Hans Guðmundsson, Lúðvík Lúðvíksson. Hörður Kristins- son. FH; Kristján Stefánss., Sverr- ir Sigurðsson, Guðlaugur Gísla- son, Henning Sigvaldason, Auð- unn Hafnfjörð. Fram: Sigurður Einarsson, Þorgeir Lúðvíksson, Tómas Tómasson.. - ■ KR: Herbert Harðarson Þrá- inn Gíslason, Guðmundur Har- aldsson. Víking: Rósmundur Jónsson, Steinar Halldórsson, Sigurður Hauksson-. Þróttnr; Þórður Ásgeirsson, Axel Axelsson. Val; Gylfi Hjálmarsson, Gylfi Jónsson, Sigurður Dagsson. 21 sveif frá 12 skólum fél sundméfi skélanna á þrli NÝKOMIÐ V Vegna lækkaðra aðflutningsgjalda hefur verðið stórlega f" 1 lækkað. Til dæmis má nefna: Verð nú Verð áður 7“ erl. (2ja laga) dansplötur 55,00 85,00 ?"■ 7” erl. (4ra laga) Extented play plötur 45 sn. 100,00 145,00 Klassiskar plölur. C.onsert Classic HMV 12“, hægg. 220,00 295,00 Standard 10“, hæggengar frá 235,00 330,00 Standard 12“, hæggengar frá 290,00 400,00 * Special 10“, hæggengar fi’á 260,00 360,00 Special 12“, hæggengar frá 335,00 480,00 «r ~r — / AHar eldri birgðir með hærra verði Iækka nú þegar í hið nýja verð. Verð á öllum „Stereophonic" plötum frá E.M.I. í Bret- landi hið sama og á venjulcgum (MOMO) plötum. fslenzkar hljómplötur. Til samræmis við hið nýja verð á erl. plötum höfum vér einnig lækkað stórlega verð á íslenzkum plötum, þótt aðflutningsgjöld á þeim hafi elcki lælcka'é'. Vér viljum benda á, að vegna" hins stórlega lækkaða verðs hefur almenningur nú frelcar tök á að kaupa plöt- ur til yndis og ánægju. Nú er því sérstakt tækifæri til kaupa á hljómplötum, sem vissulega eru einhver bezta jólagjöf sem völ er á. FiLKÍNN (Hlj ómplötudeild). Fyrra sundmót skólanna í Reykjavík og nágrenni fór fram í Sundhöll Reykjavíkur þriðjudaginn 28. nóv. sl. Alls syntu 21 sveit frá 12 skólum. A Yngri flokkur kvenna: Gagnfræðask. Hf. Flensb. 5.13,1 Gagnfræðaskóli Keflav. 5.17,7 Gagnfræðaskóli Austurb. 5.26,5 Gagnfræðaskóli Laugarn. 5.30,7 Gagnfræðask. Réttarh. 5.42,8 Stjórn I.F.R.N. gaf nýjan bikar og vannst hann nú í fyrsta sinn af sveit gagnfræða- skóla Hafnarfjarðar, Flensborg. Menntaslc. í Reykjavík 5.25,4 Gagnfræðask. Keflav. 5.28,8 Gagnfræðask. Verknáms 6.03,8 Gagnfræðaskóli Hafnarfjarð- ar vann nú til eignar bikar Í.B.R., sem fyrst var keppt um 1957. C Yngri fiokkur karla: G. Hafnarfj. Flensborg 9.20,8 Gagnfræðask. Laugarn. 9.32,7 Gagnfræðask. Austurb. 9.36,6 Gagnfræðask. Lindarg. 10.19,6 Sveit gagnfræðaskóla Hafn- arfjarðar, Flensborg, vann bik- ar Í.F.R.N. Hafði sami skóli unnið bikarinn 1958’. D Eldri flolckur karla: Menntask. í Reykjávík 8.28,7 Sjómannaskóli, (Vélsk. Stýri- mannaskóli). 8.51,0 G Hafnarfj. Flensborg 8.58,0 Verzlunarskóli ísl. 9.02,8 Gagnfræðask. Austurb. 9.16,3 Gagnfræðask. Vesturb. 9.38,7 Menntaskólinn í Reykjavík vann þar með til eignar bilc- ar Í.F.R.N., sem fyrst var keppt um 1959. Svíar þeir, sem ætla að. taka þátt í HM á skíðum, eru i nú byrjaðir að æfa í Sviss, én | heimsmeistarakeppnin hefst í Chamonix 10. febrúar. Krist- inn Benediktsson verður eini þátttakandinn frá íslandi og er hann farinn utan fyrir nokkru til æfinga. Erlendar og íslenzkar c hljóinplötnr Stórkostleg verðlækkmi GEYSI FJÖLBREYTT LRVAL Evrópumeistaramót í sundi verður haldið í Leipzig í A- Þýzkalandi í ágúst í sumar og hafa 25 þjóðir þegar til- kynnt þátttöku, Norðmenn keppa við Svía í íshokkí 19. og 20. desember og fer leikurinn fram í Osló. Heimsmeistarakeppnin í ís- holckí, sem verður háð í Bandaríkjunum í Colorado Springs dagana 8. til 18. marz, veröur án «fa spennandi. Sví- ar og Finnar senda lið þang- að og nú á síðustu stundu á- lcváðu Norðmenn að senda lið, þar sem þeir sigruðu V-Þjóð- verja glæsilega á dögunum. Norska liðið keppir fimm sinnum við háskólalið í Minnesota og Iowa og verð- ur það til að minnka kostnað- inn við ferðina. Áætlað er að 16—18 þjóðir taki þátt í þess- ari keppni. utan úr heimi lsland í er ein veglegasta bók, sem gefin hefur verið út á íslandi. 20 nafnkenndir menn skrifa í hana greinar um land, þjóð og atvinnuhætti. 300 fyrirtæki kynna sögu sína og starfsemi og nærfellt 900 myndir prýða bókina. Þetta er tilyalin jólabólc handa öllum, sem vilja afla sér vitneskju um land sitt, þjóð og atvinnuhætti. Einnig er hún einkar • heppileg gjöf, íslendingum erlendis. Enska útgáfan verður tilbúin um áramót. Bókin fæst nú í öllum bókaverzlunum ,en þeim við- skiptavinum, sem ætla að nota rétt sinn, til að panta hana hjá forlaginu, er bent á að gera það sem fyrst, þar sem upplagið er mjög takmai'kað. LANÐKYNNING h.í. Pósthólf 1373 sími 36626

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.