Þjóðviljinn - 01.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.12.1961, Blaðsíða 5
rrJ Island greiddi atkvœði gegn __ 'iM7- ms* • . .^Mauvwr -« <mu!H»MÍ=: ag.,:38a*-«»s«iaKlw>>i»a—aml _«■«** «aK i S-Afríku NEW YORK 29/11 — Fulltrúi íslan.ds á allsJjerjarJjingi SÞ var meðal þeirra sem greiddi at- kvæði gegn tillögu frá Asíu- og Afríkuþjóðum um að hafnar yrðu diplómatískar o.g efnahags- legar refsiaðgerðir móti Suður- Afriku v.égna kyfiþáttaKukhna’fl innar þar. í landi. Hlaut tillagan ekki'^nægan meirilííuta. '* Fulltrúar 48 ríkja greiddu til- lögunni atkvæði sem samþykkt hafði verið i stjórnmálanefnd þingsins, en 31 ríkis voru and- Framhald af 1. síðu. ytri tollmúr bandalagsins, varð- andi samninga Dana við jafn- keypislönd, um hin sérstöku tengsl Dana við önnur Norður- lönd í félags- og vinnumarkaðs- málum og síðast en ekki sízt varðandi reglur um fiskveiði- réttindi í Iandhelgi Færeyja og Grænlands. Ákveðið var að sérfræðingar Dana og bandalagsins skyldu hefja viðræður aftur 29. janúar, fen Krag utanríkisráðherra mæti síðan á fundi með framkvæmda- stjórnirini 6. febrúar. Uppsteitur i bandalaginu Ágreiningur sá innan Efna- hagsbandalagsins um landbúnað- armál sem áður var vikið að er þannig til kominn, að Frakka’- hafa viljað verðjöfnun á land- búnaðarvörum í öllum sex að- ildarríkjunum, sem framkvæmd væri á þann hátt, að í þeim löndum sem framleiðslukostnað- ur landbúnaðarafurða væri fyrir neðan meðallag væri lagður sér- stakur skattur á þær, sem síðan væri notaður til að bæta upp Verð á afurðum í þeim löndum þar sem framleiðslukostnaðurinn Væri fyrir ofan meðallag. Á ráðherrafundi bandalagsins í dag sagði Schwartz, landbún- aðarráðherra V estur-Þýzkalands, að þessay tillögur væru algerlega óaðgengilegar fyrir stjórn sína. Þó hélt hann því fram að vest- urþýzka stjórnin vildi að banda- lagsríkin kæmu sér saman um einhverja sameiginlega stefnu í verðlagsmálum landbúnaðaraf- urða. Fréttaritari Reuters segir að þeirri fullyrðingu Schwartz sé varlega trúað af fulltrúum ann- arra bandalagsríkja. Ræða hans hafi verið talin heiftarleg árás á öll hin aðildarríkin. Franski landbúnaðarráðherrann, Edgar Pisani, sagði eftir fundinn, að miklar greinir væru með mönn- um, en iþó væri ekki ástæða til að gera of mikið úr því sem á milli bæri. ítalskar dömupeysur Fallegt litaúrval. — Nýja verðið. Verzlunin ÁSA, Skólavörðustíg 17. — Sími 15188 vígir og var það.nóg til að fella aana, þar sem tvo þriðju freiddra“atkvæða þarf til að til- laga nái fram að ganga á. allsherj- arþinginu. í tillögunni hafði einnig verið gert ráð fyrir að Suður-Afríku yrði vísað úr Sam- j einuðu þióðunum. ef stjórn 1 landsins héldi áfram stefnu sinni í kynþáttamálum. Fulltrúar allra Norðurlaúda greiddu atkvæði gegn tillögunni. svo og vesturveldin og fylgiríki þeirra. Hins vegar samþykkti allsherj- arþingið með 97 atkvæðum gegn 2, en eitt ríki sat hjá, tillögu frá Danmörku, Noregi' og Indlandi, "j þar sem lýst er viðbjóði á stefnu Suður-Afríkustjórnar í kynþátta- málum og öll aðildarríki SÞ hvött til að gera ráðstafanir, hvert um sig og öll í sameiningu, til að þeirri stefnu verði breytt. Ríkin tvö sem greiddu atkvæði gegp^ tjllþgunp.v voru Rorfúgal og Suður-Afríka, en Gínea sat hjá. Úlfur lagði mann að velli og át PARlS — í smáþorpinu Tines í Pýreneafjöllum, við landamæri Frakklands og Spánar, lagði úlf- ur í síðustu viku fimmtugan mann að velli og át hann. Mað- urinn hafði verið að brynna nautum sínum þegar úlfurinn réðst á hjörðina. Maðurinn lagði til atlögu við hann, en varð und- ir. Illa leikið lík hans fannst skömmu síðar. Hafnarfjörður ÞJÓÐVILJANN vantar börn til útburðar við Suðurgötu og Hvaleyrarbraut. Upplýsingar á Skúlaskeiði 20, sími 50648. TAFF, Oklahoma — Lögreglan í Oklahoma leitar nú að tuttugu stúlkum sem tókst að flýja úr kvénnafangelsi ríkisins. Stúlk- urnar höfðu brotizt inn í eld- hús fangelsisins og þar vopnað sig hnífum og kjötöxum og ógriað vörðunum. Lögreglan segir að þær séu til alls vísar. & SMf.úll(.tH9 RIKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 6. des. Vörumóttaka árdegis í dag og é mánudag. til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á þriðjudag. Henri Alleg, franski rit- stjórinn, sem handtekinn var í Algeirsborg fyrir fjórum árum, en frægur varð af bók sinni „Yfirheyrslan“, þar sem hann skýrði frá pyndingum þo:m sem hann hafði orðið að þola, flúði úr fangelsinu í Fresmes í Frakklandi fyrir nolckrum vikum, en þar afplánaði hann tíu ..ára fangelsisdóm fyrir að hafa veitt Serkjum lið í frelsisbaváttu þeirra. Fyrir nokkrum dögum kom Alleg til Prag og er enn ekki viíað eftir hvaða leið. Myndin er tekin úr ítalska blaðinu l’Unita og sýnir Alleg (t.h.) ræða við fréttamann þess í Prag. NEW YORK — I útvarpsfregn Snekkjunni var snúið við. en frá Santo Domingo segir að her- j hún mun hafa verið á leið til skip úr flota landsins hafi sett fasta lystisnekkjuna Angelita á hafi úti og áhöfn og farþegar verið handtekin. Eigandi snekkjunnar var Andres Alba Valara, frændi Ramfis Trujillo, sonar einvald- ans sem myrtur vár í vor. Það kom í ljós þegar leitað var í snekkjunni að hann hafði með- ferðis hvorki meira né minna en 90 milljónir dollara eða um 4 milljarða króna. Evrópu, sennilega til Portúgals, þar sem ýmsir aðrir úr fjöl- skyldu að. Trujillos hafa nú setzt Tveir frændur hans, Louis Trujillo Reynosa og Francisco Trújillo Reynosa, hafa fengið stöður við sendiráð lýðveldisins í Lissabon, og sýnir það að Balaguer forseti lýðveldisins sé búinn að slíta þau tengsl sem árum saman hafa bundið hann Trujillofjölskyldunni. Yfirlýsingcr krafizt Framhald af 12. síðu. ar. Skoraði hann á ríkisstjórn- ina að flana ekki að neinu í þessu efni og hlevpa íslenzku togurunum ekki frekar inn í landhelgina en orðið er. Ef slíkt yrði gert væri veruleg hætta ó að útlendir togarar fylgdu á eftir. Bjarni Benediktsson þvertók fyrir. að gefa nokkra yfirlýsingu um að íslenzka to.garaflotanum yrði ekki hlevpt inn í land- helgina. Sagði hann að ummæli sín á dögunum hefðu verið rangfærð. Hann kvað óhjá- kvæmilegt að athuga hvaða úr- ræði kæmu til greina að grípa til þegar aðstoð við togaraút- gerðina væri á dagskrá. í ræðu sinni hefði hann aðeins bent á þær einu leiðir sem til greina gætu komið og væri önnur sú, að togararnir fengiu að veiða aftur á svæðum sem þeim hefði verið stuggað frá við stækkun landhelginnar. Ég hef ekki, sagði forsætisráðherra, gert upp minn hug né ríkisstjómarinnar hvað gera eigi í þessu efni. ODYRT — HENTUGT nii $ v TIL JOLAGJAFA NÆLONREGNKÁPUR 8 litir, 4 gerðir, stærðir 42, 44, 46 .. Kr. 798,00— 998,00 POPLINHETTUKÁPUR með loðfóðri, ýmsar gerðir os litir . — 1000,00 —1475,00 POPLINKÁPUR með loðfóðr! + Iausri hettu með eða án loðkraga . — 1150,00 POPLINKÁPUR með VATTFÓÐRI + lausri hettu, með loðkraga . — 1518,00 POSTSENDUM NINON hf. -225,00 HÚFU + TREFILSETT frá kr. 146,00 LOÐHÚFUR 14 litir, í gjafak. - - 199,00 — 210,00 LOÐKJUSUR á ungbörn - - SLÆÐUR, í gjafakössum - - ULLARPEYSUR, erlendar - - BLÚSSUR - - GOLFTREYJUR, ýmsar gerðir - - BRJÓSTAHÖLD, 3 gerðir - - TERYLENEPILS SKINNHANZKAR, 5 litir - - GEIÐSLU SLOPP AR - - ULLAREFNISPILS, ýmsar gerðir STÍF SKJÖRT, 8 gerðir Verð kr. 262,00 - 322,00 - 381,00 - 415,00 130,00 27,00 265,00 195,00- 341,00 70,00 — 125.00 580,00 — 594,00 264,00 439,00 — 520,00 Ingólfsstræti 8 — Sími 13669 Föstudagur 1. desember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.