Þjóðviljinn - 05.12.1961, Page 3
Góð síldveiði undir Krýsu-
víkurbjargi í fyrrinótt
Kynnum algera nýjung í húsgagnagerð á íslandi
Trésmiðjau Víðir h.f. auglýsir
Einkum er athyglisvert fagurt, stilhreint form og hin auð-
velda meðferð þessara nýju húsgagna, auk þess að þau eru
mun ódýrari en önnur hliðstæð húsgögn, vegna hinna gjör-
breyttu framleiðsluliátta.
%
Undanfarið hafa dvalið hér á landi tveir Norðmenn á vegum Trésmiðjunnar Víðis h.f.,
til að kynna og leiðbeina um þessa nýju framleiðslu.
Frá og með laugardeginum 18. Þ- mán. verða þessi húsgögn til sýnis í
HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, Laugavegi 166.
Trésmiðjan Víðir hi.
Laugavegi 166.
Símar: Verzlunin: 22229 — Skrifstofan: 22222 (6 iínur).
í
Finnlandi
Eitthvert ófrýnilegasta fyr-
irbæri sem sézt hefur í ís-
lenzku stjórnmálalífi var hin
blygðunarlausa ílöngun Sjálf-
stæðisflokksins í það að Finn-
ar fengju að þola þrengingar.
Hlakkandi skrifaði Morgun-
blaðið um það dag eftir dag
að nú yrði Finnland hernum-
ið af Rússum, þar yrðu sett-
ar upp sovézkar herstöðvar
og komið á austrænu stjórn-
•arfari. Þegar þessar sérstæðu
vonir brugðust með öllu, var
eins og Morgunblaðið missti
glæpinn, og siðan hefur sút-
in átt bólstað í húsi þess.
Vanlíðanina má marka af því
að seinast í fyrradag skrif-
ár flokksform'aðurinn heilt
Reykjavikurbréíf þar sem ráð-
izt er á Kekkonen Finnlands-
forseta með lítt dulbúnum
dylgjum og hártogunum á
orðum hans, en Bjarni Bene-
diktsson var sem kunnugt er
fyrir skemmstu gestur Kekk-
onens og er þannig að launa
gestrisni og trúnað á sinn sér-
kennilega hátt, Það er aug-
ljóst að Kekkonen hefur vald-
ið Bjarna persónulegu áfalli
með beim samningaviðræðum .
við sovézk stjórnarvöld sem *
finska þjóðin telur fagnaðar-
efni.
En kannski er þetta ekki
eintóm meinfýsi. Sumir full-
yrða að forsætisráðherra ís-
lands sé ekki alltof hreykinn
af hlutverki sinu hér á landi,
og að hann eigi sér dag-
drauma sem eru nokkuð á
aðra lund en veruleikinn.
Hann hefur eflaust beðið þess
með eftirvæntingu að geta
birzt sem vammlaus forustu-
maður fyrir fullu sjálfstæði
— í Finnlandi. Hann hefur
verið búinn að safna að sér
hinum veieamestu röksemd-
um gegn erlendum herstöðv-
um — í Finnlandi. Hann hef-
ur ætlað að færa rök að því
•að algert hlutleysi væri eina
rétta stefnan — j Finnlandi.
Hann hefur séð sig í hugan-
um sem hinn hjartagóða
Svein dúfu er berðist gegn
hverskonar erlendri ásælni —
í Finnlandi.
Það er ekki von að mönn-
um liði vel, þegar þeir gugna
sjálfir fyrir veruleikanum, en
aðrir ræna þá draumnum á
eftir. — Austri.
Sæmileg síldveiði var um helg-
ina undan Jiikli og mikil síld
vlrfist vera grunnt við ICrýsu-
vikurbjarg og fengu nokkrir bát-
ar góían afla, þrátt fyrir erfið-
leika vi<J að ná sildinni, en næt-
urrar vi’du rifna í botni. Þarna
var si’din blönduð eða smá.
Undir Jök’i var sí'din liinsvegar
s*ór oa eó5 sem áður, en torf-
urn?r dreifðu sév og margir bát-
anna kipntu í Miðnessióinn, þar
sem fréttist af góðum lóðningum,
nekkrir bátar þraukuðu þó við
Jökuú^n og fengu góðan afla f
fyrrinótt.
í gær v?r von á bessum bát-
ura til Revkiavíkur með síld:
F°Vu RE með ,500 tunnur, Rifs-
nesi með 600 tunnur, Dofra, BA
með 690 tunnur. Sæfara BA 300
tuiinur. Þessir bátar voru með
stóra 09 góða síld undan Jökli.
Ennfremur var von á Leifi Ei-
ríkTsvni RE með 700 tunnur,
Birnj Jónssyni RE með 300 tunn-
ur og Guðmundi Þórðarsyni RE
með 750 tunnur. Þessir bátar
fengu síldina i Miðnessjó og var
hún miög b'önduð. Loks kom
Svanur RE með 700 tunnur af
Höfum fengið einkaleyfi á framleiðslu húsgagna samkvæmt einkaleyfi frá fyrirtækinu
PLASTMÖBLER A/S í Noregi en framl Aðsluhættir þessa fyrirtækis hafa valdið
gjörbyltingu í húsgagnaiðnaðinum.
í 25 löndum, m. a. öllum Norðurlöndunum, eru þegar framleidd húsgögn samkvæmt
einkaleyfi frá þessu norska fyrirtæki við sívaxandi vinsældir.
Höfum fengið nýja
sendingu af hinum
þekktu CLARKS-
kvenskóm.
SKÓVAL
Austurstræti 18
(Eymundssonar kjallara).
smásíld af Selvogsbanka og fór
hún öil í bræðs'.u.
Grindavík
Mikil löndun var þar í fyrrn-
dag og i fyrrinótt, t.d. kom Þor-
björn tvíveris að með stuttu
mil'ibi’i með 1000 tunnur í ann-
að sinnið en 1 mo í hitt. í gær
var von á Hrafni Sveinbjarnar-
syni með 150 tunnur undan
Jök’i.
Grind°vikurbátar voru í tals-
verðri síld við Krýsuvíkurbjarg
í gær.
Akranes
Til Akraness voru þessir bát-
ai* komnir í s?ær;
Sveinn Guðmundsson 500]
tunnur. Höfrungur II. með 1600
tunnur, Keilir með 450 tunnur,
en hann fékk griðarstórt kast en
nótin hvolfdi úr sér og náðist
ekki meira úr henni. Einnig fékk
Sigurður feiknamikið kast, en
blökkin bilaði oe hann náði
engu. Þessir bátar komu allir
undan Krýsuvikurbjargi, o.g síld-
in sem þeir höfðu var smá og
fór í bræðslu. Undan Jökli var
von á tveim bátum: Sigrúnu með
160 tunnur og Sæfara með 150
tunnur. Sú síld er væntanlega
stór og góð.
Keflavík
Þangað komu af Krýsuvíkur-
slóðum: Jón Garðar með 600
tunnur, Jón Guðmundsson með
550 tunnur og Mummi GK með
630 tunnur. Undan Jökli komu
Hannes lóðs VE með 2—300
tunnur og Ingiber Óiafsson
með 260 tunnur.
Alls voru komnir 12 bátar til
Keflavíkur, þegar blaðið talaði
þangað síðdegis í gær, en flest-
ir voru með sáralítinn afla, allt
niður í nokkrar tunnur.
Hafnarf jiirður
Það litla, sem þangað hafði
borizt í gær. var undan Krýsu-
víkurbjargi o.g s'mátt.
Samkv. úpplýsingum Fiski-
félagsins, var góð síldveiði
sl. viku eða 93.682 tunnur.
Heildaraflinn frá því um
miðjan októbsr var 281.543
tuniuir. Hæstu vsrstöðvarnar
hafa tekið á mcti þessum
afla:
Reykjavík 75.836 tunnur
Akranes, 62.174 tunnur
Keflavík, 57.379 tunnur
Vitað er um 98 skip, sem
hafa fengið afla, en bar af
höfðu 73 skip fengið 1000
tunnur eða meira.
Hæstu skipin eru: Víðir II.
GK mcð 11.600 tunnur, Björn
Jónsson RE með 8.031 tunnu,
Sigrún AK með 7.703 tunnur
og ^ Höfrungur II. AK með
7.511 tunnur.
Bretarnir dæmdir
Framhald af 12. síðu.
liggur enn hér á ísafirði og er
sagt að það sé að bíða eftir nýj-
um skipstjóra. Er það með eitt-
hvað af fiski, sem liggur undir
skemmdum. Bretamir áfrýjuðu
ekki dómnum.
IIér er nú gott veður og allir
bátar á sjó, en undanfarið hef-
ur tíð verið mjög umhleypinga-
söm.
Þi’iðjudagur 5. desember 1-961 — ÞJÓÐVILJINN — ( J