Þjóðviljinn - 05.12.1961, Qupperneq 4
í bókinni Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn eftir Björn Th. Björnsson eru dregnar
upp fjölskrúðugar myndir úr Hafnarsögu íslendinga í fimmhundruð ár.
Af mörg hundruð efnisatriðum eru a. a. jjessi: i , ,í
Ráðhúskjallarinn — íslandsverzlun borgarráðsins — Vajsenhúsið, Jón Þorkelsson og
prentun íslenzku biblíunnar — íslenzkir biskupar vígðir í Frúarkirkju — Útför Baldvins
Einarssonar — Lífið á Klaustri — Magnús frater og Martensen biskup — Pólitískar
róstur — Skriftamál Torfa Eggerz — Vökufélögin á Garði — „Á turni“ — Jón Grunn-
víkingur og Jón Marteinsson — Gröf Árna Magnússonar — Himnaríki, Helvíti og
Hreinsunareldurinn — Hjá „Frænda" — Bláturn — íslendingar undir kóngsins regí-
menti — Kansellíið — Sekreterar og kópíistar — Drukknun Högna Einarssonar — Jó-
hann Halldórsson „de Spreðrevento" — Á Brimarhólmi — Kvennabúrin í Hólmsinsgötu
— Af Mjóna — Árni frá Geitastekk líemu r til Hafnar — Bókaloftið — „Músagildran“
við Strandveginn — í heilags Andrésarklau stri — Við Kristínar Píls keldu — 1 Hjarta-
kershúsi — Garðar Islandskaupmanna í Strandgötu — Kaupinhafnar Tugt-, Spuna- og
Rasphús.
í bókinni eru skýringarkort og sextíu stórar myndir af helztu húsum og stöðum sem
snerta íslenzka Hafnarsögu. Gamla Kaupmannahöfn er nú á hverfanda hveli, og marg-
ar þessar sbgulegu menjar eru óðum að ví kja fyrir nýjum strætum og byggingum.
Björn Th. Björnsson er löngu þjóðkunnur rithöfundur, ekki sízt
fyrir skemmtilegar frásagnir úr íslenzkri menningarsögu.
Tónlefkar mé íslemk-
um nífpaieijcum, þar
af tvelm elektrónlskun
Fyrstu tónleikar MUSICA
NOVA á þessu starfsári vcrða
haldnir ,að Ilótel Borg annað
kvöld, miðvikudag, kl. 9.
Á efnisskránni eru eingöngu
íslenzk nútímaverk, þar af tvö
elektrónísk verk.
Fyrst verður flutt 15 tóndæmi
dyrir flautu, óbó, klarínettu og
fagott eftir Magnús Blöndal Jó-
hannsson, þá Leikar, elektrónískt
verk eftir Þonkel Sigur.björnsson.
Scnata fyrir fiðlu og píanó eftir
Jón S. Jónsson, Samstirni, elek-
"tróniskt verk eftir Magnús Blönd-
■al Jóhannsson og að lokum
"kvintett op. 50 fyrir flautu, klar-
fnetlu, fagott, lágfiðlu og selló
-eftir Jón Leifs.
Elektrónísku verkin hafá bæði
verið flutt áður erlendis, hinar
tónsmíðarnar eru nú íluttar opín-
herlega fyrsta sinni.
Brotizt inn í
Háskólabíóið
. Á sunnudagsnóttina var fram-
ið innbrot í Háskólabíóið. Þjóf-
urinn braut rúðu í andyri húss-
ins og fór þar inn. Á skrifstof-
unni fann hann peningakassa og
:sprengdi hann upp og hirti inni-
hald hans, um 2000 kr. Þá reyndi
hann einnig að sprengja upp
peningaskáp, er þar var, en varð
öð gefast upp við það og snúa
ír i.
Flytjendúr á þessum tónleikum
eru Einar Sveinbjörnsson, Einar
Vigfússon, Gunnar Egilsson, Jón
Sen, Karl Paukert, Sigurður
Markússon, Þorkell Sigurbjörns-
son og Jóesef Magnússon. Auk
þess koma ffam í öðru elektrón-
íska verkinu þær Kristín Anna
Þórarinsdóttir og Þuríður Páls-
dóttir.
Verði aðgöngumiða að tónleik-
um þessum 'er mjög j hóf .sti.Ut,
25 kr., og eru þeir til sölu í
Hótel Borg (suðurdyr) frá kl. 2
síðdegis á morgun.; !
Fy rsta saédmét
vatrarinsháð
Sundmót KR verður háð í
Sundhöll Reykjavíkur í kvöld og
hefst kl; 8.30. Keppt verður í 13
greinum, 11 einstaklingssundum
og 2 boðsu.ndum. Meðal þátttak-
enda eru Guðmu.ndur Gíslason,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir,
Hörður Finnsson, Margrét Ósk-
arsdóttir, Pétu.r Kristjánsson,
Guðmundur Sigurðs^on og Árni
Kristjánsson.
4 INNHEIMTA
* ■ m- L.ÓöfífíÆQl'STÖfífí
msaen^it
Þoikell Siguibjörnsson og Einar G. Sveinbjörnsson við æfingu á
sónötu Jóns S. Jónssonar, sem flutt verður ;á tónleikum Musica
Ncva annað kvöld. . i
TIL SJÓS OG LANDS
Þjóðviljann
vantar unglinga til blaðburðar í
eftirtalin hverfi:
LAUGARÁS
ÖÐINSGÖTU
UÁNARGÖTU
DIGRANES
HLlElARVEG s
og I
KÁRSNES III
AFGREIÐSLAN. — SlMI 17-500.
heldur kvöldskemmtun í Sjálf
stæðishúsinu fimmtudaginn 7.
des. 1961. Húsið opnað kl. 8.
Fundarefni:
1. Dr. Sigurður Þórarinsson tai-
ar um Oskju og öskjugos og
sýnir litmyndir.
2. Árni Stetánsson sýnir litkvik-
mynd sína af öskjugosi.
3. Myndagetraun, verðlaun veitt.
4. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymundsson-
ar og ísafoldar. Verð kr. 35.00.
EINAU GUÐMUNDSSON, j
stai'fsmaður í Valhöll og við síldarleitina á Raufarhöfn, kaus ný-
lega við stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur. — Hverra hags-
rnuna hefur hann að gæta?
Starfandi sjómenn, kosið er alla virka daga frá kl. 3—6 í skrif-
stofu S.R., Hverfisgötu 8—10. Kjósið lista starfandi sjómanna B-
listann.
X B-lisfi
Samúéarkort
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
vamadeildum um land allt. I
Reykjavík í hannyrðarerzlun-
inni Bankastræti 6, Verziun
Gunnþórunnar Halldórsdóttur,
Bókaverzluninni Sögu, Lang-
holtsvegi og í skrifstofu fé-
lagsins í Nausti á Granda-
garði. Afgreidd í síma 1-48-97.
— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. desember 1961