Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 2
 í das ér sunnudagurinn 24. des. Ailam. Aðfangadagur jóla. Jóla- nótt. Tungl í hásuðri klukkau 2.10. \rde> isháfl 'jði kiukkan 6.45. Síð- degisháfíæði klukkan 19.04. Nr / rrvarzla vikuna 21.—30. des- eniiber er í Rsykjavíkurapóteki, siini 117:30. Helgidagavarzla á morgun, jó a- dag. er í Vesturbæjarapóteki, EÍmi 22230 og á annan ' jólum i Austurbæjara.póteki, sirni 19270. skipin Kkipadeikl S.I.S.. Ann og mennirnir tveir ætluðu að nota tækifærið á með- an andstæðingar þeirra væru að glíma við að stöðva sjórehnslið og ilýja. Þau hlupu eftir stigum og göngjum, en sóttist leiðin seint, enda voru hinir öllum hnútum kunnugri um borð. Þá kom Ann til hugar að leita út- göngu í gegnum loftventil. En Þórður hafði einnig séð þann möguleika og hann hraðaði sér á vettvang. Já, hann hafði reiknað dæmið rétt — hann heyrði eitthvert þrusk. • Söluturnar um hátíðarnar í dag, aðfangadag, eru sölu- turnar í Reykjavík opnir til kl. 4 síðdegis. Á morgun, jóladag, er lokað allan dag- inn, en opið á annan í jólum eins og venjulega. Hundaþúfan og hafið og Hús málarans. f barnabókum er salan jöfn. Þoka var niður í miðjar hlíðar og enginn snjór í bæn- um. Stórt jólatré er í bænum og uppljómuð stjarna á kirkj- unni og ljós á trjám upp í brekkunni. ísafjörður Gunnlaugur Tcmasson, bók- sali á ísafirði, sagði að sal- an væri svipuð og verið hefði Sem sölubók nefndi hann fyrst Ævisögu Hannesar Hafstein. Ennfremur Hundaþúfan og hafið og Stýfðar fjaðrir eftir Guðrúnu frá Lundi (meiri sala í þeirri bók en búizt hafði verið við) og svo bók Jónasar Árnasonar Tekið í blökkina. Af þýddum sögum hafa Nótt- in langa og Sléttbakurinn selzt ágætlega og af barna- bókum Dularfulla hvarfið, Jói eftir örn Klóa, og Salómon svarti og Bjartur, sem er eft- ir Hjört Gíslason, Akureyri. Á ísafirði var á.gætt veður og þokunni heldur að létta. Gunnlaugur vonaðist til að hægt j’rði að fljúga til ísa- fjarðar fyrir jólin því margir hefðu í hyggju að koma heim um jólin. Gunnlaugur sagði að skreytingar við aðalgötur væru með minna móti, en því meir hjá einstaklingum sem skreyta með ljósum heima hjá sér. Enginn snjór er í byggð, en nógur snjór á fjöilum og Jjangað myndu áhugasömustu skíðamennirnir leita. Borgarnes Daníel Oddsson. deildar- stjóri í bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, sagði að salan væri nú betri en í fyrra, eink- um í góðum bókum. Bæk- urnar sem seljast mest eru Hannes Hafstein, Huglækning- ar, Tekið í blökkina, Hunda- þúfan og hafið (Hús málarans selzt ekki eins vel), ævisaga Bernharðs Stefánssonar og Bókaverzlun Árna Blöndals á Sauðárkróki HvaFsafell er í Rvik. Arnarfell fór 22. þm. frá Kristiansand ti! Siglufjaróar. Jökulfell fór í gær -frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Rúss- iírýls. . Dísarfell fer 27. þm. frá “Gdynia tii Islancls. Litlafell er i Rv k. Heleafe'l er í Rvík. Hamra- feli er i Batumi. Dorte Danieisen er í We’kom. Skaansund fór 17. þm. frá Leningrad áleiðis til Þor- iákshafnar og Rvíkur. Heeren Graoht er i Leningrad. Fréttamaður hlaðs'ns hringdi í gær til nókiairra bóksala úti á landi til að fá fréttir af bckasölunni og öðrunt jólaundirbúningi. ákusevri Jöklar h.f.: Drangajökull er í Reykjavik. Langjökull fór frá Ventspils í dag '‘á'öiðis til Rvikur. Vatna.iökull fór vænt'anlega í gær fi’á Rotterdam til Rvíkur. -Élitiskip: .Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- ÍVÍ'* j JBtorgun til Rotterdam WgT TÍamborgar. Dettifoss fór frá Rvtk í gær ti! Dublin og þaðan til N.Y. Fjallfoss fer frá Lenin- grad 26. þm. til Reykja-víkur. Goðafoss fór frá N.Y. 15. þm. var væntanlagur til Rv:kur klukkan 10 í morgun. Skipið kemur að bryggju um klukkan 16. Gul’foss fer frá Rvík 28. þm. til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Lag árfoss er i Rvik. Reykjafoss fer frá Antverpen 26. þm. tii Rotter- dam og Rvíkur. Seifoss fer frá N. Y. 28. þm. til Rvíkur. Trölla- foss fer frá Hull 27. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Tungu- ■ foss fór frá Raufarhöfn fi gær til Hamborgar, Oslóar og Lysekil. flugið Loftleiðir h.f.: Miðvikuda.ginn 27. desember er> Leifui- Eiríksson væntanleguir kl. 22 frá Hamborg, Kaupmannahöfn Gautaborg og Osló. Fer til N. Y. klukkan 23.30. Bókasafn DAGSBKCNAB Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8 til 10 síðdegis og laug- ardaga og sunnudaga klukkan 4 til 7 siðdegis. Ásgeir Jakobsson í bókabúð Rikku sagði, að.bóksalan væri , svipuö. og í fýrra, en heldur hærri að krónutölu. Hann • sagði, að bckin Huglækningar væri í sérflokki hvað sölu s.nertir, síðan kæmu endur- minningar Bernharðs Stefáns- sonar, Hundaþúfan og hafið, Seiður hafs og ástar (þýdd bók fyrir konur) og Tekið í bjökkina. Af barnabókum seldist mest af bókinni Saló- mon svarti og Bjartur og þýddu bókinni S*koptinn. A.nnars er salan í barnabók- um jöfn. ■ Á Akureyri var þoka og milt veður. Neskaupstaður Jón Karlsson bóksali í Nes- kaupstað var ánægður með bókasöluna í ár. Mikið er '. -, kúXPt íaf .btjkpm] eji.da .úrvalið * 5‘thÍ’Ífá* ,e'n" ’ Sður. Mestu sölu- bækurnar eru Huglækningar, Tekið í blökkina og svo Log- inn hvíti. Ennfremur Hunda- þúfan og hafið og endurminn- ingar Bernharðs Stefánssonar. Af barnabókum var mest sala í eldflauga- og kjarnorku- bókum. f Neskaupstað var auð jörð, hJ.ýtt og gott veður. fbúar í bænum hafa. sett mikið af skrautljósum í garða sína. Sigluíjörður Lárus Blöndal, bóksali ó S’glufjrði, saaði að bóksal- an væri betri en í fyrra. Bezta sölubókin hiá honum er Ómar frá tcnskáldsævi, sem eðlilegt er. Góð sala er í mörgum öðrum bókum svo sem: Huglsekningar, Tekið í blökkina, Loginn hvíti, bótarsendingum með flugvél í gær, en líklega kemur sú sending of seint þar sem þok- an lokaði fyrir allar flugsam- göngur í gær. Ennfremur sagði Árni að sala í barna- bókum væri geysimikil. Er fréttamaður spurð'i- hvað væi’i góð sala í bók í verzlun eins og hans, sagði hann að ef seldust 60 eintök af bók væri það góð sala: Flestir í- búar Skagafjarðarhéráðs verzla á Sauðárkróki og Árni er eini bóksalinn þar. 3—4 jólatré skreyta bæinn auk .ljósa- og götuskreytinga. Árni sagðist hafa verið svo á kafi í bókum fram að þessu að hann vissi ekki hvað væi'i til skemmtunar yfir jólin, en á laugardaginn var frum- sýndi leikfélagið gamanleik- inn „Biðla og brjóstahöld'1 og þætti það bráðskemmtileg sýning. Vestmannaeyjar Óskar Johnsen, eini bóksal- inn í Vestmannaeyjum, sagði að bók-salan væri góð og efst á blaði væri Tekið í blökkina og hefðu selzt af' henni nær 100 eintck, sem er ágæt sala. Bókin Konur skrifa bréf er unnseld og fæst ekki lengur hjá forlaginu. Aðrar bækur sem góð sala er i eru Hug- lækninaar, Orustan um At- lanzhafið, Hannes Hafstein og Hundaþúfan og hafið. og gíf- urleg sala er í barnabókum. Óskar sagði að bóksalan byaaðist að mestu á þvf að verði bókanna væri yfirleitt stillt í hóf'*ogiavæi’í‘íi*verðið líkt og í fyrrá'.“'-- Bærinn er skreytfur á veniulegan hátt. Sjómenn verða yfirleitt heima um jól- in, en margir bátar komu til Vestmannaeyja í gær með síld til bræðslu. uppseld er Konur skrifa bréf og enda Huglækningar. Daní- el tók það sérstaklega fram að Tekið í blökkina væri ein allra bezta bókin, skemmtileg og -efnisröðun góð. Sala í barnabókum er jöfn og góð og einna rnest sala í Kjarn- orkukáfbátnum og öðrum af slíku tagi. Daníel sagði rekstur bóka- deildar kaupfélagsins gengi vel, en hún er í nýjum húsa- kynnum. Stórborgarbragur verður á Borgarnesi um jólin, 3 jólatré standa í kauptúninu ljósum prýdd og mikið um skreyt- ingar í bænum. Á annan í jólum verður haldið svonefnt ,.Paraball“, en það er orðinn fastur liður og vinsæll í jóla- haldinu. Sauðárkcókur Árni Blöndal á Sauðár- krcki sagði að bókasalan væri með betra móti. Hann sagði að margar bækur seldust vel og nefndi sérstaklega Hug- lækningar, ævisögu Bernharðs Stefánssonar, Stýfðar fjaðrir, Á öræfum, eftir Hallgrím Jón- asson og Tekið í blökkina. Árni sagðist vera orðinn bókalaus og ætti von á við- 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.