Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 4
Stefán GuSmundsson á Raufarhöfn segir frá: Hjá vandalausum — Vinnumennska — Reimleikar — Fjörutiu ár i verksmiÖjunni PZ.?*' t % f'Hann ólst upp hjá vandalausum. ^Jm tugi ára tilheyrði hann stétt áem nú er eiginlega horfin ár Js- < í'andi. í fjóra áratugi hefur hann i knnið í verksmiðjunni. Hann hefur unnar. En hraða og stórvirkni nú- tímans hefur ekki tekizt að rækta með iióiium steigurlæti, þaðan af síður frusk og gleypugang. Og þótt margt hafi vafalaust farið á annan Stefán Guðmundsson og kona hans Arnþrúdur Hallsdóttir. ^éð bæinn spretta uppúr moltljai§«>ffí ,eii hann hefði kosið hefur það »m, grjóti og gjótum strandlengj- ekki sýkt hann svartsýni. ; var þar sem draugagangurinn ' mikli gerðist. • *' •’ i — Já. var ekki allt fullt af , forneskju hér austur frá? Sjó- , skrímsli á Sléttunni, drauga- . gangur í Þistilfirðinum? Segðu ■ mér' eitthvað áf því. Við íinnum hann í einu af morgna og komu þaar ílj4Uega - telztu húsunum, rétt hjá prest- Isetrinu og kirkjunni á Raufar- ,<höfn. Það er notalega rólegt {að spjalla inni í litlu stofunni ^hans, hlýja og mildi í fari ;}hans, jafnvægi í svörum og athugasemdum. Yfirlætisleysið hvíslar að manni þeirri hugsun '"að'lfkíégá kunni hann töluvert ser í þeirri íþrótt sem prestunum hefur ævinlega mis- tekizt: að elska náunga sinn 'án þess að dómfella hann. Hver er hann? Einn af „verk- smiðjúfeörlunum“ á Raufar- höfn, Stefán Guðmundsson. — Hvaðan ertu, Stefán? — Ég er fæddur á Hafurs- •stöðum í Þistilfirði. ' — Hvenær? ' — 25. janúar 1888. — Foreldrar mínir voru Sig- jríður Jónsdóttir og Guðmund- !ur Stefánsson. Þau bjuggu á 'Háíursstöðum, fluttust þangað jfrá Krossastöðum í Eyjafirði. ■Móðir mín var eyfirzk en faðir; Þistilfirðingur. Við vbrum % tjsysíkinin. Ég ólst ekki upp hjá foreldrum mínum og fór r'8 ára gamall að Fremra-Álandi :ög var þar til 16 ára aldurs. — Hvernig var að alast upþ fhjá vandalausum? — Það var eins og gengur Ijog gerist, mikið unníð, lítið i aðra hönd. íí — Húsakynni í þann tíð? — Á Fremra-Álandi var •Horfbaér með þilstöfnum fram á jhlaðið. ;j — Búskapurinn og afkoman? I: — Afkoman var heldur bág- “borin, menn lifðu af eigin ílestar sjálfar heinj' a. ícyMBÓ'Qd-' á morgnana. Allur íatnaður var heima- unninn, skór úr sauðskinni og hrossleðri. Allir heimilismenn gengu að heyskap á sumrin svo þá var auður bær. Farið var út kl. S áð 'mörgrii óg setzt að kl. •íO-- yf-^T fvSldim^Ég'"VS? -UatTh'n byrja að slá 8 eða 9 ára gam- alí. A túnaslættinum var ég lájtinn slá útsköfur, en á engj- uth var ég alltaf látinn raka. UÍhglingsstelpa, einu ári eldri en ég, var látin fara með hest- ana þegar bundið var. Allt hey sem var nærtækt vár þúrrkað heima, en svo var far- iðj í útilegu að Geldingsholti o|» í Hvapp, gömul eyðibýli inn í heiði .. Nei, við höfðum eng- ir> tjöld heldúr lágum í heyjnú um nætur. Heyið var þurrkað og sett saman þar, þakið með tqrfi og ekið heim á hestasleða á, velurnáj , .... Kvöldvpkur? Jú. vanalega vár setzt aö iklukkan sex kvöld.in, borðað kl. 7 og efti mat settust svo allir. að ver sínu en húsbóndinn las sögur. .... Nei, það var ekki lesið mikið af Islendingasögum, þær voru ekki til á bænum. Það voru mikið lesnar neðanmáls- sögi'.r úr Austra gamla. Hauk- ur var keyptur og hann flutti margar sögur, einkum leynilög- reglusögur .... Nei, það var ekkert lestrarfélag og frekar lítið um bækur. Ég fór 16 éxa gamall sem vinnumaður að Sigríðarstöðum 7 og því haldið á beit 8—9 ’ stuncTir,- nema í vondum veðr- j um. Það var oft vond færð o£" eríitt, og stundum mokaði ég oían af fyrir það í 3—4 tím^ .... Jú, það voru til hús yfi^ það .... Nei, ég var ekki í u)Þ arnærfötum þegar hér var kom- — Ég varð aldrei var við sjó- skrímsli á Sléttunni. Og það hefur svo sem ekkert komið fyrir mig. Þegar ég Var ó 8. ári varð ég var einhvers sem ekki var náttúrlegt. Ég var þá á Svalbarði hjá sr. Ölali Péturs- synii Það voru flestir háttaðir um kvöld og Sigurborg föður- ið sögu heldur þykkum baðm- . ^ míjl orðin berfætt þegar ullarfötum. Ytri föt voru * þún^qn* qð húp hafði gleymt koppnum sínum sem auðvitað vaðmáli og yzt var ég á váð- málsstórtreyju og með prjóna- hettu á höfði. Það voru þæfð- ar og svellþykkar hettur í þá daga, mjög hlýjar. Síðasta veturinn á Grjótnesi fðr ég á Langanes til PéturS Methúsalemssonar til að læra orgelspil. Var 6 vikna tíma. Ot- enti svo vinnumennskuárið. Var svo lausamaður eitt ár. Þá þurfti að fá „iausamennskú- bréf“. Það kostaði 2 krónur. — Það var lambsverð þá. Lausá- mennskuárið var ég um vetur- inn á Gunnarsstöðum í Þistil- f'irði. Fór vinnumaður næsta ár. að Hvammi, var þar 3 ár. Það var úr tré að þeirrar tíðar hætti, bað mig sækja hann íram í bæinn og bauð mér Ijós. Ég var myrkfælinn og hálftregur, samt lagði ég í það. Það voru 12 tröppur í stiganum niður í bæjargöngin. 1 miðjum bæjargöngunum voru dyr til beggja handa og þar voru tvær tröppur niður í lægri gang út í eldhúsið. Þar í miðjum gangi vai’ hurð með þungan siga sem féll aftur á eftir mér. Ég náði í koppinn, fór svo inn, og siga- hurðin haíði lokazt þegar ég heyri að hún opnast af svo mikilli ferð að hún skellur upp. ^a | t'framleiðslu og keyptu sem # á Sléttu til Þórarins Guðnason- :jminnstr •Þá- voru ■f-ráfæewý-nóg,- Jmjólfe á sumrin og safnað t|l:. jfvetrarins smjöri og skyri. Það,. :jvoru 35—40 'ær í; kvíum. Þaéjr tlgeröu gott gagn því þarna var ' afbragðs land. Innleggið í verzl- :unina var ullin á vorin, frá- Jfærulömbin og geldar ær, en ;ær sem áttu að vera til frálags Éfengtt ekki hrút veturinn áður. ;’:Ekki var fært frá forustuóm né þeim sem voru mjög styggar • og sækn&r. í heiðina. Þarna var -rldrei setið hjá ánum heldur var þeim smalað kvölds og ar .... Vinnutíminn? Hann var frá 8 að morgni til 10 að kvöldi. Væri góð slátturekja aö mor,gni á sumrin var byrjað kl. 6. Mér ifkaði afbragðs vel þarna. Árs- kaupið átti að vera 40 krónur, föt og skæðaskinn. Svp var ég 8 ár vinnv.maður á Bljkalörii. M og 3 ár á Grjótnesi. Alltaf f.lár- maður .... Já, það var alltaf staðið yfir fénu allan liðlang- an daginn, það var ekki verið að gefa því nema í aftaka- veðrum. Það var vanalega far- íð með féð á morgnana um kl. að vegg, lóðsnúran lykkjast og lóðið íellur niður — en hurðin, bifast ekki frá veggnum! Ég varð óskaplega hissa en hélt þó áfram, og uppi í miðjum stiga heyri ég að hurðin skellur aft- ur.'Þarna níðri var enginn mað- ur sem gæti skellt hurðinni upp og síðan haldið við. hana. Þegar þetta rann upp fyrir mér dró úr mér ajlan mátt og það var naumast að ég komst upp fyr- ir hræðslu. Sigurborg sá þettg á mér og spurði, en ég sagðí; eins og var. Húri - kvaö þettá ekki nýja bólu, en bað mig orða það ekki við nokkurri mann því þá þyrði . prestfrúin aldrei roannlaus .niður af loft- inu. — Það hafði verið kvenþ niaður á þessum bæ sem varð þunguð eftir bróðúr sinn. Henni tólrst að ná í eitur eftir að farið var að yfirheyra hana. — En draugagangurinn í Hvammi í Þistilíirði? — Ósköpin gengu þar vetur- inn áður en ég fór þangað .... Nei, ég var ekkert hræddur við það .... Nei, það hefur ekki verið neinn draugagangur. Sá sem fyrir þessu stóð hefur vþj- að þennan kvenmann í burtu — ef htm fór bar ekki á neinu. Það var alitið aö verknaður- inn stafaði frá stidku. Álitið að fað-'r hennar stæðr fyrir þes$u. SHtlkrn vár hálfa'n mánuð á Þórshöín. þá gerðist ekkert þangað til hún ,knm heim aft- ur. Það var brotinn börðbún- a'-ur. hh’atúm, kasfað, ílátúrri hvolft fuilúm af sýru og vatni. Nei. ég varð ekki var við neitt eftir að ég i'luttist þang- að. .. Ég var í. Hvaromi v 3 ár. Þá var árskaupið orðið 150 kr. Þetta mu.n hafa verið 1915— 1917. Árið 1918 fpr ég . sem ráðs- maður að Fágrariesi á Langi- nesi. Þar trúlofaðist ég' stúlku af hinum beepumtiþar. Arr- þrúði Hallsdóttur, — vorið 1920 fluttúm við'" svo; hingað tfl Raufarhafnar og hofúm áft heima hér síðan. I- Síldarverksmiðjan á Raufarhöfn, þar sem Stefán hcfur unnið í fjóra áratugi, ekki þó í þessum byggingum nema síðan 1940. — Svo þú hefur séð Rauíari- höfn verða til — eða hvernig leit hún út þá? — Þá voru hér gamli bærinn, Lundshúsið sem kallað var, Garola búðin sem var verzlun Einarsspna, þetta hús, Grund og húsið hér á bak við, Bessastað- ir, sambvggð. Svo var fisk- hús, kallað Félaeshús, er bræð- Framhald á 14. síðu Z) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.