Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 10
MÓDLEIKHIJSID SKUGGA-SVEINN — 100 ÁRA — eftir Matthías Jochumsson. Tónlist: Karl O. Runólfssou o.fl. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. v Hljómsveitarstj.: Carl Billich. Frumsýning: annan jóladag kl. 20. UPPSELT Önnur sýning fimmtudag kl. 20. Þriðja sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan lokuð að- fangadag og jóladag, opin ann- an jóladag frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. GLEÐILEG JÓL! Nýja b ÍÓ Sími 1 15 44 Astarskot á skenrmtiferð (Holliday for Lovers) Bráðskemmtileg amerísk Cin- emaScope litmynd. Aðalhlutverk; Clifton Webb Jane Wyman Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Kátir verða krakkar Ný smámyndasyrpa, teikni- myndir, 2 Chaplinsmyndir, Geimferðaapinn o.fl. Sýning annan jóladag kl. 3. GLEÐILEG JÓL! Gamla bíó Sími 114 75 Jólamynd 1961 Tumi þumall <Tom Thumb) Bráðskemmtileg ensk-bandarísk ævintýramynd í iitum. Rusa Tamblyn Peter Sellers Tcrry-Thomas Sýnd á annan í jólum klukkan 5, 7 og 9. Mjallhvíf og dverg- amir sjö Sýnd kl. 3 GLEÐILEG JÓL Austurbæjarbíó ' Sími 1 13 84. Munchausen í Afríku Sprenghlægileg «g - spennandi, ný, þýzk gamanmynd í litum. — Danskur texti. Peter Alexaader Anita Gutwell Sýning' á annan í jólum kl. 5, 7 og 9 Nýtt teiknimyndasafn Sýnt kl. 3 GLEÐILEG JÓL! Hafnarbíó Biml 16444 Koddahjal Afbragðsskemmtiieg, ný, ame- rísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Rock Hudson Doris Day Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Villi Spæta í fullu fjöri 16 nýjar „Villa-Spætu" teikni- myndir í litum. Sýnd kl. 3 GLEÐILEG JÓL! KVIKSANDUR Sýning 2. jóladag kl. 8.30. , Gainan'.eikurinn SEX EÐA- 7 \ 1 \ Sýning fimmtudag’ kl. 8.30.. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er frá kl. 2 annan jóladag. Sími 1 31 91 GLEÐILEG JÓL! LaugarássMó Sími 32075 Gamli maðurinn ■ EST PJCTOR THE YEARi m —Mítíonil Bo«ð pf . L Rovlow A<rai3 Æ * Mightiest num-against- monster sea adveníuro evor fHined! M>Ith Fellp* • H»rry jfellaver Afburðavel gerð og áhrifamik- il amerisk kvikmvnd i litum, byggð á Pulitzer- og Nóbels- verðlaunasögu Ernest Heming- ways The old man and the sea, Sýnd 2. jóiadag kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3 Sonur Indíánabanans með Bob Hope, Roy Rogers og Trygger GLEÐILEG JÓL! r r 8ixni 18936 Sumarástir (Bonjour Tristesse) Ógleymanleg, ný, ensk-amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope, byggð á metsölubók hinnar heims.frægu frönsku skáldkonú Francoise Sagan, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Einnig- birtist kvik- myndasagan í Femir.ia undir nafninu „Farlig Sommerleg“. Deborah Kei-r - David Niven Jean Seberg Sýnd á 2. í jólum kl. 5, 7 og 9 Hetjur Hróa Hattar gýnd kl. 3. ‘ J GLEÐILEG JÓL! JUASKSLABISl —Sim; 22IH0 -G,,® :t BMKaaaaassBaBBBtagaaacEBi Sími 22 1 40 Tvífarinn (On the Double) Bráðskemmtileg atnerísk gam- anmynd tekin o.g sýnd í Techni- color og Panavision. Aðalhlutverk: Danny Kay Dana Wynter Sýnd 2. jóladag kl. 3, 5, 7 og 9 •GLEÐILEG JÓL! Hafnarfjarðarbíó Siml 50249 Barónessan frá benzínsölunni Ný úrvals Hamanm.vnd í litujn. Ghita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 5 og 9. Happdrættisbíllinn Sýnd kl. 3 GLEÐILEG JÓL rr\ r r~\*\ r r Inpolibio Siml 11-182 Síðustu dagar Pompeij (The last days of Pompeij) Stórfengleg og hörkuspennandi, ný, amerísk-itölsk stórmj-nd í litum og Supertotalscope. Steve Reeves Christina Kauffman Sý’nd annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Smámyndas.afn Sprenghlægilegar teiknimyndir. í iitum. GLEÐILEG JÓL! fíopavogbbíó Sími 19185 örlagarík jól Hrífandi og ógleymanleg ný, amerísk stórmynd í litum. og CinemaScope. Gerð eftir met- sölubókinni „The day gave babies away“. Glynis Johr.-s Cameron Mitchell Sýnd kl. 7 og 9 Einu sinni var Bráðskemmtileg, snilldarlega gerð ný ævintýramyrid í litum, þar sem öll hlufverkin eru leikin af dýrurn með íslenzku tali frú 'Helgu Val-týsdóttur. Sýnd 2. jóladag kl, 3 og 5. Barnasýning kl. 3 GLEÐILEG JÓL! Sími 50184 Presturinn og lamaða stúlkan Úrvals litkvikmyrid'. Aðalhlutverk: Marianne Kold Sýnd 2. jóladag -kl. 5, 7 og .9, Ævintýri í Japan Sýnd kl. 3. . GLEÐILEG JÓL! OTRULEGT EN SATT HAÐEGISVERÐUR frá kr. 25- (framreiddur kl, 12.00 á hádegi til 3.00 e.h. ★ KVÖLDVERÐUR frá kr. 35- framreiddur kl. 7.00 e.h. til 11.30 e.h. ★ ISinnig fjölbreyttur franskur matur framleiddur af frönsk- um matreiðslumeistara. ★ BORÐPANTANIR í SÍMA: 22643 Dansað öll kvöld. Gleumbœr . FRfKIRKJUVEGI 7. Ferðir strætis- vagna Kópavogs Aðfangadagur: eins og venju- lega til kukkan 17.30. Eftir iþann tíma ein ferð á hverjum heilum \ tíma, hringferð um Kópavog til klukkan 22.00. Jóladag: ferðir hefjast klukkan 14.00. Ekið eins og venjulega til miðnættis. Annan jóladag: ferðir hefjast, klukkan 10 f.h. og verður ekið til miðnættis. Lúðrablástur á Austurvelli Lúðrasveitin Svanur ieikur á Austurvelli kl. 3 á annan í j,ól- um, ýmis jólalög' og syrpu frá ýmsum löndum. Sveitin leikur undir stjórn Jóns G. Þórarins- sonar. POltFÖHKÖRINN , JÓLATÖNLEIKAR í Kristskirkju, Landakoti, anrian jóladag klukkan 5 e.h. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandssoa. Einleikur á orgel: Dr. Páll lsólfsson. Á efnisskránni eru xn.a. ýmis jólalög og þættir úr verk- um eftir Berlioz cg J. S. Bach. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzluninni Vesturveri. Tónlcikarnir verða ekki endurteknir. '■I' Lokað vegna vaxtareiknings 29. og 30. desember. Sparisjóður Reykjavíknr og nágrennis Trúlofunarhrirtglr, steln. hringlr, bálsmen, 14 o* 1* karata. Óskum viðskipavinum vorum gleðilegra jóla og farsœls komandi árs og þökJcum viðskiptin á liðna árinu. Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Síðumúla 15 [2 Q) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnuclagur 24. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.