Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 8
 Pióðviuinn Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýCu — 86»íali3taflokkurinn. — RltstJórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfl Ólafsson, 8ígurður Ouðmundsson. — Fréttarltstjórar: ívar H. Jónsson. Jón Bjarnason. — Auglýsingastjórl: Guðgelr Magnússon. — Rltstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmlðja: 8kólavörðust. 19. Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 50,00 & mán. — Lausasöluverð kr. 3.00 PrentsmiðJa Þjóðviljans h.f. Landhelgismálið Þann 23. nóvember s.l. var til umræðu á Albingi samning- ur íslenzku ríkisstjórnarinnar og vestur&ýzku stjórnarinn- ar um rétt vestur-þýzkra togara til veiða í íslenzkri land- helgi. Samkvæmt samningi þessum á að veita þýzkum jog- urum sama rétt til veiða innan 12 mílna landhelginnar og brezkum togurum hatði áður verið veittur. Þýzkir togarar fá með öðrum orðum leyfi til þess að stunda veiðar upp að G mílna mörkum, á mörgum stöðum í kringum landið. í næstu 3 ár. Það er táknrænt við þessa samningsgerð ríkis- stjórnarinnar, að í þingskjölum á AÍþingi heitir hún: „Samn- ingur um viðurkenningu Sambandslýðveldisins Þýzkalands á 12 mílna fiskveiðalögsögu við íslanri“. Þegar mál þetta var rætt á Alþingi var Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráðherra spyrður að því sérstaklega, hvort rétt væri að ríkisstjómin héfðf í Iiuga að veita ís- lenzkum togurum enn meiri veiðirettindi innan fisk- veiðilandhe-ginnar, en þeir hafa haft. Guðmundur í. Guð- mundsson var ekki hissa á því, að neita öl!u í Þessa átt. Hann sagði, að ekkert hefði verið gert í málinu, en hins vegar væri ríkisstjórnin að athuga um fjárhag’safkomu tog- áraútgerðarinnar. Þegar um þetta var spurt á Albingi var þó vitað, að sérstök leyniieg nefnd á vegum ríkisstjórnartnnar, starfaði að því, að athuga möguleika á að rýmka um réttindi togaranna í landheiginni. Rúmlega viku siðar bar landhelg- ismáíið aftur á góma í umræðum á Aiþingi. Þá viðurkenndi forssétisráðherrann, Bjarni Benediktsson. að ríkisstjómin hefði rætt um þann mögirieika, að hle.vpa tógufunum lengra inn í landhelgina en verið hefur. Hann varðist -þó állra frétta um skipuri nefndarinnar. Þá var Emil Jþnsson, sjávarútvegsmála- ráðherra, þráspurður um það, hvort ríkisstjórnirr ráðgerði að hleypa togurunum inn fyrir fyrri ; fnörk sín. ‘Érhíl fáérðist undan að svara þessum spurningum; í tvo daga. Eh svo/varð' hann að viðurkenna, að á vegum ríJdssUórnarinnar star^ðj, 3ja manna nefnd, sem sérstaklega ‘hefði til athugunar að veita íslenzkum togurum aukin fiskveiðiréttindi innan land- helginnar. : n:,: -íuSjj ■i \ \ v ■ \ \ o Og þegar hulunni hafði verið’ svipt af pukri ríkisstjómar- innar í þessu máli, þyrjuðu stflðninesblöð hennar, Al- þýðublaðið, Morgunblaðið og Vísir, trýllingslegan áróður fyrir • því, að eðlilegt væri að hleypá togflrunym jnn á bátamið- in. Þá vom birtar hinar furðuleguStu tö’ur um tap togara- útgerðarinnar á því að hafa orðið ,að flýja sín gömlu og góðu fiskimið. Alþýðublaðið ságði,: að hver togari hefði tapað 600 tonnum. af fiski á ári og; ýökstuddi þá fullyrðingu með engu. Vísir benti á, að fiskgen^á- faeri vaxandi á grunn- miðum og bví væri rétt áð híeýpg jjtógurunum þangað. Og Morgunblaðið talaði um fórnir, éefn togaraútgerðin hefði fært vegna stækkunar landhelgirirjar. Þegar bátaútvegs- menn mótmæltu, svo að segja einum rómi, á aðalfundi LÍU, að togararnir fengju aukin réttindii innan fiskveiðilandhelg- irinar og því að bátaútvegurinn ýrði skattlagður sérstak- lega til stuðnings togaraútgerðinnij jþa sa*g5i Alþýðublaðið: „Mótmæli bátamanna nú sýna eigingirni og algert kæruleysi um þjóðarhag“. Og Morvunblaðið br|st þannig við, að það þirti elrki samþykktir LÍÚ-fundarflrf ífýrr en löngu eftir að fundurinn var haldinn og önnur bíöþ höfðu sagt frá sam- þykktum hans. : i Jinnubrögð ríkisstjórnarinnar í þessu máli hafa verið þessi: ' 1. — Þegar samið er um að l'Jeypa þýzkum tcgurom upp að 6 mílum, heitir þaí> á máli rikisstjórnarimar „við- urkenning á 12 mílum“. 2. — Þegar ríkisstjórnin ur.dirbýr -ið hleypa íslenzku tog- urunum inn á bítamiðin, sver Guðmundur í. á Alþingi, að ekkert sé.að gerast í landhelgismá’tou. — Þegar 3ja manna leyninefnd hefur starfað á vegum ríkisstjórnarinnar a!l-!engi, og ræt£ um með hvaða hætti hleypa mætti togurunum imv fyrir, þá þverskallast ráð- herrarnir við að gefa upplýsingar um málið á Alþirgi. 4. — Þ-egar bátamcnn mótmæla því, að togararnir fái lcyfi ti! að veiða á fiskimiðum bátanna, þá stinga stjórnar- blöðin slikum fréttum undir stól, eða bera bátamönnum- 4 brýn „eigingirr.i og algert kæruleysi um þjóðarhag“ Þannig hefur stefna ríkisstjórnarinirar í landhelsismálinu verið: fyrst fögur loforð, svo undanbrögð og blekkingar, þá svardagar, eða hátíðlegar yfirlýsingar, og síðast hrein og beLn srvik. HANS ANDRIAS DJURHUUS: Það var tunglsljós og blæja- logn, og leið að miðnætti. Börn- in voru sofnuð; fullorðna fólkið var farið að hátta. — Og í hænsnahú$inu dottuðu hænsnin, sum á vagíinum, sum á gólfinu. Haninn, sem var Ameríkani, sat undir glugganum með hálf- lokuð augu. Hann var hinn mesti vargur og eftir því harð- leikinn og ósiðaður, en svo myndarlegur á velli, að alíar hænurnar voru vitlausar í hon- um. „Hann er svo amerískur,“ sögðu þær. Og þegar hann íkreppti hægri löppina upp und- ir sig og fór að blunda með vinstra auga, þá var engin þeirra svo ókurteis að hún kiakaði né krafsaði. ,.Nú er húsbóndinn að hugsa um Ame- ríku, nú má ekki hafa 'hatt.“ Iítil hvít hæna hafði setzt þétt upp að hliðinni á honum. Hún var innan af Skála. og að hennar dómi jafnaðist ekkert í veröldinni á við Skála. Ef hænsnin fengu eitthvert jreglu- legt hnossgæti, var hún vön að segja: „Gæzkan, þetta er ekk- ert á móti því sem við vorum vön að finna í Skálahaugnum." Tunglið skein inn umVglugg- ann. Það sendi ljósgeisla þvert yfir gólfið og upp eftir þil- inu. þgð ljómaði á hvftar, svart- ar og spræklóttar hæsnabring- ur, á blóðrauða kamha, sem sumir stóðu beint upp í loftið, en sumir lágu 'næstum á hlið- inni. Og það rak myrkrið á undan sér alveg inn í dimmasta skotið. Haninn var að hugsa um Amerku; hann fékk heirnþrá i tunglsljósinu; tþað vakti upp minningar um skógana miklu, breiðu fljótin og víðu akrana fyrir handan haf- En U1 að sefa tþessa iþrá varð hann að f4 sér einhvem til að klaka við; hann snéri sér að hvítu hænunni og spurði: „Sefur þú, hróið mitt?“ „Nei, húsbóndi góður, ,ég sef ekki,“ svaraði hún. „Við skulum stinga svolítið saman nefium!“ sagði hanim. „Getur þú til dæmis ekki sagt eitthvað frá ætt feinni; .þvíriað það er eins gott að kunna skil á henni eins og að hafa sarp- inn tfullan af komi.“ ,jÞað segið þér satt, gaezkiir." sagði hænan; hún var svo hrærð að röddin í henni titraði. • „Ætt mín er af Skála, ég hef. kratfsað í Skálahau-g, bað er- nú- haugur sem segir sex, fullur af möðkum og sélriarhausuni." Haninn kreppti, hægri löpp- ina upp undir stg„btundaðl með vinstra'auganu og set'1,. haur.i nn niður í toringunA: ,.Ég er úr Ameríku," sagði hann, „úr hví Jandi, þar sem maðtir kronoar hveiti allan liðtsngsn riaginn Já, það segi ég satt, að eddík cr betra land undir heims sólu en Arheríka, — og ég er ekki að skrökva," bætti hann við, því að honum sýndist hænan vera eitthvað tortryggnisleg á svip- inn. „So, so, gæzkur, þér eruð þaðan. Ja ég hef efcki verið þar, en eftir því að dærna. sem þér segið, þá er þar næstum eins lífvænlegt og inni á Ská!a.“ sagði hænan. „Ætli sé stór mun- ur á Ameríku og Skála.“ „Trúað gæti ég því,“ sagði. haninn, „þó get ég ekki sagt um það með vissu: ég hef aldrei komið inn á ,Skála.“ „Þama sjáið þér, þarna S’í- ið þér, gæzkurinn; þér hafið alri.rei komið inn á Skála, þér hafið ekki séð Skálahaug. Ja, þá get ég sagt yður að þér eiaið mikið eftir að s'já; því að allt það sem glatt getur eitt hæsnahjarta er að finna í Skálahaug. Æijá, æijá, það er nú haúgur 'sém segir sex.“ „Af hverju varst þú þá ekki kyrr inní á Skála?“ spurði han- inn held.fl.r háðslega. f „Æ. rguð hjáj'pi ;yður, : gæzkur!- Ef ég mæjti ráða, þá sæti é.g ekki héma í kvöld, en ég var gripin, þar sem ég var að vappa um hlöðin, hnoðað inn í skinnstakk og farið með mig hingað. — En hvers vegna fór- uð þér frá Ameríku?" „Mig langaði að skoða mig um í heiminum“, sagði han- inn, „mig íangaði að vita hvem- ig hænsn væru annars staðar. . Ég flaug.upp á vagn sem fór é fljúgandi ferð og þar sat ég hei!a eykt; þaðan flaug ég um ;borð í skip og svo sigldi ég á því yfir hafið. Stundum var veðrið vont og stundum var það gott; og alla leið komst ég, og nú sit ég hér.“ Haninn gaf hænunni horrú a'isa. „Og mér var ekki hnoð- að innan í neinn skinnstakk," •bætti hanp við. „Það hefur varJa borgað sig að fara svo langa leið eftir svo littu; hænsn eru hænsn, ög þau munu vera hvert öðru Lík,“ sagði hænan pg klóraði sér á maganum. „Nei, iþað er ekki sama hvert hænsnið er.“ Haninn teýgði sig yfir að hænunni, svo að hun skyldi heyra hvert klak. „Það eru, lítil .hfensn og. stór hænsn, vitlaus- hænsn og gáfuð hænsn, myndarlegir AmerJcanar eins og ég og ..afturkreistingar inn- •an af Sfcála eins.-.og þú.“ Og .svo bætti ■ hann við: „Það eru hænsn sem yenaa stórym eggj- um, ogj, önnur sem g.ióta: - ör-.. vcrpium,, svo a.ð það er heldur, en ekki rnunur ó.“ . Það fþr. að fíúka í hænuia: ■gÞað er. ekki .aUtaf.-.farandi eft-. ir-stv'erðinn-i.A.sagði hún. - . < „Bkki heldur •ef.fir.vgátun.flm-?." • spurði haninn, sem nú, gerðist æ ákafari að stríða hænunni. „Ojú, eitthvað svolítið," svar- aði hænan. „En mest er farandi eftir gæðum og fínleika.“ — Hún verpti smáum éggjum; en þau voru svo hnöttótt og falleg að til þes-s var tekið. Húsmóðirin var ætíð vön að segia: „Þetta egg er svo fínt og fallegt, þetta hlýtur Skála- hvít að hafa orpið,“ eða: „Sjálí Skálahvít verpir ekki betur.“ Þetta hafði hún heyrt; þess vegna sagði hún að mest væri farandi eftir gæðum og fín- leika. „Já, já, fínleiki er góður, hann er næstum betri en gáf- ur.“ sagði haninn. „En varla heid ég. að bú. hafýr lært mik- inn fínleik í Skálahaug." hann hló háðtt.ega og snéri sér frá hænunni. Hún roðnaði í kambinn. „Hvað vitið þér um fínleikann í Skálahaug," sagði hún, „þér sem aldrei hafið kotmið .nui’ á Skála.“ . -.1. , •■ Haninn . ;sat þegjandi’ um. stund, svo. sagði hann: „Æ, hvað þú ert vittaus;. ræfiilsgreyr ið — alrirei hef ég ta’að við vittausari hænu. Sagðir þú ekki áðan. að bar væri a!’t morandi í möðkum og síldarhausum? Það verður varla kallað fínt, engu freraur en það er fínt að vera hnoðað innan f skinnstakk. — Nei, nei, láttu þér ekki detta í hug að tala um fínleika.“ „Hvað getið þér borið um fín- leiJca og gáfur?“ Hænan var orðin reið; hún var uppstöilck, eins og allt sem h'tið er. „Þér munuð ekki vera svo skynsam- ur að mikið sé að marka hvað þér segiö; en ósiðaður og mont- inn, það eruð þér“. „Er ég .montinn, er ég mont- inn?“ át haninn eftir henni og yar málóði. „Well, það getur verið að ég sé það; en þá hef ég lfka eitthvað að vera mont- inn af;.mundu það, að ég ér kominn úr hveitilandinu, úr sóiarlandinu, úr hinni ríku og stóru Ameríku." „Ef alllr Ameríkanar eru eins óg bér. bá langar mia ekki til að þefckja. f!eiri,“ sagði hænan og þokaöi sér um -set. frá han- anum. „Ég er barasta öldungis rr?!au%:r að þvflífcur flcfcku- skítur skuli vo.ga sér að spotta heiðarleg- hænsn.“ Nú varð haninn hinn versti. „Sagðirðu flökkuskítur?" spurði hann. . . „Jiá, gæzkur;'það var •orðið.“ svaraðf hænan,- „Og ég get vel .sagt það s:n,ni ern ef þú vilt — Flcikkuskftur, -flö-ö-kku- skítur,“ • .Jsetta skulu • veröa bér d ýr- keypt orðj' sagði haninn; hann s’etti fclöðkfluum fram og “'aft- ur. „Þá teknr nú fvrst í hnjúk- ana, að evnn af'i-tr kreisti n gur innan af.Skála skuli kalla mann flökkuskít — og það þvílílct og annað eins roðhæsni." „Flökkuskítur'" „Haltu nefi, hokinrassan þín.“ sagði haninn; hann réð á hæn- una; hann sló hana með væn.g- börðunum og hrinti henni niður af vaglinum. „L’ggðu þarna, rnaðkavömbin þín!“ sa.gði hárin. Hænan barmaði sér sáran, bví að hún hafði heldur en ebki fengið skrokkskjóðu. „Þetta skaltu fá launað, bíddu bara!“ hvein í henni. „Ef þú vilt fá me:ra. há segðu bara til; eg get ’itiö big kenna meira á honi'm.h saiði haninn og. bióst til að fljúga riiður á gcJfið. En hænnnni fanr -t að hún 'hefði fengið nóg; hún sk.anzt inn í dimmasta sko“'ð ng settýst þar; þó leið I.ang'i.r, ,;mi áður en hún sotnaði. Hún titraðj eir.s og espilauf í vindi af reiði og hræðslu. Haninn sat-. borgmmannlégur á vagþ.num. Hann var mont- inn, því að hann hafói unn- ið sigun Þráin eftlr Ameriku var rokiri úí* honum eirts og vindur. Hann'-evatt1 sór' ttfc ým- issa átta, • eins -og hánn* vildi segja við hænsnin: „Sjáið þið mig ekki — m:g, sem hef unnið sigur —“: þvf að það er ætíð mikið að vinna sig- ur, enda þótt ekki sé nerna yfi.r einni lítilli hænu inrian af Skála. En enginn sá hann, öll hænsnin sváfu. Morguninn eftt.r • var haninn, stoltur og stærttátur. að vappa um hlöðin; hænurnar eltu hamv með augunum; en hann !ét sem hann sæi þær ekki. Sú hvíta innan af Skála för einförum: hún revndi að hairia sig :vo langt frá hananum eins og hún gat. öðru hvoru stanzaði hanmn, leit í lcringum sig með háÖcku . augnaráöi ~og gól svo að það heyrðist margar bæiarleiðir. „En sú glymjandi rodd, ,sém hann hefu.r, blessaður húsbónd- inn,“ sögðu hænurnar. ,,Það heyrist á rómnum að hann hef- ur lært meira en við.“ ' „Það heyrist að hann er montinn." c,agði' Skálahænan og gerði. sér upp h.látur, ,.Þú ert í lieldur i'ljj. s-kaoi í d.ag, þú hefur víst orðið a.nd- vaka' í nótt,‘' sögðu hæmirnar; þær vi.ssu ekki um að hú'n og haninn höfðu farið í hár saman um riótti.na. „Ég er eggsjúk," sagði Skála- hænaji- ,.So, so.“ sögðu bær .riað Ifð- ur frá, sk.jótztu á hreiðrið, há verðurðu bráðum frisk affur.“ Ská'ahænan svaraði ekbi, en laumaðist burt frá hinum, hún vildi helzt vera ~ein. Nú\ gól haninir áftur': ■ ..Kofck- kokk-.kokkularalcó!“ sagði hann. t)) — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. desember 1961 Æ hvað hún hataði þennan hana, hann hafði bæði kallað hana roðhænsn, hokinrössu og maðkavömb.. — Æ, hún skyldi drepa hann með glöðu geði, ef hún bara gæti; — en hvað gat hún gert — Húsmóðirin — hún var digur og feit — kom kjagandi yfir hlaðið. „Ó, þarna er Skálahvít,“ sagði hún. „Komdu hingað, þú skalt fá eina kornlúku auk- reitis, tötrið mitt.“ Hún fór eftir tágakörfu sem stóð inni í fjósinu, og nú fékk, Skála- hænan eins mikið og hún gat torgað af korni/ — „Garmskarnið, þú ert falleg- asta'og bezta hænan sem ég á, ‘ sagði hún. „Éttu nú hérna hiá mér eins og þú getur, kelli mín.“ Húsmóðifin stóð um stund og horfði á hænuna; svo hróp- aði. hun: ,.Marn, við skulum h.afa hanann í hádegismatinn í dag.“ Marrn, hún var vmnukona á bænum, kom út í eldhúsdyrn- ar; h.ún var feit og. digur eins og húsmóðirin. ,.Á ég að sHtra honum undir ein1'9" snurði hún. „V:.tanlesa.“ saaöi húsmóðír- in. „Hann hlýtur að vera feitur núna.“ „E'rki e'iast ég um þaö,“ saaði Marin. Og svo fór hún eftir hananum. Hann h!!c.p undan ei.ns og orknn leyfði. „És er úr. Amerilcu, ég er úr Anertm, bú -ineri'r mig ekki, hevnrðu hað.“ hrú^aði hann. En Marín sk'ldi ekki hænsna- mál, og bað leið e.kki á löngu áður en hún náði tökum á hori- um. Skálahænan stóft vi.ð fiós- dyrnar og hló með bonumöllum „Nú færðu á bauki-nn, ka’linn,‘( sagði hún. „Og það skaltu vita að vel -ann ég þér öflaga þinna; bú veizt að sá Hrapar oftast rivnst niður, sem hæst vill f.l'úga.t' . ‘Marín snéri hanann úr há.ls- li.ðnum; hann b.lakaði vængjun- um svölíttð. og spriklaði svoMt- ið með Jöpounum — og svo æm.ti hvorki í honum rié skræmti. „Hann er fevtur eins og ali- svín,“ sasði Marín og henti honi.’m í bvttu sem var þar á h’aðinu. ..Þú getur legið þarna fyrst um si.nn.“ Hænsnin stóðu öll eins og p’.ónar, hræri.d og hissa: en Marín gek’c í óttina að e’rihús- ri.vrum'm, hnakkalcerrt eins og • s'.ei’.rsæll henshöfðingi, og hús- múðirin elt.i hana. Hænsnin flvkktust um bytt- una; bau gátu ekki a'menni- lega 'skilið, að haninn var allt í 'eitt'r orðinn svona þögull; hann lá barna nrafkyrr f bytt- nnni og bærði ekki fjöður. „É2 he'ri bara .að hann sé sofnaður,“ sagði grá hæna. sém lengi hafði verið í miklu upoáha’di h’á honum. ,*Þó er bað skrýtið að hann sku’i °ofna svóna á miðú’m mornni.“ „Ónei — hann séfur ekki.“ sagði Skálahænan. „Sjáið þið efcki að hann er að hugsa um Arnerfku?“ Hún -'etti hnvtkk á h^.’cjnn. — „Nú má ekki hafa hátt.“ O'afnr Ha!’dórsrón bvddi úr fmreysku. 11 hvA'nrtnnni er haídið fær- p'.’cfcu orðunum vagl fhvoru‘»kyns o-ð ; f'r.-r-evnku) og rnræ,r,óttiir, Kví að hpu eni einnig t'l 1 ís- 'enzkn, hó a* fí’r rrn"u nota han; veel hótti' méf ‘fá’’hra en prik eða hæsnaprik. Ó. H.) „...... Og hérna, herrar mínrr, fá sjúklingarnir smá upplyftingu“. — Sunday Express í:. ric . íiri ;Ms' Sfc fel ntt ■ - '. 1 ■ í________________ SKJÓT LÆKNIMG Á SVIFDÝMUM Hið æruverðuga læknisfræði- tímarit The Lancet (stofnað 1823) skýrir lesendum sínum írá því í síðasta nóvemberhefti „að svín geti flogið“. Ljósmynd fylgir þessum merku upplýsingum til staðfestingar. Hún sýnir nokkrar digrar og út- þandar s’öngur hnýttar saman þannig að þær líktust margfættu. Nokkrum sentimetrum fyrir of- an þetta íyrirbrigði lá svín og steinsvaf. 1 1 fréttatextanum segir, að tæki hetta haii verið gert með, ær- inni iyrirhöfn til þess að sýna að tilraunadýr,. jaínþungt fulri vöxnum manni, gæti. svifið yfir því. „Tólí lcftleiðslur eru notað- ar í tælcinu, og á hverri mínútu streyma 57 JcúbiJcmetrar af lofti í gegnum þær“. Og í þessum lof.t- j. síraum var galdurinn fólginn: Svinið hvíldi á loft-kodda. Brezku sérfrseðingarnir, sent fundið hafa upp þetta tælci. eft- Gl eðil eg } ó / / Vinnustofa Ásgeirs Long h.f., Gleöileg /ó// Blómaverzlunin Sóley, Strandgötu 17 G/eð//eg fól! ■ " ■' •" ■ ; •; • !' Snorrgbakarí, Hverfísgötu ; 61, Hafnarfirði GI eSi l eg / ó / / ’í# v Vélsmiðja Hafnarfjarðar • p eoneg [ö!! ‘Vélsmi&jan Klettur h.f. ir langar tilraunir gera sér nú yonir um auðveldari og áhrifa- meiri ’ækningu á alvarlega veilc- um sjúklingum. Þeir hafa í ■ hyggju að láta ýmsa sjúkliijga hvíla framvegis á loftpúðum. .Er þar fyrst og fremst um að ræða , slasað fólk með mik'.um og a.l- varlegum brunasárum, sem ann- ars yrði'. að liggja á sárum sín- t’.m, og í öðru lagi lamaða, sem hætt er við að fái legusár jafn- vel þótt þeir iiggi í mjúku rúmi. Sá heitir John T. Seales sem :; ■ .; t : } -t ; i .) átti. hugmyndina að þessari nyj- ung. Hann fvlgdist með tiiraun- um fyrirtækja í Evróþu og Am- eríku til að framleiða farartæki, er byggt var á samskonar ’cg- málum: Loftstraumur var látinn mynda einskonar púða undir farartækinu, sem þannig gat svifið yíir láð og lög. Or hvf að : bung farartæki eátu he’dizt uppi á þennan hátt, há hlau.t að vera hægt aö láta fó’.k „svífa“ með vfliu aöferð. Brezku f'ugvéía-. verksmið.iurnar Saunders Rne h.afa t.d.. framleitt farartæki („Hovercraft SRN 1“). sem á hennan hátt- fór vfir Ermarsund. Seeles náði samvinnu við fyrir- ■’æfcið Bevercraft Developrrtent Ldt. og það tólcst að fram'eiða læknmgatæki sem bvggir á áður- greindri aðferð. Loftstraumurmh er svo jafn oe mjúkur, að sjúk- l'.ngurinn verður fyrir engu hnjaski, og jafnvel svín getá ' hví’t þannig í makindum í lausu lofti. . Sú sourning vakraði hvort -loftstrai'.m.urinn myndi kæ’a lík- ama siú’k.’íngsins þannig að . skaði h’.ytist af. Tilraunir sönn- uðu að loftstraumurinn hefur græðrndi áhrif á stór sár, þar sem húðina vantar á stórum svæðum. Læfckun líkamshitans af vö’du.m loftstraumsins reynd- ist einnig hafa m.vg góð áhrif á anri’ega J’ðan sjúfc’ingsins,: og = flýtti fvrir bafa hans. „Ti’rannir þær sem ger;'arhafa ver’ð sýna“, segir Sea’cs, ..eð sYif-ást'r.rid'ð hettVr' öftirfrirHn'’i. áhrif á" me^hðnd.’un s.'úkl'ug- anna: Þáð rfce.rjv úr tángaáfa”i eftir s’vs. niinnfcq.r v':kvn,aniA úr . vn-f'um !•”">mnns rneð hví að. þurrka skjót.'ega r«k sár. hraðar mynri''.n vernrianhiiins gngn sv’’- ■ fcnur f vf fvrir legusár --’i’-iinjrn á siúfc’ribeð'“ ” 18 mánúöi verð'ir ,.sv;f- ; rúmi'*''** knrr.’A ti’ a’mennrár t n/'f’unqr é siú!’r«húsúm seeii' í- I ffétt fr í T.nnn—(, snrn há.nria- j rfska tímaritið Newsweek birtir. ‘ Sunnudagur ?A. 'desember 1961 — ÞJÓDVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.