Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 14
Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Haukur Björnsson, fieildverzlun, Pósthússtrœti 13 * Gleðilégt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Hafnarstrœti 4 Gleðilegt nytt er Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hrafnista DAS, Laugarási •s Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Heildverzlun Ásbjörns Ólafssonar, Grettisgötu Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Isarn h.f., Landleiðir h.f., Tjarnargötu 16 •i Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Iðnó — Ingólfscafé Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Jöklar h.f., skipafélag, Aðalstræti, 6 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Korkiðjan h.f. \ Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna .árinu. Kjötbúðin, Langholtsvegi 17 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kjötverzlunin Búrfell Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. ^g)' — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 31. dcsember 1961 ' TTT Myndir úr ýmsum áttum Serkir eiga vísa samúö og stuðning allra Afríkuþjóða í baráttu sinni fyriir frelsi og sjálfstæði og sú samúð er oft látin í Ijós á ýmsan hátt. Myndin er af kröfugöngu í Conakry, höfuðborg Gíneu, þar sem krafizt var, að Frakkar létu lausar þær þúsundir Serkja, sem þeir halda í fangelsum sínum. Indónesar hafa nú lýst yfir að þeir séu staðráðnir í að fara að dæmi Indverja og hrekja hina er- lendu nýlendukúgara burt úr landi sínu, með valdi ef ekki vill betur. Myndin er tekin á útifund- inum í borginni Joglakarta, þar sem Súkarno forseti lýsti yfir að hervaldi yrði beitt til að frelsa j „Ilollcnzku" Vestur-Gíneu. Það eru víðar fræg eldfjöll en á íslandi svo se m hiá mikla eldfjall Avatjinsk á Kamsjatkaskaga. Myndina tók sovézki ljósmyndarinn Júri Múravin. ifí,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.