Þjóðviljinn - 18.01.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.01.1962, Blaðsíða 2
*-v ***w • »■ - - ■ 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. janúar 1962 Brezkur útvegshringur hefur néS un# sig 115 togurum Bæ.jarbókasafn Reykjavíkur. Sfmi 1-23-08. ASalsafnið, Þingrhoitsstæfi 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, i nema laugardaga 1—4. Lokað á ■ sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga ! 10—4. Lokað á sunnudögum. Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug- ardaga. Gamli ættarhöí'Jinginn hlustaöi á. írásögn unglinganna án þess aó láta: í ljós, minnstu , syipbrigði.. Hann. horfði lengi fram fyrir sig í djúpum þönkum. Síðan sagði hann með ógn í svipnum: „Ókunnugir mega aldrei finna flakið. Anjo, kallaðu alla saman til fjölskylduráðstefnii.“ Nei, gamli maðutinn hafði ekki hugsað sér að láta aðra komast í þann auð, sem tilvera hans og fjölskyldunnar byggðist á. Hann hafði ráð til aö hindra slíkt. Félag frímerk.jasafnara Herbergi félagsins að Amtmanns- stíg 2 er opið félagsmönnum osr almenningi miðvikudaga kl. 20—22. ókeypis upplýsinrrar um frimerki og fr'merkjasöfnun. Minningarsjóður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást ð eftii-töldum stöðum: Verzl. Öcúlus, Austurstræti 7. Verzl. Vík, Lauga- vegi 52 og hjá Sigríði Bachmann forstöðukonu, Landakotsspítalan- Gengisskráning: 1 Sterlingspund 120.95 1 USA dnllar 43.06 1 Kanadadollar 41.29 100 Danskar kr. 625.30 100 norskar krónur 604.31 100 Sænskar kr. 833.00 100 Finnsk mörk 13.42 100 Nýr fr. franki 876.76 100 Belgískir fr. 86,50 100 Svíssb. fr. 997.46 100 Gvllini 1.197.98 100 Tékkneskar kr. 598.00 100 V-býzk mörk 1.075.60 Líra (1000) 69.38 100 Austurr. sch. 166.88 100 Pesetar 71.S0 Æsknlýðsfélag Laugarneslíirkju Fundur í kirkiukiallaranum í kvö'd kl. 8.30. Fjölbreytt f.undar- efn'i. Séra Garðar Svava-rsson. Gamla bíó: Party Girl Sfjprnandi: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: Robert Taylor. Lee J. Cobb o. fl. Mynd þessi gerist í Chicago á þeim tíma, sem glæpamenn cðu þar u.ppi og stunduðu. iðju sína af miklu kappi. En hún var mest megnis brugg og leynivínsala fyrst í stað en sföan margvísleg fjárkúgun o. fl. Þetta ástand. sem frægt hefur orðið um allnr jarðir varð til vesna þess aö Banda- n'kjaþing á'kvað að setja vín- bann. ■ 1 myndinni segir frá fötluðum lögfræðingi (Robert Tayjpr); sem alinn. er. upp .í fátækrahverfunum með götu- Strá.kRrn heim. sem nú eru or.ðnir aðal-bpfafpringjar borg- arinnar. Honum hefur. tekizt að menn.ta. sig og er nú lög- fræðingur eins helzta bófans Styrktarfélag vangefinna. Konum í St.yfktarféliagi vangef- inna er boðið að koma á fund í fé'agsheimili prentara, við Hverfr isgötu 21, fimmtudaginn 18. janú- ar klukkan 20.30.. Flutt verða tvo erindi á vegum Bandalags kvenna, sem Styrktarfél'agið er n.ðili að. Kristrn Guðmundsdóttir, híbýla- fræðin.gur, talar um eldhússinn- réttingar og Sigriður Kristjáns- dótt.ir, húsmæðrakennari, um raf- magnsáhöld. Stjóm Styrktarfélags vangefinna. Kvenfélag Óháða safnaðarins Skemmtifundur n.k. fimmtuda.g í Kirkjubæ ki. 8.30. Prest-ur srafn- iaðarins talar. söngur, kvikmynda- Býning.,0^ kaffidi;ykkja. Fj^lmeB,n- ið. Eitt stærsta togaraútgerðar- fyrirtæki í h'eimi hefur verið myn.dáð-;í -E^stlandi með því móti ■áé-:-' t^ger(ðarhringurinn Assóc ia í ? 1' Frsíief i'es, LTd. hef ú r sölsað u.ndir sig aðrar útgerðir, nú síðast Hellyers Broos. og dótturfélag þeirra Kingston Steam Frawling Co. í Hull, sem margir íslendingar kann- ast við.. Undirrituðu forstjór- arnir sameininguna fyrir nokkrum dögum og voru tveir þeirra, Mark Hellyer og Gra- ham Hellyer, skipaðir í stjórn hins nýja útgerðarfyrirtækis, en iþeir koma með hvorki meira né minna en 39 togara, sem allir hafa verið gerðir út frá Hull. Associated Fisheries er þar með orðið langstærsta togara- útgerðarfyrirtæki Bretlands og mun ráða yfir 115 togurum, 63 í Hull, 39 í Grimsby og 13 í Fleetwood, og eru þá taldir með fjórir nýir sem eru að verða tilbúnir. í brezkum blöðum kemur fram sú skoðun að vafasamt sé hvort þessi þróun í útgerð- armálum Breta sé æskileg. Þannig telur Fishing Ncvvs hættu á að skriffinnska og of- stjórn kunni að verða afleið- ing þes-s að sameina svo stór- an flota undir eina stjórn enda þótt einnig séu koStir við samcininguna. og græðist honum að sjálf- sögðu fé á þessu og nokkur orðstír meðal kollega sinna, því maðurinn á að vera snjall lögfræðingur og málflytjandi, þó það hinsvegar komi hvergi fram í leik Roberts Taylor, sem er einn sá hörmulegasti leikari sem til er. í lokin hrynur allt og myndin endar snögglega með stuttum vél- byssuslag. Stjórnandi myndar þessarar, Nicholas Ray er merki.legt nokk sá maður, sem franskir filmugagnrýnendur halda hvað mest upp á í dag og telja mikilhæfasta stílista heimssinematógrafíunnar. — Ekki yrði það ráðið af þessari mynd, en þekktasta mynd haps, sepi hér hefur verið sý.pd,, og Jýklegast sú bezta er ..Rebel Without a Cause“ me’ð James Dean. sem. sýnd var í Austurbæjarbíói fyrir fáum árum. - - Síðasta landið í Afríku sem hlotið hefur anyika, og cr það 29. nýfrjálsa ríki álfunnar. Frelsinu ,var að vonuin fagnað með kostum og kynjum og lamlsmepn klædd- ust litskrúðugum sparifötum sínum. © Ný .hefti þriggfa límarita Sósíalistafclag Reykjavíltur minnir félaga sína á félags- fundinn annað kvöld, föstu- dag, kl. 8,30 í Tjarnargötu 20. Leikfélag Kópavogs hefur að undanförnu synt sakamálaleik- ritið „Gildruna“ við mikla aðsókn. Myndin er af Magnúsi B. Kristinssyni, Pétri Sveinssyni og Gesti Gíslasyni í hlutverkum sínum. Leikstjóri er Bcncdikt Árnason. 11. sýning leikritsins er í Kópavogsbíói í kvöld. í Iðnaðarmálum, 5. hefti 1901, e.r sagt frá fyrstu ís- lenzku ráðstefnunni umstjórn- unarmál, , þilplötuframleiðslu, kolburstaframleiðslu, sjálf- virkni, samkeppni milli málma og plastefna, nytsamar nýj- ungar o. m. fl. Stefnir, 4. hefti 1961, birtir greinar eftir Birgi ísl. Gunnarsson, Björn Sigurbjörnsson, Ólaf Skúiason, B'raga Hannesson, smásögu eftir Steingrím Sigurðsson, þýdda .grein eftir Heinrich von Brentano o. fl. Heima er bezt, I. hefti 1962, birtir viðtal við Magneu Magnúsdóttir, en ný framhaldssaga eftir hana hefst í þessu hefti. Tvær smásögur um dulræn efni eftir Guðm. J. , Einarsson eru í heftinu, frásagnir eftir Hjort Gíslason og Magnús Gunnlaugsson og sitt hvað fleira. Sósíalistar Reykjavík! Með því að koma í skrif- stofuna og greiða félagsgjöld- in sparið þið félaginu bæði tíma og fé. Skrif-stofan er op- in kl. 10—12 árdegis og 2—7 síðdegis alla virká daga, nema á laugardögum kl. 10—12 ár- 18077. flolckupinri í dag- er finiiníudaffur 18. jan- úar. Prisca. Tungfl hæst á lofti kl. 23.13. Árdec:isháflæðl kl. 3.57. Síödegisháflæði kl. 16.19. Næturvar/.Ia vilcuna 14. til 21. janúar er í Ingólfsapóteki, sími 11330. fundur í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. — Stundvísi. flugið Loftleiðir 1 da.g er Snorri Sturluson vænt- an'egur frá N.Y. kl. 8.00, fer til Oslóar, Gauteiborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.30. skipin Skinaútgerð ríkisins Hekla. fer frá Reykjavik á há- degi i dag austur um land í hring- ferð. Esja. er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- ma.nnaeyju.m kl. 21.00 íl kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er i Stykk- ishólmi. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skipadeikl S.Í.S. Hvasrofell er í Reykjavik.. Arnar- fiell er væntanlegt til Gravarna | í dag frá Eskifirði. Jökulféll ér í Þorlákshöfn. Disarfe’l losar og lestar á Húnaflóa.höfnum. Litla- fell er vænta.nlegt til Reykjaviik- ur í dag frá Vestmannaeyium. Helgafe’l er á Raufarhöfn. Hamrafeli fór 14. b.m. frá Rvík áleiðis til Batumi. Heeren Gracht losar á Húnaflóahöfnum. i- I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.