Þjóðviljinn - 18.01.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.01.1962, Blaðsíða 5
stórhneyksla RÓM — Árið 1961 hófst me'ð opinberu hneyksli á Ítalíu, or' bví lauk með sama hneykslinu. — Hneyksli, slys oy aftúr hnevksli hafa verið meginefnið á forsíðum ítalskra blaða undanfarið. Nýlega er lokið lön°'um rannsóknum bingnefndar, sem fiallað hefur um bygg- ingu fluavallarins „Leonar- do da Vinei“ við Fiumicino hjá Tíber-ósum. Loks hefur rofað til í b°ku spillinaar, mútugjafa og; svika. Hátt- settir ítalskir stjórnmála menn eru flæktir í bessi hneykslismál. Aðalþættirnir í þessari keðju hneykslismála eru kallaðir Fiumi- cino-hneykslið, IN GlC-hneykslið, Penicillin-hneykslismáiaferli, járn brautarslysið við Catanzaro. Hvað eftir annað hafa komið fregnir um lengri og skemmri þætti þess- arra hneykslismáia, og afhjúpað siðleysi og spiilingu embættis- manna og ráðandi stjórnmála- manna. • FIugvalTar- hneykslið Þegar eftir að flugvöllurinn við Fiumicino var vígður í janúar í fyrra, kom í ljós að hann var stórgallaður. Vegurinn til fiug- stöðvarinnar reyndist gjörónýtur flugbrautimar voru gallaðar og varð að loka þeim til skiptis vegna viðgerða tveim vikum eft- ir vígsluna. Radar-kerfi flugvall- arins reyndist líka ónothæft. Þetta vakti athygli biaðanna, og stjórnin neyddist til að fallastr á að þjóðþingið kysi rannsóknar- nefnd. í henni voru 31 maður úr öllum flokkum. Skýrsla nefndarinnar er 144 síður, og að sögn blaðanna er í henni svo mikið af sprengiefni að það mun nægia til að sorengia í loft upp pólitískt starf allmargra þekktra stjómmálamanna. • Dýrt spaug' Flugstöðin hefur kostað ítalska ríkið 36,4 milljarða líra (um 2,5 milljarða ísl. króna), og eftir er að greiða um 30 milljarða líra fyrir það sem ófullgert er í flug- stöðinni. í ljós kom að nefnd sú, sem valdi staðinn undir flugvöll- inn var ekki kosin af opinberum aðilum, heldur hafði. flugmála- ráðuneytið lagt blessun sípa yfir nefnd einkaaðila. Þessi nefnd tók síðan hina afdrifaríku ákvörðun um staðsetningu flugvallarins. Fyrir valinu varð Fiumicino, og varð ríkið að greiða 74 lírur fyrir hvern fermetra af því landi. Land er þarna mýrlent og sér- staklega óhentugt til flugvallar- gerðar. Landið var keypt af íurstafjölskyldunni Torlonia. Rannsóknarnefndin segir að ekk- Sjö leiðengrar til Himalajs Sjö leiðangrar fjallgöngu manna munu í sumar legeja ti atlögu við hæstu tinda Ilima lajafjalla. Indverjar ætla m.a. ac gera aðra tilraun til að klífa hæsta tind jarðarinnar, Mount Everest Auk þess verða á ferðinni leið- angrar frá Austurríki, Frakk. landi, Vestur-Þýzkalandi og a m.k. þrír ieiðangrar frá Japan. hafi verið kannað um hæfni jarðvegsins áður en bygging ílug- vallarins á þessum stað var á- kveðin. Það reyndist mikið verk og dýrt að fylla upp mýrlendið, og dugði þó hvergi til, því flug- brautirnar eru stöðugt að síga. iRáðuneyti, sem fjallar um op- inbera vinnu, hafði yíirstjórn verksins með höndum fyrir hönd flugmálaráðuneytisins. Ofursti að nafni Amici stjórnaði verkinu. Hann stofnaði síðan mörg fyrir-: tæki, sem hann kom í gróðaað-' stöðu við flugvallargerðina. Hef- j ur rannsóknamefndin grafið upp óheillaferil þessa manns. Oft var nauðsynlegra öryggisráðstafana ekki gætt við ílugvallagerðina, og bíðu.r ofurstinn nú málshöfðunar. j Fanfani forsætisráðherra er j sakaður um að hafa ekki haft nægilegt eftirlit með þessum mál- um, og sjálfur er hann orðinn órólegur. Hann hefur nú látið u.ndirbúa lagafrumvaro um breyt- ingar á bókhaldi ríkisins ® Penicillin- hnevkslið Þá hefur svonefnt penicillin- hneyksli ekki valdið minni úlfa- þyt á Italíu. Dómur í því máli var felldur á Þorláksmessu. Tveir fyrrverandi ráðuneytis- stjórar við heilbrigðismálaráðu- neytið, báður úr Kristilega demó- krataflokknum, voru dæmdir til margra ára fangelsisvistar fyrir að hafa dregið sér stórar fúlgur af opinberu fé. Fyrir sömu sak- ir hafa tveir opinberir embætt- ismenn aðrir verið dæmdir í farigelsi. Upphaf þes-sa máls má rekja áratug aftur í tímann. Þegar eft- ir heimsstyriöldina fengu Italir fúkaiyf (antibiotika) frá Banda- rfkjunum, ýmist gefins eða fyrir mjög lágt verð. Það voru emb- ættismenn í heilbrigðisráðuneyt- inu, sem dreyfðu lyf.iunum til lyfsala. Þetta misnotuðu áður- nefndlr embættismenn sér á hinn rherfilegasta hátt og drógu sér stórfé með svikum og skjala- fölsun. Fölsuðu þeir m.a. vottorð u.m að þeir væru berklaveikir og létu hið opinbera leigja fyrir sig lúxusíibúðir. Scelba innanríkisráð- herra komst af einhverjum á- stæðum í samskonar aðstöðu, og vissi hann varla hvaðan á sig stóð veðrið fyrr en hann fékk allt í einu berklaveikraíbúð. Fannst honum síðar „að hann hefði. engan rétt á slíkri íbúð“ þar sem hann hafði aldrei verið berklaveikur. Fór hann þá úr í- búðinni, en lét undi.r höfuð leggj- ast að láta rannsaka þetta svika- mál. © Jáinbrautar- Á aðfangadag jóla, þegar dóm- urinn í PanesDhn-málinu var að- eins sólarhringsgamall, kom enn eitt stórmálið á dagskrá: Járn- brautarslysið við Cantanzaro í Catanzaro í Kalabríu sem varð 70 manns að bana. Daginn eftir voru. kröfugöngur famar og mót- mælaíundir haldnir á slysstaðn- um. Mannfjöldinn var þrunginn reiði í garð einkafyrirtækisins, sem rekur járnbrautirnar á þess- u.m slóðum. Mörg blöð fullyrða einnig að þetta fyrirtæki hafi atgerlega svikizt um að búa lest- irnar nútíma öryggisutbúnaði. Fvrirtækið er hluti af stærra rafmagns-hring ItaJíu, ,,Edison“. Þessi rafmagnshringur er rekinn með hlutdeild ríkisins. og því er hettn hneyksli einnig áfall f.vrir ríkisstiórn Fanfanis og flokk hans Kommúnistaflokkur Italíu hef- u.r boðað að hann rriupi krefiast bess að fiallað verði um rann- sók.narskýrsluna og afleiðingar hennar í þinginu. 71 maður fórst þegar járnbrautarlest rann út af 30 metira hárri brú við Catanzaro á Italiu 24. des. sl. ef ísbreiður ns bráðna? MOSKVU — N orður-í shaf ið er aö tveim þriö.iuhlutum þakið ís að staöaldri. Þetta er ó'hemjustór ísbreiða, því allt er hafið um 10 milljón ferkílómetrar að flatarmáli. Meðalhiti ársins er um 25 gráður fyrir neðan frost- mark. Gróður er rýr við strendur Norður-Ishafsins, og kemur það, ásamt óblíðu veðurfári, . í veg fyrir að fólk taki sér bólfestu þar. En hvað myndi ske ef hægt yrði að leysa hafið úr viðjum íssins, — svifta þakinu af Norð- ur-íshafinu? Gæti líf þá þrifist með góöu móti á Norðurskaut- Þessi spuming hefur orðið mörgum vísindamönnum, verk- fi-æðingum og fleirum tilefni heilabrota. Þegar árið 1926 skrifaði sovézk- ur skipstjóri, Gernet, að græn- lenzku jcklarnir myndu smám- saman bráðna, ef snjónum væri sópað af þeim reglulega. Þetta hefur löngum þótt klaufaleg til- laga. Á síðari árum hafa komið fram margar tillögur, sem eru líklegri til að sannfæra vísinda- menn og aðra. T.d. hefur verið lagt til að stráð verði koladufti yfir jöklana. Hvítar ísbreiðurnar kasta sólargeislunum burt frá sér, en ef þær yrðu svartar PHILADELPHIA — Hópm bandarískra kvek^ra, The Ame- riean Friends Service Committec, hefur neitað að taka þátt í al- mannavörnum sem yfirvöldin hafa fyrriskipað í USA. — Við getum ekki tekið þátt í þessum almannavömum vegna þess að þetta ruglar dómgreind fólks og það fer að álata kjam- orkustyrjöld óhjákvæmilega og jafnvel sjálfsagða, segir í yfirlýs- ingu kvekaranna, sem þirt hefur verið í Philadelphia. I yfirlýs- ingunni segir einnig, að almanna- vamir þessar verði til þess að Bandaríkjamenn fremji innbyrð- is ofbeldisverk hver gegn öðru- um undir því yfirskyni að þeir séu að verja sig gegn utanaðkom- andi hættu. Nú tala Bandaríkjamenn um það í fullri alvöru að þeim sé. heimilt að skjóta til bana annan | mann, sem í óleyfi kunni að j leita hælis í kjarnorkubirgi þess i fýrrnefnda. Þegar hugarfar borg- aranna er orðið þannig, vegna þess að stríðsmögnuð yfirvöld hafa æst fólk upp, þá eru þessar almannavarnir ekki lengur til þess að vemda verðmæti, heldur il þess að brjóta þau niður. NEW YORK 17/1 — Fulltrúar Sovétríkjanna og Bandaríkjanna hjá SÞ hafa tilkynnt U Thant framkvæmdastjóra að átján velda ráðstefnan um afvopnunar- málin muni koma saman á fyrsta fund sinn í Genf 14. marz. myndu þær drekka í sig sólar* hitann og bráðna. Garður yfir Berings-sund. Sovézki verkfræðingurinn Pjotr Borisov setti íram þá tillöga 1957, að byggður yrði stíflugarð- ur iþvert yfir Berings-sund milli Síberíu og Alaska. Þarna eru mörk Norður-íshafsins og Kyrra- hafs. Kenning Borisovs var sú. að síðan yrði dælt hlýrra vatni úr Kyrrahaíi yfir stífluna í Norður- Ishafið. Þetta myndi leiða tií þess að ísinn bráðnaði. Lagt hef- ur verið til að kjarnorka verði notuð til að framkvæma þetta á- form. Ef ísinn hyrfi af Norðurskaut- inu myndi loftslag þar gjörbreyt- ast. Isbreiðurnar sem kasta frá sér -sólargeislunum, myndu hverfa og miklu stærri hafflötur mýndi drekka í sig sólarhitann. I>etta þýddi breytt og aukið líf í sjón- um. Hafið ýrði um þrem gráðunrt hlýrrá. Ymsir t «| tryggnir. Hugmyndirnar um að bræða. ísinn í norðri hefur gert ýrrisa. vísindamenn tortryggna. Sumir vilja halda því fram, að slíkar framkvæmdir myndu hafa áhrif á loftslagið í Mið-Asíu. Þar myndi verða enn heitara og! þurrara en nn er. Sumir haldai því einnig: f.ram að í miðhluta Siberíu myndi raki tempra lofts- lag hverfa, en verða svipað og. nú er á freðmýrum Norður-Sí- beríu. Allt þelta eru sovézkir vísindamenn nú að, athuga og rannsaka. Fimmtudagur 18. janúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — -(5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.