Þjóðviljinn - 18.01.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.01.1962, Blaðsíða 8
HÚSVÖRÐURINN Sýning’ í kvöld kl. 20 SKUGGA SVEINN Sýning föstúdag kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 UPPSELT Sýning sunnudag kl. 15 UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. Stjönmbíó Ást og afbrýði Geysispennandi ný frönsk-ame- rísk mynd í litum og Cinema- Scope, tekin í hinu heillandi umhverfi Andalúsíu á Spáni. Brigide Bardot Sýnd kl. 7 og 9 Enginn tími til að deýja Óvenjuspennandi ensk striðs- mynd í litum og CinemaScope, tekin í Afríku. Sýnd' kl. 5. Bannaðar innan 14 ára. rr ^ mm /r InpoliDio Sfmi II - 1S? Verðlaunamyndin Flótti í hlekkjum (The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd, er hlotið hefur tvenn Oscarverð- laun o g ieikstjórinn Stanley Kramerfékk verðlaun hjá kvik- myndagagnrýnendum New York blaðanna fyrir, sem beztu mynd ársins 1959 og beztu leikstjórn. Sidney Poitier fékk Silfurbjörn- inn á kvikmyndahátíðinni í Berlín fyrir leik sinn. Tony Curtis, Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Haínarbíó Bími 16444. Koddahjal Afbragðsskemmtileg, ný, ame- | rísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Rock Hudson Doris Day Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Kópavogsbíó Sími 19185 Engin bíósýning í kvöld. Leikfélag Kópavogs 1&2DRAN Leikstjóri: Benedikt Árnason. 11. sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í Kópavogsbíói. +*---------------------- j Krana og klósettkassaviðgerðir. v VATNSVEITA I REYKJAVlKUR. Sími 1-31-34. ^ Q SVEFNSÖFAB | Q SVEFNBEKKIE [ Q ELDHÚSSETT ! H N 0 T A N ■ húsgagnaverzlun, Þórsgötu. 1. KVIKSANDUR Sýning í kvöld kl. 8,30 Gamanleikurinn S e x e ð a 7 Sýning föstudagskvöld kl. 8,30 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin í Iðnó frá kl. 2. — Sími 1-31-91. Ikfnarfjarðarbíö Sími 50249 Barónessan frá benzínsölunni Ný úrvals gamanmynd í litum. Ghita Nörby Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 6,30 og 9 Austurbæjarbíó Sími 1 13 84. Á valdi óttans (Chase A Crooked Shadow) Óvenju spennandi og vel leikin, ný, ensk-amerísk kvikmynd með íslenzkum skýringartext- um. Richard Todd, Anne Baxter Sýnd kl. 5 og 9 Nýja bíó Sími 1 15 44 Skopkóngar kvik- myndanna (When Comedy vvas King) Skopmyndasyrpa frá dögum þöglu myndanna, með frægustu grínleikurum allra tíma. Charlie Chaplin • Buster Keat- on • Fatty Arbuckle • Gloria Swanson • Mabel Normand og margir fleiri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50184 Presturinn og lamaða stúlkan Úrvais litkvikmynd. Aðalhlutverk: Marianne Hold Sýnd kl. 7 og 9 Fáar sýningar eftir Gamla bíó Sími 1 14 75 „Party Girl“ Spennandi bandarísk saka- málamynd í litum og Cinema- scope. Robert Taylor. Cyd Charisse. Lee J. Cobb. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugarássbíó Sími 32075 Can Can Sjáið ToddAO-myndina Can Can. Myndin verður send úr landi á næstunni. Nú er tæki- færið að sjá tilvonandi frú Sinatra en þau leika bæði í Can Can ásamt hinni snjöllu leikkonu Shirley MacLane. Sýnd aðeins no.kkur kvöld kl. 9 Verð kr. 19. Skrímslið í Hólafialli A HGRROR BEYOND BELIEF! TERRGR BEYOND COMPARE! GUY MADIS0N PATRICIA MEDINA . Ný geysispennandi amerísk CinemaScope-mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4 CTSALA Ctsala HEL9UB ÁFRAM © KJÓLAEFNI — iLÚSSUEFNI KÁPUIFNI — BRAGTAEFNI PYLSEFNI — GLUGGATIALÐAEFNI NÆL0NSGKKAR með saum og margar fleiri vömtegimdir seljast með miklum afslæUi. Westurgðtu 4 Stór útsala á vetrar- og poplin-kápum, ullar-, orlon-, foallonpeysur og golftreyjur, einnig peysusett, telpnakápur og smá- barnakjólar, höfuðklútar og slæður. Komið og skoðið. Allt á að seljast fyrir neðan hálfvirði. KÁPUSALAN LAUGAVEGI 11, efstu hæð. Sigurður Guðmundsson, dömuklæðskeri. Sími 22 1 40 Susie Wong Amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndrl skáldsögu, er birtist sem framhaldssaga í Morgunblaðinu. — Aðalhlutverk: William Holden, Nancy Kwan. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. Þetta er myndin, sem kvik- myndahúsgestir hafa beðið eft- ir með eftirvæntingu. Hljómsveit JÓNS PÁLS leikur fyrir dansi. Einsöngvari: COLEN PORTER. Sími 15982. Iðoskóliim í Kcykjavík. Meistaraskóíi fyrir húsasmiði og múrara mun taka til starfa við Iðnskólann í Reykjavík hinn 20. janúar n.k. ef nægileg þátttaka fæst. Kennt verður mestmegnis að degi til um 40 stundir á viku, að þessu sinni í 12 vikur og n.k. haust væntanlega í 10 vikur. Innritun fer fram í skrifstofu skólans til 19. þ. m. á venjulegum skrifstofutíma. Skólagjald fyrir allt skólatímabilið er kr. 1000.00. SKÓLASTJÓRINN. Frá skákkeppni stofnana Sveitakeppni í skák hefst 7. febrúar næstkomandi í sam- komuhúsinu Lido, kl. 19,30. Skilyrði fyrir þátttöku eru þau að skákmenn sveitanna verða að vera fastir starfs- menn eða taka aðallaun sín hjá þeirri stofnun sem þeir keppa fyrir. Umsóknarfrestur er fil 25. janúar og sendist til SKÁKSAMBANDS ÍSLANDS, Pósthólf 674.. Borðpantanir í síma 22643. Glaumbœr FRÍKIRKJUVEGI 7. Aðalfundur Fiskifélagsdeild Reykjavíkur verður haldinn í Fiskifélags- húsinu Höfn, Ingóifstræti, fimmtudaginn 1. feforúar n.k. kl. 9 síðdegis. DAGSKRÁ' 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosnir 4 fulltrúar á fiskiþing og jafnmargir til vara. STJÓRNIN. ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.