Þjóðviljinn - 24.01.1962, Page 4

Þjóðviljinn - 24.01.1962, Page 4
Fylgishrun kauplækkunarflokk- anna í Dagsbrún er eina málið sem þeir skilja Morgunblaðið er á flótta undan stóru orðunum um aukinn kaupmátt launa með samstarfi við launþega ! Það getur stundum komið sér illa fyrir stórt og víðlesið 'blað, að hafa svo lengi hamrað á sama hlutnum, að fólk sé farið að trúa, að eitthvað hafi verið meint með því, sem sagt var. En þetta er náttúr- lega ekki erfitt, nema aðeins fyrir þá, sem ekkert meintu með því sem þeir sögðu annað en það að blekkja lesendur og telja þeim trú um allt annað <> en fyrir þeim vakti raunveru- lega. Þannig hefur Morgunblaðinu farið í áróðri sínum fyrir sam- starfi launþega og atvinnurek- enda. Ýmsir hafa trúað því að einhver hugur fylgdi máli. Nú kemur það hinsvegar í Ijós, eins og raunar oftast áð- .ur á undanfömum árum, að þegar verkaiýðshreyfingin reyn- ir fyrir sér um friðsamlega lausn á kjaramálum launþeg- anna, þá er dyrunum hallað aftur, aðeins orðin halda áfram að hljóma — orðin innantóm. Ríkisstjórnin hefur að vísu fengizt til þess að setjast á rök- stóla með fulltrúum alþýðusam- "takanna, en strax að loknum ’fyrsta fundi gefur forsætisráð- bei-ra þá yfirlýsingu að ólík- legt sé að siíkar viðræður muni bera árangur. Aðaimálgagn rík- isstjórnarinnar endurómar síð- an tregðu hans og reynir að Tinna grundvöli fyrir flóttann: „Alþýðusamband Islands er enginn málsvari neytenda“, „á- kvcðin ramtök í þjóðfélaginu geta ekki orðið samningsaðili við ríkisvaldið“. Þetta mun nú mörgum mann- inum þykja ótryggur ís yfir að fara, enda þótt mikið Iiggi við fyrir ríkisstjórnina að bjarga sér á flótta undan stóru orð- unum um aukinn kaupmátt launa, kjárabætur án verkfalla, samstarf við launþega um rekstur atvinnutækjanna, vinnuhagræðingu o.s.frv. Alþýðusamband íslands með sína 30 þúsund meðlimi en lang- samlega stærstu samtök vinn- andi fólks í landinu. Það er hætt við því að mörgum laun- þeganum þar, þyki það kaldar kveðjur að heyra það nú á 7. tugi aldarinnar, sem haldið var fastast að launþegum um alda- mótin, að samtök þeirra væru svo fámenn og ómerk að öllu, að ekki yrði við þau talað, þau væru „enginn málsvari neyt- enda“ í landinu. Það gefur líka bendingu um hugarfar Morgunblaðsmanna, þegar þeir segja að heildar- samtök alþýðunnar geti ekki talizt hlutgengur samningsaðili við ríkisvaldið. Þarna eru auð- sjáanlega engir vinir launþega að verki. I áratugi hefur rík- isvald.ið haft afskipti af samn- ingamálum launþega og at- vinnurekenda. Fyrir hefur_ Þessi flótti er þó með öllu Ej komið að þau afskipti hafa t orðið til góðs, þótt sjaldan sé, — en afskiptin eru orðin að hefð engu að síður. Og það veit a.m.k. hver einasti launþegi, að afskipti núverandi ríkisstjórn- ar eru orsök þess, í hvaða óefni málefnum hans er komið, því hún hefur beinlínis hindr- að, að samningar launþega og atvinnurekenda fengju staðizt. Þrívegis á 2',4 ári hefur ríkis- valdið ógilt samninga launþega- samtakanna. Viðbrögð Morgun- blaðsins verða því ekki skilin öðruvísi en sem tilraun til þess að finna undankomuleið fyrir ríksstjórnina svo hún komist hjá því að bera ábyrgð á gerð- um sínum og standa við stóru orðin — gagnvart launþegunum. tilgangslaus. Launþegarnir munu kalla ríkisvaldið til á- byrgðar hversu sem undan verður vikizt. Og af gamalli reynslu vita verkamenn það, að til er óbrigðult húsráð, sem læknar samningatregðu og bola- brögð svikulla vaidhafa, og það er að hætta að veita þeim at- fylgi. Það mun líka sannast, að nú bíður ríkisstjórnin þess eins að sjá hvaða stuðning þögn hennar fær í stjórnar- kosningum verkalýðsfélaganna og þá sérstaklega í Dagsbrún. Hins vegar munu Dagsbrúnar- menn vita það betur nú en nokkru sinni fyrr, að fylgis- hrun kauplækkunarflokkanna í Dagsbrún er eina tungumálið sem þeir skilja. St. Þeir vilja aðeins umræður um sinn eigin gróða Hagræðing og kjarabætnr Helztu viðbrögð Morgunblaðs- ins og fylgirita þess við til- lögum Alþýðusambandsins um aukinn kaupmátt launa, eru þau að stagast sífellt á því sama: Vinnuhagræðingu og samstarfi atvinnurekenda og launþega. Á yfirborðinu virð- ast stjórnarflokkarnir ekki hafa neitt raunhæft til málanna að leggja, ekkert annað en þessi óljósu slagorð, sem þeir eru búnir að endurtaka síðan þeir komu til valda. Það væri vissu- lega fróðlegt að fá nánari út- skýringar á því, hvað þeir raunverulega eiga við með þessum slagorðum sínum. Ólafu.r Thors hefur látið hafa það eftir sér, að hann „telji ekki rétt að binda miklar von- ir við flestar tillögur" Alþýðu- sambandsins. Hið eina, sem hann er dálítið spenntur fyrir, er breytt vinnutilhögun, „sei mundi án efa auka vinnuaf- köstin mikið“ og „tryggja' verkalýðnum _ kjarabætur án raunverulegs kostnaðarauka fyrir atvinnureksturinn". Þegar þessi ummæli ráðherr-"* ans eru borin saman við það, sem blöð hans hafa skrifað um þessi mál, er það raunverulega aðeins eitt, sem eftir stendur af öllu orðagjálfrinu: Aukinn vinnuhraði, meira álag á starfsþol verkafólksins. Enn sem fyrr er það einungis ann- ar aðlinn: verkafólkið, sem er hið hreyfanlega afl í atvinnu- rekstrinum, að dómi þessara manna. Með auknum vinnu- hraða væri hugsanlegt að það fengi stytt þrælkunartímann á hverjum degi. Á þennan hátt eiga launþegarnir að leggja til kjarabæturnar sjálfir, handa^ sjálfum sér. Annars er rétt að minna á,! að þetta sífellda hjal kaup-^ lækkunarmanna um aukin vinnuafköst og framleiðslu er aðeins yfirborðstal, þegar rætt® er um efnahagsafkomu atvinnu-g, fyrirtækja. Það eru ekki afköst-^ in ein, sem efnahagnum ráða,"j; ‘ heldur fyrst 'og fremst verð-j mæti vörunnar, sem framleidd| er. Um þá hlið ‘málsins hefur1 þó ekki verið fjölyrt í blöðuin kauplækkunarmanna, enda ger- íi ir hún kröfur til þeirra, sem| atvinnurekstrinum stjórna, frem- ^ ur en verkafólksins, og þá er nú 1 eins gott að fara varlega í sak- =. VI írnar. Með skynsamlegri stjórn, þar ; sem hugsað er um nýtingu efn- ^ is og vöruvöndun, er hægt að j auka verðmæti vöru og bæta J efnahaginn, en það kostar fé — í bili. Með styttum vinnutíma, rúm- góðum, björtum vinnustöðum, fullkomnum heilbrigðisháttum, stórbættri aðstöðu fyrir þá sem útistörfin vinna, matsölum o.fl. er hægt að auka verðmæti vör- unnar, bæta efnahaginn, en það kostar fé — í bili. Með hóflegum gróða eigenda, afnámi á ofsalegu bruðli og glæfralegu braski er hægt að bæta efnahag og rekstur margra fyrirtækja, en það kostar eigandann fé — í bili. Með lágum vöxtum á stofn- og reksturslánum til atvinnu- fyrirtækja, sem lífvænleg eru og reist á heilbrigðum grund- velli, getur ríkisvaldið stutt að bættum efnahag, en líka það kostar fé — í bili. Framh. á 10. síðu. Á 5. þingi Alþjóðasambands-B hefur hin alþjóðlega verkalýðs- ins, W.F.T.U., voru samþykktar* hreyfing eflzt til mikilla muna margar ályktanir, varðandi alla* og auðgazt af reynslu í baráttu iþætti verkalýðsbaráttunnar. sinni fyrir hagsmunum verka- Lengsta og veigamesta ályktun- lýðsins. Ðaráttuhæfni verka- lýðsins hefur aukizt og skiln- ingur hans á nauðsyn einingar- innar farið vaxandi. Þegar Al- þjóðasambandið var stofnað, 1945, voru 70 milljónir félags- bundinna ver.kamanna í heim- inum, en í dag er tala þeirra 200 milljónir og af þeirri tölu eru 120 millj. innan vébanda Al- iþjóðasambandsins. 1 dag býr þriðjungur mann- kynsins við skipulag sósíálism- ans, gengur öruggum skrefum fram til vaxandi velmegunar, og þjóðfrelsisbaráttu hinna und- irokuðu, hrörna stoðir auðvalds- skipulagsins að sama skapi, og auðsætt er að það fái ekki til lengdar staðizt markvissa sókn framfaraaflanna. Auðvaldsskipulagið hefur sýnt sig að vera vanmáttugt þess að leysa vandamál líðandi stund- ar. Stjórnleysi þess á fram- leiðsluöflunum skapa kreppur og atvinnuleysi, framleiðsluöflin nýtast ójafnt og illa og hinir ótæmandi möguleikar, er vís- indin skapa framleiðslunni, og ætti að verða lyftistöng til vax- andi velmegunar, verða í hönd- um þess bölvaldur verkalýðsins. Þó segja megi að um tak- markaða sókn hafi verið að ræða í efnahagslífi nokkurra auðvaldsríkja er hún óstöðug og einkennist fyrst og fremst Á tímabilinu mílli 4. og 5. þingsins hafa 22 nýlendur öðl- azt sjálfstæði og nýlenduveldin smækka hröðum skrefum. Til- koma þessara nýju ríkja er nýr liðsauki við íramfaraöflin í 'heiminum. Vegna þessarar þróunar fram- faraaflanna, sigra sósíalismans BJÖItN RJARNASON: ——— Fimmta frelsis og lýðræðis. í Sovétríkj- unum hafa verið gerðar ráðstaf- anir til að skapa, á næstu tveim áratugum, skilyrði til framkvæmda hins kommúnist- íska þjóðfélags. Sigurvinningar sósíalismans eru heimsverka- lýðnum hvöt til aukinna dáða, leiðarljós í baráttu hans fyrir bjartari framtíð. in fjallar um baráttu verkalyðs- ins fyrir hagsmuna- og hugðar- efnum sínum á núverandi þró- unarskeiði og er í sjö köflum. Ttúmsins vegna eru engin tök á að birta þessa ályktun í heild svo að ég mun reyna að segja frá helztu atriðum hennar í sem stytztu máli. I. Vcrkalýðurinn í bandalagi við önnur framsækin öfi getur ráðið vandamálum mannkynsins tjl farsælla Jykta. j Síðan 4. þingið var haldið 1957, af því að auðhringarnir auka gróða sinn en kjörum verka- lýðsins hrakar, ríkisvaldið, í þjónustu auðhringanna, þrengir kost verkalýðssamtakanna með allskonar þvingunarlöggjöf f þeim tilgangi að beita þeim fyrir gróðavagn auðhringanna. Amerísku auðhringarnir hafa töglin og halgdirnar í stjórn voldugasta auðvaldsríkisins og beita völdum sínum óspart á stjórnir annarra ríkja. Þeir við- halda spennunni í heiminum og frá þeim stafar mesta hættan fyrir heimsfriðinn. Til að við- halda ofsagróða sínum af vopnaframleiðslunni reyna þeir að viðhalda og auka styrjaldar- óttanum. Samherjar þeirra í þessum tilraunum eru einnig þýzku og japönsku auðhringarn- ir. Gegn þessum öflum vei'ður allur verkalýður og aliir þeir sem friði unna, að sameinast. Eining verkalýðsins mun gera það mögulegt að sigrast á þess- um afturhalds- og styrjaldar- öflum, að skapa frið og fram- farir. (Framhald.) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. janúar 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.