Þjóðviljinn - 31.01.1962, Page 11
Francis Clifford :
35. dagur
Þá hafði hann álitið sjálfan sig
á krossgötum, andspænis erfið-
ustu ávörðun ævi sinnar. En
það var áður en Boog kom til
skjalanna. Nú voru engar kross-
götur, aðeins blindgata. Og eina
vandamálið var byssan í bakið
og nauðsyp þess. að , þrauka.
Ekkert t?nnað , skipti,. rrjáli.
Stjarna hrapaði ni(5ur fyrir
hæðarbrún. Boog var enn byrj-
aður að hrevta úr sér ónotum
og Hayden beit í sig svarið sem
komið var fram á varir hans.
Rétt fyrir framan hann tautaði
Franklinn eitthvað sem hann gat
ekki greint og hann ho.rfði á
þrekna, lotlega manninn og átt-
aði sig á því að enn leyndist líf
í honum þrátt fyrir allt.
Friðrik tapsði
gerði jafntefii
fyrir Petrosjan,
við Geðier
Franklinn hlunkaðist áfram og irðu um það? Við skulum koma
horfði niður íyrir sig eins og aftur og setjast í helgan stein,
hann væri að leita að einhverju. þegar þú ert hrettur.“
Hann gat ekki lengur hent reið-
ur á hugsunum sínum. Þær ultu
í allar áttir eins og kúlur á leik-
borði, runnu burt og skullu sam-
an. Það sem gerðist í heila hans
virtist ekki standa í neinu sam-
bandi við líkamann. Fæturnir
þokuðust áfram fyrir eigin til-
verknað. Hann sá auðnina þok-
ast framhjá, heyrði suðið fyrir
eyrunum, fann fyrir þunga stang.
anna, fann bragð af söltum svita
í munnvikunum, fann ramman
þef frá kreósótrunnunum. En Þó
var hugur hans annars staðar,
á eirðarlausu flakki fram og aft-
ur, ýmist í fortíð eða framtíð.
Stundum var Hilda þar, brosti
til hans úr hinu rúminu, kallaði
úr eldhúsinu (Ert það þú,
Henry?), veifaði af stéttinni.
Tom var þar líka uppdubbaður
í nýjan einkennisbúning daginn
áður en hann sigldi (Þú ert
glæsilegur, sonur. Það er svei
mér horfandi á þig). Og Glen.i
var þar líka (Hvað segirðu um
notalega ferð út að ströndinni
í lokin, ha?) Andlit og raddir
komu og fóru eins og í draumi.
Skaðbrenndur líkami flugfreyj-
unnar var þarna líka og hann
villtist á honum og Tom eftir að
japanska eldsprengjan hafði far-
ið með hann. Og eitt sinn var
Nýja England þarna. grænt og
heillandi, eins og það hafði ver-
ið í Vermont fyrir fjörutíu árum
og Hilda sagði: „Við skulum
koma aftur Henry.: Hvað seg-
Hann þreifaði með tungunni
eftir horfnu 'tönnunum. Og allt í
einu birti svolítið til í kollinum
á honum og hann fór að hugsa
um Boog og það sem hafði kom-
ið fyrir og hvers vegna hann
væri hér og hvað hann yrði að
gera. Og samtímis, langt niðri
undir mörgum og þykkum
þreytulögum, andmælti veiklu-
leg rödd. „Of gamall,“ sagði
röddin. „Of gamall og sljór .. .
Boog var orðinn þreyttur á
að hrella hann. Þeir gengu lang-
ar leiðir þegjandi, og þegar
hann talaði þá beindi hann ill-
kvittni sinni að Hayden. Hvíti
þverflibbinn virtist gera honum
gramt í geði.
„Þú hefur vænti ég ekki sofið
hjá kvenmanni, lagsi? Nei, auð-
vitað ekki. Það mætti segja mér
að þú hafir ekki kynnzt því
nema af afspurn, þegar píurnar
koma i skriftastólinn hjá þér og
segja þér frá öllu saman og
rekja raunir sínar. Er það ekki
satt?“
Fastir liðir eins og venjuiega.
13.00 Við vinnuna: Tónlei'kar.
17.40 Framburðarkennsla
í dönisku og ensku.
18.00 Otvarpssaga, barnanna: —
Nýia heimiiið.
18.30 ÞÖ!r leikin á mismunandi
hl.ióðfæri.
20.00 Varnaðarorð: Gísli Sigurðs-
son tala.r um notkun raf-
magns við byggingarfram-
kvæmdir.
20.05 Sigaunaástríður: André
Kostelanetz og hliómeveit.
20.20 Kvöldvaika: a) Lestur forn-
rita,: Eyrbvggja saga; VIII.
b) Lög eftir. vmis is'enzk
tónskáld. c) Séra Jón Kr.
ísfeld flytur frásög)j|bátt: —
Margt ‘hefur ?keð á Esiki-
fiarðarheiði. d) Jóhannes
skáld úr Kötlum les úr Þióð-
sögum Jóns Árna.sonar. e)
Dr. Símon Jóh. Ágústsson
kveður stemmur af Strönd-
um.
21.45 Islenz.kt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
22.10 Veráldarsaga Sveins frá
Mælifel'sá; II. lsetur (Haftiði
Jónisson garðvrkjustióri).
22.30 Næturhl.iómleikar: Frá tón-
leikum Sinfómuhliómsvaitar
íslands i Háskóiabíói 25. þ.
m. Stiómla.ndi: Jindrich Ro-
han. Symphonie Fanta-
stique eftir Hector Berlioz.
23.20 Dagskrárlok.
Hayden sagði ekkert.
„Við hvað no.tastu í staðinn?
Svona, segðu okkur frá því.
Hverrig eyðið þið tímanum þess-
ir séra jónar þegar þið eruð
lokaðir inni saman? Ætlarðu
kannski að halda því fram að þú
liggir á hnjánum í tuttugu og
fjóra tíma á sólarhring?“
Hayden lokaði eyrunum fyrir
þessu. Hatrið hafði gagntekið
hjarta hans og hann óttaðist að
einhver vanstilling af hans hálfu
myndi tortíma þeim öllum. Það
voru margir klukkutímar síðan
hann hafði borið það við að
biðja, og nú þegar hann reyndi
í örvæntingu að þylia Maríu.
bænir til að dreifa huganum,
fannst honum þær máttlausar og
haldlitlar. Hann var gersneyddur
allri auðmýkt. eins og hann hefði
smitazt af hinu spillta og illa í
fari Boogs.
Hugur hans dvaldist við hina
óhugnanlegu gönguferð; staldr-
aði við þegar hann kom að ár-
bakkanum. Ef þeir þrír hefðu að-
ein'á 'hlaupið 'afð hinúm bákkan-
um, þannig að flóðið hefði orðið
á milli þeirra og Boogs! Hann
hugsaði um þetta nokkra stund,
þokaði því síðan úr huga sér,
gramur yfir óheþpni þeirra.
Hann fór lengra til baka, hugs-
aði um stúlkuna sem lá á sess-
unum dg í stað rheðaúmkunar
fann hann nú til reiði. Það var
sama um hvað hann hugsaði,
hann fann alltaf til reiði og
beiskju. Það var aðeins þegar
hann leitaði enn lengra og hugs-
aði um sálarstríð og efasemdir
undanfarinna vikna, ao ‘ ’reiðin
lét á sér standa. Það vakti hreint
engar tilfinningar með honum.
Landslagið fór að verða óslétt
og hallandi. Hæðirnar gnæfðu
yfir þá sundurskornar og gilj-
óttar, mynztraðar stjörnubirtu
og skuggum.
„f hina áttina, lögga. Til
vinstri... Til vinstri, heyrirðu
það?“
Hryggurinn lá nokkurn veginn
frá norðxi til-suðurs. Þeir höfðu
komið að honum frá norð-austri,
og nú beygðu þeir í suður, með-
fram rótunum. I austri voru aðr-
ar hæðir, á að gizka tíu—tólf
mílur í burtu og þær vo.ru eins
og löng, svört alda, nokkrir
þumlungar á hæð.
Boog kærði sig ekki um að
fara upp í hæðirnar. Hann var
ánægður yfir að hafa þær
þama við höndina. Það var á-
stæðulaust að leita hælis fyrr
en þeir máttu til. Það myndi
aðeins tefja fyrir þeim. Þeir
gengu orðið helmingi hægar en
áður. En hann kvartaði ekki yf-
ir því. Þeir höfðu verið á göngu
í sjö klukkutíma og hann var
af sér genginn af áreynslunni.
Aðeins umhugsunin um morgun-
inn og hvað hann kynni að færa
þeim, hélt honum uppi, rétt
eins og sársaukinn í úlnliðnum
varð til þess að hann hreytti sí
felidum ónotum í hina. Myrkrið
hafði veitt honum frest og hann
urðu þeir að nota, hvað sem
það k-^staði.
Það var óslétt og illgengt
þarna við ræturnar. Saguaro,
kaktusar uxu eins og tótemsúl-
ur í brekkunni til hægri og
sömuleiðis chollakaktusar, gadda-
perur og byssukaktusar innan
um saltgresið og tágarnar. Á
stöku stað gnæfðu risastórir
steinar yfir þá meðan þeir röltu
framhjá.
Þreyta og torleiði gerðu röðina
óreglulega og hlykkjótta. Ýmist
voru þeir á hælunum hver á
öðrurn eða þeir dreifðust. Dreng-
urinn haltraði á eftir Hayden,
hélt um þunga stöngina og beið
í ofvæni eftir tækifærinu. Hann
þorði ekki að líta við, svo að
Boog grunaði ekki hvað hann
var að ráðgera. En ho.num tókst
þó stundum að gjóta til hans
augunum útundan sér. Hann var
að bíða eftir hentugu umhverfi
og um leið þyrfti Boog að drag-
ast nokkur skref afturúr, Þetta
tvennt yrði að fara saman, ann-
ars þyrði hann þetta aldrei.
Fimm mínútur liðu. Tíu . . .
fimmtán ... Þetta var vaxandi
taugaspenna. Maginn á honum
var orðinn eins og flögrandi
vængir og hjartað barðist eins
og stórtrumba. En annaðhvort
var umhverfið óheppilegt eða
Boog var of nærri og hann
fann hvernig hin erfiða bið dró
úr éinbeitni hans.
Á laugardaginn hófst milli-
svæðamótið í skák í Stokkhólmi.
Ei’u keppendur 23 að tölu og
hljóta 6 þeir efstu rétt til þátt-
töku í næsta kandidatamóti.
Keppendur eru þessir taldir í
töfluröð:
1. Stein, Sovétr. 2. Petrosjan,
Sovétr. 3. Geller, Sovétr. 4.
Kortsnoj, Sovétr. 5. Filip,
Tékkósl. 6. Bolbochan, Argentínu,
7. Bertok, Júgósl-. 8. Uhlmann,
A-Þýzkal. 9. Teschner, V-Þýzkal.
10. Benkö, USA. 11. Aaron, Ind-
land. 12. Portisch, Ungverjal. 13.
Bilek, Ungverjal. 14. Barcza,
Ungverjal. 15. Bisguier, USA. 16.
Fischer, USA. 17. Pomer, Spáni.
18. Gligoric, Júgósl. 19. Schweb-
er, Argentínu. 20. Yanovsky,
Kanada, 21. Chermann, Argent.
22. Cuellar, Kólumbíu. 23. Frið-
rik, Xslandi.
í fyrstu urnferð vann Petro.sj-
an Friðrik, Cuellar vann Geller,
Filip vann Yanovsky, Uhlmann
Pomar, Benkö Bisguier og Barcza
Aaron en jafntefli gerðu Korts-
noj og Chermann, Bolbochan og
Schweber, Bertok og Gligoric,
Teschner og Fischer, Portisch og
Bilek. Stein sat hjá.
í annarri umferð vann Cuel?
ar Kortsnoj, Filip Chermanr>
Bolbochan Yanowsky, Schweber
Bertok, Pomar Teschner og Bis-
guier Aaron. Jafntefli gerðu
Stein og Petrosjan, Geller og
Friðrik, Uhlmann og Gligoric»
Benkö og Fischer, Portisch og
Barcza. Bilek sat hjá.
LðGFRÆÐI-
STðRF
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar ölaísson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi,
Sími 2-22-93.
Nýtízku husgögil
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel Eyjólísson,
Skiphoiti 7. Sími 10117.
1
i
Það var þrásetukvöld (
klúbbnum og þeir félagar ó-
heppni sérfræðingurinn og
Lárus lengrakomni ákváðu að
spila fast gegn þeim félögum
Villa vonlausa og Hallæris-
iHalli.
Áður en þeir byrjuðu hafði
Lárus tekið sérfræðinginn á
eintal til þess að lýsa fyrií
honum hvað vörnin væri yfir-
leitt slöpp hjá væntanlegum
andstæðingum þeirra. „Þeir gets
spiiað svolítið úr spilunum, er»
vörnin er alveg núll hjá þeim“,
hafði hann sagt. Svo kom
fyrsta spilið sem var eftirfar-
andi:
Sérfr.:
S: A-K-4
H: 6-3
T: 9-6-5-3
L: D-9-8-6
Hallur:
S: 5
H: K-9-8-7-2
T: 10-8-2
L:A-5-4-2
Villi:
S: D-10-9-8-3
H: 5
T: K-7-4
L: K-10-7-3
Lárus:
S: G-7-6-2
H: A-D-G-10-4
T: A-D-G
L: G
Tækifæ^ð ^kom allt í einu,
þegar þeir gengu framhjá háum
steindrangi. Franklinn og Hayd-
en vo.ru komnir framhjá. Dreng-
Eftir mjög vísindalega sagn-
seríu komust Lárus og sérfræð-
ingurinn í fjóra spaða, sem
voru snarlega doblaðir af Villa.
Hallæris-Hallur átti út, og eftir
all-langa umhugsun komst hann
að þeirri niðurstöðu að lágt
lauf undan ásnum myndi vera
mjög slungið útspil. Blindur lét
áttuna, Villi tíuna og Lárus
fékk siaginn á gosann. Nú fór
sagnhafi inn á trompás, spilaðí
hjarta og svínaði gosanum.
Hallur gaf eldsnöggt. Þar eð
Lárus hafði opnað á spaða frek-
en hjarta, datt Halli ekki í hug,
að hann ætti fimm hjörtu, og
hugðist hann drepa næst og
spila hjarta í þriðia gang til
þess að láta Villa trompa.
„Fjári sniðugt", hugsaði hann
með sjálfum sér. Enn fór sagn-
hafi inn á tromp í borði og nú
kom legan I Ijós. Þá spilaði
sagnhafi hjarta, austur kastaði
laufi og suður fékk slaginn á
ásinn. „Þetta er nú meiri leg-
an“, hugsaði Lárus. „Það kernur
sér vel að vörnin er ekki al-
veg 100%.“ Nú spilaði hann
hjartatíu, vestur gaf, blindur
hen-ti tígli og austur trompaðl
með níunni. Nú var erfitt urrí
útspil hjá austri, því náttúrlega
reiknaði hann laufásinn hjá
suðri. Hann spilaði því tígli*
suður svínaði gosanum og spil--
aði hjartadrottningunni út.
Vestur lét kónginn. blinduE-
trompaði og austur yfirtromp^
aðL Hann tók síðan drottning-
una og spilaði ennþá tígli.
Drottningunni var svínað og ás-
inn teki.nn. Síðan spilaði Lárus:
síðasta trompinu. og Hallur var
í töluverðu hallæri. Hann átti
hiartaníuna og laufaásinn eftir.
„Þetta var víst þrettánda hjart-
að, sem ég er með,“ hugsaö'"
hann. „hann hlýtur að eigci
iaufakónginn eftir“. Hann kast-
aði því hiarta nú og sagnhaÞ
átti síðasta slaginn á hjarla--
fjarkann. „Þetta hef ég aldref
séð áður.“ sagði Lárus og byrgðv
niðri í sér hláturinn. „Að láta1'
mig vinna þetta spil.“ En Hallur
ög Villi heyrðu það ekki. því
þeir voru önnum kafnir við a?
útskýra sína spilamennsku hvoí
fyrir öðrum.
1 i
Miðvikudagur 31. janúar 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (J R