Þjóðviljinn - 04.02.1962, Blaðsíða 7
Kðlski fœr að vera kyrr í
kveri ensku kirkiunnar
— Segðu mér meira um þess-
ar plöntur þínar.
— Æviskeið tegunda plöntu-
svifsins er mjög stutt, og skil-
yrðin fyrir vexti breytast eftir
því sem á líður sumarið, það
verða því örar breytingar á
magni plöntusvifsins frá einum
mánuði til annars, jafnvel frá
einni viku til annarrar. Þess-
vegna er nauðsynlegt að gera
athuganir með stuttu millibili,
sérstaklega þó yfir sumartím-
ann, ef það á að vera hægt
að fylgjast með atburðarásinni
svo að gagni komi.
— Er þá ekki jafnmíkið af
þessum plöntum allt árið í sjón.
um?
— Það er eiginlega ekkert af
plöntusvifi hér í sjónum á vet-
urma. Á vorin, strax og yfir-
borðsiögin hitna og kyrrast,
þýtur gróðurinn upp. Þá er nóg
af næringarsöltum í yfirborð-
inu eftir vetrarblöndunina og
sjórinn nægilega rólegur til
þess að plönturnar haldist þar
sem birtu nýtur. Þetta svokall-
„Gróðurko(rt“ af sjónum umhverfis ísland 19. maí til 13. júní 1958.
Tölurnar á kortinu sýna það sem framleiðist í milligr. af kolefni
á klukkutíma í einum rúmmetra af sjó.
helzt í Ægisleiðöngrunum á
vorin. Ægir er eina íslenzka
skipið sem hefur útbúnað til
að framkvæma framleiðnirann.
sóknirnar. Við byrjuðum á
þessum rannsóknum í vorleið-
öngrum Ægis og fengum þá yf-
irlit yfir framleiðnina eins og
hún var í maí—júní, en ein yf-
irferð er ekki nóg, það fæst
alls ekki nægilegt yfirlit, sér-
staklega þegar lítið er vitað frá
því áður. Vorið 1959 fórum við
í tvo leiðangra yfir sama svæð-
ið og fundum við miklar breyt-
ingar frá því í fyrra sinnið,
2—3 vikum áður. Á s.l. ári vo.ru
farnar 4 yfirferðir á hluta af
svæðinu fyrir vestan landið og
á vestursvæðinu fyrir norðan
og framleiðnin rannsökuð. Það
er ekki fullunnið úr þeim gögn-
um, en við væntum þess að
þau syni talsvert meira en feng-
izt hefur vitneskja um í leið-
öngrum fyrri ára.
— Hvað telur þú nauðsynleg-
ast að gera á þessu sviði?
— Ég tel mjög þýðingarmik-
ið að taka til rannsóknar tak-
mörkuð svæði kringnm landið,
rannsaka þau gaumgæfilega og
sjá þaimig livemig þróunin
verður frá vori fram á haust.
Og þá kemur aftur að því að
til þess að svo verði vantar
okkur rannsóknarskip.
Við þökkum Þórunni fyrir
fræðsluna um gróður hafsins.
og þar sem hún talaði um að
einhver kvikindi fengju sér á
vorin „góða máltíð“ af þessum
plöntum, þá liggur næst fyrir
að kynna sér hverskonar kvik-
fénaður það er sem dreifir sér
um þá haga. J.B.
inn úreltur. Hún taldi tímabær-
ara, að börnin skyldu „afneita
öllu sem rangt er og stríða gegn
hinu illa“.
Skoðanakönnunin hefur leitt
í Ijós að meðal fullorðinna Eng-
lendinga er trú á tilveru
myrkrahöfðingjans í rénun. Af
þeim sem spurðir voru kváðust
78 af hundraði trúa á guð en
ekki nema 34% trúðu að satan
væri til.
Þrátt fyrir þetta reis mögn-
uð andstaða gegn því að nema
þann gamla brott úr spurninga-
kverinu. Prestar og leikmenn
hundruðum saman mótmæltu við
erkibiskupanefndina, og henni
snerist hugur. Gamla svarið
verður þó ekki tekið upp ó-
breytt. Svarið sem biskupasam-
kundan samþykkti í síðustu
viku er svohljóðandi:
„Að ég skyldi afneita djöfl-
inum og stríða gegn hinu illa“.
Dcnskur Gagarín
NYBORG — Drengsnáði í danska
bænum Nyborg var fyrir skömmu
skírður Eilif Gagai’in Jensen.
Dönsku nafnalögin banna að gefa
börnum erlend nöfn sem ekki
hafa unnið sér hefð í dönsku
máli, en ráðuneytisúrskurður
fékkst um að Gagarínsnafnið væri
leyfilegt.
Árni Þormóðsson, aðstoðarmað-
ur Þórunnar, undirbýr síur áð-
ur en þær eru settar í geiger-
tcljara.
Þannig lítur plöntusvifið. ,.jurtir“ hafsins út, myndin sýnir kísil-
þörungagróður, séðan í smásjá.
aða vorhámark plöntusvifsins
má finna víðast hvar hér í
norðurhöfum, hve fljótt það
byrjar á vorin fer fyrst og
fremst eftir því hvað sjórinn
kyrrist fljótt.
Á íslenzka'hafsvæðinu byrj-
ar gróðurinn misjafnlega
snemma, allra fyrst inni í
fjörðum, í byrjun apríl, utar
talsvert seinna, sumstaðar jafn-
vej ekki fyrr en seint í maí.
— Eftir 3—4 vikur hefur vor-
in stöðugt til yfirborðsins
vegna lóðréttra strauma.
— Þrífast svifplönturnar verr
í köldum sjó?
— Plöntuframleiðslan getur
orðið feikna mikil þótt hitinn
mælist ekki nema 1,0 á celsíus,
eins og t.d. í Austur-Grænlands-
straumnum.
*— Þið fáið takmarkað magn
af sýnishornum?
— Já, við fáum sýnishomin
BONDON — Erkibiskupanefnd
ensku biskupakirkjunnar hefur
komizt að þeirri niðurstöðu að
djöfullinn sé ómissandi í spurn-
ingakverinu. — Fyrir ári á-
kvað nefndin að fella kölska
niður úr því riti, en nú hefur
biskupasamkunda úrskurðað að
það sé misráðið.
Fyrsta spurningin í kveri
biskupakirkjunnar hefur um
langan aldur hljóðað svo:
„Hverju hétu guðfeðgin þín
fyrir þína hönd við skírnina?“
,,Að ég skyldi afneita djöflin-
um og öllum hans verkum",
svöruðu fermingarbörnin til-
vtonandi.
Erkibiskupanefndin úrskúrðaði
í fyrra að skrattinn væri orð-
hámarkið víða liðið hjá, bæði
vegna bess að næringarsöltin
hafa að mestu notazt upp og
dýrasvifið hefur fengið sér
góða máltíð. Um hásumarið er
því oft mjög lítill gróður; sér-
staklega þar sem afmarkað
hitaskiptalag hefur myndazt og
ekkert berst af næringarríkum
sjó upp. Að haustinu, þegar yf-
irborðslögin kólna o,g sökkva og
sjór ríkur af næringarsöltum
streymir upp í staðinn, verður
plöntuvöxturinn örari aftur,
svokallað hausthámark plöntu-
svifsins fer í hönd, sem er
miklu minna en vorhámarkið.
Af svæðum sem við höfum
rannsakað kringum landið er
austursvæðið fyrir norðan gott
dæmi um slíkar sveiflur. Aft-
ur á móti er svæðið fyrir vest-
an ísland talsvert ókyrrara
enda virðist gróðurinn byrja
þar seinna, en standa lengur
fram eftir sumrinu. Nálægt
straumamótum er plöntufram-
leiðslan mikil og langvarandi,
því að þar berast næringarsölt-
Sunnudagur 4. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (7J