Þjóðviljinn - 04.02.1962, Blaðsíða 10
Ritstj.: Sveinn Kristinsson
Friðrik Ólafsson stendur nú
i stórræðum á svæðamótinu í
Svíþjóð, en engar skákir hafa
þættinum borizt baðan ennþá.
Þetta er mikið mót, sem mun
vera þungur. prófsteinn á út_
hald og þolgæði keppendanna.
Friðrik taldi sig allvel undir
mótið búinn, er hann hélt út og
hafði allgóðar vonir um að
ienda í 6 efstu sætunum. Hvort
þær vonir rætast getur obið
á ýmsu, en það er auðvitað ósk
allra íslenzkra skákáhuga-
manna og sjálísagt þjóðarinnar
allrar, að svo megi verða. Enn
einu sinni fylgist hún með eftir-
væntingarblöndnu stolti með
frammistöðu hins unga afreks-
manns.
Jónas Halldórsson vann mik-
inn og glæsilegan sigur á skák-
þingi Norðlendinga sem nýlokið
er á Akureyri. Hlaut hann 10
vinninga af 11 mögulegum og
tapaði engri skák. Fékk hann
2Vz vinning fram vfir næsta
mann, og eru það fádæma yf-
irburðir á ekki fjölmennara
móti. Jónas Þorvaldsson, sem
tefldi sem gestur þeirra Norð-
lendinga, og varð annar með
7'/2 vinning hefur tjáð mér að
nafni sinn hafi verið vel að
sigrinum kominn og sé orðinn
geisilegur skákmaður. Verður
gaman að fylgjast með frammi-
.stöðu hins húnvetnska skák-
meistara í landsliðskeppninni í
vor, en vonandi nevtir hann
þeirra réttinda sem hann hef-
ur nú áunnið sér til þátttöku
í henni.
Er ekki barna íslandsmeistari
í uppsiglingu?
Júlíus Bogason vann einnig
yfirburðasigur á Haustmóti
Skákfélags Akureyrar, sem
fram fór í nóvember Qg des-
ember. Hlaut hann 8V2 vinn-
ing af 9 mögulegum, tveim
vinningum fleira en næstu
menn, sem voru þeir Jón Ingi-
marsson og Haraldur Ólafsson.
Júlíus hefur lengi verið einn
traustasti skákmaður Norðlend-
inga, og er þessi sigur hans
því ekki jafn óvæntur og af-
rek Jónasar Halldórssonar. En
glæsilegur er bann eigi að síð-
ur.
Eftirfarandi skák er frá þess-
ari síðasttöldu keppni. Þar
eigast þeir við Jón Ingimars-
son og Margeir Steingrímsson,
þekktir stríðsgarpar frá ótal
vígvöllum, æðrulausir bardaga-
menn, en nokkuð mistækir, ekki
alltaf í jafn góðu formi. Þeir
hafa báðir teflt í landsliði hér
syðra, og þarf því ekki að
kynna þá fyrir reykvískum
Friðrik Ólafsson
skákmönnum. Nú skulum við
sjá, hvernig þeim tekst til:
1
Hvitt: Jórj Ingimarsson.
Svart: Margeir Steingrímsson.
Ðrottningarpeðsfórn.
1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rf3,
d5; 4. e3 Rb-d7; 5. Rc3, Be7;
6. Dc2. (6. Bd3 er algengari
leið).
6.------0—0; 7. cxd5, exd5;
8. Bd3, c6; 8. h4?! (Djarfur
sóknarleikur, sem grundvallast
á hinni sterku aðstöðu hvíts á
miðborðinu. Svartur á ekki svo
auðvelt með að ná góðu mót-
spili né kæfa sóknina í fæð-
ingunni).
9. — — b5. (Margeir vill
þó meina að sóknin sé bezta
vörnin og veður því fram á
drottningararmi).
10. g4!?. (Sá, sem hefur sagt
a verður að segja b, telur Jón.
Með tilliti til síðasta leiks
svarts var 10. Re5 þó líklega
betri leið.)
10. ----h5?. (Veikir kóngs-
stöðuna mjög. 10. — — Rxg4;
11. Bxh7t, Kh8; 12. Rg5, Rd-f6
var sjálfsagt betra).
11. g5, ReS; 12. Re2. (Stað-
an er nú miög hagstæð hvítum.
Riddarinn stefnir til f4 til
árásar á h5 með meiru).
12. ----Bb4f; 13. Kfl!, c5.
. (Örvæntingarkennd tilraun til
. mótspils, en staða svarts var
erfið og sennilega þegar töpuð).
14. Ba5; 15. dxc5, a6.
(Skárra var nú auðvitiað 15. —
— b4 eins og Jón benti á).
16. b4, Bc7; 17. Bb2, De7; 18.
Dc3, IIa7. (Svartur má sig vart
hræra lengur með eðlilegum
hætti.)
19. Rf4. Bxf4; 20. exf4. f5.
(Þar hyggst hann fá nokkra
viðspyrnu, en langæ reynist
hún ekki, enda cr staðan allt
annað en falleg.)
21. Hel, Df7; 22. Rd4, Rb8;
23. Hh3. He7; 24. Hh-e3 Hxe3;
25. Hxe3. (Jón hótar nú He.5 og
við þeim leik er engin full-
nægjandi vöm til.)
25. - — Re7; 26. Bxf5!.
Bxf5; 27. Rxf5, Rc6; 28. Rh6t!
og Margeir gafst upp eftir fáa
leiki.
Glíman mikla 1912
SanHÍngar sjómanna
Framhald af 1. síðu.
4% 1. júní í vor. Ennfremur er
í ísamningunum 18 kr. flokkunar-
gjald á allan netafisk, er skipt-
ist á 9 menn + orlof, sem er
2,12 kr. á tonn, en þetta þýðir að
útgerðarmaður greiðir 9—10
þúsund krónur í flokkunargjald
á bát yfir vertíðina.
Ennfremur fékkst inn í samn-
ingana 200 kr. greiðsla á mán-
uði handa öllum sem vinna á þil-
fari á útilegubátum á línu. Þá
var samið um 1000 kr. mánaðar-
greiðslu handa einum háseta á
landróðrabátum, fyrir utan hlut.
Samningaumleitanir hafa stað-
ið af og til í hálfan mánuð. Frá
LlÚ voru sendir lögfræðingurinn
Haf-steinn Baldvinsson og Ingólf-
ur Flygenring og höfðu þeir umboð
útgerðarmanna á Akranesi.
Einn fundur hefur verið hald-
Aðalfundur
Kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík
verður mánudaginn 5. febrúar, kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Til skemmtunar verður sýnd kvikmynd frá ferð m.s.
Heklu ti.l Noregs í haust.
Fjölmennið.
STJÓRNIN.
Undirrit .......... óskar að gerast áskrifandi
að Tímaritinu RÉTTI
Nafn ...................................
Heimili ................................
inn í Grindavík og einn fund-
ur í Ólafsvík án árangurs. 1 gær-
kvöld var búizt við fundi í
Grindavík, en þar semja útgerð-
armenn við sjómenn án milli-
göngu LÍÚ. Útgerðarmenn í
Grindavík hafa neitað að standa
að sameiginlegum samningum við
útgerðarmenn í Hafnarfirði og
Reykjavík.
í gærkvöld var ennfremur bú-
izt við samningafundi í Vest-
mannaeyjum.
Þjóðviljinn hafði ennfremur tal
af Jóni Sigurðssyni, formanni
Sjómannasambands Islands, og
sagði hann að félögin á Suður-
nesjum, Reykjavík og Hafnar-
firði myndu leitast við að ganga
sameiginlega til samninga, 1 mað-
ur frá hverjum stað, og atkvæða-
greiðsla færi fram sameiginlega
og öll félögin verði foundin af
samþykkt meirihlutans. Unnið er
að því að fá útgerðarmenn til að
ganga sameinaðir til samninga,
eins og sjómenn, en enn er ó-
víst hvort foað tekst. (Sbr. afstöðu
útgerðarmanna í Grindavík).
Frímerkjðsali
sýknaður
DYFLINNI — Irskur dómstóll ó-
nýtti 14 ára fangelsisdóm sem
kveðinn var upp yfir frímerkja-
kaupmanninum dr. Paul Singer.
Hafði Singer verið fundinn sekur
um stórfelld fjársvik í sambandi
við frímerkjabrask. Málið fékkst
tekið upp á ný, en tvö af þeim
fjórum árum sem málareksturinn
tók sat Singer í gæzluvarðhaldi.
Framhald af 9. síðu.
u.m eða kom honum betur úr
skorðum. En enn leið svo sú
háifa klukkustundin, að ekki
varð á milii dæmt, því hvorugur
fékk sveigt hinn hið minnsta.
Voru þá báðir orðnir mjög das-
aðir af átökunum, en þar við
bætti't ofsahi.ti. En nú urðu þeir
að gl.íma í hálfa klukkustund.
eða hver vi.ssi hvað lengi, unz
annar hvor vrði yfirsterkari,
Tókst bá Wikiund að þræla
Sigurióni á h»é, til foess að
h.a.lda honum niðri oa vaka yfir
tæki.færi til þess að koma hon-
um úr jafnvæei, en fékk hon-
um hvergi bifað.
Þannig lá hann ofan á Sig-
ivrióni í nærfellt hálfa klukku-
sfimd. Leiddi.st bá Sigurlóni
þófið og æt.laði að varpa hon-
u.m fram af sér. en um lei.ð
nam vinstri öx.l hans framan-
vert við dvnuna os fyri.r bað
var Wiklund dæmdur sigurinn.
Okku.r bótti þetta hörð úrslit
er hverei lá við faili. En nú
var farið að fækka í flokki
Sieurións. svo búast mátti við
að hann yrði nú að glíma aftur
se’nná nn da.etnn, svo okkur
þótti ekkert líklegra en bað.
að hann yrði úr sögunni að
kvöldi.
Og enn lá Finni
•Tú. klu.kkah 4.30 eh. átt.i
hann að glfma aftur. Hann var
miög illa til reika, eigi alllítið
skeindur ó hnjánum og Jerk-
aður og stirður í öllum vöðv-
um e.ftir viðurei'gnina við Wik-
lund. Samt mæ1+i h?"n piei
æðruorð, en gekk furðu-rösk-
lega á móti fjórða keppinaut
sínu.m, er einnig var Finni.
Agust Raiala að nafni og var
hann allbrýstin, sem öll sú
sveit. Aldrei hafðl Sigurión
snarazt jafn ákveðið og vask-
léga að mótstöðumanni sínum
sem nú, enda tókst foonum
von bráðar að ná á honum val-
bragði sínu og kevra hann á
því til jarðar umsvifalaust.
Síðan fylgdi hann á eftir,
hægt og bítandi unz herðar
Finnans kysstu dýnuna eftir 2
mín. viðureign. Okkur létti nú
í skapi og höfðum enn miklar
vonir um það að íslendingurinn
kæmist í lokaglímuna, með
sæmilegri heppni, enda varð nú
frammistaða foans nú þegar
svo góð að vel mátti við hana
una, hvemig sem nú færi. Það
voru nú einir níu glímumenn
eftir, að Sigurjóni meðtöldum,
er aðeins höfðu. beðið einn ó-
sigur eða engan, og var Sig-
urjón bví kominn unn í það
sem kallað er ,,semifinal“ þ.
e.: eftir var ein gh'mu-umferð
til lokaglímunnar, er aðeins 3
þeir beztu fengju að taka þátt.
Wiklund óvígur
Okkur fannst því Sigurjón
verðskulda að komast lengra úr
því sem komið var, og töldu
blöðin viðureign þeirra Wik-
lunds einhverja eftirtektarverð-
ustu glímuna fram að þeim
tíma. En það sem enn jók á
sigurtilfinningu okkar var það,
að Wiklund reyndist óvígur eft-
ir viðureignina við Sigurjón —
en Finnum leizt ekki á blikuna,
er þeirra bezti maður var frá
genginn.
Og þá kom Ungverji
Næsta dag var ekki glímt í
flokki Sigurjóns, en 11. júlf
hófst bardaginn á ný. Þáð var
lokaglíman (semifinalen). Nú
átti að glíma unz einir 3 stæðu
eftir, er aðeins einu sinni eða
aldrei höfðu beðið ósigur. Kl.
10 50 f.h. var Sigurjóni skipað
á móti Ungverja nokkrum Osc-
ar Belavarga að nafni, er eins
stóð á fyrir og Sigurjóni, að
aðeins einu sinni hafði beðið
ósigu.r, og það var einmitt fyr-
ir Wiklund. en munurinn verið
sá að Belavarga hafði fallið
fyrir W. og það eftir miklu
skemmri tíma. 42 mínútur. Við
vorum því vongóðir, en hætt
er við að Sigurjón hafi verið
fullnruPeur. hví beea'’ virtist
okkur hann fara ærið óvarlega
í sviptingunum og saekia brögð-
in of langt en Ungverjinn vissi
hver.iu hann átti að verjast.
Vlð vissum heldur eigi fyrr til
en að Sigurjón kastast út frá
honu.m. var auðsiáanlega hrund-
ið f lok mi.sb.eppnaðs bragðs.
Veltist Sigurión þá einhvern
vegí.nn á bakið, um leið og
hann snratt sem elding á fæt-
u.r til bess að riúka á mótstöðu-
mann si"n að nviu. en démar-
inn ta'di hann hafa komið við
með herðarnar og glímunni
væri því lokið.
OKídnnrji að fá 4
Finna í röð
Sigur.ión var því miður úr
sögunni, en það af helberri ó-
heppni, að fálla þannig óþrevtt-
ur, fyrir manni sem ekki aðeins
fyrir einum heldur tveimur
hafði staðið sig ver en Sigur-
jón. — Ei.ns mátti telja það fá-
dæma óheppni, að fá fjóra
Finna í röð, en þeir fengu lang-
flest verðlaun í grísku glím-
unni. Þess vegna vorum við
ekki sem ánægðastir með þessi
leikslok, þótt Si.gurjón þegar
hefði gert landi voru svö mik-
inn sóma, og vakið svo .rpikla
eftirtekt að við gátum verið
stoltir af. Þessi Belavarga hlaut
briðju verðlaun og glímdi í
tvípr klukkustundi.r við Svíann
Ahlgren, er hl.aut önnur verð-
lau.n áspmt F'nnanum Böling,
en fyrstn verð'aun voru ekki
vp'.tt, Af bví hefði mátt ráða
aH Sigurién hefði getað orðið
bpim pWiöur. ef hann hefði
getað lagt Ungverjann Bela-
varga.
Bölíntr vsi’ ekki talinn jafn-
ingi Wiklunds ...
Þessi skemmtilega frásaga
staðfestir svo ekki verður um
villz't hve snia.11 Si.gurión Pét-
ursson hefu.r verið í grísk-róm-
verskri gl'mu. Ekki hefur verið
til að dreifa mikilli keppnis-
revnslu. hér í þá daga, sem
hlaut að vera býðingarmikið
fvrir svnna kenpni. Er rétt að
bessi. frásaga sé rifiuð unp við
þessi t'"mamót í sögu íþrótta-
sarhha.ndsi.ns, þar sem þau
sneria siálfan aða'hvatamann-
inn P.icfurión Pétursson. sem al-
mennt mnn ki'.nnari. fvrir ágæti
S'tt sem gi'mnmaðiir í íslenzkri
pi.ími'. vn Hri staðfesf'i'’ annars
áym+i sigu.rinns og fiö'hæfni í
íb»’Attu,m. n.g mun vngra fé'ki
síðu.r ki'.nnu.gt um þetta afrek
hins glæsilega. íþróttamanns.
Frímann.
ðezt
ilO) ~ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. febrúar 1962