Þjóðviljinn - 10.02.1962, Qupperneq 11
43. dagur
sínu. Hann ber handarbökin upp
að vöngunum um leið og dyrn-
ar lokast. Fjandinn sjálfur!
Hvers vegna geta kvenmenn ekki
haft sómasamlega rakvél heima
hjá sér......
Dyrnar opnast og hann gengur
út; fer inn í aðalskrifstofuna.
Hann er á slag'nu, en ýmsir eru
á undan honum. Það er setið við
meira en helminginn af borð-
unum.
„Hæ, Pési....., hæ, Sheila ....“
Hann segir þetta vélrænt um
leið og hann gengur hjá. Höfð-
um er snúið á eft:r honum, en
hann verður þess ekki var. Hann
er að svipast eftir Ruth Dunn.
Einhvern veginn verður hann að
skýra það sem gerðist í gær-
kvöldi.
Það er bréfmiði á skrifborð-
jnu hans: „Finnið herra Marshall
Varla hefur hún talað Um það
við hann? Undrandi gengur hann
yfir að vistarveru skrifstofu-
stjórans, opnar dyrnar og hnepp-
ir að sér jakkanum.
„Góðan daginn, PIarry.“ Hann
er dálítið lqðmæltur. „Hvað er
á seyði?‘‘
Harry Marshall er ura fimm-
tugt; fe’tlaginn, sköllóttur og
vingjarnlegur. Hann las fréttina
í morgunblaðinu og varð mikið
um hana. Honum hafði alltaf
líkað vel við Lauru: ljómandi
stúlka. Hann hafði flýtt sér inn
í borg:na til þess að verða fyrst-
ur á skrifstofuna og hann. skrif-
aði sjálfur á miðann. f stundar-
fjórðung hefúr hann setið á
skrifstofu sinni, án þess að vita
hvort Georg Chandler muni
koma eða ekk.i. En hvað sem
Dagskráin í dag:
Fastir liðir eins 02: venjuloga.
12.55 öskalög 'sjúklinga.
14.30 Lauaardagslögin.
15.20 Skákþáttulr (Guðmundur
Arnlaipgsson).
10.00 Veðunfr. — Bridffeþáttur
(Stefá.n Guðjohnsen).
16.30 Da.nskennsta (Heiðar Ást-
valdsson).
17.00 Fréttir. — Þetta vil és: heyra
Þórgunnur Ársælsdóttir vel-
ur sér hljómplötur.
17.40 Vikan framundan: Kynning
-fn'’r'B’ágígftÝárgfhr úflVíH^inér°;
18.00 Útvarpssaga barnanna: Nýja
heimilið.
18.30 Tómstundaibáttur harna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.55 Sönrrvar í léttum tón.
20.00 Tónleikar: a) óperusöngkon-
an Ei’een Farell syngur
diasslög með hliómsveit L.
Henderson. þ) Hljómsveit
André Kostelanetz leikur
fyrri þátt Bluesopera-svít-
unnar eftir Harold Arlcn.
20.30 Leikrit: A’lah heitir hundrað
nöfm^m eftir G. Eich. í þýð-
ingu Brietar Héðinsdóttur.
— iLeikstjóri: Helgi Skúla-
son.
B2.00 Fréttir og veðunfregnir.
22.10 Danslög. —
24.00 Dagskrárlok, i
■". i- '.sv mii ■ ■f.i.; ;»;i .’ íi
því líður, þá langar hann til að
verða að liði.
„Georg'* segir hann og stend-
ur upp. „Ég ...... ég þarf ekki að
segja þér, hve mig tekur þetta
sárt.‘‘
„Hvað?”
Harry Marshall starir á hann;
hikar. „Áttut Við’ 'að1"þQ '"H/ít.'r
það ekki?“
Kringluleitt andlitið verður
ráðvillt sem snöggvast. „Hefurðu
ekki lesið blöðin? Hlustað á út-
varpið?‘‘
„Nei.”
„Guð minn góður!“
Georg Chandler hrukkar ennið.
„Hvað er svona sérstakt, Harry?‘‘
„Hvar varstu í gærkvöld?“
í vörn: „Úti.“
„En blöðin, maður! ........ Hef-
urðu ekki lesið eina einustu
fyrirsö>gn?“
„Ég sagði þér það néi.
Heyrðu, hættu þessum mála-
lengingum, maður. Hvað er á
seyði?‘‘
„Laura,” stamar Harry Mars-
hall. „Laura er ........“ Siminn
hring.:r Hann er feginn að geta
svarað í hann. „Hver? Já, hann
er hér.‘‘ Hann leggur feita hönd
yfir heyrnartólið. „Það eru
Flugleiðir, George. Þeir ......“
Iíann þagnar réttir máttleys-
islega út handlegginn. Georg
Candler gengur yf;r herbergið
og hann stendur og horfir á
hann, undrast hvernig hann getur
tekið þessum fréttum — svona
geðshræringarlaust.
— Þrettándi kafli —
Fyrsta þyrlan kom í Ijós
nokkru eftir klukkan níu. Þeir
höfðu verið á göngu í tæpan
hálftíma og Boog stöðvaði þá
samstundis og neyddi þá til að
leggjast. Lauklaga bletturinn var
ta-lsvert fyrir norðaustan þá, en
hann ætlaði ekki að eiga neitt
á hættu. Hann suðaði eins- og
býfluga í leit að stað að setj-
ast á. Tvisvar á e'nni mínútu
stanzaði hún en hélt síðan áfram
eins og óánægð, í suðausturátt,
til hæðadraganna hinum megin
við flatlendið.
Boog horfði á hana fjarlægj-
ast, pírði aftur augun í sólskin-
,inu. Jæja, svo. að þeir voru bún-
ir að taka við sér! Hann hafðí'
svo 'sem átt von á því. Þyrlan
minnkaði niður í næstum ekki
ekki neitt. Titrandi hitabylgjur
virtust þurrka hana burt af
himninum, en hann hugsaði: hún
kemur aftur. Við eigum eftir að
sjá meira af þessu skrípi. Og
þær koma fleiri — allar gerðir
og stærðir .....
Tveggja mánaða gamaþ ótti
kviknaði að nýju, sá hinn sami
og ha.fði hundeit hann í New
Orleans og yfir fimm fy-lki, alla
leið til Los Angeles. Handtak-
■jsi ; i igi ’ ii .‘liiii x
an hafði byrgt hann inni og snú-
ið honum upp í beizkju, en um
leið og hann hafðj komizt yfir
byssuna, hafði hann kviknáð á
ný — jaínvei gert vart við sig
fyrstu fagnandi andartökin, þeg-
ar heili hans var ölvaður af gull-
inu og valdinu. Alla nóttina hfði
hann fylgt honum, aukizt í dög-
un, Og þó var eins og hann
hefði þurft að sjá þyrluna til að
skilja endanlega hve dýrmætur
tíminn var.
„Jæja!“ hrópar hann. „Á fæt-
ur. Áfram með ykkur ......... Upp
nú!”
Þeir voru of seinlátir, fannst
hqnum. Hann sparkaði illskulega
í Franklinn, óður af durgslegum
sljóleika hans. „Þú líka, lögga.”
Þeir hlýddu og ákváðu hrað-
ann sjálfir enda gátu þeir ekki
auk'ð hann; Hayden gekk fyrst-
ur, síðan Franklinn, þá dreng-
urinn. Þeir upphófu sömu til-
breytingarlausu gönguna.
„Vertu nærri hlíðinni, þú,”
kallaði Boog til Haydens.
„Reyndu ekkj að ráfa út á slétt-
una.” Hann leit aftur fyrir si-g.
'Svo sagði hann við þá alla:
„Hlustið þið nú á! Þetta var
ekki síðasta flugvélin sem við
sjáum i dag og þær e;ga eftir
að koma nær. Þegar þær gera
þaðj’ þá •Siwriið þið o’kkur skýli
og fleygið ykkur niður — skilj-
ið þið það? Ef einhver ykkar
hristir sig, þá verður það i síð-
asta skipti, sem ég er lifandi
maður”
Rödd hans var ógnandj, Og
margítrekuð ógnunin fékk nýjan
blæ. En viðbrögðin voru ekki
meir.i en svo, að hann hefði get-
að verið að tala við heyrnar- og
mállausa þrenningu. Þeir röltu
áfram neðanvið grýttar, kaktus-
vaxnar hlíðarnar, og hann var rétt
á hælunum á d^engnum. Jafnvel
nú bjóst hartn við, að það myndi
borga sig að fara greiðfærari
leiðina en að byrja að klöngrast
upp í hlíðunum. Enn áttu þeir
langt ófarið — fjandans óraleið
— og tíminn var óvinur hans.
Flugvélarnar voru ekki ejna á-
hyggjuefnið. Ef honum tækist
að leynast fyrir þeim til sólar-
lags, þá fengi hann frið um nótt-
ina. En það var eng.'n leið að
komast hjá hungri og þorsta
máttleysi og sársauka — ekki
einu sinni þegar þeir voru
komnir yfir landamærin.
Sérhver míla sem hann tapaði
vegna varfærni, heimtaði sitt
seinna meir.
Eftir nokkrar mínútur fannst
honum hann aftur heyra í flug-
vél, en þótt hann sv.'paðist vand-
lega um, sá hann ekki neitt. Og
um leið og hann fór að bölva
sjálfum sér fyrir móðursýkina,
kom hann auga á þyrluna á leið
útúr hitamóðunni. Hún var nær
en í fyrsta skipti, en þó of langt
burtu til að nein hætta stafaði
af henni. Samt sem áður lét hann
þá stanza og leggjast niður. Þeir
lágu á grúfu og horfðu á vél-
ina gegnurn blaðiausa runna-
þyrpingu. Hún var lágt á lofti,
svo sem í hundrað feta hæð, og
það blikaði á stóra, lárétta spað-
ana í sólskininu Hún stanzaði
einu sinni, hékk eins og leik-
iang í ósýnilegum þræði, áður
en hún hélt ferð sinni áfram
Bqog fylgdist með henni um leið
og hann gaf hinum auga. Dimm-
ar vélardrunurnar færðust sí-
fellt nær. Hræddir fuglar flögr-
uðu burt með vængjablaki. Þyrl-
an kom urrandi nær og sólin
bakaði bólgið trýnið á henni.
Hún kæmi að fjallgarðinum svo
sem mílufjórðung fyrir norðan
þá. Boog sá það núna. í fyrstu
hafði verið erfitt að átta sig á
hvaða stefnu hún tæki, en nú
var það auðséð.
Hayden gægðist frambiá gödd-
lieyrt og
ekrlfaið
Abdel Karcm Kassgm,
höf$ingi . ;og försaBt&ráðh«jlí!a“
írak'sj héfur.' iekki'- förið,, |ót-
mál án fjölda lífvarða síðan
honum var sýnt banatilræði
1959. Nú fyrir skemmstu sneri
hann við blað.'nu og tók upp
háttu fyrirrennara síns, Har-
un al Raschid, sem var kalífi
á miðöldum. Kassem gekk
einn um stræti Bagdad meðal
fólksins og hjalaði við það, —
tók sér far með strætisvagni
og spjallaði við farþegana um
fargjöldin og fleira. Næsta
dag gaf Kassem fyrirskipun
um að fargjöld innan borg-
arinnar skyldu lækkuð um 25
prósent.
★
John F. Kennedy hét yfirmað-
ur á hraðbáti frá bandaríska
flotanum í síðustu heimsstyrj-
öld. Báturinn var skotinn í
kaf á Kyrrahafi árið 1943, og
drukknaði þá meirihlutinn af
skipshöfn Kennedys. Sjálfur
var hann vel þjálfaður
íþróttamaður og var m.a. í
sundliði Harvardsháskólg. Sér-
grein hans var baksund. En
Kennedy vann það afrek eftir
að bátnum var sökkt, að synda
bringusund til næstu eyjar
með annan mann á bakinu.
Þetta þykir sérlega vel af sér
vikið þar sem Kennedy hafði
meiðzt í fótbolta nokkrum ár-
um áður og hlaut auk þess
áverka á baki þegar sprengjan
hitti bátinn. Frá þessum atrið-
um er skýrt í mörgum löng-
um greinum í bandarískum
blöðum um þessar mundir.
Kennedy er nú íorseti Banda-
ríkjanna.
★
Erich Mende, formaður hins
svonefnda Frjálslynda demó-
krataflokks í Vestur-Þýzka-
landi, átti nýlega einkafund
með André Smirnov, ambassa-
dor Sovétríkjanna í Bonn.
Mende lagði til í janúar að
haldinn yrði sendiherrafundur
fulltrúa Bonnstjómarinnar og,
Sovétríkjanna. Mende lýstij
einnig yfir stuðningi við þál
tillögu Smirnovs, að haldinn j
yrði fundur fulltrúa Sovét-j
stjórnarinnar og fulltrúa allra i
flokka í Vestur-Þýzkalandi.,
Frjálslyndi demókrataflokk- j
urinn myndaði s.l. haust sam-i
steypustjórn með Kristilegá /
demókrataflokknum. Hefurj
Adenauer nú lýst yfir mikilli!
sneykslun vegna fundarj
Mendes og Smimov.
★
Björn Sigurbjörnsson í Bún
aðardeildinni hefur skipulagt
það snjallræði að láta sá korni
í jörð s.l. haust áður en frost.
gerðu vart við sig, segir í síð-
asta hefti af Búnaðarblaðinu. r
Korninu mun aðallega hafa !
verið sáð norðanlands, en
einnig í Gunnarsholti. Á nú
að athuga hvernig kornið'
stendur sig í þessum tilraun-
um. Algengt mun vera að sá
grasfræi á haustin fyrir norð-
an, því þá notast því betur
rakinn á vorin og grasið
sprettur fyrr. Grasfræ lifa
hinsvegar ekki af veturinn í
jörð sunnanlands sökum um-
hleypinga. Menn gera sér von-
ir um að haustsáning á korni
muni hraða sprettunni um
eina til tvær vikur.
Skreiðarframleiðendur
Útf ly t j endur
Viö erum meöal stærstu innflytjenda á skreiö
til Nigeríu.
Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum
útflytjendum. Ekkert er of lítiö fyrir hin frá-
bæru sambönd okkar.
Vörur yðar eru öruggar hjá okkur
SnúiÖ yöur til
Messrs. A.A. Momson & Company,
22a Lewis Street, P.O. BOX 270,
Lagos, Nigería. West Africa.
Símnefni: ,,MOMSON“ — Lagos.
Laugardagur 10. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN —
m