Þjóðviljinn - 01.03.1962, Page 1
eindregið sjónvarpsleyfinu.
Frá umræðunum um þings
ályktunartillögu Alþýðubanda
lagsins um aftur-
köllun sjónvarps- - .
leyfisins og íslenzkt ® V
sjónvarp er sagt' á ^
3. síðu blaðsins í dag L———
Með sterkum og skýrum rökum
var þess krafizt á Alþingi í gær,
í áheyrn allrar þjóðarinnar, að
bannað yrði afsiðunarsjónvarp
Bandaríkjahersins á Keflavík-
urflugvelli. Tveir stjórnmála-
flokkar landsins, Alþýðubanda-
lagið og Framsókn, mótmæltu
lfl l llilil
W lirilTCR
Fimmtudagur 1. marz 1062 — 27. árgangur — 49. tölublað
Boðað sjómannaverkfall
d togaraflotanum lö.p.m.
í fyrrakvöld var boðað sjómannaverkfall á tog-
araflotanum um allt land frá og með 10. marz
næst komandi, en samningar togarasjómanna
hafa verið lausir um rúmlega tveggja ára skeið,
eða síðan um áramótin 1959 og 1960.
Að verkfallsboðuninni standa
sjö sjómannafélög eða sjómanna-
deildir verkalýðsfélaga, þ. e. fé-
Sósíalistar
Reykjavík
Fundi Sósíalistafé-
lags Reykjavíkur, sem
vera átti í kvöld,
fimmtudag, er frestað
af sérstökum ástæð-
um.
lögin í Reykjavik, Hafnarfirði,
Akranesi, Patreksfirði, Isafirði,
Siglufirði og Akureyri, svo og
félag matsveina.
Hafa félögin skipað sameigin-
lega samninganefnd með einum
fulltrúa frá hverju félagi.
Viðræður frá því
í haust
Félögin samþykktu flest eða öll
heimild til vinnustöðvunar þegar
í haust og hafa farið fram samn-
ingsviðræður öðru hvoru síðan,
en án nokkurs árangurs.
Sáttasemjari ríkisins hefur haft
málið til meðferðar frá því fyrir
síðústu áramót. Var honum til-
kynnt í gær um verkfallsboðun-
ina.
Langur fyrirvari
Samkvæmt upplýsingum, sem
Þjóöviljinn fékk í gær hjá Jóni
Sigurðssyni, formanni Sjómanna-
félags Reykjavíkur og Sjómanna-
sambandi fslands, er fyrirvarinn
ERLENDAR FRÉTTIR
;
Murville fer ekki
til Genfar 1
[ PARÍS, LONDON 28/2 — í '
dag tilkynnti fulltrúi franska
utanríkisráðuneytisins, að 1
Murville utanríkisráðherra ► •
munj að öllum líkindum ekki >
verða viðstaddur við opnun af- ;
vopnunarþingsins í Genf.
Stuttu síðar var tiikynnt í
London að brezki utanríkis- *
ráðherrann, Home lávarður, '
hafi enn ekki ákveðið að fara i
til Genfar. Fyrir löngu hef- >
ur verið ákveðíð að utanrík- f
jsráðherra Bandaríkjanna,
Dean Rusk, muni taka þátt
í ráðstefnunni í Genf.
Ljóst er að yfirlýsing Mur-
villes mun valda miklum von-
brigðum í London, enda brýt-
ur hún algjörlega í bága við
tillögu Breta og Bandaríkja-
manna um utanríkisráðherra-
fund í Genf.
| Fjórir féllu í Saigonl
SAIGON 28/2 — Fjórir menn'
létu lífið og um það bil 301
særðust við loftárásina seml
gerð var á fo.rsetabústaðinn |
l Saigon í gær. Þeir sem lét-
ust voru þrír borgarar sem
staddir voru í námunda við
höllina og einn maður úr
þjónustuliði forsetans.
fyrir verkfallsboðuninni lengri
en títt er og krafizt er að lögum.
Kvað hann félögin ætlast til
þess að þessi frestur yrði notað-
ur til hins ýtrasta tiil þess að
reyna að ná samningum þannig
að ekki þyrfti að koma til vinnu-
stöðvunar.
Friður í Alsír
eftir fáa daga
PARÍS 28/2 — Alsírska bylting-1 vopnahlé við Frakka. Vafalítið
arráðið gaf í dag út yfiriýsingu táknar þessi yfjrlýsing það að út-
þar sem segir að ráðið hafj veitt hagastjórnin hefur leyfi til að
útlagastjórn Serkja umboð til að ganga frá samningum án þess að
halda áfram samningum uml Framhald á 5. siðu
Powers sagði satt
NEW YORK 28/2 — Dag-
blaðið New York Times segir,
að nefnd sú sem haft hefur
með höndum yfirheyrsluna
yfir Francis G. Powers hafi
komjzt að þeirri niðurstöðu,
að Powers hafj gert allt sem
í’ hans valdi stóð til að eyði-
leggja U-2-njósnavélina áður
en hún féll til jarðar í Sov-
étríkjunum í maí í fyrra.
Powers mun einnig hafa reynt
að standa við samninga þá
sem hann hafði gert við
bandarísku leyniþjónustuna.
Nefndin telur að Powers
segi satt, þegar hann kveðst
hafa misst stjórnar á flug-
vélinnj í 23.000 metra hæð
vegna sprengingarj í aftur-
hluta vélarinnar. Nefndin tel-
ur einnig rétt að Po.wers hafi
ekki náð . að þrýsta á eyði-
leggingarhnappinn vegna þess
hve mjög vélin kastaðist til
eftjr sprenginguna.
Lange í klípu
STOKKHÓLMI 28/2 — Sósíal-
demókratablaðið Stockholms-
tidningen sem stendur í nán-
um tengslum við sænsku
stjórnina heldur því fram í
dag, að samþykki Norðmanna
við átætlunina um kjarn-
orkuvopnalaust belti í Evr.
'ópu bryti ekkj í bága við
skyldur Noregs við Atlanz- “
hafsbandalagið. Blaðið segir, v
að hin skilyrðislausa neitunfc
Hallvards Lange, utanríkis- j
ráðherra Noregs, við áætlun- ?
inni, hafj komið nokkuð á ó- ?
vænt og minnti á að Lange hafi ■>
fyrir skömmu látið í ijós, að ö*
vafasamt væri að gera Atl-V,
anzhafsbandalagið að fjórða :
kjarnorkuveldinu. i
Dagens Nyheder segir að í
Ijóst hafi verið frá byrjun
að áætlunin myndi koma ■■
iöndurn eins og Noregi —
sem er ríki innan Atlanzhafs- l,
bandalagsins o.g án eiginí
kjarnorkuvopna — í klípu. ^
;