Þjóðviljinn - 01.03.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.03.1962, Blaðsíða 9
I . I 1 1 ’l Bandaríkjamenn af Keflavík- urflugvelli. Milli leikjanna verður fimleikasýning, þar sem drengjaflokkur úr ÍR sýn- ir æfingar á dýnu. Flokkur- inn er undir stjórn Birgis Guðjónssonar. Eins og fyrr segir heldur ÍR árshátíð sína 11. marz í Lídó og þar verða gestir fé- lagsins þeir lútlendingar sem keppa á mótum þess. Þátttak- endalistar liggja frammi hjá Magnúsi E. Baldvinssyni, Laugavegi 12. Að iokum má minnast á það að ÍR er að reyna að fá ungverska iþjálfarann Simonyi Gabor til að þjálfa hér í sumar. Gei'a má ráð fyrir að þrír ÍR-ingar verði sendir til keppni á Evrópumeistaramót í Belgrad, Viilhjálmur, Vai- björn og Jón Þ. Ólafsson og myndi Gabor sérstaklega sjá um þjálfun þeirra og fylgja » 4 ' ** t i - 51 þeim til mötsins, ef hann a þess kost að koma hingað. idir íþróttamenn taka þátt í ÍR tekur skíðaskálann í notkun á Samvinnuskólanum að Bif- röst. 10. marz verður skíðaskáli ÍR í Hamragili formlega tek- inn í notkun og verður fjölda gesta boðið í skálann af þessu tilefni. Undanfarið hefur mik- ið verið unnið við skálann og er hann nú nær fullgerður. Daginn eftir, 11. marz, efna ÍR-ingar til skíðamóts við skólann. 11. marz n.k. verður 1- þróttafélag Reykjavíkur S5 ára. Afmælisins verður minnzt með íþróttasýningum og keppni dagana 7.—14. marz og sunnudaginn 11. marz verður efnt til afmælishófs í Lídó. Dagana 7.-8. marz verður efnt til sundmóts með þátt- töku þriggja sundgarpa frá Svíþjóð og Noregi. 10.—11. marz verður haldið frjálsíþróttamót að Háloga- landi og verður þar keppt í innanhússgreinum og er gest- ur mótsins Norðmaðurinn Jo- hn Evandt, sem á að keppa við Vilhjálm Einarsson, Jón Þ. Ólafsson og hinn kornunga Óskar Alfreðsson, sem vakti á sér mikla athygli á íþróttamóti í Bifröst um helgina. Óskar er Kjalnesingur og stundar nám Handknattleiksdeild, körfu- knattleiksdeild og fimleika- deild ÍR taka sig saman og halda mót að Hálogalandi miðvikudaginn 14. marz. Gert er ráð fyrir, að ÍR og FH keppi í handknattleik og í liði ÍR verði handknattleiksmenn er áður léku með Aftureld- ingu og Gylfi Hjálmarsson, er áður lék með Val. Körfuknatt- leiksmenn munu leika við timrn saíSííSíífiffl: ið saman hve mörg dómara- störf félögin inntu af höndum á sumrinu: Valur 144, Víking- ur 86, Þróttur 80, Fram 77, KR 55, IA 25 og ÍBH 11. Varðandi félögin í Reykjavík er of mis- jafnt skipt störfum og ættu félögin að leggja metnað sinn í að taka á sig sem svipaðasta tölu starfandi manna, og á þann hátt bera uppi einn hluta af þessu nauðsynlega starfi. Á síðari fundinum urðu mikl- ar umræður um dómaramálin, og hvernig skyldi taka því þeg- ar dómarar sýndu ekki þá á- byrgð sem eðlileg væri og sjálf- sögð, er þeir væru kallaðir til að dæma. þess að dómara hafi vantað, en samkvæmt skýrslunni kom það ekki oftar fyrir.. „Það kom aftur á móti fyrir að boðaðir dómarar mættu ekki til leiks og tilkynntu engin for- föll, var mönnum þá refsað með því að svipta þá aðgöngu- miðapassanum í lengri eða skemmri tíma. Á þennan hátt var fjórum dómurum x’efsað á árinu. — Einn stjói'narmeðlim- ur mætti ekki á fundum stjórn- arinríar þ’' Ut fyrir íti’ekaðar boðanir. Stjórnin samþykkti þá að víkja honum úr stjói’ninni11. Er gi’einilegt að stjórn félags- ins hefur verið ákveðin og krafizt aga og ábyi’gðar, sem og eðiilegt er. I skýrslunni segir ennfi'emur að ,,á sl. ári var tekin upp sú nýjung að styrkja dómai’a til u.tanfara á dómaraþing og ráðstefnur. Þrír dómai’ar voi'u styi’ktir af þessum sökum á sl. ári, og þeir voru Iíannes Sig- urðsson, á alþjóðlegt dómai’a- námskeið í Florence á ítalíu, Einar I-Ijartarson og Guðm. Guðmundsson á dómaranám- skeið á vegum knattspyrnusam- bands Islands". I skýrslunni er skrá yfir starfandi dómara og eru þeir 53 að tölu. Þtu’ er einnig di’eg- Aðalfuntli Knattspyrnudóm- arafélags Reykjavíkur lauk á þriðjudagskvöld. Á fyrri fund- inum, sem haldinn var í janúar, lagði stjórnin fram skýrslu um starfið á árinu, sem er orðið æði mikið í sambandi við alla knattspyrnuleiki sem háðir eru bæði í Reykjavík og á öðrum stöðum og dómarafélagið verð- ur að lcggja til dómara. Má það kalla vel gert að ekki skuli hafa fallið niður meira en tveir leikir vegna f janúarmánuði tókst Kínverjanum Ni Chih-chin að stökkva 2.1^ í hástökki og þar með er Kína í fjórða sæti í þeirri grein, mef' Sovétríkin, Bandaríkin og Svíþjóð á undan. Á myndinni sést Chih-chin stökkva metliæðina — 2.11 m. Var að lokum samþykkt að krefjast meiri ábyrgðar af dóm- urum en margir þeirra hefðu sýnt á undanföi’num ’ árum. Verða þau viðurlög, ef þeir starfa ekki með tilhlýðilegri á- byi’gðartilfinningu, að þeir verða sviftir aðgangskortum að Framhald á 5. síðu Senn líður að úrslitum í hinni vinsælu Evrópubikai’- keppni í knattspyi’nu. I fyrra- dag vann Tottenham júgóslav- neska liðið Dukla á heimavelli 4:1. Fyrri leikui’inn fór fx-am í Jugóslavíu og þá tapaði Tott- enham 1:0. Þá eru þrjú lið af fjórum komin í úrslitakeppninaj það eru Standard Liege frá Belgíu, Benefica, meistararnii frá því í fyrra, og Tottenham? Real Madrid og Juventus frs' Italíu eiga eftir að leika til úis slita og er Real Madrid talij sigui’stranglegra. 55 ára afmælissundmót íþróttafélags Reykjavíkur verð- ur haldið i Sundhöll Reykja- vikur dagana 7. og 8. marz 1962. Keppt verður í eftirtöld- um greinum: Fyrrí dagur: 100 m bringusund karla, 50 m bringusund karla, 100 m skriðsund karla, 100 m flug- sund karla, 100 m skriðsund kvenna, 50 m bringusund ung- linga, pilta, (18 ára og yngri), 100 m skr ðsund drengja, (16 ára o.g yngri), 50 m bringu- sund sveina^ (14 ára og yngri), 100 m bringusund telpna, 4x50 m bringusund kvenna 4x50 m Skíðaiandsgangan 1962 hefst mun verða lögð frá hæðinni menn yngri sem eldri mæti i* bringusund karla, i. ' Síðari dagur: 200 m skriðsund karla, 200 m bringusund karla, 50 m flug- sund karla, 100 m flugsund kvenna, 50 m skriðsund kvenna, 200 m brjngusund kvenna, 200 m bringusund drengja, 50 m skriðsund drengja, 50 m skrið- sund sveina, 50 m bringusund telpna, 50 m skriðsund telpna, 20o m fjórsund karla (einstak- bngs.). Þátttökutilkynningum skal skila til Guðmundar Gíslasonar, Hvassaleiti 37, síma 37925, fyr- ir 3. marz n.k. (Frá Sunddeild ÍR). frá mílumeti Heimsmet Peters Snell virðist ekki hafa verið nein tilviljun, því nú fyrir fáum dögum hljóp hann míluna á 3,56,8 sem er að- eins 2,4 sek lakara en heims- met hans um daginn. Að þessu sinni hljóp hann á malarvelli, og lét Snell vel yfir honum, hann hefði verið góður, en þó of harður og ekki eins góður og bi’autin sem hann hljóp á þegar hann setti metið. Annar I hlaupinu var Murrey Hallberg. á 4,02,2. I þiiðja og fjórða sæti komu W. Baillie og J. Davis báðir á 4,02,4. laugardaginn 3. marz. Skíðaráð Rcykjavíkur hefur umsjón með landsgöngunni sem framkvæmd er hjá skíðafélögunum í Rvík. Ef nægilegur snjór er í Reykja- vík mun gangan verða hafin hér i bænum, en ef ekki, verð- ur fólk að gera sér ferð til skíðaskálanna. Fyrii’hugað er að leggja brautir á eftirtölduin stöðum: 1. Ármann mun hafa göngu- braut 4 km, frá veginum og inn að skélanum í Jósefsdal. 2. IR, Valur og Víkingur munu sjá um að lögð verði braut á flötina milli skálanna, (sem mun vera um 4 kílómetra). 3. Skálafell, — KR, IK. Braut og. upp að KR-skálanum. 4j Skíðafélög Reykjavíkur — Skíðaskálinn í Hvei’adölum. — Braut mun verða lögð með ræsimarki og endamarki ná- lægt skálanum. laugardaginn við Skíðaskálani? og taki þátt í göngunni, o^ geri þennan fyrsta dag Skíða*> landsgöngunnar 1962 sem glæsl . legastan. Gangan mun hefjast á laug- ardaginn við flest alla skálana. Skíðafélag . Reykjavíkur mun láta gönguna hefjast klukkan 3 við sinn skála og mun að j öllu forfallalausu formaður Í.B. R. Gísli Halldórsson flytja á- varp við ræsimark áður en gangan hefst. Vonir standa til | að Geir Hallgrímsson borgar- stjóri muni byi’ja gönguna þar efra. Það eru tilmæli frá Skíða- félagi Reykjavíkur að skíða- Breiðablik og f Njarðvík leika \ 5. epríl n.k. 1 I fréttatilkynningu frá Hand« knattleiksráði Reykjavíkur seg^ ir að ráðið hafi ákveðið aj leikur Breiðabliks og Njarðð víkur í 3. flokki A-riðli skulí haldinn 5. apríl klukkan 20.0flt % 4- 'i % Fimmtudagur 1. marz 1962 — IÞJÖÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.