Þjóðviljinn - 07.03.1962, Side 10
Leyniþjónustan gengst við Power
Framhald af 12. síðu
til; sprengingin yrði, og hann
var ekki viss um að geta komizt
úr vélinni á þeim tíma. Loft-
mófstaðan hindraði að hann gæti
skotið sér í stjórnunarsætinu út
úr vélinni. í
Skotimi niður með eldfiaug
Powers kveðst hafa verið 30—
50 km. frá Sverölovsk þegar
vél hans var skotin niður. Hann
íann og heyrði eitthvað sem tekið giit af réttinum.
höggi, en ekki
50.000 dollara (um 2,2 milljón-
ir ísl. krónaji.
Um gréttarhöldin yfir Powers
í Moskvu segir rannsóknarnefnd-
in, að ekki bendi fiéitt til þess
að beitt hafi verið deyfilyfjum
eða neinum öðrum brögðum
gegn Powers. í réttarhöidunum
hafi hann neitað að gefa upp
nöfn:n á öðrum njósnaflugmönn-
um þar sem þe.'r myndu þá
missa stöður sínar. Var þetta
líktist þungu
neinni venjulegri sprengingu.
Hann sá gult ljós allt í kringum
sig. Rétt á eft'r stakkst flug-
vélin á nefið og Powers fann
að hann hafði ekki lengur stjórn
á henni.
Formaður rannsó'knarnefndar-
innar. Carl Vinson, skýrir frá
því að sérfræðingar álíti að það
hafi verið eldflaug sem grand-
aðj fiugvél.nni. Eldflaugin hafi
hitt stýri flugvélarinnar, en ekki
heint i skrokk hennar, og það
hafi orðið Powers til iífs.
Þannig staðfestir bandaríska
leyniþjónustan, að undangeng-
innj rannsókn, að frásögn Sovét-
rnanna sé rétt um það hvernig
flugvélin var skot'n n;ður. Tek-
ið er fram í skýrslunni, að Pow-
ers hafi sýnt bað áður, að hann
væri e:nn allrahæfasti U-2-fiug-
maður Bandaríkjanna.
Ferð til fjár
Powers fær nú greidd laun sin
íyrir þann tím.a sem hann hefur
verið í Sovétríkjunum. Laun
fhkra ujósnara eru ekki skorin
við nögl. Hann íær nú greidda
Áður en Powers var yfirheyrð-
ur af rannsóknarnefndinni svar-
aðj hann spurningum sérfræð-
inga. sem síðan lýstu yfir því
að hann segði allan sannleik-
ann. Powers kvaðst reiðubú:nn
að láta mæla s!g með svoköll-
uðum lægamæli. Sú prófun leiddi
ekki annað i ljós en að hann
segð stöðugt sannleikann, segir
að lokum í skýrslunni frá CIA.
Þar með staðfestir leyniþjónust-
an fyrri fréttir að lygamælinum
hafi verjð beift á Powers.
Skattfrjáls ofsagróði auðfélaga en
á
Framhald af 1. síðu
alþingi
Mótmæli í Osló
Framhald af 1. síðu.
nám, sem nú væri ráðgert, myndi
vara um aldur og ævi. Það ligg-
ur engin leið til baka.
Evang sagði að andstæðingar
aðildar að EBE hefðu nú sigr-
að í fyrstu lotu. Það myndu á-
reiðanlega fleiri taka þátt í næstu
mótmælafundum, sem yrðu
haldnir í hverju kjördæmi, þann-
ig að þingmenn gætu staðið fyr-
ir máli sínu gagnvart umbjóðend-
um sínum. Hann sagði að fund-
armenn hefðu sýnt að lýðræðið
værj enn ríkt í Norðmönnum. Nú
verðum við að leggja allt til
hliðar sem greinir á milli okkar,
bæði stjórnmálaskoðanir og ann-
að, sem er smátt í samanburði
við þetta sjálfstæðismál, sagði
Evang.
I fundariok var þjóðsöngurinn
sunginn. A. fundinum voru hafð-
Dagskrá, sameina.ðs ATþingis mið-
vik.udaginn 7. marz 1962, kl. 1,30
miðdegis: .
1. Fyrirspurnir: a, Ríkislántökur . . . - _ » , „
1961, ein umr.. b. Tónli.starfræðsla, lr borðar með aletrunum
ein umr. c. Aluminiumverksmiðja, sem hylltu lýðræðið, fundarfrelsi
og samvinnu Norðurlanda,
em umr.
2. Afturköllun sjónvarpsleyfis, þá-
tillaga, framhald einnar umræðu
'(atkvæðagreiðsla).
3. Stýrimanaskóli Islands og Sjó-
vinnuskóli, þátill., hvernig ræða
skuli.
4. Skóli fyrir fiskmatsmenn þátill.
hvernig ræða skuli.
5. Námskeið til tæknifræðimennt-
unar, þátill. — framh. einnar um-
ræðu.
6. Viðurkenning Sambandslýðveld-
is Þýzkalands á 12 m'lna fiskveiði-
lögsögu við fsland, þátill, fram-
hald einnar umræðu,
7. Byggingarsjóður sveitabæja,
þátill. — framhald einnar umr.
8. Landafundir Islendinga i Vest-
uriheimi, þátill., ein umræða.
9. Afurðalán vegna garðávaxta,
þátill., ein umræða
ÍO. Sjónvarpsmál, (þátill., ein
aimræða.
11. Samgöngubætur á eyðisöndutn
Skaftafellssýslu, þátill.. ein um-
ræða.
13. Hlutdeild atvinnugneina í þjóð-
larframleiðslunni, þátill., ein um-
ræða.
14. Aukin afköst og bættar
geymsluaðferðir síldanverksmiðja,
þátill., ein umræða.
15. Endurskoðnn skiptalaganna,
þátill., ein umræða.
16. Þyrilvængjur til landhelgis-
gæzlu, þátill., fyrri umræða.
17. Útfiiftningssamtök, þátill. Fyrri
umræða.
„Nei,
hvað sem allri flokkaskiptingu
líður!“ og „Frjáls Noregur fyrir
aésku framtíðarinnar!“
Togarasölur
Fjórax togarasölur voru erlend-
is í gær. Pétur Halldórsson
seldi í Hull 192 tonn fyrir 8?04
stpd. Hafliði seldi í Grimsby, en
ekki var kunnugt frekar um
söluna.
Jón forseti séldi í Cuxhaven
150 tonn fyrir 94000 mörk og
Egill Skallagrímsson seldi hluta
af afla sínum í Bremerhaven, af-
gangurinn verður seldur í dag.
Ekki er frekar kunnugt um þá
sölu.
Trúlofunarhringir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
karata.
varpið, og verður þeirra getið
síðar.
|Fulltrúi Framsóknarflokks'ns,
Karl Kristjánsson. skiiar sér-
stöku nefndarálití og er hann
andvígur frumvarpinu og flytur
e'nnig breytingartillögur. Full-
trúar stjómarflokkanna leggja
til að frumvarpið verði sam-
þykkt óbreytt að öllu aðalefni.
Fluttu Ólafur Björnsson og Karl
Kristjánsso.n framsöguræður sín-
ar fyrir nefndarái'tum, en Björn
Jónsson hafði ekki iokið ræðu
sinni er fundartíma lauk kl. 4
og umræðunni var frestað.
Meginatriði í afstöðu Alþýðu-
bandalagsins koma íram í nefnd-
arál'ti Bjöms og segir þar m.a.:
Aðalbreytingarnar
Helztu breytingarnar á gi]d-
andi skattalöggjöf, sem í frv. fel-
ast og skera úr um afstöðu til
þess, eru þessar:
1- — Tekjuskattur félaga, ann-
arra en útgerðarfyrirtækja og
samvinnufélaga, skai lækkaður
(með beinni skattiækkun og
heimildum til aukningar vara-
sjóðstillags) um 25%, úr 20%
af hre'num hagnaði í 15%.
Tekjuskattur útgerðarfyrirtækja
og sa.mvinnufélaga er aftur á
móti aðeins lækkaður um 9%, úr
16,7% af hagnaðj í 15%.
2. — Ákveðnar eru nýjar regl-
ur um fyrningarafskriftir, sem
eftirleiðis má mið.a við endur-
mat á öilum fastafjármunum
fyrirtækja, en bað mat skal
býggja á „endumýjunarverði að
frádreginni eðlilegri fymingu“.
Fymingu skal m:ða við kaup-
verð .fjármuna, sem keyptir eru
1962 eða síðar.
3. — Skattfrjáls arðgreiðsla til
hluthafa skal hækkuð um 25%,
úr 8% í 10%, en jafnframt er
heimiluð skattfrjáls úthlutun
svonefndra jöfnunarhlutabréfa,
sem i ýmsum tilvikum getur
margfaldað hina skattfrjálsu arð-
greiðsiu.
4. — Bvggt skal upp nýtt, fjöl-
mennt embættismannakerfi á
vegum fjármálaráðherra til fram-
kvæmda á lögunum.
!
Löggilding ofsagróða
Auðsætt er, að h'n þrjú fyrst
töldu frumvarpsákvæði stefna
öll að einu ákveðnu m-arkm:ði:
Stórfellt auknum skattfrjálsum
gróða fyrirtækja, sem rekin eru
í félagsformi, og þar með allra
auðfélaga í landinu. Hin be'na
skattlækkun vegna aukinnar
heimildar til þess að leggja
bagnað í varasjóði og vegna
lækkunar á sjálfri skattprósent-
urinj er augljós og óumdeilan-
legt hverju hún nemur, en mikl-
um _mun erfiðara er og raunar
ókle'ft að áætla, hve mikla
skat.talækkun - .leiðir af hinum
að hin beina skattlækkun um
Y
25% se hremir smámunir miðað
ÞJÓÐVILJANN vantar
Sendisveinn
óskast fyrir hádcgi, þarf að hafa hjól.
Þjóðviljimi — Sími 17-500
v'ð bá, sem leiðir af hinum nýju
fyrningarreglum, enda telja
frumvarpshöfundar þau ákvæði.
sem að þe.'m lúta, hin mikils-
verðustu í frv. Er næsta lík-
legt, að nýiu fyrningarreglurnar
geti í ýmsum tiivikum margfald-
að hinn skaítfrjálsa hagnað.
Með hinum nýju fyrningar.
regium er horfið að grundvall-
arbreytingu í skattalöggjöfinni
g stefnt að því, að fyrirtæki
megj ekki aðeins fyma að fullu
stofnkostnaðarverð fastafjár-
muna, heldur ei'nnig að meira eða
minna leyti þann mismun, sem
skapazt hefur vegna hækkaðs
verðlags, á stofnkostnaði og
hugsanlegu endurnýjunarverði.
Frarn til þessa hafa gróðafélög-
'n orðið að jafna bennan mis-
mun af haenaði sínum og með
notkun lánsfjár. en nú á að létta
þeim bvrðum, sem verðbóigan
hefur skapað þeim að þessu
leyti, með öllu af fyrirtækjun-
um og leggja þær á herðar ai-
mennings. Hinar nýju fyrning-
arreglur munu þannig . ekki að-
eins valda þyngri óbeinni skatt-
heimtu til rík'sþarfa vegna
minnkandi hlutdeildar gróðafé-r
laga í skattgreiðslum, heldur
einn:g leiða til stórhækkaðs
verðlags á framleiðsluvörum og
þjónustu, vegna þess að fyrir-
tækjum er nú í rauninni heimil-
að að skáttleggia almenn'ng á
likan hátt og Áburðarverksmiðja
ríkisins hefur skattlagt bænda-
stéttina síðustu árin með þvi að
beita — ólöglega — ííkum fyrn-
ingarreglum og nú á að lögfesta
fyrir öll fyrirtæki í landinu.
Auðfélögrum ekki
íþyngt
Því er haldið fram af hálfu
ríkisstjórnarinnar, að g'.ldandi
skattalög leggi blýþungar byrðar-
á fyrirtækin í landinu og hindri
eðlilegt viðhald og uppbyggingu
atv.'nnulífsins. Þessi kenning fær
ekki stað.'zt, ef staðreyndir eru
hafðar í huga, m.a. þær, að hlut-
deild allra félaga í landinu í
heildarskattheimtu ríki.sins er
orðin hverfandi lítil eða innan
við 4% af skatta- og tolltekj-
um í he'ld. og hins vegar, að
skattprósentan miðuð við hrein-
an hagnað, eftir að fyming og
arðgreiðslur hafa verið dregnar
frá tekjum, ,er nú aðeins 1/5
hluti hagnaðarins. Það gefur og
auga leið, að lækkun heildarupp-
hæðar tekju- og eignaskatts
gróðafélaga, sem nú er aðeins
rúmar 50 millj. kr. á ári, getur
ein fyrir sig engin teljandi áhrif
haft á getu fyrrtækja til at-
vinnulegrar uppbyggingar. Það
er hins vegar næsta hlálegt, að
þvílikar röksemdir skul) fram
börnar af ríkisstjóm. sem stað-
ið hefur fvr;r bví að.frysta meir;
tvöfaldazt frá 1959, lrækkað úr
796 millj. kr, i 1401 milljón.
2. — Beinir skattar hafa verið
lækkaðir úr 20,7% af heiUl-
arskattheimtu rík'sins í 6.7%.
3. — Söluskattar til rikissjóðs
hafa verið hækkaðir úr 166
niillj. kr. í 485 millj. eða um
286%.
4. — Söluskattar eru nú rösk-
lega fimnifaldir á við beinu
skattana. en voru sem næst
jafnháir þeim 1959.
Þessj skattamálabylting hefur,
næst- á eftir gengisfell'ngum rik-
isstjórnar:nnar, átt drýgstan þátt
í þe:m miklu hækkunum á vöru-
verði og þeirri stórfelldu skerð-
ingu á lífskiörum almennings,
sem einkennt hefur valdatímab’l
hennar. Þessa byltingu er nú
verið að fullkomna og festa í
sessi með bví að stórlækka
skatta gróðafélaganna og renna
nýjum stoðum und.r auðsöfnun
þeirra, en leggja þungbærar
byrðar á almenning í staðinn.
Samtimis er svo hert á kaup-
lækkunarstefnunni og öllum
kröfum alþýðusamtakanna um
kjarábætur synjað.
Öllum þáttum þessarar stefnu
ríkisstjórnarinnar ber að hafna
Og að því er skattamálin varðar
með því að fella Þetta frum-
varp, en efna jafnframt til raun-
verulegrar heildarendurskoðunar
skattalaganna með því mark-
miði sérstaklega að létta þær
drápsklyfjar óbeinna skatta,.seni ‘
nú þjaka launastéttirnar, og m.á.
í þeim tilgangi að konia á virku
skattaeftirliti, sem kæmi, eftir
því sem verða mætti, í veg fyr-
ir skattsvik, sem skaða ríkis-
sjóð og almemring um stórfelld-
ar upphæðir árlega“.
Hitaveitustjóri
Framhald af 12. síðu.
til 25. marz n.k. Þá tillögu
felldi íhaldið, og samþykkti
síðan tillögu borgarstjóra um
skipun Jóhannesar í embætt-
ið.
Allar reglur þvérbrctnar.
ðleð þessari málsmeðfcrð hef-
úr íhaldið þvúrbrotið allar regl-
ur og viðtcknar venjur um aug-
lýsingu starfa hjá borginni. Er
þétta því furðulegra og vítaverð-
ara sem ulm mikWsverðari emb-
ætti er að ræða sem aknenning
ur á mikið undir að hæfir menn
skipi. En hitaveitustjóraembættið
er tvímælalaust á þeim f.lokki
starfa. Með þessum hæíti er öll-
um öðrum meinað aö sækja og
engin trygging fyrir því að ekki
hafi vcrið gengið fram hjá hæf-
ari mönnum, sem kynnu að hafa
verið fáanlegir í starfið.
nýju fymingarreglum. Kemur hlutann af sparífjáraukningu
þar hvort tveggja til, að höfund- landsmanna og hindrað þannig
ar frv. hafa ekki eða virðast
ekki hafa byggt tillögur sínar á
neins konar rannsóknum á af-
leið'ngum ákyæðanna og flest,
sem máli skjptir um sjálfa
framkvæmdina, er lagt í vald
fjármálaráðherra, sem hefur ekki
til þessa gefið neinar upplýsing-
ar um fyrirhugaða framkvæmd.
Óhætt mun þó að fullýrða,
fcz.
að hundruð millj.: króna hand-
'bærs fjármagns væri notað til
framkvæmda og framíara í land-
inu eða margföld sú upphæð,
sem öllum sköttum gróðaíélag-
anna nemur.
Viðreisnarskatíar og
skert lífskjör
Núverandi ríkisstjóm hefur
staðið fyrir byltingu i skatta
má'.um, byltingu, sem tölulega
lýs'r sér í því. að:
1. — Skattar og tollar hafa nær1 gert að hlutaíólagi!
Aðdáandi hlutafélaga.
Jóhannes Zöega hefur í all-
mörg ór verið forstjóri Lands-
smiðjunnar og er rekstur hennar
alkunnur undir stjórn hans. Hann
er mágur Bjama Ben. og hefur
nýlega lýst opinberiega yfir á-
huga sínuim ó að ræna ríkið
Landssmiðjunni og gera hana að
hlutafélagi. Er ekki ósennilegt að
rekstur fyrirtæki.sins hafi mót-
azt að einhverju leyti af iþessu '
áhugamáli forstjórans. Nú fær
hann fyrir tilstilli íhaldsins að
gera ,tilraunir sinar á hitaveit-
unrii og leggur trúlega í fyllingu
tímans til að þetta bæjarfyrirtæki
verði afhent gróðaanönnunum og
HO) ~ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7. marz 1962
tes0'