Þjóðviljinn - 14.03.1962, Qupperneq 2
'Q) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. marz 1962
.-.U" -/i ; /G.-V. 7
1 dag er miðvikudagurinn 14.
marz. Imbrudaffur. Sæluvika.
Tunql í hásuðri Id. 19.50. Árdeg;-
isháflæði kl. 12.10.
Nasturvarzja vikuna 10,—16. marz
er í Vesturbæjarapótolíi, — sínii
22290. V '
Finisk:n'í,fé*í»'r tpÍ3n,1s
Rrðatif (n fór frá. Álborp- 10. þ.m.
H\ D^blin o°r N.Y. Dettiifoss fór
fr*5. ppv'kipvlrk 112. b.m. til N.Y.
T^iaílfods fór frá Revkja.vík 12.
b.m. ^"lufínrðan o^ Akurevr-
ar, irJ*o?Saf'0«jq fór frá Dublin 2. ji.
m. til "Nv. Dullfoss fór frá Kaup-
mnrvnofhöfn í p-?er <til Dfiith orr
Pr»TrV-íQ,rr;,knr. Tiaearfoss fór frá
Norðfirði 12. b.m. til Esrersund
FT^mbortrs.r. Rostook orr Vent-
spils. Revkiafors fnr frá. VfiR+-
mannnpvinm Erærkvöld til Hull.
Rotf or-^nm. .Hambnnwor, Rostook
rtrr rJou,+ oHorPr°ri Sfif'í'i's Vom 'til
RoTrlr-ioTrílruv. f 2. b . fr”fí, N.Y.
Tröiinfní-f fcr frá í d^o- til
Nórðf i^rðar o«r Rfiirlri^^^'Hur.
Tim^l’^nac! fAr* fr*ó. PiO.iif^rfhö.fn í
*rmv v cio- T'Tð'i'O til
PSv'binðar. kom til Rvík-
ur d írær frá Deith.
RIr1'nqiit°‘éTð i’ílíisíntj
Hekl<i fiv í Rfivkl«v'k. R.oio 5
Austfiörðum á. suðurtfiið. Hfimólf-
lír ff»r f^*á tRfivTHíwíTc kk 21 í
WöM th Vfi_«f m Aji u a.e vi a o,r
LJifyrpqf-ior^n r. Twrill fór frá Rv'k
f.;. vp^Rrk,rÖ1d fU TJÍnrroirrqr ricr ^fk-
nríWrnr '^kipfóhrfiið fór frp Rv'k
í p-pfirkvöld rftet,,r inr land til A1r-
imoT/ror Hr‘rðlTbrfiifJ VHT* VÍð
T^froHtp^o- kl. 9 í gærmorgun á
i.eið til Kópaskers.
TJVro-■ 4Vfoll fir* f Rnvk1Q,rík. >\rnnr-
fop irpmH" ó moroiin fil iPVas ^^n
ÓiViont.. JöknlTpU or í T/Ondr'r' T~J'
arffih fir» í Rromfirhavon. T,ft1ofoP
of í ntii'.fHitninaiim í Ha.yafl.óo,
T-TAlvofoll Inoirmm á. mnroiin tii _
okrúð^i0 rí5p r. TTpnvrpffill átti að
fara 12. þ.m. frá Batumi.
•Tpkar
Plrpuó-ajökoll 1-0 vtp r á RfiXaf^Ó!?-
Hofr nm, T.or o-’ökun er í Mur-
rnp.nsk. Vatnoiökull kom tjl
ffrímsv, f fir bfiðan til T/ondon.
Ouxhaven, Hamborgar og Rotter-
dam.
fllKjÍð
J.eTUeiðir
T Ö"3'cy fir TPíriknr ro.uðf .y«m.tftn-
Tficrur frá. N.Y. kl. 5.20. F*fir til CrlaK-
rrow, Am.st.fiT'dqm o0- pitjíf pngúrs
kl. 7 00. Snorri Pfn.r,uson er
'vspnfp.nlfimir frá, Hamborcr TCqnn-
mQr*.nfi'höfn. flor>tfibnr<r no- Oslo kl.
22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30.
T*p n A mocjpnn
flua*vói kfi^ ti1 .Kfifini,n’lk11r 1 mor*r-
■n.n frá. N Y. op- hélt álelð’s til
G-lfi'sorow o°" T.ondnu. ‘P’HipvfiTin fir
aftur í kvöld og fer bá
t.il N.Y.
félagslíf
Aðalfundur Blaðamannafé-
lags Islands verður haldinn
sunnudaginn 18. marz.
Fundarstaður auglýstur síð-
ar.
Fundur
Kvennadeildar MIR, miðvikudaer-
inn 14. þ.m. fellur niður vegna
veikinda. Stiórnin.
Mi nn in varsp iöld
Blindrafélaprsins fást í Hamrahlíð
17 tnr. í lvfiabúðum í Rcykjavík
og Hafnarfirði.
tðn
messur
l)4nikirkian
Föstumessa kl. 8.30 í kvöld. Séra
Ó-kar .T. Þorlákssoon.
Halls'rfnaskirkia
Föst.umessa í kvöld kl. 8.30. Séra
•Takob Jónsson.
T.a iivavneskirltia
Fösf.uméssa. í kvöld kl. 8.30. Séra
Garðar Svavarsson.
Bókasafn Dogsbrúnar, Freyju-
aötu 27. er opið sem hér segrir:
Föstudasra, kl. 8—10 að kvöldi.
Laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 síðdegris. Safnið er öllum opið.
Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær hefur Ijósmyndaklúbb-
urinn iRIS sctt upp Ijósmyndasýningu á Mokkakaffi og sýna
9 meðlimir hans þar 27 myndir. Myndin hér að ofan er unn-
án í grafískum stíl og er höfundur hcnnar Ólafujr H. Sigur-
jónsson. Heiti myndarinnar er: „Að húsabaki."
Ö3ru vísi mér óður brá
Þann 20. febr. si. birtist í
skozka blaðinu Glasgow Her-
ald frétt þess efnis að Sovét-
ríkin hefðu fallizt á að taka
upp viðræður við brezku
stjórnina úm framlengingu
fiskveiðiréttinda Breta í sov-
ézkri landhelgi. Tónninn í
þessari frétt er nókkuð’ öðru-
® Tímarit Hjúkrun-
aiíélags fslands
í 1. hefti Tímarits Hjúltrun-
arfélags Islands 1961 eru m.a.
birtar Hugleiöingar um upp-
eldismál og barnasdlarfræði
eftir Halldór Hansen lækni,
'ársskýrsla Hjúkrunarfélagsins
og sitthvað fleira.
Nýtt, fjölbreytt hefti
af Tímariti MogM
Tímarit Máls og menniiig-
ar, 1. hefti þessa árs, er ný-
komið út, fjölbreytt og vand-
að að efni.
Af efni heftisins má nefna
greinarnar „Lygarar til
leigu“ eftir Sigfús Daðason
og „Hver gleymdi að gleðja
afmæ)isbarnið?“ eftir Sverri
Kristjánsson. Nú, þegar ríkis-
stjórnin hefur lagt fram frum-
varp til mikils lagabálks um
svonefndar j Almannavarnir11,
er grein Sigfúsar um heim-
sóknir og álitsgerðir hinna út-
iendu ,,sérfræðinga“ ríkis-
stjórnarinnar í þessum málum,
tímabær lesning. 1 grein
Sverris er vakin athygli á
menningaráhuga íslenzkrar
borgarastéttar, tilefnið: afmæli
Háskóla Islánd-s á sl. ári..
Aðrar greinar í Tímariti M
og M: Þorgeir Þorgeirsson rit-
ar um leikhþs og hann hefur
einnig þýtt tvær útlendar
greinar: „List og kapitalismi11
eftir Ernst Fischer og „Vörn
Sovétríkjanna 1941“ eftir Rog-
er Paret.
„Myrin heima, þjóðarskút-
© Styrkur bæjar-
sjóðs til skákmanna
Á síðasta fundi borgarráðs
Reykjavíkur var samþykkt að
veita Skáksambandi Islands
vegna Taflfélags Hreyfils 10
. þúsund króna styrk. Svo sem
áður hefur verið skýrt frá í
fréttum mun Taflfélag Hreyf-
'ils sjá um skákmót norrænna
sporvagnastjóra er það verður
haldið hér í Reykjavík á ár-
inu.
• Myndarlegt tíma-
rit hestamanna-
vísi en maður á að venjast
í brezkum blöðum þegar
landhelgismál íslendinga eru
þar á dagskrá. I fréttinni seg-
ir m.a.:
..Raunverulega eru þetta síð-
ustu stóru flatfiskimiðin, ut-
an Norðursjávar, sem Bretar
hafa aðgang að síðan íslend-
ingar færðu út landhelgislínu
sína og síðasta stóra svæðið
þar sem þeir geta fiskað upp--
að 3 mílum. Þeir hafa verið
útilokaðir frá vissum svæðum
af öryggisástæðum 'eingöngu.
Viðhorf Sovétríkjanna er
skiljanlegt. Þau álíta að auk-
in ásókn togara frá Atlanz-
hafi á þeirra mið gæti leitt
til ofveiði.“
íélaganna
Tvö hefti tímarits Lands-
sambands hestamannafélaga,
Hcsturinn okkar, hafa blaðinu
borizt, bæði frá síðasta ári:
sumar- og jólahefti. Er þar
að finna margvíslegt efni um
hesta og hestamennsku, en
f jölmargar myndir prýða
tímaritið sem er hið myndar-
legasta. Ritstjóri er Vignir
Guðmundsson blaðamaður.
7 NÝIR STRÆTISVAGNAR.
Á fundi borgarráðs Reykja-
víkur sl. föstudág var lögð •
fram tillaga stjórnar inn-
kaupastofnunar bæjarins um
kaup á sjö nýjum strætis-
vögnum. Borgarráð féllst á til-
löguna.
an og tunglið“ nefnist ný smá-
saga eftir Ólaf Jóh. Sigurðs-
so.n og Gísl; Kolbeinsson höf-
undur skáldsögunnar „Rauði
kötturinn" sem út kom í vet-
ur, á í tímaritsheftinu stutta
sögu: „Á Græniandsmiðum".
Ljóð eru eftir Jóhannes úr
Kötlum og Þorgeir Þorgeirs-
son, en umsagnir um bækur
skrifar Sverrir Kristjánssont
Jón Thór Haraldsson, Jökull
Jakobsson og Baldur Ragnars-
son.
© Hæsli virnimg-
ur ti! Mureyrar
Sl. laugardag var dregið í 3.
flokki Happdrættis Haskóla
íslands. Dregnir voru 1.000
vinningar að fjárhæð 1,840.000
krónur.
200.000 krónur komu. á heil-
miða númer 46.821. Miðinn
var seldur í umboðinu á Ak-
ureyri.
100.000 krónur komu einnig
á heilmiða númer 32.262, sem
seldur var í umboði Þóreyjar
Bjarnadóttur, Laugavegi 66,
Reykjavík.
10.000 krónur:
6693- 8445 12178 14371 15890
17249 23773 30051 31482 32792
38427 41020. 44304 45162 46820
46822 51220 52017 53656 55120
58484 59643.
(Birt án ábyrgðar).
aS undirbua
olíumálið
Þjóðviljinn sneri sér í
gær til Guðmundar Ingva
Sigurðssonar hæstaréttar-
lögmanns, sem skipaður
hefur verið dómari í olíu-
málinu ásamt Gunnari
Ilclgasyni héraðsdómslög-
manni, og spurðist fyrir um
það hvenær málið kæmi
fyrir sakadóm. Kvað Guð-
mundur nn verið að ganga
frá skjölum og gögnum,
taka afrit handa verjendu.m
og sækjanda o.s.frv. Væri
það talsvert vcrk, en að því
loknu yrði tekið til óspilltra
málanna.
Þegar Þorður var kominn upp með Sumander hjálpuð-
ust Anjo og Mario áð við að klæða hann úr fötunum.
Sumander var með lífsmarki og þeir tojuggust við að hann
myndi ná sér fljótt. Þeir ákrváðu að dvelja um kyrrt á
flekanum yfir nóttina og hefja síðan leit að Dioka
með morgninum. Þegar birta tók af degi héldu þeir inn
í hellinn. Þórður hélt á byssunni og Gilbert beindi
ljósi um dimm skotjn. Þarna! ... einhver hreyfing .