Þjóðviljinn - 14.03.1962, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.03.1962, Qupperneq 4
Á árunum eftir stríðið. þegar nýsköpunartogararnir tóku að streyma til landsins, ríkti bjart- sýni um framtíð íslenzkrar togaraútgerðar. Sjómenn keppt- ust um að komast á þessi glæsi- legu skip, enda skiluðu þau sjómönnum einna hagstæðust- um lífskjörum er þá var um að ræða fyrir alþýðu manna. En því miður stóð þetta bjart- sýnistímabil ekki lengi. Þegar hinir vestrænu vinir vorir Bretar settu löndunarbann á íslenzkan fisk og siglingar tog- aranna lögðust að mestu niður en þeir tóku í staðinn að veiða í salt og ís fyrir heimamarkað, skipti alveg sköpum í þessum undirrituðu samninga sem þeg- ar á undirskriftardegi voru ó- viðunandi og tókst með einhliða áróðri í útvarpi að fá meiri- hluta félagsbundinna sjómanna til að samþykkja þá. Samningarnir frá 1958 hafa nú sungið sitt síðasta vers. Þeir ásamt kaupránslögum Alþýðu- flokksstjórnarinnar og minnk- andi afla færðu togarasjómönn- um tíu til tólf þúsund króna tekjurýrnun á ári 1959 og 1960 hvort árið um sig miðað við 1958. Um árið 1961 verður ekk- ert fullyrt, ep þó má telja víst að brúttótekjur sjómanna hafi hækkað eitthvað það ár. Á móti Togari á veiðum" með fullan poka á síðunni. kemur svo mikil rýrnun á gjaldeyrisfríðindum sjómanna og aukin dýrtíð; þegar allt kemur til alls verður því tæpast um mikla breytingu til batn- aðar að ræða. Leiðtogar fjölmennustu sam- taka íslenzkra sjómanna hafa að því er virðist haft tilhneig- ingu til að trúa slagorðum Morgunblaðsins um kjarabætur án verkfalla. Að minnsta kosti hafa togarasamningarnir verið lausir nú á þriðja ár. Þessi biðtími nægði þó ekki til að leysa vandann, og vonandi læra þessir menn af reynslunni. Framhald á 10. síðu. SVIKAM YLLAN ■■ .——III I) WWT—HT1T—TlBMMTTnni —1——M1——HTn-—— efnum. Þessi stórvirku fram- leiðslutæki, sem árum saman höfðu átt þess kost að velja úr mannskap, voru nú ekki lengur samkeppnisfær um vinnuaflið. ■ Hernámsvinna og önnur þægi- legri störf í landi veittu mönn- um betri lífskjör. Islenzk stjórnarvöld, togara- eigendur og forustumenn sjó- mannasamtakanna brugðust heldur ómannlega við hinum breyttu viðhorfum. f stað þess að snúa sér að því að skapa togaraútgerðinni eðlilegan starfsgrundvöll, og sjómönnun- um eftirsóknarverð lífskjör, var allt látið reka á reiðanum og mánneklan á togurunum leyst á þann hátt að inn voru fluttir erlendir sjómenn í stórum stíl Dg þeir látnir vinna við hlið íslenzkra sjómanna fyrir mun hagstæðari kjör en íslending- arnir áttu við að búa. Lágkúran og úrræðaleysið á þessum árum birtist þó einna skýrast í því að einn af valda- mönnu.m þjóðfélagsins kom með þá tillögu að togararnir yrðu gerðir að nokkurskonar saka- mannanýlendum, þar sem ís- ienzkir brotamenn yrðu látnir taka út refsingu. Með deiga forustu og mikið ’ erlent vinnuafl í landinu var framsókn íslenzkra togarasjó- manna til bættra lífskjara stöðvuð um árabil. Árið 1958 varð togaraútgerðinni hagstætt. Hinn mikli karfaafli átti mest- ' an þátt í því. Það ár skilaði 3íka togarasjómönnunum all- 1 sæmilegum tekjum. Meðaltekjur togarasjómanna það ár munu hafa verið 85.000 krónur. Þó hefði það ár átt að skila togara- tsjémönnum lángtum hagstæð- tnri útkomu, hefði allt verið ’ íaneð felldu um fiskverðið. Þetta ár var gengið til samn- 1 Snga um togarakjörin. Nú voru fyrir hendi öll skilyrði til að gera hagstæða samninga. Hin- tr erlendu sjómenn höfðu að tnestu horfið af togurunum, og .aflmh hafði verið fádæma góð- tir. Því miður báru leiðtogar ájómanna ekki gæfu til að hag- Jiý.ta þetta gullna tækifæri. Þeir Þegar leiðtogar Alþýðu- fiokksins gengu íhaldinu end- aniega á hönd fyrir og með myndun núverandi ríkisstjóm- ar, tókst íslenzka penjnga- manninum að ná þeirri lang- þráðu aðstöðu í taflinu við verkamanninn, að koma sér upp svikamyilu. Alþýðuflokk- urinn var kringlan, sem hann vantaði í myllusætið til að fullkomna það verk. Lengi hafði eignastéttin not- að heiztu brodda Alþýðu- flokksins eins og vatnamaður notar Pjakk tíl að kanna fyrir sándbleytu. Þeir voru jáfnan til taks, ef auðstéttin óttaðist að „liggja í“, þegar hún lagði til ránsferða í land vinnustétt- anna. Nú voru þessj amboð dubbuð til ráðherradóms og hafa í staðinn gegnt því hlut- verki að fylla töiu uppréttra handa á Alþingi til þess m.a. að seija fr.á því réttinn, sem það eítt hafði til að ákveða gildi íslenzku krónunnar. Með þesum verknaði var sú sv'kamylla fullkomnuð, að eignastéttin gæti með ríkis- valdi sínu alltaf og svo til samdægurs, gert að engu all- an árangur, sem launafólk næði fram með frjálsum samn- ingum* Vfð1 ái^fRfiXirSkdhdílFÍ! Með gengislögunum urðu þáttaskil í baráttu verkalýðs- stéttarinnar. Þessi þáttaskil krefjast endurmats hennar á aðstöðu sinnj um leið og þau krefjast nýrra vopna til við- bótar þeim, sem hún á og hef- ur beitt til þéssa. Það mun ekki líða langur tími þar til launþégarnir hafa RlklsvaldiS i áttað sig eftir gerningahríðina, sem að þeim var mögnuð nú, og mörgum manninum hefur orð ð ofraun um stund. Ný út- sýn mun opnast, nýr skilning- ur á aðstöðu og möguleikum launþeganna til þess að rétta hlut sinn. Það verður brátt hverjum launamanni ljósara en það hefur verið á tveim síðustu áratugum, hvílíku meginvopni sú stétt þjóðfélagsins ræður, sem fer með ríkisvaldjð o.g beitir því. Með gengislögunum og afnámj ahra kjarabóta, sem barátta og samningar verka- lýðsfélaganna færðu. liggur þáð fyrir svart á hvítu að rík- isvaldið í höndum eignastétt- arinnar ^r hættulegasti óvinur vinnandi manna í landinu. Það er þessj staðreynd, sem aðför- in mikla að launastéttunum, 1961, afhjúpaði. Og hún mun óhjákvæmilega þyrla burt meira og minna þokukenndum hugmyndum manna um ríkis- vald auðmannastéttarinnar. Þeg- ar svo er komið að hún mund- ar ríkisvaldið til höggs við hverja hrærjngu vinnandi fólks til bættra lífskjara, og beitir því jafnframt skefja- laust tíl þess að gera þá ríku ríkari, þá opnast augu manna fyrir því, að það er einmitt þetta vopn, sem hið vinnandi fólk þarf að hafa í höndum. Það er næsta fróðlegt að ræða við þá launþega í dag, sem nýlokið hafa atkvæða- greiðslu í verkalýðsfélagi sínu ög kusu eftjr vilja kaupráns- flokkanna. Það er engu líkara en þe.'r séu að vakna af dá- ‘Svefni, svo magnaður var seið- urinn. sem réði gerðum þeirra. Enginn mælir ríkisstjórninni bót. Það örlar ekki á vo,n til þess hjá nokkrum manni, að hún muni færa ho.num brot af því sem hún hefur lofað; batn- andi kjörum og minnkandi þrældómi. Sumir þessara manna stynia því meira að segja upp, að nú þurfi verka- lýðsfélögin að taka til sinna ráða. En þá standa þeir um leið frammi fyrir þeirri spurn- ■ingu: Hvað gera félög.'n, þar sem menn kaupránsstefnunnar voru kosnir til valda? Munu þeir rísa gegn yfirboðurum sínum? Og þótt þeim væri þröngvað til þess, mundu þeir yfirboðarar ekki enn á ný beita svikamyllu sinni eins og þeir hafa boðað, gegn „réttlátum" sem „ranglátum11 verkalýðsfé- lögum, meðan þeir vjta, að samtökin eru klofin um afstöð- una til kaupránsstefnunnar? Það ber allt að einum brunni hjá þessum launþegum. Þeir standa frammi fyrir því, að hafa trúað fölskum loforðum og veikt mátt verkalýðshreyf- ingarinnar t.'I þess að iftna sóknarskyldu sína við launa- stéttimar af höndum. Það er aðe'ns eitt ráð í augsýn. Það er enn sem fvrr hið gamla góða ráð, að þoka sér saman um hagsmunamálin hvaða flokki, sem menn telja sig fylgja. Á því er verkalýðs- hreyfingin byggð og mótuð, og það fer eftir því hversu vel launþegunum tekst að varð- veita þennan kjama hve sterk samtök þeirra eru á hverjum tíma. Nú um skeið hefur sókn- in snúizt upp í vörn, það hef- ur tekizt að villa um fyrir stórum hópum manna og dylja fyr'r þeim hið sanna um eðli og lögmál hagsmunabaráttunn- ar. Til þess að snúa þessari þróun þurfum við að binda foksand blekkinganna, svo all- ir launþegar geti fylgzt að, greint kennileitin, sem vísa veginn. Verkalýðshreyfingin þarf ekkj aðeins að hvetja sín gömlu vopn í egg, og rekja gamlar slóðir, hún þarf einn- ig að marka nýjar leiðir. Og hún þarf að m.nnast þess að nú dugar íslenzka launþegan- um ekkert minna en að ráða ríkisvaldinu ,ál fslandi — ráða því vopni', sem nú freklegar en nokkru sinni fyrr hefur verið notað gegn henni til rána og valdníðslu. Yfirráðin til alþýðunnar var krafa, sem fyrstu leíðtogar ís- lenzkra verkalýðsfélaga og AI- þýðuflokksýns settu að mark- miði. Þetta merki Alþýðu- flokksins er löngu fallið úr höndum hans og fáir í þeim flokki munu- valda því í dag. En það er einmitt þessi krafa sem eignastéttin hefur, allar götur síðan hún fyrst var bo.r- in fram, eytt orku sinnj og fjármunum til að bæla niður og sundra fólkinu frá. Þessi sama eignastétt hefur nú enn á ný og aldrei betur gert þessa kröfu ferska og ljósa, gert framkvæmd hennar að lífs- nauðsyn vinnandi fólks í land- inu. St. höndum eígnasféftarinnar er hætfulegasfi óvinur vinnandi manna H) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.