Þjóðviljinn - 14.03.1962, Side 8

Þjóðviljinn - 14.03.1962, Side 8
SKUGGA-SVEINN Sýning í kvöld kl. 20. GESTAGANGUR Sýning fimmtudag kl. 20. MY FAIR LADY Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT. Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Ekki svarað í síma fyrstu tvo tíma eftir að sala hefst. GILDRAN 22. sýn'ng á fimmtudag klukkan 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag í Kópavogsbíói. Einnig verður tekið á móti pöntunum áí Rauðhettu. Sími 50-1 -84. Herkúles og skjald- meyjarnar ítölsk stórmynd í Jitum og CinemaScope. Aðalhlutvehk: Steve Reeves, Sylvia Koscinau. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. | Austurbæjarbíó Sími 1-13-84. ÍÁrás froskmannanna Hörkuspennandi og viðburða- lík, ný, ítölsk kvikmynd. *— Danskur texti. Pierre Cressoy, Eleonora Rossi Draga. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. j Hatnarf jarðarbíó fsími 50-2-49 Barónessan frá benzínsölunni Ejáið bessa bráðske?nmtilegu úrvals gámanmynd. Sýnd kl. 9. Hvít þrælasala Sýnd kl. 7 jími ,3-20-75 Af nöðrukyni Ný amerísk spennandi og mjög -vel leikin kvikmynd. — Aðalhlutverk; Nancy Kelly ■og barnastjarnan Patty MacCormack. Sýnd kl. 6 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. pLEIKFEIAGl REYKjAyÍKWe Sími 22.1-40. Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8,30. Kviksandur Sýning fimmtudagskvöld klukkan 8,30. Aðgöngumiðasalan opin í Iðnó írá kl. 2. — Sími 1 31 91. Stjörnubíó Sími 18-9-36 SOSANNA Geysispennandi og mjög áhri.fa- rík ný sænsk litmynd, misk- unnarlaus og djörf, skráð af læknishjónunum Elsu og Kit Golfach eftir sönnum atburð- um. Veikluðu fólki er ekki ráð- lagt að sjá myndiria. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Sapphire Áhrifamikil og vel leikin, ný, brezk leynilögreglumynd í lit- um frá Rank. Aðalhlutverk: Nigel Patrick Yvonne Mitchell Michael Craig. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamla bíó Sími 1-14-75 Bönnuð innan 12 ára. Sala hefst kl. 1. Sægammurinn Hörkuspennandi sjóræningja- mynd. Sýnd kl, 5. / . Bönnuð innan 12 ára. Nýja bíó Sími 1-15-44 Ingibjörg vökukona Ágæt þýzk kvikmynd um hjúkrunarstörf og fórnfýsi. Sagan birtist sem framhalds- saga í „Familie Journal“, und- ir nafninu Natsöster Ingeborg. Aðalhlutverk: Edidt Nordberg og Ewals Balser. (Danskir textar). Aukamynd: GEIMFÖR GLENN OFURSTA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Bannað! Verboten! Ógnþrungin og afar spennandi ný amerísk mynd af sönnum viðburðum, sem gerðust í Þýzkalandi í stríðslokin. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Aukamynd; HAMMARSKJÖLD Líf og fjör í steininum Sprenghlægileg, ensk gaman- mynd. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Hafnarbíó Jími 16444. Övæntur arfur (A yank in Ermine)’ Bráðskemmtileg ný ensk gam- anmynd í litum. Peter Thompson, Noeli Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. LÖGFIÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93 Hljómsveit Andrésar Ingólfs- sonar Twist: Stína & Halli TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVlKUR MEISTARAFÉLAG HÚSASMIÐA „ Árshátíð félaganna verður haldin í Lídó, laugardaginn 17. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 7 s.d. Fjölbreytt skemmtiskrá Borð'^ru tekin frá á skrifstofu Trésmiðafélagsins í dag og á morgun. SKEMMTINEFNDIN. NYKOMIÐ: Glerallarhólkar til einangrunar á pípustærðir 3/8” til 6”. Suðubeygjur í stærðum 3/4” til 6”. Rennilokar í stærðum Va” til 3”. VATNSVIRKINN H.F. Skipholti 1. — Sími 19562. Auglýsing um skipulag Samkvæmt lögum nr. 55 frá 27. júní 1921, um skipulag kauptúna og sjávarþorpa, tilkynnist hér með, að gerður hefur verið skipulagsuppdráttur að byggingarreit þeim í Reykjavík, sem takmarkast af götunum Ingólfsstrætiy Hverfisgötu, Smiðjustíg, Laugavegi og Barakastræti. Uppdrátturinn ásamt líkani og greinargerð, liggur frammi til sýnis í skrifstoíu minni í Skúlatúni 2 til 12. apríl n.k.* og skulu athugasemdir við uppdráttinn, ef einhverjar eru, hafa borizt innan þess tíma. Skrifstofa mín er opin alla virka daga kl. 9—12 og 13—17 nema laugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 14. marz 1962. SKIPULAGSSTJÓRI REYKJAVÍKUR. Stúlkur óskast til starfa í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar. Mikil vinna. Góður aðbúnaður. Uppl. gefur Albert Guðmundsson, kaupfélagsstjóri, City Hotel, sími 18650, og Sjávarafurðadeild SÍS, Sam- bandshúsinu, sími 17080. Erindí Haraldar Jóhannssonar Iíarl Marx og hagfræðikenningar hans er frestað til sunnudagsins 18. marz, en hefst þá klukk- an 2 í Tjarnargötu 20. SINFÖNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Rf KISÚTV ARPltí Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 15. marz 1962, kl. 21,00. Stjórnandi: t JINDRICH ROHAN Einleikari: EINAR VIGFÚSSON EFNISSKRÁ: Beethoven : Egmont-forleikur, op. 84 Tschaikowsky: Rococo-tilbrigði fyrir celló og hljómsveit S i b e 1 i u s : Tapiola, op 112 Mendelssohn : Skozka sinfónían, op 56, a-moll Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, ibókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavöruðstíg og í Vesturveri. jg) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.