Þjóðviljinn - 14.03.1962, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 14.03.1962, Qupperneq 9
 UngEingciSeiiidsS keppir í Donmör Eaugardag I morgun hélt unglingalandsliðið okkar til Danmerkur, en þar á þaö að taka þátt í unglingameistaramóti Norðurianda í hand- knattleik. Fyrsti leikurinn fer fram á föstu- dag í Köge á móti Svíþjóð. Á laugardag Ieikur liðið tvo leiki í Næstvcd; þann fyrri við Dani og þann síðari við Finna og fær liiðið 45 mínútna hvíld milli leikjanna. Á sunnudaginn cr síðari Ieikurinn á móti Sví- þjóð og fer hann fram í Roskilde, þar sem íslenzku piltarnir búa. sem ku n.k. föstueteg, sunnudag Piltarnir koma hcim á þriðjudag og fimmtu- dag í næstu viku. Myndin hó|r að ofan er af ungiiugalandsliðinu, talið frá viinstri: Steinar Halldórsson, Sigurður Hauksson, Björn Bjarnason, Gylfi Hjálmarsson, Hörður Krist- insson, Þorsteinn Björnsson, Þórður Ásgeifs- son, Árni Samúelsson, Lúðv'ílc Lúðvíksson, Kristján Stefánssom, Uósmundur Jónsson, Hans Guðmundsson og Sigurður Einarsson. (Ljósm. Bjarnleifur). Kör f uknaf tleiksmóf ið: v.' ;• r, i • KR ■ Fram 9:7 og Valur Ár- mann 6:6 í mfl. kvenna Þetta var leikurinn, þar sem barizt var um fallsætið í 2. deild, og var það Fram, er bar lægri hlut að þessu sinni. Bæði liðin eru í mikilli aftur- för og þó sérstaklega Fram- stúlkurnar sem sýndu oft mun betri leiki fyrir stuttu. Ekki er þó öll von úti fyrir Fram því þær eiga eftir að leika við FH og Víking, en lítil von er að þær nái í stig, Staðan s deildunum 1. deild karla: í þeim leikjum. KR hafði for- ustuna allan leikinn, og í leik- hléi var staðan 5:3 fyrir KR. Flest mörk fyrir KR setti Þorbjörg, 5 mörk og Inger settj 5 mörk fyrir Fram. Gylff Hjálmarsson dæmdi leikinn. H. Valsstúlkurnar höfðu for- ustu allan leikinn, en Ár- mannsstúlkurnar jöfnuðu jafn- harðan. í leiknléi var staðan 3:2 fyrir Val. Ármannsstúlkumar hafa í huga að kæra leikinn á þeim forsendum að Gunnlaugur Hjálmarsson átti að dæma leik- inn, en fékk bróður sinn, Gylfa, til þess, en sjálfur skipti Gunnlaugur Valsliðinu inná. Annars dæmdi Gylfi leik þenna illa og gaf Val t.d. eitt vítakast (5. markið). sem allir aðrir hefðu dæmt „ruðn- Lið. L U T J Mörk st. ing“, þvi Valsstúlkan bfjóp FLI 3 3 0 0 109:60 6 Ármansstúlku jnn fyrir te’g- ÍR 4 3 1 0 94:104 6 inn og bar Gylfi það fyrir sig Fram 3 2 0 1 83:62 5 „að hún hefði varið fyrir Vík. 3 1 1 1 60:58 3 innan“. H. KR 5 1 4 0 112:124 2 Valur 4 0 4 0 75:125 0 2. deild karla: Leikir ó Lið. L U T J Mörk st. sunnudag Þróttur 3 3 0 0 74:60 6 Haukar 4 3 1 0 133:77 6 Úrslit leikja i KR-heimilinu Árm. 4 3 1 0 126:81 6 á sunnudaginn: ÍA 4 1 3 0 87:94 2 2. fl. kv. B KR — Breiðabl. 2:2 ÍBK 3 1 2 0 64:101 2 2. fl. kv. B Fram — Árm. 3:1 Br.bl. 4 0 4 0 58:130 0 3. fl. k. Ba Fram — Valur 6:6 3V Ba ÍR — ÍBK 13:2 1. deild kvenna: 3. fl. k. Bb Árm—Haukar 13:2 3. fi. k. Bb KR — FH 13:7 Lið. L U T J Mörk st. 2. fl k. Ba Fram — FH 4:3 Valur 4 3 0 1 43:29 7 í 2. fl. B hafa Þróttur og FH 3 2 0 1 26:19 5 KR hætt við þátttöku. Árm. 4 2 1 1 33:29 5 Framhald af 12. síðu. KR 3. 1 2 0 21:27 2 Vík. 3 0 2 1 19:30 1 Alsírdeilan Fram 3 0 3 0 26:34 0 flugvellir voru undir ströngu eft- 2. deild kvenna: irliti og verðir voru á öllum hæðum útvarps- og sjónvarps- Lið. L U T J Mörk st. stöðvanna. Br.bl. 1 1 0 0 11:9 2 I dag hafa 12 menn verið ÍBK 1 0 0 1 12:12 1 vegnir af hryðjuverkamönnum í Þróttur 2 0 1 1 21:23 1 Alsír og 21 særður. Liðið Hels- ingör kemur ekki fiS KR Danska handknattleiks- liðið Helsingör, sem KR hafði boðið að leika hér í maímánuði, hefur hætt við að koma. Frétzt hefur, að ástæðan sé sú að tveir leik- manna hafi ekki getað kom- ið og þá hafi félagar þeirra viljað hætta við ferðina. Sænska handknattleiks- liðið LUGI á að koma hingað 23. marz í boði Fram, en enn er óráðið hvort liðið getur komið á þeim tíma. Síðastliðið mánudagskvöld fóru fram tveir Ieikir í Körfu- knattlciksmóti Islands. 1 öðrum flokki karla áttust við KR og Ármann og var þessi Ieikur úr- slitalcikur í öðrum flokki karla, Ármann vann leikinn mcð 45 stigum gegn 37. IR og iKF kcpptu í meistaraflokki karlaog sigraði IR þar með 61 stigi gegn 48. Leikur KR og Ármanns jafn og spennandi. Leikur KR og Ármanns var mjög jafn og spennandi, er fyrri. hálfleik lauk höfðu Ármenning- ar eitt stig yfir, 17 stig gegn 16. Sama -spennan hélzt í seinni hálfleik, en er ,um níu mínútur voru til leikslcAa né.ðu Ármenn- ingar góðum leikkafla og kom- ust nokkur stig yfir. Þeim stiga- mun héldu þeir svo út allan leikinn. Leiknum lauk með sigri Ármanns 45 gegn 37. Beztur í liði Ármenninga var Guðmund- ur Ólafsson og átti hann ágæt- an leik. Jón Þór á'tti einn'g góðan leik. Mikil vanhöld voru á liði KR-inga, þrjá menn vant- aði þar á meðal Guttorm, sem er einn bezti maður liðsins. Ein- ar Bollason átti ágætan leik, hann skoraði 26 stig. IR sigraði þótt tvo beztu menn liðsins vantað.i. Flenzan setti sinn svip á leik- inn, þyí í lið ÍR-inga vantaði iþá Hólmstein Sigurðsson og Þorstein Hallgrímsson sem jafn- an hafa verið stighæstu menn liðsins. Strax í byrjun leiksins tóku ÍR-ingar forustuna og kom- ust 18 stigum yfir. Leikmönn- um IKF tókst þó aðeins að Ármann unnu IA 26:17 og 29 gegn 27 Leikur Þróttar og Akurnes- inga á laugardagskvöld var af mörgum talinn úrslitaleikur- inn í 2. deild fyrir Þrótt, því þeir voru búnir að leggja hættu- legustu andstæðingana að velli, Ármann og Hauka. Þróttur sigraði í leiknum með miklum yfirburðum 26:17, og var sá sigur í alla staði sanngjarn. Þróttur hafði yfir allan leikinn, en Akurnesingar jöfnuðu þrívegis 1:1, 2:2 og 5:5. Eftir það hafði Þróttur óslitna forustu til leiksloka, en jók bilið verulega upp úr miðjum síðari hálfleik. 1 leikhléi var staðan 15:11 Þrótt í vil. Lang bezti leikmaður Þróttar var markvörðurinn Guðmundur Gústafsson. Beztir Akurnesing- anna voru þeir Björgvin Hjalta- son og Ingvar Elíasson. Flest mörk fypir Þrótt settu þeir: Grétar 7, Haukur 5, og Axel 4. Fyrir Akurnesinga þeir Björg- Dómari var Gunnlaugur Hjálmarsson. í 2. deild léku Ármenningar gegn Akurnesingum, og fór Ármann þar með nauman sig- ur eftir jafnan leik. Akurnes- ingar komu á óvart i leik þess- um og veittu þeir Ármenning- unum mjög harða keppni og var lengj vel ekki hægt gð. sjá hver fara myndi með sigur. En síðustu mínúturnar skáru úr um það og létu þá Ár- menningiarnjr melra atj séir kveða, en sigruðu aðeins með tveggja marka mun, 29:27. Akurnesingar unnu fyrri hálfleikinn 16:15. Björgvin Hjaltason setti flest mörk fyrir ÍA eða 10 og Hörð- ur ja.fn mörg fyrir Ármann. Jóhann Gislason dæmdi leik- jnn og fórst honum það vel úr hendi. minnka tailið, því er fyrri-hálf I leik lauk höfðu ÍR-ingar 13 stí# yfir. Þeir skoruðu 30 stig gegT 17. I seinni hálfleik hert* ÍKF-menn sig aðeins, þeiOc» tókst og nokkrum sinnuta að minnka bilið niður í &. stig og einu sinni niður í fi stig, en sigur ÍR-inga var þí,; aldrei í hættu. Leiknum lauÖ með sigri ÍR 61 stigi gegn 4!f. I heild var leikurinn daufur o- O ekki vel leikinn. Flest stig l!®4 inga skoraði Sigurður Gíslasc® 24, Guðmundur Þ’orsteinsso^ 13 og Einar Hermannsson 10. )1 þessum leik kom greinilega f ljós hve mikið vantar í ÍR-liði^ er þá Hólmsteinn o.g ÞorsteitS vantar. Leikmönnum IKF virt-i ust eitthvað misiagðar hendn;' þessum leik og í byrjun leiks»-> ns voru þeir alveg úti á þekjif- ■'riðrik og Bjarni skoruðu meirl hlutann af stigum ÍKF. 1 Ingvar 4. H. 1 v%. '|jt $ I i Sitt afhverju • Svíar töpuðu fyrir Tékkum én unnu V-Þjóðverja Á sunnudaginn sigruðu Svíar V-Þjóðverja í hand- knattleik 19:16. Leikurinn fór fram í Kiel. Kjell Jarl- enius lék með l'ðinu og skor- aði 4 mörk. Svíar höfðu í fyrri viku tapað fyrir Tékk- um 18:14 og þótti sjgur Tékka réttmætur. • Vinna Svíar HM í ísknattleik? Heimsmeistaramótið í ís- knattleik er nú í fullum gangi ag þykir það einna mark- verðast að Svíþjóð vann Bandaríkin 2:1, en Kanada og USA þóttu einna líkleg- ust til sigurs í A-riðli. • Svíar unnu Tékka í sundi Svíar og Tékkar kepptu um helgina í sundi og unnu Sviar yf nburðasigur. Sví/ar unnu einnig sundknattleik 10:8. Svíum þótti frammi- staða Inger Thorngren í 100 m skriðsundi á 1.04,0 einna athyglisverðust. ® Heim vann Allsvenskan Sænska liðið Heim sigraði Vikingarna í úrslitaleiknum í Allsvenskan. Kjell Jarlen- ius, sem er liðsmaður Heim, skoraði flest mörk í keppn- inni — alls 150. utan ur heimi á m \ Miðvikudagur 14. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.