Þjóðviljinn - 14.03.1962, Side 10
ÁLVORUMAL A ALVOMJTtMUM
■ Framh. af 7. síðu.
Magnús J. Brynjólfssön 'forstj.,
Jónas Ólafsson stórkaupmaður,
Pétur Kristjánsson kaupmaður,
Níels Carlsson forstjóri,
Magnús Þorgeirsson forstjóri,
Daníel Gíslason kaupmaður,
Axel Meinholt forstjóri,
Hjalti Björnsson stórkauDm.,
Tómas Guðjónsson yfirvélstj.,
Axel Andersen klæðskeram.,
Ketill Axelsson kaupmaður,
Teitur Finnbogason stórkaupm..
Hér hefur aðeins verið kostur
að nefna fáa eina þeirra al-
vörumanna sem „guðmennin“
hafa útvalið sem sérstaka stríðs-
menn sína í máli þessu.
Vitnazt hefur að borgarráði
hafa enn borizt ný undirskrift-
arskjöl með nöfnum fleiri út-
valinna manna. Meirihluti
borgarráðs hefur þegar varið
miklum tíma og orku til að
finna ráð til þess að geta orðið
við áskorun hinna útvöldu
manna, en vegna þess að hann
óttast, að marga Reykvíkinga
Hví er ekki ákært fyrir smyglsð?
Pramhald af 1. síðu.
Lngurinn var pantaður hjá móð-
Uríélagi Olíufélagsins í New
Vork, en því var jafnframt
falið að gefa út falsaðar fakt-
Örur og stíla allar sendingar á
llernámsliðið eða íslenzka verk-
taka á Keflavíkurflugvelli. Þeg-
*r varningurinn kom til lands-
tns sáu ráðamenn Olíufélagsins
fnn að fá falsaðar yfirlýsingar
6já hernámsliðinu iþess efnis að
Vamingurinn væri fluttur inn
lianda iþví. Meginatriðin í smygl-
Cau voru þannig kerfisbundin
tijalafölsun.
Allt að 8 ára
fangelsi
Samkvæmt refsilögum er
fiícjalafölsun talin mjög alvarlegt
(gfbrot. Um það segir svo í 155.
6?ein:
„Hver, sem notar falsað
skjal til þess að blekka með
því í lögskiptum, skal sæta
* fangelsi allt að 8 árum. Skal
það einkum metið refsingu til
þyngingar, ef skjalið er not-
að sem opinbert skjal, við-
skiptabréf eða erfðaskrá."
Þarna eru hámarksrefsiá-
kvæði átta ára fangelsi, og því
fyrnast slík brot alls ekki sam-
kvæmt þeim reglum sem áður
voru taldar. Engu að síður læt-
ur saksóknari hjá líða að á-
kæra Vilhjálm Þór og félaga
hans fyrir skjalafals á tímabil-
inu 1952—1956, þegar smyglið
var skipulagt með sh'kum að-
ferðum og meginhluti þess fram-
kvæmdur.
Hvað veldur?
Samkvæmt lögum geta dóm-
stólar ekki dæmt fyrir annað en
það sem ákært er fyrir. Það er
því augljóst verkefni saksókn-
ara að ta'na til í ákæru sinni
allt það sem hugsanlegt er að
talið verði refsivert og láta dóm-
stólunum síðan eftir að komast
að niðurstöðu. Saksóknara hefði
því borið að ákæra fyrir smygl
ið allt, skjalafalsið og gjaldeyr-
issvikin frá 1952 og þá menn
Gem báru ábyrgð á þeim verk-
um, en láta dómstólana síðan
meta hvort eitthvað af sökun-
um væri fyrnt. En saksóknari
'fer öfuga leið. Hann sýknar
Vilhjálm Þór og félaga hans
fyrirfram af þungum sakargift-
um með formlegum rökum ein
um saman. Hvað veldur?
Dánarbætur
Framhald á 12.. síðu
Itvassyrtri ræðu firrur Péturs
®gurðssonar varðandi málið og
feerði skýr og sterk rök að því
fcð fyllsta réttlæti væri að sjó-
Hnenn nytu hærri dánarbóta en
*ðrir, og væru 200 þús. kr. sér-
tfyggingin ekkert lokatakmark i
^eirri sókn, heldur yrði sjálf-
OSgt farið hærra á komandi ár-
tim. En lögfestingin nú strax
Veeri jéttlætismál. Skoraði hann
é þá Pétur' og Birgi og flokka
þeirra að hætta að vera með
tmdan.brögð og óheilindi í mál-
teu, þeir hlytu lítinn sóma af
fieirri framkomu.
Vökulög
Framhald af 1. síðu.
er skipuð eftirtöldum mönnum:
Tryggva Ófeigssyni, Vilhjálmi
Árnasyni og Sæmundi Auðuns-
syni. I viðtali við blaðið í gær,
kvað Jón Sigurðsson formaður
Sjómannasambands Islands, það
í hæsta máta ósennilegt að
samninganefnd sjómanna gengist
nokkumtíma inná afnám vöku-
Iaganna.
I leiðara Morgunblaðsins í gær
heimta ritstjóramir mun meiri
skerðingu á vökulögunum en út-
gerðarmönnum dettur í hug að
fara fram á og er nánar vikið að
því á öðrum stað í blaðinu.
TILKYNNINC
Vöruafgreiðsla vor v<^rður lokuð eftir hádegi í dag.
H.f. Kol & Salt
TIL SÖLU
rúmgóð íbúð á 1. hæð við Glaðheima.
Félagsmenn, sem óska að nota forkaupsrétt að íbúðinni,
snúi sér til skrifstofunnar, Hafnarstræti 8, fyrir 18. marz.
B. S. S. R. — Sími 23873
bridgeþáttu
muni enn skorta dulspekilegan
skilning til að skilja slíka
samþykkt og fagna henni af
heilu hjarta, hefur af
greiðsla málsins dregizt úr hófi
fram.
Vegna hinnar miklu alvöru
þessa máls og aðkallandi þarf-
ar fyrir „aðstoð" við Sigfús
Elíasson, og með tilliti til ótt-
ans við að mikill hluti Reyk-
víkinga hafi enn ekki úttekið
þann þroska sem útheimtist til
að vera móttækilegur fyrir
hinar „guðmennsku" kenningar
Sigfúsar Elíassonar, skal hátt-
virtu borgarráði bent á fljót-
fama og gæfuríka leið til að
leysa málið:
Vilja ekki heildsalarnir,
hverja „guðmennin" sem Sigfús
Elíasson stendur í sambandi við
hafa útvalið sem stríðsmenn
sína í málinu, fara að dæmi
erlendra stéttarbræðra sem
verja oft fé til menningarstofn-
ana? Vilja þeir ekki taka að
sér útgjöld við Dulminjasafn
Sigfúsar Elíassonar? Stofnunin
gæti heitið: Dulminjasafn Fé-
lags ísl. stórkaupmanna. Göfugt
nafn.
Og vill ekki meirihluti Sjálf-
stæðisflokksins í borgarráði
Reykjavíkur taka útgjaldabikar-
inn frá okkur fjölmörgum að-
þrengdu g.ialdendum Rafmagns-
veitu Rvíkur,, óþroskuðum enn
í dulspekifræðum Sigfúsar Elí-
assonar? Vill ekki Sjálfstæðis-
flokkurinn taka sjálfur allan
veg og vanda af Dulspekiskóla
Sigfúsar Elíassonar og kosta
hann úr flokkssjóði? Hinir af
„guðmennunum” útvöldu heild-
salar hafa sagt að það sé bæði
„gæfa og gróðavegur — því
sannast hefur að blessun
fylgjir“ Hann gæti þá heitið
Dulspekiskóli Sjálfstæðisflokks-
ins. Varla þarf að óttast að
„guðmennin" hefðu móti því.
Er hér fágætt tækifæri fyrir
Sjálfstæðisflokkinn, því ekki
einu sinni í hinni dularfullu
Afríku hefur heyrzt getið um
stjórnmálaflokk sem hafi svo
náið samband við „yfirjarð-
neskar opinberanír". Hér er ein-
sætt verkefni fyrir Þorvald
Garðar framkvæmdastjóra
Sjálfstæðisflokksins að beita
sér fyrir þessu og leiða flokk
sinn þannig til „gæfu og gróða-
vegar“.
Þekkir Sjálfstæðisflokkurinn
sinn vit.iunartíma?
Einn af gjaldgreiðend-
um Rafmagnsveitu
Reykjavíkur.
J
Nú dregur til úrslita í
lai^dsliðdkeppni Bráigesam-
baj^dsyeíslands': og er:‘ aðeins
einni umferð ólokið,. Staðan
eft'r sex umferðir er eftir-
farandi:
Stig.
1. Jóhann Jónsson og Stefán
Guðjohnsen 41
2. Ásmundur Pálsson og
Hjalti Elíasson 40
3. Jón Arason og Sigurður
Helgason 35
4. Kristinn Bergþórsson og
Lárus Karlsson 33
5. Agnar Jörgensson og Ró
bert Sigmundsson 27
6. Guðjón Tómasson og Hall-
ur Símonarson 25
7. Símon Símonarson óg
Þorgeir Sigurðsson 23
8. Eggert Benónýsson og
Sveinn Ingvarsson 16.
Að keppni lokinni munu
þrjú efstu pörin skipa lands-
lið.'ð og eins og staðan er nú
koma fimm efstu sætin til
greina.
Eftirfarandi spil er frá
keppninni og reyndist það
mörgum meistaranum erfitt
viðfangs. Staðan var allir á
hættu og norður gefur.
S: A-7-3
H: G-6
T: K43-10
L: D-G-9-8-5
S: D-8-5-2
H: A-D-8-2
T: ekkert
L: K-10-6-3-2
S: K-10
H: 10-7-3
T: A-G-7-6-5-3
L: 7-4
Norður: Austiir: Suður: Vestur;
1 lauf 1 tigull dobl 1 spaði
pass pass dobl 2 lauf
dobl. 2 tíglar dobl 2 hjörtu
pass pass dobi pass
pass pass
Jóhann Jónsson sat í vest-
ur og spilaðj tvö hjörtu
dobluð. Norður spílaði út
tígulkóng, ás, fjarki og laufa-
tvistur. Nú koma laufafjarki,
drepinn með ás og jígli spil-
að. Jóhann trompaði slaginn
og spilaði spaðatvist. Norður
lét þrjstinn, blindur konginn
og suður fjarkann. Enn kom
spaði, gQsinn frá suðri, sem
átti slaginn. Þ,á kom tromp,
drottningu svínað, spaði
trompaður og tígull trompað-
ur. Nú tók Jóhann hjartaás,
spaðadrottningu og síðan
laufakóng. Suður trompaði
og blindur átti síðasta slag-
inn á tígul. Tvö hjörtu dobl-
uð, unnin með yfirslag. Á
næsta borði lentu a-v í
tveimur spöðum dobluðum,
sem urðu einn niður. Á\
þriðja borðinu spilaði suður
tvö hjörtu dobluð og varð
þrjá niður. Og á síðasta
borðinu spilaðj suður þrjú
lauf dobluð á laufásinn ein-
spil og varð þrjá niður.
Léleg kjör togarasjómanna
WB.5# -MVltSTOf í
oc '/œitxjasKi/
Laufásvegl 41 a — Sími 1-36-73
N\ íízku húsgögn
FJðlbreytt úrral.
Póstsendum.
Axel Eyjólfsson,
Bklpholtl 7. Bími 10117.
Framhald af 4. síðu.
Nú er hafið verkfall á tog-
urunum. Kröfur þær sem fram
hafa verið 'bomar eru í höf-
uðatriðum þær að hásetum
skuli greidar 4000 krónur á
mánuði í fastakaup og að afla-
prósenta til skipverja verði
reiknuð af því fiskverði, sem
útgerðin fær á hverjum tíma.
Til glöggvunar fyrir þá sem ekki
eru kunnugir málunum skal
þess getið að fastakaupkrafan
er sextíu og einni krónu hærri
en kaupið var í desember 1958.
HLn krafan um fullt fiskverð
er löngu tímabær. Verð á karfa
sem togarasjómönnum var
greitt eftir á síðastliðnu ári var
kr. 1.40 fyrir kíló. Fullfermi á
nýjustu og fullkomnustu togur-
unum færði sjómönnum 3500
krónur í aflahlut, eða sömu
upphæð og 75.000 marka sala
í Þýzkalandi, en það mun vera
næst því sem hver 100 tonn
seldust fyrir á þeim markaði á
síðasta ári.
Af þessu ættu allir heilskygn-
ir menn að sjá að hér þarf leið-
réttingar við, og þessi dæmi
ættu jafnframt að sýna það að
aflaleysið eitt á ekki sök á ó-
farnaði togaraútgerðarinnár.
Togarasjómenn fagna því ■ að
forustumenn samtaka þeirra
hafa nú látið til skarar skríða
um það að ná samningum. Þeim
var löngu djóst að sú barátta
yrði ekki umflúin. Erfitt verður
í einum áfanga að yega upp
vanrækslur liðinna áraj en að
óreyndu skal því ekki trúað að
fulltrúar sjómanna skiljist svo
við þessi mál að sjómenn geti
ekki sæmilega við unað.
Þilfar á togara í tíðarfari eins
og verið hefur í haust og vet-
ur er ekki ýkja eftirsóknarverð-
ur vinnustaður. Því er tæpast
að vænta, að menn leggi á sig
það erfiði og áhættu sem sh'k-
um störfum fylgja nema vel sé
fyrir greitt. Það verða forráða-
menn togaraútgerðarinnar að
skilja, að ætli þeir sér að verða
samkeppnisfærir um vinnuaflið
við aðrar atvinnugreinar, þá
verður ekki hjá því komizt að
ganga til samninga- um bætt
kjör. Því fyrr sem þeir átta sig
á þeirri staðreynd. því betra
; fyrir alla aðila.
VI
j2 Qj _ ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 14.. marz 1962