Þjóðviljinn - 14.03.1962, Page 12

Þjóðviljinn - 14.03.1962, Page 12
plÓÐVIUINN Miðvikudagur 14. marz 1962 — 27. árgangur —. 60. tölublað Beðið eftir friði Ný verksmiðja ó Siglufirði EINS OG skýrt var frá í j sunnudagsblaði Þjóðviljans, I var niðuriagningarverksmiðja : S.R. á Siglufirði tekin í not- ■ kun í síðustu viku. Myndirn- : ar voru teknar í verksmiðj- ■ unni á fimmtudaginn var, er : hún var sýnd fréttamönnum. ■ Á STÆRRI myndinni sést j dósum raðað á færiband, sem : ■ flytur þær að lokunarvélinni, ■ en á hinni myndinni sést j Norðmaðurinn Bernt T. j Björnsson kenna stúlkunum j rétt handbrögð við flökunina. ■ Norðmaðurinn annast einnig j samsetningu á dósunum sem i síldin er Iögð í og aðstoðar j við að leysa byrjunarörðug- : leika í verksmiðjurekstrinum. j (Ejósm. Þjóðv. Hanncs Bald- : vinsson). ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ EVIAN 13/3. Umræðum Frakka og Serkja um frið í Alsír var hald- ið áfram í dag. Er þetta sjöundi dagur umræðnanna og telja þeir ,sem gerzt vita að þeim muni nú senn Ijúka. Sú skoðun styrkt- ist þegar tilkynnt var að umræð- um yrði haldið áfram fram á kvöld.' Nú er því helzt spáð að samn- ingarnir verði undirritaðir á morgun eða fimmtudag. Fullyrð- ingum svissneskra blaða í gær um að samkomulag myndi örugg- lega nást í dag, var tekið mjög illa af serknesku fulltrúunum sem túlkuðu þær sem tilraun frönsku fuiltrúanna til að auka þrýsting- inn á hinn aðiljann. Þó er eng- in ástæða til að ætla að samn- ingar hafi strandað á óyfirstíg- anlegum erfiðleikum. Samkvæmt serkneskum heim- jldum er enn eftir að semja uni á hvern hátt vopnahléi verður lýst yfir. Frakkar krefjast að það Globkemynd- in út á land Sýningum er nú lokið á þýzku myndinni um Globke hér í Reykjavík, en myndin verður send út á land á næstunni og sýnd eins víða og við verður komið. Óhætt er að fullyrða að mynd- in hefur vakið mikla athygli og umtal og eru móðursýkisskrif Vísis ljósast dæmi um það. Ætla peir að fella frumvarpið um 290 pús. kr. dónarbœtur sjómanna verði gert með samhljóða yfir- lýsingum sem birtar verði sam- tímis í París og Tunis. Aðrar heimildir herma að um- ræðurnar snúist nú einkum um samsetningu þeirrar stofnunar sem fara mun með framkvæmda- valdið í Alsír þar til landið verð- ur fullvalda ríki, svo og. um nákvæma tímaáætlun fyrir brótt- för franska hersins á þriggja ára tímabilinu eftir þjóðarkosningar í Alsír. Eitt þeirra vandamála sem eft- ir er að leysa er það hvenrig haga beri lausn þeirra Serkja sem í haldi eru í Frakklandi. Frakkar háfa heitið því að láta lausan Ben Bella og aðra ráð- herra úr Serkjastjórn sem þeir hafa á valdi sínu, strax og vopna- hléi hefur verið lýst yfir. Nú hef- ur Ben Bella lýst því yfir að hann muni ekki þiggja frelsis- veitinguna nema öllum' Serkjum verði sleppt úr frönskum fang- elsum. Valra er hugsanlegt að nokkurt þessara atriða sé það veigamikið að samningar strandi á því. PARÍS 13/3. — öryggisviðbún- aðurinn í París var í dag elfdur verulega enda virðist sú stund nálg ast mjög að samið verði um frið í Alsír. Liðsveitir úr hernum, lög- reglunni og slökkviliðinu eru reiðubúnar að láta til sín taka ef OAS-samtökin skyldu reyna að hrifsa völdin. Allt var þó rólegt á yfirþorð- inu. Sigurboginn virtist að ut- an alveg eins og venjulega, en hið innra var hann troðfullur af vopnuðum hermönnum. Herfor- ingjaráðshópur var staðsettur á þakinu. Allra opinberra bygg- inga var annars gætt að utan og innan. Sérstaklega öflugur vörður var úti fyrir forsetahöll- inni og lögreglan rannsakaði öll farartæki í nágrenninu. Allir Framhald á 9. síðu. >• Eftir umræður á Alþingi í gær um ^ánarbætur sjómanna er ástæða til að ætla ®ð tveir flokkar þingsins, Sjálfstæðisflokk- '3rinn og Alþýðuflokkurinn, ætli enn að léiindra eða tefja að allir íslenzkir sjómenn ,3jóti lögbundinnar tryggingar er nemi 390 þús. krónum. '3 Þetta er þeim mun furðulegra sem iVinnuveitendasamband íslands, Alþýðu- Samband íslands og „Sjómannasamband Is- lands“ hafa mælt með því í bréfum til Alþingis, að samþykkt verði frumvarp Geirs Gunnarssonar og Hannibals Valdi- marssonar, sem tryggir öllum sjómönnum, jafnt á smáum bátum og stórum skipum, 200 þús. króna aukatryggingu við bana- slys eða algera örorku, í viðbót við þær 90 þúsund kr. sem nú eru ákveðnar í tryggingalögunum. Til umræðu var frumvarp, I (Jem þingmenn úr Sjálfstæðis- J jpokknum og Alþýðuflokknum lllafa lagt fram og fjallar um það ®itt að þeir útgerðarmenn sem jlægar hafa samið við sjómanna- *g verkalýðsfélög um 200 þús. íkr. sértrygginguna, skuli sanna Wið lögskráningu skipsins að sú tírygging sé í lagi. Hannibal Valdimarsson minnti á að þetta væri nú annað þing- ið sem þeir Geir Gunnarsson flytja frumvarp um 200 þús. kr. sértryggingu til allra sjómanna, er greiðist við dauðaslys eða slys sem veldur algjörri örorku. Meirihluti stjórnarflokkanna í heilbrigðis- og félagsmálanefnd hefur neitað að mæla með sam- þykkt þess frumvarps, en dreg- ið í hálfan mánuð að gefa út um það nefndarálit. Minnihluti nefndarinnar, fulltrúar Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar leggja til að frumvarpið verði samþykkt, og birta í nefndará- liti sínu bréf frá Alþýðusam- bandi íslands, Vinnuveitenda- sambandi fslands og „Sjómanna- sambandi" fslands, en öll þau samtök mæla með samþykkt frumvarpsins. Pétur Sigurðsson og Birgir Finnsson héldu margar ræður um málið, og reyndu með ýmsu móti að afsaka andstöðu sína og flokka sinna, Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins, við frumvarp þeirra Geirs og Hanni- bals. Var þar ýmislegt furðu langsótt, þó allt hnigi að því sama: Að þessir menn og flokk- ar þeiflra vilja ekki samþykkja nú frumvarp, sem felur í sér skilyrðislausan rétt sjómanna til 200 þús. kr. sértryggingar, dán- arbóta og örorkubóta, auk þeírra 90 þús. króna sem ákveðnar ern í tryggingalögunum nú. Lúðvík Jósepsson hrakti í Framhald á 10. síðu Félagsfundur annað kvöld Sósíalistafélag Reykja- víkur heldur félagsfund annað kvöld, fimmtu- daginn 15. marz, kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. Til umræðu: 1. Félagsmál. 2. Viðhorfin í verka- lýðsmálum. Framsögu- maður Eðvarð Sigurðs- son. 3. Hin nýja stefnuskrá Ráðstjórnarþjóðanna. Framsögumaður Eggert Þorbjarnarson. 5ÍRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS H.F. PRENTSMIEJA ÞJÓÐVILJANS H.F. PRENTSMIEÍJA ÞJÓÐVILJANS H.F. PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS H.F. PRENTSMI. ||®ENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS H.F. PRENTSMIEJA ÞJÓÐVILJANS H.F. PRENTSMIEÍJA ÞJÓÐVILJANS H.F. PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS H.F. PRENTSMI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.