Þjóðviljinn - 15.03.1962, Page 12
þlÓÐVILIINN
Fimmtudagur 15. marz 1962 — 27. árgangur — 61. tölublað
Hlutleysi aldrei
eins þarft 09 nú
'
■
wM&M
OG ÞINGLIÐ
lllIPllillI!
í landhetgismdlinu
Eftir þriggja vikna hvíld var
6oks á fundi sameinaðs þings í
gær haldið áfram umræðunni
cun nýja undanlialdssamning-
Pnn í landhelgismálinu, samning-
fenn við Vestur-Þýzkaland. Vakti
5>að athygli að hvorki ráðherr-
ornir né aðrir þingmenn stjórn-
prflokkanna virtust treysta sér
*il að halda uppi vörnum fyrir
þennan svikasamning, og lauk
svo umræðunni að þedr léftu
þögnina skýla sér.
Þórarinn Þórarinsson og Lúð-
vik Jósepsson deildu fast á rík-
isstjórnina fyrir samninginn um
að hleypa togurum Vestur-
Þjóðverja inn í 12 mílna land-
heigina, og ekki síður á það
stórhættulega ákvæði samnings-
ins að semja um þá skuldbind-
ingu að íslenzka rikisstjórnín
sé skyld að tilkynna stjórn V.-
Þýzkalands fyrirætlanir um
frekari stækkun landhelginnar
o.g geti stjórn Vestur-Þýzkalands
stefnt málinu fyrir Haag-dóm-
stólinn. •
„Með landhelgissamningnum
við Breta brugðust stjórnar-
flokkarnir í landhelgismálinu
og með þessum samningi bregð-
ast þeir enn“, sagði Þórarinn,
og varaði við að reynt yrði eft-
ir krókaleiðum í sambandi við
Efnahagsbandalag Evrópu að
eyðileggja 12 mílna fiskveiðilög-
sögu íslendinga.
★ Undarleg „viðurkenning“
Lúðvik Jósepsson sýndi fram
á hráskinnsleik og undanhald
Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins í landhelgismálinu.
Vestur-Þýzkaland hefði verið
eitt þeirra landa sem í reynd
viðurkenndu 12 milna landhelg-
Framhald á 10. síðu
Margrét Sigurðardóttir
Margrét Sigurðar-
dóttir tekur sæti á
Alþingi
Mai’grét Sigurðardóttir tók I
gær sæti á Alþingi sem vara-
maður Einars Olgeirssónar.
Einar fór í gærmorgun áleið-
is til Finnlands til að sitja þing
Norðurlandaráðsins í Helsinki.
í svari við fyrirspurn frá
lúðvík Jósepssyni upplýsti
Bjarni Benediktsson á Al-
þingi 1 gær að viðræður
Væru hafnar viö tvö erlend
firmu um möguleika á
foyggingu alúmíníumverk-
smiðju á íslandi, sem gert
væri ráö fyrir að kostaði
nm 1300 milljónir kr. og til
þyrfti rafvirkjanir er kost-
cðu álíka upphæö. Verk-
^miðjurnar yröu eign er-
^endra auöfélaga.
Á fundi sameinaðs þings f’gær
S?ar borin upp fyrirspurn frá Lúð-
Vík Jósepssyni, formanni þing-
flokks Alþýðubandalagsins um
•alúmíníumverksmiðju. Var fyrir-
íípurnin þessi:
1. Hafa farið fram samningar
8ða samningaumleitanir á vegum
tfíkisstjórnarinnar eða með vit-
íind hennar við crienda aðila um
Qð reisa hér alúmíníumverk-
Smiðju og ef svo er, þá við
fcver.ja?
2. Hefur verfð gerð athugun á
ibyggingu alómíníumverksmið.iu
liér á landi. Liggja fyrir drög
að áætlunum? Hefur byggingar-
kostnaður verið áætlaður og þá
Hve hár cr hann og um hvaða
fltaöi er rætt fyrir staðsetn-
ingu slíkrar verksmiðju?“
Upplýsingar Bjarna Bene-
diktssonar
Aðalatriðin í svari Bjarna
Senediktssonar voru þau, að
Slaustið 1960 hafi svissneskt fyrir-
4æki., Aluminium Industrie Ges-
»:lschaft í Ziirich leitað eftir upp-
3ýsingum um aðstöðu til vinnslu
Slúmíníums hér á landi. Hafi
tveir forráðamenn fyrirtækisins
Stomið hingað og fengið ýmsar
íipplýsingar.
1 okt. sl. hefðu svo komið
iiingað fulltrúar frá frönsku fyr-
frtæki, er aðsetur hefur í París,
íil að kanna möguleika á alúm-
áníumvinnslu.
Islenzk stjórnarvöld hafi tekið
sjipp viðræður við bæði þessi
■fyrirtæki, en hingað til hafi ein-
tangis verið skipzt á upplýsing-
"ím til að kanna hvort samnings-
grundvöllur væri fyrir hendi og
yrðu allar ákvarðanir um slíkt
bornar undir Alþingi.
Erlend auðfélög eigi verk-
smiðjurnar
Viðræðurnar hafa miðazt við
ANDSLIÐ..
að hinir erlendu aðilar reki og STOKKHÖLMUR 14/3 — Utan-
eigi að minnsta kosti að mestu
verksmiðju eða verksmiðjur
er samið yrði um, en skuldbindi
sig til að kaupa raforku samn-
• Framhald á 10. síðu
ríkismál voru á dagskrá sænska
þingsins í dag. I skýrslu ríkis-
stjórnarinnar segir að hin nei-
kvæða afstaða vesturveldanna til
tillögu Undéns utanríkisráðherra
geti orðið til þess að ógerlegt
j reynist að koma á kjarnavopna-
lausum beltum í Evrópu. Stjórn-
in telur að tillaga Undéns geti
vart verið nokkrum aðilja til ó-
hagræðis einsog Hallvard Lange
hefur haldið fram. Það óhagræði
geti að minnsta kosti ekki ver-
ið það veigamikið að þess vegna
sé vert að hindra tilraun til að
ná markmiði sem allar þjóðir
séu sammála um — þ.e. að koma
í vea fvrir að kiarnavopnum sé
dreift til þeirra landa sem enain
slík vopn höfðu áður og stríðs-
hættan þar með aukin. Sænska
stjórnin telur að tillagan verði
rædd á afvonpunarbinginu í
Genf, en Undén utanríkisráð-
herra verður fyrirliði sænsku
sendinefndarinnar þar.
Mikill hiuti skýrslu st.iórnar-
innar er helgaður afvopnunar-
málunum og er lögð mikil' á-
herzla á að allt verði að gera
til þess að afvopnunarráðstefnan
í Genf beri góðan árangur. Enda
Tveir menn
slasast
á togara
Togarinn Pétur Halldórsson
kom hingað á ytri höfnina um
kl. 10 í gærkvöld með 2 slasaða
menn. Hafði skipið verið á veið-
um á Eldeyjar- eða Selvogs-
banka, er hnútur reið á það og
slasaðist einn maður á fæti, en
annar á baki. Var talið að um
fótbrot væri að ræða hjá þeim
fyrrnefnda,-
Skipið hélt þegar út til veiða
að nýju.
Meðal farþega með millilanda-
flugvél Flugfélags Islands til
útlanda í gærmorgun var ung-
lingalandsliðlð í handknattleik,
sem lceppir í Danmörku næstu
daga. Einnig voru meðal far-
þega fulltrúar Islands á fundi
Norðurlandaráðs' sem haldinn
verður í Helsinki næstu daga.
Á annarri myndinni sjást
landsliðsmennirnir stíga upp í
flugvélina; hin myndin er af
nokkrum Norðurlandaráðsfull-
trúanna. Frá vinstri: Friðjón
Sigurðsson skrifstofustjóri AI-
Jiingis, þá kona Þorleifs Thor-
lacíus deildarstjóra í utanrík-
isráðuneytinu, Þorleifur, kona
GÍ9la Jónssonar alþingismanns,
Einar Olgeirsson alþingismað-
ur, Gísli, Sigurður Ingimundar-
4on alþingismaður og Matthías
Mathiepen alþingismaður.
(Ljósm. Sv. Sæm.).
Stórhœttur blasa enn við
V