Þjóðviljinn - 24.03.1962, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 24.03.1962, Qupperneq 5
Rdða mannœtur úrslit- um ídtökum d N-Gíneu? Austurhluti Nýju-Gíneu er stærsta ókannaða land- svæði jarðar, og hreinasta Páradís fyrir þjóðfræðinga, sem vilja kynna sér frumstæða 'menningu fólks, sem er árþúsundum á eftir nútímamenningu á þróunarbraut- inni. Þetta landsvæði er undir gæzlu- vernd Ástralíu og byggt vil-ltum Papúa-þjóðflokkum. Frönsk hjón, Jacques og Paule Villeminot, eru nýkomin út úr frumskógum A-Nýju-Gíneu. Þau eru fyrstu hvítu mennirnir, sem mánuðum saman hafa búið meðal Papúa- ættflokkanna „Wahgi“ og „Tele- folmin“. Um þessa þjóðflokka hefur til þessa ekkert verið vitað annað en það, að þeir hafa lifað á steinaldar-menningarstigi. Meðal Wahgi og Telefolmin er konan í hávegum höfð. Sá sem vill festa sér konu, verður að gfeiða tilvonandi tengdaföður þrjú svín, sex perluskeljar og tíu fjaðrir af paradísarfuglum sem kaupverð. Félagslíf, trúarbrögð og við- skiptalíf beggja þjóðflokka bygg- ir á þessum vörum. Allt verðgildi er miðað yið svín, perluskeljar og paradísarfuglafjaðrir. Perlu skeljamar berast inn í frumskóg- anna eftir viðskiptaleiðum hinna ýmsu ættflokka allt frá strönd- ínni og inn í innstu myrkviðu frumskóganna, og eru þær sér- staklega verðmiklar meðal Wahgi -----• og Telefolmin. Fjarðrir paradís- arfuglanna, sem notaðar eru sem höfuðskart, eru næstum því eins verðmætar. Um 40 tegundir af þessum listskrúðugustu fuglum jarðarinnar lifa í fjallaskógum á Nýju-Gíneu, en með hinum frum- stæðu veiðitækjum Papúanna, steinslöngvum og örvum, er erfitt að veiða þá. Papúasvínin eru ekki eins verðmikil og áðurgreindir hlutir. Þau eru tekin sem hver annar fjölskyldumeðlimur. Þau eru látin búa í kofum fjölskyldn- anna og njóta sömu umönnunar og börn. Þessi venja er tilkomin, vegna þeirra trúar Papúnanna, að sálir dauðra forfeðra búi í svín- unum. Þetta hindrar þá þó ekki í því að slátra svínum á stórhátíðum, t. d. þegar gifting fer fram. f gift- ingarveizlunni er hjarta svíns- ins étið hrátt af veizlugestum, til þess að andi fórfeðranna fylli sálir hinna lifandi. Foreldrar brúðgumans silátra veizlusvíninu. Brúðurin er blóðvígð inn í ætt brúðgumans með því að éta af hjartanu, þar sem svínið hefus drukkið sömu móðurmjólkina og brúðguminn. Síðustu steinaldarmennirnir Ættflokkarnir Wahgi og Tele- folmin eru álitnir síðustu mann- verurnar, sem enn lifa á stein- aldarstigi á jörðunni. Það sést m. a. af forfeðradýrkun þeirra, og af vopnum þeirra og búshlutum, sem allt er úr steini. Þá mála þeir andlit sín og líkami skær- um litum með steindufti og trjá- kvoðu til þess að fæla burt illa anda. Þessir ættflokkar þekkja ekki eldinn. Jacques og Paule Villeminot urðu einnig vör við mannát með- al þessarra ættflokka. Mannát- ið var þeim þó ekki trúarlegt atriði, og gripu þeir naumast til þess nema ef veiði brást þeim til langframa. En ef til viU eru dagar þessa síðasta steinaldarfólks þegar tald- ir. Nýja-Gínea er komin fram í sviðsljós heimsstjórnmálanna. Hollendingar reyna að halda ný- lendudrottnun sinni á eynni, en Indónesía telur eyjuna til síns ríkis. Báðir aðilar reyna af öll- um mætti að gera frumbyggjana Papúa, sér hliðholla. En enginn getur lagt undir sig þessa næst- stærstu eyju heims, án þess að hafa til þess liðstyrk ættflokk- anna, sem einir rata um frum- skógana og hin hættusömu f jalla- svæði. Tvær mannæt- ur af Papúa- þjóðflokki á Nýju-Gíneu. — Önnur er með fjöður stungna Kegnum nefið. prenpnpmar TOKIO — Áhrif geislunar frá at- ómsprengjuálrásum Bandaríkja- manna á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasakii 1945 hafa leitt til krabbameins fjölda fólks. Yfirlæknar „atómssjúkrahús- anna“ í borgunum tveim hafa birt skýrslu um þessi mál, en i sjúkrahúsum þessum, dvelja þeir sjúklingar sem urðu fyrir alvar- legum geislunaráhrifum í atóm- sprengjuárásunum. 1 skýrslu yf- irlæknanna segir, að um það bii helmingur sjúklinganna á þessum sjúkrahúsum hafi nú veikzt af ið um hjálp alþjóðastofnana ■fjr- •• ikrabbameini, sem er afleiðing geislunarinnar. Þar sem....,,atómsjúkrahúsin‘' hafa engin tæki til að meðhöndla krabbameinssjúklinga, hafa jap- anski ‘Rauði krossinn og þeil- brigðismálaráðuneytið í Tokio beðið úm hjálp. Sérstakt sjúkra- hús fyrir meðhöndlun á „atóm- krabbameini" myndi kosta 'sem svarar 12 milljónum ísl. króna. Japanski Rauði krossinn hefur engin ráð á að koma þessu sjúkrahúsi upp, og heilbrigðis- málaráðuneytið kveðst ekkert fé hafa heldur. Því hefur verið beð- Firmakeppni Bridgesambands fslands ÚRSLIT Málning h.f. 334 Naust h.f. 284 Kr. G. Gíslason h.f. 269 Baðstofan 253 Byggingarfélagið Brú 332 Leiftur h.f. 284 Morgunblaðið 269 Vélar & skip 253 Prentsmiðjan Hilmir 329 Belgjagerðin 284 Sig. Þ. Skjaldberg 267 Olíufélagið h.f. 253 Vátr.skr. Sigfús Sighvatss. 318 Afgr. smjörlíkisgerðanna 284 Rúllu & hleragerðin 267 Hornsteinn 253 Ölafur Þorsteinsson & Co. 317 Miðstöðin h.f. 283 Teiknistofan Tómasarhaga 266 Kr. Kristjánsson h.f.. 253 S. f. F. 315 Fyrirgreiðsluskrifstofan 283 Húsgv. Kr. Siggeirssonar 266 National Cash Register Co. 253 Fatabúðin 312 Verzlunin Vísir 283 Dráttarvélar 265 Landssmiðjan 252 Prjónastofan Malin 309 Björnsbakarí 283 Húsgagnaverzlun Austurbæjar 265 Friðrik Jörgensen 252 Þóroddur Jónsson & Co. 308 Lögfr. Einar B. Guðm. & G. Þorl. 282 Alþýðublaðið 265 Efr.agerðin Valur 252 Veitingast. Sjómannaskólans 308 Sindri h.f. 282 Prentsmiðjan Edda 265 Ólafur Gíslason & Co 252 Herradeild P. Ó. 306 Bókaverzlun fsafoldar 282 V erzlunarbankinn 265 Heildverzl. Kr. Bergþórssonar 251 Verðandi h.f. 301 Heilverzlunin Hekla 282 Bernh. Petersen 265 J. Þorl. & Norðmann 251 Almennar tryggingar 301 Kjötbúðin Borg 281 Veiðimaðurinn 265 Sælgætisg. Freyja 251 Happdr. Háskóla íslands 301 Hagabúðin 281 Sveinn Egilsson h.f. 264 D. A. S. 250 Hreyfill 299 Heildv. Agnars Lúðvígss. 280 Hamar h.f. 264 Háskólabíó 250 Einar J. Skúlason, ritv. 297 IClæöaverksm. Álafoss 280 Tryggingamiðstöðin 264 Trygging h.f. 250 Plúsgv. Skeifan 295 Almenna Byggingafélagið 280 Kol & Salt 264 Alþýðúbrauðgerðin 250 Skipholt h.f. 294 Rafg. Pólar 279 Kornelíus Jónsson 263 Linduumboðið 249 Efnag. Rekord 294 Áburðanærksmiðján 279 Samvinnusparisjóðurinn 263 Axminster 248 G. Helgason & Mélsted 294 Heildv. Har. Árnasonar 278 Málningarverksm. Harpa 263 Þ. Jónsson & Co. 247 Benedikt frá Vallá 292 N. Manscher & Co. 277 Elding Trading Co. 262 Kápan h.f. 247 Búnaðarbankinn 290 Eimskip 277 Egill Jacobsen 262 S. V S. 246 O. Johnson & Kaaber 289 Gísli Jónsson & Co. 276 Kr. Þorvaldsson & Co 262 Sveinn Björnsson & Co. 245 Sparisjóður Rvíkur & nágr. 289 Olíuverzlun fslands 276 Samvinnutryggingar 262 Dagbl. Tíminn 245 S. f. B. S. 288 Steinsteypan s.f. 276 Björn Kristjánsson h.f. 262 Vinnufatag. fslands 245 Dagblaðið Vísir 288 Bílaiðjan 275 G. J. Fossberg 261 Kexverksm. Frón 244 Sláturfélag Suðurlands 287 Iðnaðarbankinn 274 Fálkinn h.f. 261 Koikiðjan 242 Tígultvisturinn 287 Trésm. Meiður 274 ölg. Egill Skallagrímsson 261 Málarinn 241 Kexverksm. Esja 286 Gefjun — Iðunn 273 S. Ámason & Co. 261 Kjörbúð S. f. S. 240 Flugfélag fslands 286 Viðtækjaverzlunin 273 Kiddabúð 261 Niðursuðuverksm. ORA 239 Trésm. Birgis Ágústssonar 286 Þorsteinn Bergmann, heildv. 272 Jöklar h.f. 260 Ásgarður 238 Heilv. Ásbjörns Ölafssonar 286 Heilv. Lárus Arnórsson 271 Þjóðviljinn 260 Bókaútg. Setberg 238 Liverpool 286 Smári h.f. 271 Kjöt & grænmeti 260 Edinborg 238 Alliance 285 Lýsi h.f. 271 Vátryggingafélagið 259- Heildv. G. Albertsson 236 Útvegsbankinn 285 Bæjarleiðir 271 Egger.t Kristjánsson & Co. 258 Geysir h.f. 235 Glaumbær 285 Heildv. Björgvin Schram 270 Sjóvátryggingarfélag fslands 258 Timburverzl. Árna Jónssonar 235 OPAL 284 A. J. & Smith Co. 270 Efnalaugin Lindin 257 Hressingarskálinn 234 Steindórsprent 231 Osta & smjörsalan 284 Brunabótafélag fslands 270 Skósalan 255 Sápugerðin MjöU 225 Skeljungur h.f. 284 Slippfélagið 270 Ljómi h.f. 254 Verzlanasambandið 216 M j ólkursamsalan 284 Asíufélagið 269 Bókaútg. Guðjóns Ó. 254 iHeildv. Árna Jónssonar 210 Laugardagur 24. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (5]

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.