Þjóðviljinn - 24.03.1962, Síða 9
4) — ÖSKASTUNDIN
Laugardagur 24. marz 1962
6. árgangur
5. tölublað
Sagan um
Wang Li
Framhald af 1. síðu.
beztu getu, mælti stúlkan
og grét beisklega. Þá
brosti Wang Li, tók hana
í fangið og bar hana
heim að húsi móður sinn-
ar. — Hamingjan góða,
, hrópaði gamla konan, —
Hvaða stúlka er þetta,
sem þú kemur með? —
Þetta er Litla Liljan,
ióttir Konungs Fjallanna,
svaraði Wang Li, og hún
jr komin hingað til þess
að verða tengdadóttir þín,,
— Þið verðið að bíða eina
klukkustund, svo ég geti
skipt um föt, áður 'en ég
tek á móti svo tiginni
tengdadóttur, sagði móðir
Wang Li. — En segið
mér, hversu margir gest-
ir verða í brúðkaupinu,
ag hvað fáum við mörg
herbergi til umráða í
höllinni? — Faðir minn er
í fangelsi og ég er aðeins
fátækur útlagi, svaraði
Litla Liljan, og ennþá
fylltust augu hennar tár-
um
Framh.
— Þetta er ekkert persónulegt þeirra á milli. Hann Iætur bara
alltaf svona þegar einhvcr starfsmaðurinn vill fá kaupið sitt.
Sagan um Wang Li
Eftir Elizabeth Coatsworth
Mánuðir liðu, regnið
kom þegar þess var þörf,
fljótið fylgdi farvegi sín-
um og sólin speglaði sig
í því á daginn, en máninn
bfá yfir það fölri birtu
um nætur.
Þá bar svo við eina
nóttina að fólkið vaknaði
við hræðilegan jarð-
skjálfa. Það hentist fram
úr rúmunum, borð og
stólar, bollar og diskar
kastaðist til og frá, og
ekki var annað sýnna en
húsin mundu hrynja þá
og þegar. Fólkið var svo
skelfingu lostið. að það
gat ekkert aðhafzt, aðeins
beðið þess, sem verða
vildi.
Wang Li var sá eini,
sem var alveg rólegur.
Hann tók.spjót sitt og
gekk út að Sólarlagshell-
inu.m, sem er vestan til
í Sjöstjörunhæðinni.
Þegar þangað kom, at-
hugaði hann jörðina und-
ir fótum sér gaumgæfi-
lega. Stór moldarhrúga
var við hellismunnann,
líkt og geysistórar mold-
vörpur hefðu rótað upp
jörðinni. Wang Li stakk
spjóti sínu á kaf í mold-
arhauginn. — Hver sem
reynir að -ganga yfir þessa
moldarhrúgu, mun óhjá-
kvæmilega meiða sig á
spjótinu og ekki gera
aðra tilraun til að kom-
ast yfir hana| sagði hann
við sjálfan sig, ánægður
á svip, um leið og hann
hélt heim á leið. Þá tók
hann allt í einu eftir
stúlku, sem sat og var að
spinna og hrundu stór tár
niður vanga hennar.
— Hver ert þú, stúlka
litla og -hversvegna
hrynja perlur af augum
þínum? spurði Wang Li.
Stúlkan leit u.pp, með tár-
in í augunum. — Ó, ég
heiti Litla Liljan og er
únkadóttir Konungs Fjall-
anna. En hinn vanþakk-
láti föðurbróðir minn hef-
ur gert uppreisn í lancjij
inu., og tekið föður minfi
til fanga. Mig sendi hanSf
hingað, tötrum klædda, é«
verð að tína ber og jurtií
mér til viðurværis, og
sofa undir berum himnl^
Wang Li virti stúlkuníl
fyrir sér og sá að hún va<
óvenju fögur, þrátt fyri#
tötrana, sem hún bar. —4
Ég held að ég sé búiml
að gera þær ráðstafanUJ
sem nægja til að haldd
frænda þínum í skefjurm
mælti Wang Li, en fyrií
þig held ég að ég get|
ekkert gert, þó ég eiá
enga ósk heitari en hjálpC
þér og vernda. — LiltC
Liljan leit feimnislega
Wang Li. Ef þú vildií
vera svo lítillátur að leyf4
mér að koma heim mei|
þéi] og þjóna móður þinnl
élns vel og ég get, þyrftí
ég ekki lengur að ver^
ein og yfirgefin fjarri öllíl
um sem ég þekki, hvís|@
aði hún.
— Hvaða gjafir hefufl
þú að færa móður minn^
ef ég kem með þig hein%
sem konuefni mitt? spurðjj
Wang Li.
Ó, ég á engar gjafir aC
færa móður þinni, aðeinfl
vilja minn til að þóknasf
ykkur og þjóna efti#
Framhald á 4. blaj
um hand-
m helgina
Það verður óneintanlega
hljóðara um þessa helgi hvað
handknattleik snertir en til
stóð. Á skránni eru engir leikir
en til hátíðabragðs átti hér að
vera og leika eitt sterkasta
handknattleikslið Svíþjóðar,
LUGI, í boði Knattspyrnufé-
lagsins Fram.
Fram hafði haft um langan
tíma vinsamleg bréfaviðskipti
við LUGI og vissu Framarar
ekki annað en að allt væri í
bezta lagi þar til nú fyrir
stu.ttu að þeir tilkynna, að þrír
beztu menn liðsins gætu ekki
komið, og þegar farið er fram
á það við LUGI að fá lánaða
menn, svo af ferðinni geti orðið,
var það ómögulegt líka. Sem
sagt, Framarar standa uppi
gcstalausir, áhorfendur ergi-
legir yfir að fá ekki þá
skemmtun að sjá svona gott lið
í keppni hér og Hálogaland
tómt og hljótt! Að sjálfsögðu
hafa Framarar reynt af öllum
mætti að útvega sér lið aftur,
en það er ekki gért í snatri að
ganga frá slíku „fyrirtæki".
Munu þeir ekki hafa misst alla
von um að takast megi að fá
lið þó það eðlilega verði að
dragast eitthvað.
LUGI
Þó svo hafi til tekizt, að hið
sænska lið LUGI kom ekki eins
Framhald á 10. síði
Þessi mynd var tekin í
Dcrtmund í Þýzkalandi 15.
þ.m. er þar var haldin fyrsta
alþjóðlega hástökkskeppni
hcsta. Sigurvegari varð Kom-
anus, knapi Hans Giinter
Winkler, er stökk 2.10. Þrír
aðrir hestar stukku sömu hæö
cn Rómanus átti fæstar til-
raunir. Næst var hækkað í
2.25 en enginn liestanna komst
þá hæð. 1 fyrra stökk hest-
urinn Winzer, knapi Alvvin
Schockemöhlc, 2.22 í auka-
keppni, sem haldin var í sam-
bandi við vcðreiðarnar í Dort-
mund. Það er þó ekki heims-
met í hástökki hesta. Heims-
metið á hesturinn Iluaso í
Chile og er það 2.47 m. sett 5.
febr. 1949 í Santiago í Chile,
knapi Alberto Larraguibelle-
Morales.
íslendingar heyja 5 lands- ?
leiki í knatfspyrnu í sumar f
Að undanförnu hafa staðið
yfir samningaumleitanir milli
Knattspyrnusambands íslands
og ýmissa erlendra aðila um
ðfmælÉsmét M!l
28.—27. marz
26. þ.m. verður Knattspyrnu-
samband íslands 15 ára og mun
stjórn K.S.Í. taka á móti gest-
um í~ Glaumbæ 'við 'Fríkirkju-
veg þann-dag kl. 3,30—5 e.h,
í tilefni afmælisins.
í tilefni af afmælinu verður
stofnað til -knattspyrnumóts
innanhúss. Verður það haldið
að Hálogalandi dagana 26. og
27. þ.m. og hefst kl. 8.15 e.h.
báða dagana. Þátttakendur í
mötmu verða KR, Valur, Fram
Víkingur, Þróttur, ÍBK Kefla-
vík, Haukar Hafnarfirði, Reyn-
ir Sandgerði, Afturelding Mos-
fellssveit og Breiðablik Kópa-
vogi. Verður keppt um verð-
launagrip, sem gefinn er af
KSÍ.
landsleiki í knattspyrnu W
þessu ári og hefur nú verijj
gengið frá samningum un®
eftirgreinda landsleiki, sem ís<*
land -tekur þátt í á koman<3§
sumri:
ísland — Noregur í Rcykjavíið
9. júlí.
ísland B — Færeyjar í R3
vík 3. ágúst,
Island — Irland í Dublin líj
ágúst.
Island — írland í Reykjavíli
2. september.
Island HgJJ^fi^kju Antit»
eyjai'nar í Reykjavík 16. sept '<
ember.
Körfuknattleiksmótið helduií
áfram um helgina og, verðu®
leikið bæði á laugardags- og
sunnudagskvöld. 1 dag, laugar-4
dag, keppa í meistaraflokki Klj
og stúdentar og í 1. flokld Ilj
1 og Ármann. x
y
Laugardagur 24. marz 1962 — ÞJÓÐVILJINN — {(J