Þjóðviljinn - 01.04.1962, Page 7

Þjóðviljinn - 01.04.1962, Page 7
\RNARINS i I6LSINS? — Já öminm etur mikið af hræjum. En ég -hef ekki fengið neitt staðfest tilfelli um að hann hafi drepið lömb. Hinsvegar tekur hann iambahræ — og þau finnast vitamilega á varp- stöðum hans. — En hann er vargur í æð- arvarpi? — Hann tekur töluvert af æðarfugli, en arnarstofninn er það JítiIJ og æðarstofninn það stór, að ég tel ekki að öminn geti haft nein áhrif á stærð æðarstofnsins. Aðalhættan Jigg- ur í þvi að hann verpir ein- staka sinnum í æðarvarpi, t.d. í eyjum, og vittl Iþá æðarfuglinn flýja úr þeim hóttma sem örn- inn sezt að í. En slikt kemur afarsjaldan fyrir. — En tekur hann ekttd eggin? — Nei, örninn m.un ekki taka egg og því ætti að vera óhætt að eitra egg fyrir svartbak. ÍÞað er líka bannað í Snæfellsness- Dala- Barðastrandar- og Isa- fjarðansýslum að eitra nema í egg, en á þvf vill verða mis- brestur. Það er eiitrað í ski'okka fyrir ref — og fiskslor, eins og örninn á Breiðafirði drapst af. — Samkvæmt þeim athug- unum sem ég gerði við hreiður er æðaríugl 25% -af fæðu am- arins, hi'ognkettsi 21%, fýll 16%, fjarðardjúp. (Ljósm. Bj. Björnss.) lundi .12%, silumgur 9%, lambs- hræ 7% og ýmsar fuglategund- ir — og köli, enn færri prósent. Þessar tölur eru byggðar á fæðuleifúm sem voru við hreiðr- in. — Svo hættan fyrir „silungs- bændur“ er þá ekki meiri en þetta? — Nei, iþað er engin hætta á -að örninn eyðileggi silungs- veiði þótt hann kræki sér í nokkrar bröndur við og við. — Eru virkilega hvergi emir á landinu nema fyrir vestan? — Nei, iþessi ipör sem enn eru aftir eru öll á Vestfjörð- um og við Bneiðafjörð. Lengi var par d Hvalfirði, — nú er þar bara stakur öm. Hann hef- ur sézt einn á flugi s.l. 9 ár. Annar stakur örn sést oft á flugi við Sogið, en allt fram á stríðsárin síðustu verpti öm í Núpshiíð. — Hversvegna ná þessir stöku emir sér ekki í nýjan rnaka? — J>að er mjög ólíklegt að þessir emir hitti nokkru sinni aðra errú því ernir halda sig y.firleitt við bær stöðv’ar þar sem þeir hafa tekið sér ból- festu. — Hvað um stærð og aldur þessa tígidega fugtts? — Já, öminn er rnjög tígu- legur fugl, einkum á flugi, vængttiaf hans getur orðið tveir og hálfur metri. Hann getur orðið 50—60 ára gamall, hef- ur orðið hað í dýragörðum, en það er vafasamt að emir verði svo gamlir úti í náttúrunni og tel ég vafasamt að þeir verði eldri en 20—30 ára. — Hvað eiga emir marga unga? — Hver amarhjón munu að meðaltali koma upp einum unga annaðbvort ár. — Hvað verpir hann mörg- um eggjum? — Eggin eru 2—3, en sjaldan komast upp nema tveir ungar og offast aðeins einn. Það kem- ur til af því að aldursmunur getur verið itöluvert mikill. Það getur liðið attlt að viku frá því örninn verpir fyrsta egg- inu þangað til hann verpir þvi næsta. Þess vegna eru ungarn- ir misgamlir, annar getur verið vikugamall þegar ihinn brýtur skurnina og því kæft þann litla, eða blátt áfram afétið hann og drepið-hann úr húngri. — Hann verpir í klettum? — Já, hreiðrin eru oft í lág- um klettum, oft ofan á klett- um. Þau eru oftast á aðgengi- iegum stöðum, og hefur það vafalaust valdið miklu um farítkun arnarins hve auðvelt er að komast að hreiðrum hans og eyðileggja þáu. Það mun þó ekki gert mikið að því nú orð- ið. —- Hvernig er hreiðurgerðin? — Hreiðurgerðin er lítilfjör- fleg. oft ekki nema laut í jarð- veginn, en stundum líka birki- : tturkar. hnís. og. mosi og gras að innán. H.iá Örnum erlendis get- ur hreiðrið orðið 1—2ja metra hár hraukur, einkum þar sem ernii- vérpa í trjám og byggja hreiður úr limi og greinum. — Er það sérstök arnarteg- und sem verpir hér á landi? — Nei, okkar örnj Haliaeétus alhicilla, er sama teeundin og er á Grænlandi. Norðurlöndum, Þýzkalandi, Balkanlöndunum, Tyi'kttandi. Sovétríkjunum og allt austur að Kyrrahafi. I Bandaríkjunum er I£ka náskyld tegu.nd. nema hvað hausinn á bandaríska eminum' er hvítur. Örríinn er fyrir löngu horfinn af -Bretlandseyjum, og hafði verið útrýmt i Danmörku líkav en hann er nú farinn að vera þar eitthvað aftur og eru Dan- ir stoltir af. — Hvað segir þú um síðustu ásökunina á hendur erninum — að hann sé hættulegur sel og valdi „selabændum11 tjóni? — Það er sagt að hann fæli selinn í burtu þegar hann tek- ur sér bólfestu á skeri ,þar sem þeir kæpa, og þykir mér það ólíklegt, án þess þó að ég geti nokkuð um það sagt með vissu. f hæsta lagii gæti örninn e.t.v. komið þvi til leiðar að selirnir flyttu sig í næsta sker. En fár- ánlegt væri að halda því fram að öíminn drepi selina. — Hvað telur þú íslenzka arnai'stofninum hættulegast nú? — Það er eflaust eitrunin sem fer verst með hann. ★ Við þöttvkum hinum unga náttúrufræðingi fyrir fræðsluaa um örninn. Um það þarf víst NEW YORK — Eins og við mátti búast hefur ákvörðun Grace Kelly, furstynju af Monaco, að hefja aftur kvik- myndaleik vakið mikið fjaðra- fok í Bandaríkjunum. M. a. hefur kvikmyndafélagið Me- tro-Goldwyn-Mayer látið þau boð út gauga, að það telji Grace Kelly enn samnings- bundna við sig og hún geti því ekki leikið í kvikmyndum annárra. Þegar leikkonan gekk að eiga Rainer fursta var hún á samningi hjá MGM. Félagið segir að þeim samningi hafi aldrei verið formlega riftað, heldur hafi aðeins verið um þegjandi samkomulag að ræða að ákvæði hans skyldu ekki koma til framkvæmda eftir að Kelly gekk í hjónabandið. Nú þegar hún hins vegar ætli að hefja jkvikmyndaleik að nýju, gangi samningurinn aftur í gildi. Eins og kunnugt er hefur Grace Kelly samið við hinn fræga kvikmyndastjóra, AI- fred Hitchcock, að leika í einni kvikmynd fyrir hánn. ekki að deila ad hinn fáliðaði arnarstofn sé í hættu. Það tókst a.m.k. á sínum tíma. að. ráða -niðurlögum síðasta geir- fuglsins þótt ekki væri í þá daga tilfengnir lögfræðingar að sækja mál á hendur honum. Fram að þessu hafa Vestfirð- ingar ekki borið á torg kvart- anir sínar yfir iþéiiii æðar- fuglsski'okkum er örninn etur. Enginn þarf að efa hinn góða tilgang með þeirri hugmynd að ríkið greiði það tjón er örninn kann að valda. En myndi það reynast giftudrýgs.t að taka upp þann nýja sið að krefjast skaða- bóta fyrir tjón allt er hugsan- legt væri að kenna erninum? Þegar hefur verið staðhæft að sel standi ógn (máski dauði!) af erninum. Hve langt myndi líða þar til ríkið yrði krafið; skaða- bóta vegna horfinna húskatta í nágrenni arnarhreiðra? Mörgurn er mjög ógeðfelld sú tilhugsun að útrýmt verði dýfa- iOg jurtategundum á landi hér, sem lítið er til af nema lands- fólkiny ,;s.é greitt fé fyrir að sjá þær í friði. Fáa langar tO að sagan af endalokum" géif- ifuglsins endurtaki sig. Það skyldi því ætlað að treysta megi því að arnarins bíði ekki sömu örlög hér og geirfuglsins. Eða eigum við kannski eftir að lifa að lesa auglýsingu á þessa tteið: Hami(r síðasta islenzka arn- arins verður seldur hæstbjóð- anða á listmunauppboði S.B. í Sjálfstæðishúsinu í dag. Uppboðið hefst stundvíslega kl. 5 siðdegis. — Og mæta þar síðan reykneskum búðartokum sérvitra ttiringaeig- enda í Efnahagsbandalaginu, bjóðandi mörk og dollara fyrir þetta ;.,kuriositat“ — síðasta 'ís- lenzka amarhræið. Má ekki treysta því að metn- aður og siðgæði Breiðfirðinga og Vestfirðinga sé enn á því stigi að þeir lofi erninum að lifa í landinu — án þess að þeim sé greitt íé fyrir? Mynd þessi, Marnie, verður gerð eftir enskri skáldsögu og verður hrollvekja eins og aðr- ar myndir Hitcheoclís. Gert er ráð fyrir, að myndatakan muni kosta yfir milljón doll- ara og ætlar Hitchcock sjálf- ur að leggja fram alttt féð, en það er nær eins dæmi að leikstjóri taki á sig alla á- hættuna sjálfur. Hitchcock gerir sjálfsagt ráð fyrir að í þessu tilviki verði ekki um neina áhættu að ræða, nafn Grace Kelly sé næg trygging fyrir því. Enda þótt tilkynnt ttiafi ver- ið að Kelly ætli sér aðeins að leika í .þessari einu kvikmynd (hún segist gera það til að afla fjár til guðsþakkar- verka), þá þykjast-menn vita betur í Hollywood. Þar er þrálátur orðrómur að bún hafi ákveðið að snúa sér aftur að kvikmyndunum fyrir fullt og allt. Líka er fullyrt, að Ráiniér maður hennar hafi ákveðið að ’seppa af sér furstatigninni og komi þar ýmsar ástæður til m. a. ósamkomulag við frönsku stjórnina, en miklar MGM sepir Grace Kelly enn bundna af samnlngi AfsláHarfar á Sœluvikuna Flugfélagið veitir afslátt af flugfargjöldum milli Reykjavík- ur og Sauðárliróks dagana 31. rnarz til 10. apríl vegna Sælu- viku Skagfirðinga. Farið kost- ar krónur 655 fram og aftur á tvímiða. Sæluvikan hefst í dag og stendur til 8. apríl. Skemmtan- ir verða alla daga vikunnar. Leikfélag Sauðárkróks sýnir Júnó og' páfuglinn og einnig reviu sem nefnist Glaumbæv. Verkakvennafélagið Aldan gengst fyrir sýningunni RauSur iog’nn brann, þar sem fjallað verður um bæjarlífið á Krókn- um. Sama félag sér um söng- skemmtun og einnig synguv kirkjukór . Sauðárkróks. Auk þessara skemmtana verða svo kvikmyndasýningar og dansleik- ir. Flugferðir frá Reykjavik til Sauðárkróks verða þriðjudag, fimimtudag, laugardag og miáske oftar ef ‘ eftirspurn krefst. „Vi8 sem vinnum eldhússtörfin" sýnt á Akureyri AKUREYRI 28/3 — Leikfélag Akureyrar frumsýndi í gærkvöld, þriðjudag, gamanleikinn jVið sem vinnum eldhússtörfin“, sem gerður er eftir samnefndri skáld- sögu norsku skáldkonunnar Sig- rid Boo. Leikstjóri er Jóhann ögmunds- son, en leikendur 14 að tölu og að miklu leyti nýliðar á sviði. Aðalhlutverkið leikur Sigríður Angantýsdóttir frá Sólgarði í Saurbæjarhreppi. Lcikhúsið var fullsetið á frum- sýningunni og leiknum ágætlega tekið. Grace Kelly erjur hafa verið milli þeirra upp á síðkastið. Einnig er sagt að Onassis skipakóngur, sem í rauninni á furstadæmið, vilji losna við Rainier, og lagskona hans, söngkonan Maria Callas, er sögð mundu fagna þvi, að hin siðastranga furstynja færi frá Monaco. Og vitaskuld hefur komið upp sá kvittur, að Rainier og Grace séu. í þahn veginn að skilja. .5 Sunnudagur 1. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (7

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.