Þjóðviljinn - 11.04.1962, Side 6
PIÓÐVILJINN
Etcoímdl: Bamtlnlnffsrflotkcr alMBt - Bðol&Ustafloklrarmn. - Rltstlór&ri
■C&KHós KJartaDoson (Ab.), Magnúa Torfl Ólafsson, StaurBur QuBmundsson. —
Frítt«rttstjórar: ívar E. Jónsson. Jón BJarnason. — Augiýslngastjðrl: QuBgtir
Efegnússon. — BJtstJóm, afgrelBsia, auglýslngar, prentsmlBJa: SkólaTðrSust. 19.
Blal 17-600 (6 linux). AskrlftarTerS kr. 55.00 & mán. — LausasfiiuverS kr. 3.00.
PrtntomlBJa PJóBTtUans bJL
Samstaða vinstrimanna
gvo mæla börn sem vilja. Alla tíð síðan Alþýðu-
bandalagið var stofnað hafa hernámsblöðin flutt
þær fréttir með reglulegu millibili að bandalagið væri
að gliðna í sundur, þar væri harður ágreiningur um
menn og málefni og þar fram eftir götunum. Svo er
'að sjá sem ritstjórar blaðanna hafi meira að segja
stundum talið sjálfum sér trú um sannleiksgildi frá-
sagna sinna, og þeim mun meiri hafa sárindi þeirra
orðið þegar umtalið reyndist óskhyggja ein. Þannig
hafa heraámsblöðin auglýst viðkvæmni sína mjög
eftirminnilega eftir þá ágætu landsráðstefnu sem Ál-
þýðubandalagið fhélt fyrir skemmstu, en þar fjölluðu
fulltrúar úr öllum kjördæmum um vandamálin og
komust að sameiginlegum niðurstöðum í hvívetna.
• • • •
/\skir afturhaldsflokkanna um sundrung Alþýðu-
bandalagsins rætast ekki, vegna þess að stofnun
bandalagsins var rökrétt nauðsyn í íslenzkum lands-
málum, og sú hugmynd mun halda áfram að þróast og
eflast á ókomnum árum. Ekkert er nauðsynlegra í ís-
lenzkum stjórnmálum en að vinstrimönnum lærist að
þoka sér saman. Hin nærtæku viðfangsefni — aft-
urhaldsstefna stjórnarflokkanna, hernám landsins, hætt-
an á innlimun íslands í Efnahagsbandalagið — eru
svo brýn, að ágreiningur um ýms fjarlægari verkefni
verða að þoka ef ekki á illa að fara. Verði ísland t.d.
gert að útkjálkahreppi í þýzku risaveldi er verið að
binda endi á hugmyndir allra vinstrimanna um ís-
, lenzka samfélagsþróun, hvar sem menn hafa talið sig
í flokki. Slíkum hættum eiga menn að mæta í sam-
eiginlegri baráttu, og það er þeim mun sjálfsagðara
sem afturhaldsöflin eru nú samgrónari en þau hafa '
nokkru sinni fyrr verið á íslandi. Alþýðubandalagið
var stofnað sem tæki til þess að stuðla að slíkri sam-
vinnu vinstrimanna um brýnustu og nærtækustu þjóð-
mál, þannig thefur það alltaf starfað og á þeirri braut
mun það þróast framvegis.
• • • •
C|kilmngur almennings á nauðsyn þess að vinstrimenn
þoki sér saman hefur farið mjög vaxandi á und-
anförnum árum, síðan stjórnarflokkarnir tóku upp
ihina óbilgjörnu afturhaldsstefnu sína. Þessi vilji hef-
ur birzt á fjölmörgum sviðum, i ikjarabaráttunni og í
baráttunni gegn hernámsstefnunni. Víða um land mun
þessi vilji einkenna bæjarstjórnarkosningar þær sem
nú eru framundan. Fyrsti framboðslistinn sem birtur
hefur verið, listi Alþýðubandalagsins á Akureyri, sýn-
ir t.d. fulla samstöðu Alþýðubandalagsmanna og Þjóð-
varnarmanna þar í bæ, og enginn efi er á því að
vinstrimenn munu mjög almennt fylkja sér um þann
lista til þess að stuðla að þeirri þróun sem nú er nauð-
synlegust í íslenzkum þjóðmálum. Hins er ekki að
dyljast áð áhuginn á vinstrisamvinhu er ríkastur með-
al óbreyttra kjósénda; ýmsir forustumenn í Fram-
sóknarflokknum og Þjóðvarnarflokknum eru staðnað-
ir í úreltum hugmyndum og gera sér ekki grein fyrir
því að viðhorfin eru breytt, auk þess sem persónuleg
framasýki og metnaður einkenna suma þeirra í allt of
ríkum mæli. Kjósendur þurfa að hafa vit fyrir þess-
ium forustumönnum sínum og sanna þeim að hug-
myndin um nána samstöðu vinstrimanna verður ekki
kveðin niður; þar sem einstakir forustumenn standa
í vegi fyrir eðlilegri þróun þurfa óbrevttir kjósendur
að tryggja hanía engu að síður. — m.
Sendifulltrúi Tékkóslóvakíu á
fslandi Karel Franc og Jaros-
lava Francova kona hans eru
nú á förum héðan, en þau hafa
gegnt hér störfum síðan í des-
ember 1959 Tekur Franc sendi-
fulitrúi nú við störfum í utan-
ríkisráðun. í Prag. t>au hjón
íhafa eignazt mar.ga v*.ni hér á
landi og reynzt hinir beztu full-
tniar þjóðar sinnar.
Þjóðviljinn átti stutt viðtal
við Franc sendifulltrúa fyrir
nokkrum dögum og spurði hann
um vistina hér og samskipti
fslands og Tékkóslóvakíu.
— Mér hefur falfið vel að
dvelja á íslandi, sagði Franc
sendifulltrúi, og ég hef eignazt
hér marga góða vini. Ég vil
biðja Þjóðviljann að færa þess-
um vinum mínum beztu kveðj-
ur og þakkir, og einnig vil ég
iþakka íslenzkum embættis-
mönnum, sem ég hef haft sam-
skipti við, ágæta viðkynningu.
ísland er mjög fagurt land og
við hjónum höfum notið þess
í ríkum mæli að ferðast um
landið, sjá minnisstæða staði og
veiða lax. fslendingar hafa
reynzt okkur mjög alúðlegir og
igestrisnir; iþað hefur oft ‘komið
fyrir þegar við höfum verið að
ferðast út um sveitir að bænd-
ur hafa boðið okkur heim á
baei sína, og ég he£ undrazt
hversu miikið fólk hefur vitað
um Tékkóslóvakíu. Ég er einnig
ikunnugur annarstaðar á Norð-
urlöndum, en ég hef hvergi átí
að mæta jafn almennri gest-
risni og hér.
— Og meamingarsamskipti ís-
lands og Tékkóslóvakíu eni sí-
fellt að aukast
— Já, mér er það mikið á-
nægjuefni hversu fjölþætt
menningarsamvinna landanna
hefur verið síðustu tvö árin.
Óperan í Prag hefur gist Þjóð-
leikhúsið. Tékkneskir hljóm-
sveitarstjórar hafa unnið með
sinfóníuhljómsveitinni, fyrst
Smetacek og nú Jindrich Rohan,
ig eru ágæt samskipti milli há-
skóla landsins, og Hanka vara-
rektor háskólans í Prag kom
hingað í fyrra á vegum Há-
skóla íslands. Á undanförnum
árum hafa íslenzk börn farið i
kynnisferðir til Tékkóslóvakíu, í
ár munu t.d. fara 12 börn, og i
og í sveitinni sjálfri leika þrír fyrra komu 5 tékkn'esk börn
tékkneskir hljómsveitarmenn; til íslands. 7—8 fslendingar eru
Sendifullfrúahjónfn Jaroslava Francova og Karel Franc,
einnig lék seilóleikarinn Smet-
ana hér í vetur. Ágætt samband
hefur tekizt milli tónlistarskól-
ans í Prag og tónlistarskólans
hér; þannig fóru Björn Jóns-
son og Ámi Kristjánsson £
kyrmisför til Prag í fyrra , á
vegum itónlistarháskólans. Einn-
nú við nám í Tékkóslóvakíu
Við . höfum- haft hér sýningu
á eftirprentunum listaverka, í-
þróttasamskipti- hafa í tekizt og
þannig ' mætti . lengi telja. Ég
tel þessi menningarsamskipti
mjög ánægjuleg og hagkvæm
báðum aðilum, þessi kynni hafa
Matareitrun, kaupníi
kanaglamur á Álafo
Heiðruðu lesendur.
Þegar ég las grein vikublaðs-
ins Fálkans um goðann á Ála-
fcssi(. Ásbjörn Sigurjónsson,
fylltist ég gremju yfir því að
aðeins var talað við goðann
sjálfan og hann látinn hæla sér
og verksmiðjunni, en ekki litið
við verkafólki staðarins. ’ Þess-
vegna vil ég svara grein Jökuls
fyrir þess hönd. Þar eð goðinn
hefur gert sjálfum sér svo góð
skil í Fálkanum, sný ég mér
að verksmiðjunni og aðbúnaði
þar, en honum var mikið hælt,
einnig fæðinu.
Matseðillinn er ekki skipu-
lagður og goðinn sér um inn-
kaupin, enda ekki þorandi að
sýna matseðil þar sem gert er
ráð fyrir fiski í hádeginu sex
daga vikunnar en á sunnudög-
um eru svo hakkaðar hrossa-
kjötsbolur, þær hafa verið alla
þá sunnudaga sem ég hef borð-
iað þar. Öll kvöld er svo fiskur,
eða leifar af sunnudagshestin-
um.
Kaffibrauðið er ásamt
heircrabakkelsi, franskbrauð,
mjólkurkex og fjögurra ára
gamlar kringlur. Ásbjörn gum-
ar mikið af fjölbreytni - matar-
ins, menn viti aldrei 'hvað þeir
fái að borða fyrr en komið er
í matinn. Alltaf er. hægt að
ganga að fiskinum vísumj. en
hitt er rétt að stundum vita
menn ekki hvað í honum h'efur
leynzt fyrr en eftir, á, þegar
menn eru komnir í rúmið með
matareitrun. Yfirleitt byrja'
menn vist sína á staðnum með
fþví að liggja rúmfastir f"viku.
Minnzt er á sundhöllina
frægu á Álafossi með- Ölíum
sínum böðum og hugsanlegum
hreinlætistækjum. - Nokkrum
vikum áður en greinin í Fálk-
anum- birtist var henni breytt
í teppasaumastofu og nú eru
g) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 11 apríl. 1962