Þjóðviljinn - 11.04.1962, Síða 7
kía eru
iðilar
orðið til þess að fólk í Tékkó-
6ióvakíu hefur rnikinn áhuga á
íslandi, og í sambandi við þess-
ar gagnkvæmu heimsóknir hef-
. ur oft verið sagt frá fslandi og
fslendingum í.útvarpi og.sjón-
varpi í heimalandi mínu. Tékkó-
slóvakar þekkja og virða sögu
og menningu fslendinga, og ég
tel að þessi gagnkvæmu kynni
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
eigi að geta-. hafdið áfram að
þróast og eflast. Á milii ríkja
okkar eru en.gar deilur eða ó-
'leyst vandamál.
5 — En verzlunarviðskiptin
hafa gengið erfiðlegar.
1 — Já, á sviði efnahagsmála
Framhald á 11. síðu.
)sla og
ssi
ekki eftir nema örfá salerni og
handlaugar (ekki speglar) í
litlu „snotru“ íbúðarhúsunum,
sem byggð voru um aldamót-
rn og hefur að því er virðist
ekki verið haldið við síðan.
Fálkinn kallar þetta snotrar í-
úðir. Herbergin eru 4 sinnum
3 metrar, í þeim verða að
kúldrast 2—3 manneskjur. í
hverju herbergi er einn fata-
skápur, nægilega stór til þess
að spariföt eiris manns komist
fyrir í honum. Aðrir verða að
ihengja föt sín á veggi, eða
vöðla þeim ofan í tösku. Hitinn
skal temprast með því að opna
Heil byggðarlog I S-Vietnam Iðgð
I eyði að róði Bandarikjamanna
NEW YORK — Nýr þáttur í hinni grimmilegu herferð'
á hendur skæruliðasve i tu m alþýðunnar í Suður-Vietnam
sem háð er af Bandaríkjamönnum og hersveitum ein-
valdsherrans Ngo Dinh Diem í sameiningu hófst fyrir
nokkrum dögum: Heilar sveitir eru lagðar í eyði, þorpin
brennd og íbúarnir fluttir nauðugir burt.
Bandaríkjamenn kenna þess-
ar hryllilegu aðfarir við morg-
unroðann og kalla þær „Oper-
ation Aurore“. Tilgangurinn
með þeim er að einangra
skæruliðasveitirnar frá al-
menningi í landinu til að
hindra að þær fái hjá honum
matvæli og húsaskjól. Þetta er
fyrsta dæmið um framkvæmd
hinnar illrærndu jStanley- á-
ætlunar" sem gerir ráð fyrir
brottflutningi allra íbúa á viss-
um hlutum Suður-Víetnam þar
sem skæru.liðar eru hvað öflug-
astir. Fólkið verðu.r flutt nauð-
ugt úr heimkynnum sfnum
þangað sem hægt verður að
haf vakandi auga með því svo
að skæruliðarnir geti ekki leit-
að til þess um aðstcð.
Lýsíng New York Times
Einn af fréttamönnum New
York Times, Homer Bigart,
hefur lýst því hvernig áætlun ®
þessi er í framkvæmd. Hann
gerir það í fréttabréfi frá bæn-
um Bencatj, en hann er í þeim
landshluta þar sem byrjað var
á áætluninni. Hann segir að
„þessar áætlanir séu studdar
svo að skæruliðar geti ekki
leitað þar húsaskjóls og mat-
væla.
Fyrsti þátturinn í „Oper-
ation Aurore“ fólst í að um-
kringd var um hálf tylft
þorpa. Hersveitum stjórnarinn-
ar tókst ekki að koma þorps-
búum algjörlega á óvart og
komust um hundrað skæruliðar
undan áður en hringnum var
lokað.
Stjórnarhernum tókst aðeins
að telja sextíu fjölskyldur á að
flyt.ia burt af fúsum vilja. Hin-
ar 135 fjölskyldurnar í þessum
sex þorpum eða svo voru rekn-
ar nauðugar úr húsum sínum“.
Bigart ber síðan saman þess-
ar aðfarir við framkomu Breta
þegar þeir börðust við sveitir
skæruliða í Malaja, en þá
fluttu þeir nauðungarflutning-
u.m um hálfa milljón manna.
Hann segir að Bretar hafi
Særðír incnn og fallnir eftir árás hcfrsveita Ngo Dinh Diem undir
bandarískri stjórn á þorpið Kinvang.
greitt hinu brottflutta fólki
skaðabætur þegar í stað, en í
Suður-Víetnam verði engar
bætur greiddar fyrr en tryggt
þyki að fólkið snúi ekki aftur
til sinna fyrri heimkynna.
Hin nýju þorp sem fólkinu
var lofað hafa enn ekki verið
byggð. Það býr í stórum brögg-
um án nokkurra skilrúma.
„Sumar fjölskyldur fengu að
h'afa með sér rúm sín, borð og
stóla áður en hús þeirra voru
brennd. Aðrir eiga ekkert
nema fötin sem þeir eru í. Ung
kona lýsti því fyrir mér með
hörku í svipnum hvernig her-
mennimir hefðu brennt tvær
lestir af hrísgrjónum sem
fjölskylda hennar átti“.
£ m\ Rítst /.: Svemn Krlstinsson
fjárframlögum frá Bandaríkj-
unum og Bándaríkin annast
skipulagningu þeirra og veita
tækniaðstoð“.
1200 fjölskyldur fluttar burt
„í þessum landshluta“ segir
Bigart, ,„á að flytja burt 1200
fjölskyldur, nauðugar viljugar,
úr skógum þeim sem eru á
valdi Viet Cong og verður
þeim komið fyrir í nýjum
þoi-pum. Hin yfirgefnu þorp
verða brennd til kaldra kola
glugga, en ekki er hægt yegna
allskonair óboðins vargalýðs að
sofa við opinn' glugga, og ekki
er heldur hægt að fara frá
glugganum opnum af sömu á-
stæðum.
Kaupið er útborgað 6—15.
hvers mánaðar. Samnkvæmt
samningi Iðju á að borga út
fyrsta virkan dag mánaðarins.
Trúnaðarmaður Iðju á staðnum
neitar að kæra Ásbjörn, og
ihringi starfsfólkið sjálft á
skrifstofu Ið.iu fær það þessi
svör: /Það hafa fleiri kært, er
alltaf verið að þessu. Við skul-
um athuaa málið,. Sælir.“ Þetta
eru réttindi starfsfólks verk-
smiðjunnar..; .
Þá er það útvarpið. Frá
morgni til hádegis er Reykja-
vík höfð á, jarðarfarir og
morgunleikfimi, en þegar líður
að því að óskalög og létt tón-
list bvrji í Reykjavík er stillt
á Kanann og vilji maður
losna undan beim gauragangi
er helzta ráðið að skera á
iþráðinn að hátalaranum.
Ég vona .að loetta sé nægi-
legt svar við greininni í Fálk-
anum.
Iðnverkamaður á Álafossi
Skákþing
Skákþing íslands mun hefj-
ast 14. þ.m. í Breiðfirðinga-
búð. f landsl;ðsflokki tefla
væntanlega 12 menn, þar af
margir okkar sterkústu ' skák-
ménn svo serti' Friðrik, Ingi.
Arihbjörn og auk þéss Hklega
Jónas ; Háiídórspn, Benoný. ý
Ingv'ar Asmundsson; Gunnar
Gunnarsson og Björn Þor-
steinsson, en annars hefur þátt-
urinn ekki komizí yfir end-
anlegan þátttakendalista,
Það er líka oftast svo hjá
Okkitr, að sHkt er' sjaldan á-
' kveðið fyrr en á síðustu
stundu.
Sjálfsagt gerir það sitt til
að hvetja hina sterkari menn
til þátttöku í landskeppninni í
þetta sinn, að í haust verður
haldið Olympíuskákmót og því
ekki óHklegt, .að farinn sé að
koma fiðringur í ýmsa, sem
telja sig hafa möguleika á að
vinna sér réttindi til þeirrar
farar. Þetta losar líka stjórn
Skáksambandsins úr nokkrum
vanda, því hún hefur oft hlo.t-
ið gagnrýnij fyrir að velja menn
utan landsliðs til slíkra Ol-
ympíufara, og hafa þeir náð
'misjöfriúfn árangri. Að vísu- er
engin trygging fjcrir því, að
maður, sem situr ofarleea í
landsliði, nái góðum árangri
á Olympíuskákmóti, en ef
landsliðskeppnin nú verður
skipuð jafnsterku liði og von-
ir standa til, þá ætti að vera
einsætt að velja eingöngu
menp. úr því liði til Olympíu-
skákmóts.
Eða hvað segja menn um
Olympíusveit, sem væri þann-
ig sk.'puð:
íslands
Friðrik Ólafsson,
Ingi R. Jóhannsson,
Arinbjöm Guðmundsson,
Ingvar Ásmundsson,
VARAMENN:
' Jónas Halldórsson,
Benoný Benediktsson
?.
Ef þessi sveit væri vel þjálf-
uð, þá hygg ég, að hún gæti
náð betri árangri á Olympíu-
skákmóti en v:ð höfum hlotið
um langt skeið.
Annað atriði sem lofar góðu
um kðmandi landsliðskeppnj
er það, að skáksarnbandsstjórn
hefur nú loks horfið frá hinu
óvinsæla Monradkerfi í lands-
liðsflokki. Þettá. kerfi, sem
hefur mikið verið notað á
skákmótum hérlendis síðasta
áratuginn eða svo, gefur væg-
ast sagt mun ónákvæmari
mynd af raunverulegum styrk-
leika keppenda en hið algeng-
ara kerfi, þar sem állir tefla
sáman innbyrðis. í þeim lönd-
um erlendis, þar sem skák-
in nýtur mestrar virðingar og
aðhlynningar er þessu kerfi
Hka aldrei beitt og sjaldan í
öðrum löndum, nema stöku
sinnum'til tilbreytirigár.
Hérlendis hefur Morirad-
kerfið hins vegar verið notað
svo mikið í seinni tíð, að
segja má, að það sé orðinn
viðburður, ef h:ð viðurkennda
gamla kerfi er vi'ðhaft. Þetta
hefur áreiðanlega orðið skák-
inni hér til óþurftar, enda hafa
margir tjáð mér, að þeir hafi
beinlínis gefið kapptefli úpp á
bátinn af þe:m sökum, að þeir
hafi ekkt fellt sig við þetta
kerfi. Því ber að vona, að sú
ákvörðun Skáksambandsins að
hætta að viðhafa Monradfyrir-
komulag í landsliðskeppni, sé ;
upphaf að sókn í þá átt að- |
útrýma því kerfi að mestu eða
öllu leyti af hérlendum skák-
mótum.
Frá Stokkhólmsþingina
Eft:r að Geller misheppnað-
ist að vinná Fischer á skák-
þinginu í Stokkhólmi og varð
að sæta sig við jafntefli, (sjá
skákþátt 1, apríl), bá varð
hann fyrlr miklu áfalli þegar
í næstu umferð, er hann tap-
aði fyrir Spánverjanum Pomar.
Þar með var sá möguleiki end-
anlega úr sögunni1, að hann
gæti náð Fischer. því í þessari
umferð sigraði Fischer Korts-
noj.
Skák þeirra Pomars og Gell-
ers fer hér á eftir. Þótt það
lýti hana nokkuð, að Geller
teflir langt undir styrkleika
(sjálfsagt vegna stöðunnar á
mótinu) þá bsetír hin einfalda
en kraftmikla taflmennska
Pomars þetta að nokkru upp.
.i
Hvítt: Pomar
Svart. Geller
Kóhgs-indvérsk vorn.
1. d4, Rf6; 2. c4, g6; 3.
Rc3, Bg7; 4. e4, d6; 5. Be2,
0—0; 6. f4 (Þetta er hin svo-
nefnda „fjögurra peða árás“.
Algengari leið er 6. Rf3).
6. -----c5; (Svartur verður
þegar í stað að hefja mótað-
gerðir á miðborðinu).
7. Rf3, (Pomar leikur ekki
7. d5, enda er það ekki talið
hagstætt hvítum í þessu af-
Framhald á 10. síðu.
Miðvikudagur 11. apríl 1962 — ÍÞJÓÐVILJINN —